Tíminn - 13.03.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 13. mars 1993
Tíminn 23
Bjami Stefánsson i loðdýrahúsinu i Langholti ásamt eiginkonu sinni,
Veroniku Narfadóttur.
Mynd SBS
oc ALFA-LAVAL
Stöðvið
fóðurþjófana.
Kaupið Solo-Feed plast-
fóðurtrogin frá Alfa-Laval.
Eitt fyrir hverja kú.
Sértilboð til 1. maí
kr. 1.057,- án vsk.
Festing fýrir 2 trog
kr. 1.595,- án vsk.
Stórlækkað
verð
ALWA-1600 þvottavél.
Nýtt verð
kr. 75.263,- án vsk.
Verð áður
kr. 115.200,- án vsk.
G/öbusi
Lágmúla 5, s:681555
91,5 milljóna hagnaður af
rekstri Skeljungs á síðasta ári:
Hörður
kosinn
í stjórn
Skeljungs
Höröur Sigurgestsson, forstjóri
Eimskipafélagsins, var kosinn í
stjóm Skeljungs á aðalfundi félag-
ins í gær. Hörður tekur sæti Thors
Ó. Thors sem lést á síðasta ári. Heild-
arsala Skeljungs í fyrra, að frátöldum
virðisaukaskatti, nam 5.550 milljón-
um króna samanborið við 5.562
milljónir árið 1991. Hagnaður af
rekstri varð 91,5 milljónir króna sem
er um 1,6% af vörusölu ársins. Árið
1991 nam hagnaðurinn 85 milljón-
um króna. Hlutdeild Skeljungs í
heildarsölu olíufélaganna er nú um
30%.
Heildarsala íslensku olíufélaganna á
brennsluolíum nam 682 þúsundum
tonna á síðasta ári. Heildarsalan
jókst um 7,5% í fyrra og hefur aldrei
verið meiri hérlendis. Sala á gasolíu
jókst um 9%, á bensíni um 3% en
sala á þotueldsneyti dróst saman um
13%, m.a. vegna sparneytnari flug-
véla Flugleiða.
Hlutur blýlauss bensíns fer ört vax-
andi meðal bíleigenda og komst í
tæp 76% af heildarsölu 1992. Hjá
Skeljungi reyndist hlutfallið vera
rúmlega 77% í fyrra. -EÓ
Látum bíla ekki
ganga að óþörfu!
A
VETRAR-
VERDI
Eigum fyrirliggjandi ZETOR 6211 og ZETOR 9540 á sérlega hagstæðu vetrarverði.
Tökum notaðar ZETOR-dráttarvélar upp í nýjarog bjóðum hagstæð greiðslukjör.
Bænduri
Aðeins er um örfáar vélar að ræða.
ZETOR — Mest selda
dráttarvélin á íslandL
fUUUör
Lágmúla 6, s:$8t555
ZETOR 9540 4x4 92 ha.
40 km hámarkshraði. Bremsur á öllum hjólum.
Verð kr. 1390.000 án vsk.
ZETOR 6211
59 ha.
Verð kr. 775.000,
án vsk.
Tilvalið að tryggja sér
ZETORítíma-