Tíminn - 16.06.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 16. júní 1993
Asgeir Elíasson, landsliðsþjálfari:
„Meiri möguleikar gegn
Ungverjum en Rússum“
... Frank Rijkaard er á leiöinni
til slns gamla knattspyrnufélags (
Hollandi, Ajax, samkvæmt fréttum
((tölskum blöðum (gær. Rijkaard,
sem lék meö AC Milan á ftallu
sfðustu leiktfmabil, segist vilja
losna við þaö stress sem tengist
ftalskri knattspyrnu. .Hjá Ajax
myndi ég hafa annaö hlutverk en
hjá AC Milan, sem hefði það (för
með sér að ég mundi hafa meiri
orku til spila allan leikinn, en það
gat ég varla hjá AC Milan," sagöi
Rijkaard.
... Ruud Gullit er einnig á för-
um frá AC Milan, eins og við
sögöum frá (blaðinu (gær. Lík-
legt þykir að hann fari til Bayern
Múnchen og muni kosta (það
minnsta 3.75 milljónir dollara.
Brottför Gullits og Rijkaards þýðir
að Marco van Basten veröur eini
Hollendingurinn hjá AC Milan
næsta keppnistfmabil. Van Bas-
ten byrjar þó varla að spila I upp-
hafi næsta keppnistlmabils, þvf
hann fór (aðgerð á ökkla nýlega
og verður frá I nokkra mánuöi
þess vegna.
_. Tomas Skuhravy er meidd-
ur og mun þvf ekki leika með
Tókklandi/Slóvaklu (kvöld þegar
liöiö mætir Færeyingum. Aðrir
framKnumenn (liði Tékka/Slóvaka
eru einnig meiddir eða eru (leik-
banni. Þv( gæti verið erfitt fyrir þá
aö ná markmiði sínu (leiknum,
þ.e. að vinna stórt. Ef Tékkar/Sló-
vakar sigra, fara þeir upp aö hlið
Rúmena og Walesbúa, en marka-
talan skiptir miklu máli (keppni
þessara þriggja liða um annað
sætið (riölinum, en Belgar eru
efstir og öruggir meö sigur. Fær-
eyingar gera sér hins vegar ekki
miklar vonir um árangur, en mark-
mið þeirra er að skora fyrsta mark
sitt á heimavelli (keppninni, en
þeir hafa einungis skorað eitt
mark á heimavelli s(num og þaö
var (vináttuleik gegn (srael 1-1.
„. Atviimumenn (tennis hafa
þaö ágætt, það er að segja ef vel
gengur. Nýlega var gefinn út listi
yfir þá spilara sem hafa fengið
hæstu peningaverölaunin á árinu.
Þar kemur fram að Jim Courier frá
Bandarlkjunum, Sergi Bruguera
frá Spáni og Michael Stich frá
Þýskalandi hafa allir hlotið yfir
milljón dollara (verðlaunafé á
þessu ári. Þessir kappar ættu þvf
ekki að vera á flæöiskeri staddir
peningalega séð.
Þýski knattspyrnumaðurinn
Uwe Bein er Ifklega á leiðinni til
Japans að spila með Osaka
Gamba. Talsmaður Osaka vildi
þó ekki staöfesta að þetta væri
ákveðiö, heldur að þeir væru að
leita sér að útlendingi og Bein
væri einn þeirra sem kæmi til
greina. Verði það raunin að Uwe
Bein fari til Japans,
verður hann annar Þjóðverjinn
sem þaö gerir, þv( Pierre Litt-
barski spilar þar við góðan orö-
stfr. Japönsk blöö greindu einnig
frá þv( f gær að Osaka Gamba
hafi boðið brasiKska knattspyrnu-
snillingnum Careca, sem leikur
með Napoli, milljóna samning ef
hann sæi sér fært að spila meö
Osaka Gamba.
... Þjálfarar ýmissa landsliöa (
knattspyrnu eru áhyggjufullir yfir
þeim mikla hita, sem kemur til
með að verða þegar HM (knatt-
spyrnu fer fram (Bandaríkjunum
aö ári liönu. Þeir segja að hitinn
komi til meö aö hafa áhrif á gæði
knattspyrnunnar. Þjálfararnir hafa
þvf lagt fram þá tillögu að leikirnir
veröi spilaðir á þeim t(ma sem hit-
inn er minnstur. Brasilíumenn og
Þjóðverjar mættust nýlega I
keppni I Bandarlkjunum og þá
var hitinn 33 gráður. Parreira,
landsliðsþjálfari BrasiKu, segir að
ekki sé hægt að ætlast til þess að
leikmenn hlaupi fram og til baka á
vellinum og sýni sitt besta f þess-
um hita.
_ Charles Barkley, Phoenix,
getur ekki æft neinn körfubolta
fyrir leikinn gegn Chicago f nótt,
vegna meiðsla (olnboga. Og
hvernig ætlar hann þá aö undir-
búa sig? Jú, með þvf að spila
golf!
Landsleikurinn í kvöld er án efa sá
mikilvægasti sem Ásgeir Elíasson
landsliðsþjálfari hefur stjómað liðinu
Það er eins og með margt annað að
það eru ekki allir sammála um hveijir
eigi að skipa íslenska landsliðshópinn
í knattspymu og verður væntanlega
aldrei samkomulag um það val.
Tíminn fékk hins vegar Atla Eðvalds-
son, leikmann og þjálfara KR í knatt-
spymu, til að meta hvaða leikmenn
honum fyndust vera líklegir til að
verða í baráttunni um landsliðssætin á
næstu ámm og hvað þyrfti til að efni-
legir leikmenn yrðu enn betri.
Atli, sem hehtr leikið 70 landsleiki
með fslenska landsliðinu, nefnir eftir-
talda leikmenn sem eigi góða mögu-
leika nú á að spila með landsliðinu á
næstu árum:
Markverðin Ólafur Gottskálksson KR
Kristján Finnbogason ÍA
Lárus Sigurðsson Þór
Varaarmenn: Þórmóður Egilsson KR
Óskar H. Þorvaldsson KR
Ágúst Ólafsson Fram
Ólafur Adolfsson ÍA
frá því hann hefur tekið við því. Vinn-
ist sigur em miklar líkur á að íslend-
ingar færist upp um styrkleikaflokk.
— ef árangur á að nást.
Miðjumenn: Agúst Gylfason Val
Finnur Kolbeinsson Fylki
Heimir Porca Fylki
Lárus 0. Sigurðsson Þór
Atli Helgason Víkingi
Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson Fram
Þórður Gíslason ÍA
Kristinn Lárusson Val
Kjartan Einarsson ÍBK
Óli Þór Magnússon Þór
Kristinn Hafliðason Vík
„Flestir þessara leikmanna falla í
þann flokk sem skipaður er efnileg-
um leikmönnum. Þórður Guðións-
son, Helgi Sigurðsson og Óskar
Hrafn Þorvaldsson em Ld. meirihátt-
ar efnilegir," segir Atli. „Það er hins
vegar ekki nóg að leikmennimir séu
efnilegir og þar koma félögin inn í.
Þau verða að koma þeim efnilegu á
framfæri erlendis og verða einnig að
búa þannig um hnútana að þeir geti
æft allt árið. Að æfa allt árið er hins
vegar erfitt hér á landi þar sem að-
stæður em okkur óhagstæðar, rok,
Blaðamaður Tímans hitti Ásgeir í
gærdag þar sem hann var að undir-
búa landsliðið í síðasta skipti fyrir
rigning og ískalt Lausnin á þessu
öllu saman er að byggja yfir knatt-
spymuvelli og fá þannig aðstöðu sem
væri nýtanleg allt árið.“ „Sjáðu t.d.
Norðmenn. Við lögðum þá að velli
tvisvar sinnum á skömmum tíma fyr-
ir nokkmm ámm og þá gátu þeir
ekki neitt Síðan fóm þeir að byggja
yfir vellina og árangurinn er að skila
sér núna. „Yfirbyggingin er lykilat-
riði í meðhöndlun efnilegra leik-
manna þar sem hægt er að æfa allt
árið. íslenskir handboltamenn hafa
og geta æft allt árið og árangurinn
lætur ekki á sér standa. Þegar efni-
legir leikmenn og aðrir leikmenn
fara að stunda boltann af alvöm allt
árið þá fer árangurinn að skila sér“.
Atli spáði að lokum í landsleikinn í
kvöld og segir að Siggi Jóns byrji inn
á en fyrir hvern sé spursmál. „Leikur-
inn vinnst 1-0 og það verður Rúnar
Kristinsson sem gerir sigurmarkið ef
hann spilar," sagði Atli Eðvaldsson að
lokum.
leikinn í kvöld.
Ásgeir verður með sama byrjunarlið
og gegn Rússum: Birkir- Kristján,
Guðni, Daði,Hlynur B.-Ólafur, Rúnar,
Hlynur S., Amór- Eyjólfúr og Amar.
Leikkerfið verður einnig það sama 4-
4-2. Ásgeir var fyrst spurður hvort
Rússar og Ungverjar væm svipaðir að
getu knattspymulega. „Ég held að
það sé engin spuming um að Rússar
hafi betri liðsheild eins og er og und-
anfarin ár enda hefur Ungveijum
gengið illa í langan tíma og langt síð-
an Ungverjar hafa komist upp úr und-
anriðli. Hins vegar hafa Ungveijar á
að skipa fullt af góðum leikmönnum
vantar kannski bara að stilla sig svo-
lítið. Samkvæmt þessu þá eigum við
að eiga meiri möguleika gegn Ung-
verjum heldur en gegn Rússum. Eg
held að það séu góðar líkur á að við
vinnum í kvöld sérstaklega því við er-
um á heimavelli", sagði Ásgeir.
Þegar þú velur byrjunarliðið miðar
þú þá við getu í síðasta landsleik eða
frammistöðu í síðustu félagsleikjum?
„Núna vel ég liðið samkvæmt
frammistöðu leikmanna í síðasta
landsleik. Mér fannst þeir standa sig
vel en hef þó trú á að þeir geti gert
enn betur". Hvað landsliði myndir þú
líkja því ungverska við? „Það er erfitt
að bera það saman við önnur lið en
þeir eru í það minnsta slakari en
Rússar“.
Langar þig ekki að vera áfram lands-
liðsþjálfari eftir að samningur þinn
rennur út í haust? „ Ég gæti alveg
hugsað mér það en það fer dálítið eft-
ir þvf hvemig okkur gengur en nú er
bara málið að klára þetta dæmi og svo
er bara að sjá til“, sagði Ásgeir að lok-
UMSJÓN: KRISTJÁN GRÍHSSOM
Aganeftid KSÍ:
Vilhjálmur fékk
4 leiki í bann
Vilhjálmur Einarsson Víði var í
gær dæmdur í fjögurra leikja
bann. á fundi aganefndar KSf.
Eins og við greindum frá á
þriðjudag þá veittist VÍIhjálmur
harkalega að Gísla Jóhannssyni
dómara í leik gegn Þrótti R. og
kýldi hann m.a. í magann. Þessi
harði dómur ætti því ekki að
koma á óvart
Zoran Cikic Þrótti N. fékk
tveggja leikja bann eftir að hafa
fengið að líta rauða spjaldið f leík
gegn Þrótti R.
Rúnar Helgson Magna, Sveinn
Jónsson Selfossi, óskar Árelfus-
son frá Emi og Friðrik Jónsson
og Magnús Aðalsteinsson HSÞ.B
fengu allir eins leiks bann.
Ásgeir Elíasson ætlar að nota sama byrjunarliö gegn Ungverjum og gegn Rússum og kemur þaö
nokkuð á óvart því margir bjuggust við því að Sigurður Jónsson ÍA myndi byrja inná.
Timamynd Aml Bjama
um.
Evrópukeppni 21 árs landsliða í gær:
Island upp fyrir Ungverja
íslenska 21 árs landsliðið í knattspymu náði
stórgóðum árangri í gærkvöldi þegar liðið lagði
Ungverja að velli, 2-1 í Keflavík. Islenska liðið
náði því að hefna ófaranna frá því í viðureign
liðanna í Ungvetjalandi í fyrra en þá sigruðu
Ungverjar 3-2. Svo er bara að vona að sigur 21
árs liðsins sé forsmekkur af því sem koma skal
í kvöld í viðureign A-landsliðanna.
Jaftiræði var með liðunum framan af og lítið
um marktækifæri. Það dró ekki til tíðinda fyrr
en á 40. mínútu. Þá bmtu Ungverjar á Heíga
Sigurðssyni inn í teig og dómari var ekki lengi
að dæma vítaspyrnu. Þórður Guðjónsson tók
vítaspymuna en tókst ekki betur til en svo að
skotið fór beint í markmannninn og staðan í
hálfleik var því markalaus.
Heldur lifnaði yfir liðunum í seinni hálfleik. ís-
lendingar komust yfir á 71. ínútu. Ágúst Gylfa-
son átti þá góða fyrirgjöf á Helga Sigurðsson
sem var fýrir opnu marki á miðjum vítateignum
og átti Helgi ekki í erfiðleikum með að skora, 1-
0 fyrir landann. Mínútu síðar skaut Finnur Kol-
beinsson af 35 metra færi og boltinn nánast lak
í mark Ungverja og skyndilega var staðan orðin
2-0. Á lokamínútunum slökuðu íslendingar á og
Ungverjar komu einu marki við og þar var að
verki varamaðurinn Károlyszanyó og lokastað-
an því 2-1.
Bestur íslendinga var Láms Orri Sigurðsson
sem skilaði stöðu aftasta vamarmanns mjög vel.
Helgi Sigurðsson var sprækur og Ágúst Gylfa-
son átti góða spretti. Zoltánkenesei (nr.8) var
bestur Ungverja.
Staðan í 21 árs riðlinum
Rússland .................651017-211
Grikkland.................6 5 1 0 17-4 11
ísland ...................7 2 0 5 8-17 5
Ungverjal.................6 114 6-10 3
Lúxemborg ................5 0 14 2-17 1
Margrét Sanders
Atli Eðvaldsson, þjálfari KR:
Þarf aö byggja yfir vellina