Tíminn - 16.06.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.06.1993, Blaðsíða 11
Miövikudagur 16. júní 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS ÍllljKVIKMYNPAHÚSÍ UM LAND ALLT Þjóölcikhúsið '0 m&nntwijujinn/ eför Wllly Russell Föstud. 18. júnf — Blönduósi Laugard. 19. júnf — SauöárKróld unnud. 20. júnl — Akureyri HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Föstud. 18. júnf—Seyöisfitöi Laugard. 19. júnl — Neskaupstað Surmud. 20. júnl — Egilsstööum KJERA JELENA eftir Ljudmllu Razumovskaju Sunnud. 20. júnl — Höfn I Homafiröi Mánud. 21. júnl - Vlk I Mýrdai Þriöjud. 22. júnl — Vestmannaeyjum Miöasala fer fram samdægurs á sýningarstöö- um. Ennig er tekið á möö sfmapöntunum I miöasölu Þjóöleikíiússtns frá Id. 10-17 vika daga I sima 11200. Greiðtiukortaþjónusta - Græna Ifnan 996160 - Leiktiúslinan 991015 ÞJÓÐLBKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN káskúlabíú I lllMilililiWHtitti"ini 2 2i 40 Umtalaöasta mynd árslns sem hvarvetna hefur hlotiö metaösókn. Óslöiegt tlfcoö Sýndkl. 5, 7. 9 og 11.15 Spennumyndin SUI (sUI Sýndld. 5, 7,9og11 Bönnuö innan 16 ára. LBggan, stúlknn og bóflnn Sýnd á Cannes-hátföinnl 1993 Sýnd Id. 5, 9.15 og 11.10 Bönnuö Innan 14 ára. Ufandi Mynd byggð á sannri sögu. Sýndkl. 5, 9 og 11.10 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Ath. Atriöi I myndinni geta komið illa viö vlökvæmt fólk. SigH tH aigurs Falleg óvenjuleg mynd. Sýndkl. 9 og 11.10 Uýa og monn eftlr sögu John Stelnbeck. Sýnd Id. 5, og 7 Bönnuö innan 12 ára Karlakórinn Hokla Sýndld. 7.15 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Rf©NBO©INN.™ Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýndkl. 5, 7, 9og11 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýndld. 5. 7,9og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Loftskeytamafturiim Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SMMeysl Mynd sem hneykslaö hefur fólk um allan heim. Sýnd Id. 5, 7.9og11 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas. Sýndld. 5, 7, 9 og 11 Englasetrift Frábær gamanmynd. Sýnd kl.11.05 •Q ejtit boLtc kamut Iratn I lUMFEROAR Iráð HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júní 1993. Mánaöatgreiöslur EK/örerkullfByTÍr (grunnKfoyrlr) 12.329 1/2 hjónallfeyrir J 1.096 FuH lékjutrygging eHStfeyrispega .22.684 Fdl leljutryggrng örortajltfeyrtepega .23.320 7 711 *304 ..10.300 Meðlagv/1 bams - ..10.300 ...1.000 ....5.000 Msöfalaun/leöraiaun v/3ja bama eða Mri.... Ekkjubætur/ekWbbætur6mánaöa Ekkjubætur/ekldtebæhj 12 mánaöa FuHurekkjultfeyrt - .10.800 „15.448 ..11.583 ..12.329 Dánarbætur í 8 ór (v/stysa) ..15.448 Fæðingarstyrkur..! .25.090 Vasaperfngar vtetmama ..10.170 Vasapeningar v/aúkratrygginga „10.170 DsggnMslur 1.052.00 .52620 „142.80 »»7n Sjúkradagpeningar einstakfnga Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri lUyvaHngpeninaar einstakfnas..._ Stysadagpeningar fyrir hvert bem á framfæri. „142.80 Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. ALDAN fréttablað Kirkjukór Stykkis- hólmskirkju ára Á þessu éri er Kirkjukór Stykkis- hólmskirkju 50 ára. Hann var stofn- aður formlega þegar Sigurður Biikis, lyrsö söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, ferðaðist um iandið f þeim tilgangi m.a. að stofna til formlegra kirkju- Frá tönlolkunum I Stykkishölmsklrkju. kóra á þéttbýiisstöðum. (tílefnl afmaeiislns gaf klrkjukórinn úr litið rit sem sogunefnd kórsins tók saman um stofnendur, stjómir kórs- ins. söngstjóra, organista og starf- semina, en i þelrri nefnd eru þau Benedikt Lárusson og Þórhildur Pálsdóttlr. Núverandi söngstjóri og organisti er Jóhanna Guðmunds- dóttlr, en formaður stjómar kirkju- kórsins er Sigrún Kristjánsdóttir. Laugardaginn 8. mal sl. hélt kórlnn afmælistónleika f Stykkishólms- kirkju. Til samsöngs voru einnig boðaðir félagar úr öðrum kirkjukór- um I Snæfells- og Dalaprófasts- Kirtdukór Stykkishólmskirkju flutti messu eftir Schubert og ýmis ver- aldleg lög, m.a. eftir Skarphéðín Óskarsson i raddsetningu Atla Helmis Svelnssonar. Elnnig erient lag sem einn kórfélaginn, Einar Stelnþórsson, hafði samlð nýjan texta við. Með kirkjukórnum söng Barnakór Tónllstarsköla Stykkis- hólms og nokkrir nemendur Tónlist- arskóians léku með á hljóðfæri. Milljóna við- gerð á vega- skemmdum Miklar skemmdir urðu á vegum á landlnu f glfurlegum rignlngum I f vatnsganglnum hvarf aHt flna laglö af vaglnum um llggur úr KoHafirfH og upp 6 Klettháls. mafmánuði. Eiði B. Thoroddsen, verkstjóra Vegagerðar rlkisins á Patreksfirði, sýndist eftir yfirreið um vegi Barðastrandarsýslu eftir rigrt- ingamar að á kaflanum mlHi Þorska- fjarðar og Vatnsfjarðar hefðí runnið yfir veginn og hann grafist sundur á 30 stöðum. Hann telur að viögefð á skemmdunum kosti nokkrar mil|ón- ir. Ræsi hafa eyðilagst og aurskriður lokað veginum, sem viða er farinn I sundur. A þessu sveeði má segja aö nánast ekkert ræsi hafi staðiö af sár vatnsganginn. Minnisvarði um látna sjó- menn Að sögn Guðrúnar Mörtu Ársæls- dóttur í Stykkishóimi er búið að vera I undlrbúningi hjá Sjómannadags- ráði að reisa minnisvarða um látna sjómenn. Vaiið hefur vertö Itetaverk Frumgerö mlnnlsvaröans, »em nefnlst „A helmlelö”. eftir Grlm Marinó Steindórsson og heitir það Jk helmleið". Verkinu hef- ur verið valinn staður niðri viö höfn i Hókninum þar sem heitir Flæðteker, en þaö er á uppfýllingunni út f Súg- andisey þar sem áður var sker þetta. Náð hefur verið þeim áfanga að greiða efnið I verkið, en áætlað er að öB framkvæmdin kosti um 3 milij- órtir. Verkið verður 4 metra hátt. Það verður stækkað og unnið f ryðfrltt stál hjá Orra hf. I Mosfellsbæ. Milli 40 og 50 krakkar í unglinga- vinnu Á Hellissandl fengu rúmlega 40 krakkar vinnu I unglingavinnunni. Neshreppur réð krakka allt niður 110 ára gamla I vinnu við vorhreingem- Fré Helllssandi: Sjómannagaröurinn ssm ar i slgu Sjómannadagsráðs. Ingar f bænum og f kringum þjóð- veginn. Krakkamir voru að f hálfan mánuð. Ekki er vlst aö allir unglingar á Heilissandi fái vinnu í sumar. Uppi er hugmynd um að einhverjir þeirra fái vinnu vlð að tyrfa nýja knatt- spymuvöliinn, en á næsta ári verður Ungmennafélagið Reynlr 60 ára og er völlurinn einskonar afmælisgjöf, sem hægt verður að taka í notkun strax á afmælisdegi. Það gæti þvi orðið eitthvert ffamhald á ungiinga- vinnunni hjá þeim elstu. Þörunga- verksmiðjan í fullum Þörungaverksmlðjan á Reykhólum erfarin að þunka þang. Verksmiðjan hefur náð að grynnka á þangmjöls- birgðunum. i fyrra var dregið úr framleiðslu og I vetur náðist að gera samninga um sölu á nokkru magni Ksrtssy vlö bryggju t RsykhóHim, hlsöln þangpokum. þangmjöls, þannig að f sumar verð- ur reynt aö afla og þurrka eins og mögulegt er og mun verða slegið þang fram i september. Áætlað er að ffamleiða 2500 tonn af þangmjöii fsumar. Verð á þarigmjöli er frekar lágt um þessar mundlr. Mest er selt til Skot- lands, en þar fer mjöliö f vinnslu f sérhæfðum efnaiðnaðl. Öriftið er selt á innanlandsmarkaö af gróftnöluðu þangmjöll, sem er notað sem áburð- ur I garða og til blöndunar I skepnu- fóður. Það er selt I 5, 10 og 20 kg pokum. Salan á innanlandsmark- aðnum tvöfaldaðist á siðasta árl. ( mánuð, áöur en þangsláttur hófst I vor, var skip verksmlöjunnar, Karis- ey, við þaraöfiun og I haust, þegar þangvertlðinnl lýkur, verður aftur far- iö á þara. Stefnt er aö þvi að fram- leiða á flórða hundrað tonn af þara- mjöli á þessu ári. SAUÐARKROKI * meira * í en nu „Það hefur liklega ekki verið svona liflegt I fbúðarbyggingum f 10 ár. Þegar er byrjaö á fjórum sðkklum undir einbýlishús og væntanlega verður byrjaö á þremur til viðbótar á næstu vikum. Ég á von á þvi aö hafnar veröi framkvæmdir á nær öfl- um lóöum við Brekkutún I ár,’ segir Guðmundur Ragnarsson, bygginga- fulltrúi á Sauðárkróki. Mikil ásókn hefur verlð f einbýlls- húsalóðir á Sauöárkróki f vetur og segja má aö i hveijum mónuði hafi verið úthlutað byggingarleyfi. ( Brekkutúni, neðstu götu svokallaðs Laufblaðs sunnan Túnahverfls, hef- ur verið úthlutað öllum lóðum nema einni, eða 12 til viðbótar þeiiri sem þegar hefur verið byggt á. Þá hefur veriö úthlutað fimm lóðum f næstu götu, Eyrartúnl, en Guðmundur sagðist ekkert hafa heyrt frá þeim ióðarhöfum. Unnló að uppslasttl grunns vlð Brakku- stig. Bygglngafulttrúlnn segk að bærinn standi nú vel hvað framboð ð lóðum varðl. Á boðstólum séu lóðlr fyrlr all- ar tegundir húsa. Hundar fá ágætisein- Hundar á Sauðárkróki hafa ásamt eigendum sinum setið á skólabekk að undanförnu, ef svo má aö orði komast Það var fyrir nokkrum vlkum að nokkrir hundaelgendur á Krókn- um tóku sig saman og fengu leiö- beinendur frá Hundaskóla Súsönnu frá Notii f Grýtubakkahreppi til að halda helgarnámskeiö. Námskeiölð var haldið á sex helgum og lauk þvf st. laugardag meö útskriftarveislu. Var hátiðin haidin á menntasetrinu sjálfu, svarta skúmum skammt rteð- an golfvallarins á Hllðarenda. Átta hundar útskrifuðust og fengu sjö 1 sög og einn 2 stig. Hefur silkt ekkl fyrr gerst hjá skóia Súsönnu, þvf aiiir fengu ágætteeinkunn. Hundar og hundselgendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.