Tíminn - 16.06.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.06.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTTOG ^ FERSKT DAGLEGA íj(Q ) reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI 73655 HOGG- DEYFAR Versliö hjá fagmönnum CJvarahlutir Hamarshofda 1 Hamarshofða 1 Simi676744 Tíniinn MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ1993 Vandræði skapast vegna símasambandsleysis: Fyrirtæki missa af viðskiptum „Viðskiptin, í þá tvo daga sem bilunin hefur verið í Múlastöð, hafa veríð um fjóröungur þess sem þau eru venjulega," segir Sæmund- ur Kristján Siguríaugsson framkvæmdastjórí Hreyflls. „Það eina sem viö gátum gert var aö koma talstöðvum til okkar föstu við- skiptavina svo þeir næðu sambandi við okkur." Hrefria Ingólfsdóttir, blaðafull- trúi Pósts og síma, segir fólk hafa verið mjög skilningsríkt þrátt fyrir þau óþægindi sem af biluninni hafa hlotist „Stöðin hefur ekki verið alveg óvirk og alltaf hefur einn og einn náð inn. Ef fólk hefur verið nógu ákveðið í að ná sambandi hefur það tekisL“ segir Hrefna. „Ég hef þó fengið kvartanir frá fyrirtækj- um en fólk veit að það sitja allir í sömu súpunni,“ Múlastöðin var í gangi að mestu truflanalaust frá kl. 12.30 en vegna mikils álags varð oft vart við frávísun sem þýðir að sami sónn heyrist og þegar það er á tali þó svo sé ekki heldur ræður stöðin ekki við að gefa samband. Hrefna segir vera langt síðan Póstur og sími hafi lent í svona langri bilun og hefur alvarleg bil- un ekki gert vart við sig í Múla- stöðinni síðustu fimm árin. í fyrra urðu bilanir í Miðbæjarstöðinni en þá aðeins í 10- 20 mínútur í einu. -GKG. Starfsmenn Pósts og sfma unnu hörðum höndum I Múlastöölnnl I gær. Eru stíflur í boðleiðum borgarkerfisins? Borgarráði ekki gerð grein fyrir niðurstöðum „Hvað líður viðræðum við sjónvarpsstöðina Sýn um beinar út- sendingar frá borgarstjómarfundum?" stendur í nýlegrí fyrirspum Krístínar Á. Ólafsdóttur borgarfulltrúa t borgarráði. Sigurveig Jónsdóttir, framkvæmdastjórí sjónvarps- stöðvarinnar Sýnar, seg- Ir aö snemma í fyrravor hafi legiö Ijóst fyrír að borgaryflrvöld heföu ekki áhuga á útsendingum frá borgarstjómarfundum og fundist kostnaður of mikill. „Ég held að viðræður hafi strandað mjög fljótt á því að þeim hafi þótt kostnaðurinn of hár,“ segir Sigur- veig en treystir sér ekki til að nefna neina upphæð f því sambandi. í fyrirspum Kristínar kemur fram að á fundi borgarráðs 28. júlí í fyrra hafi borgarráð vísað erindi Sýnar til framkvæmdastjóra lögfræði- og stjómsýsludeildar. „Mér vitanlega hefur málið ekki komið aftur fyrir borgarráð né nokkrar upplýsingar um viðræður," segir og í fýrirspum Kristínar. „Ég fylgdist ekki með umræðum en þegar ég kom að málinu var bolt- inn hjá borgarstjóm og þaðan heyrðist ekkert meir,“ segir Sigur- veig. Sigurveig segir að þar sem engar tekjur komi inn hefði borgin þurft að greiða allan kostnað vegna út- sendinganna. Þar á hún við laun tökumanns, leigu á tökuvél og greiðslu vegna ljósleiðara o.fl. Um all langt skeið hefur Sýn geng- ist fyrir beinum sjónvarpsútsend- ingum frá fundum Alþingis. „Þar var tökuvél fyrir hvort sem var, upp- sett með öllum tengingum, ásamt hljóðtæknimanni. Þar þurfti okkar fólk því ekkert að koma nálægt," segir Sigurveig og vísar til sam- vinnu við Stöð tvö en báðar stöðv- arnar em í eigu íslenska útvarpsfé- lagsins. -HÞ Handrukkarar mæta á bílasölu: Tvo svokallaða handrukkara bar að garði á bflasölu f Reykjavík í gær og gengu þeir hart að eig- endum hennar að borga gamlar skuldir. Eigendumir hringdu í iögreglu sem kom skjótt á staðinn. Hún handtók rukkarana og gerði reyndar meira en það því hún komst að því að söluleyfi bflasöl- unnar var eitthvað ábótavanL Lögreglan tók því þá ákvörðun að loka henni. Lfklegt má telja að eigendumir hafi séð eftír að hafa kallað lögregluna til. -GKG. ...ERLENDAR FRÉTTIR... MOGADISHU S.þ. til vansæmdar Fabio Fabbrí, vamarmálaráðherra Itallu, kom til Mogadishu I gær. Áöur haföi hann sagt þaö vera Sameinuöu þjööun- um til vansæmdar aö hafa fellt 20 sóm- alska mótmælendur I höfuöborginni um helgina. Sjálfskipaöur forseti Sómaliu, Ali Mahdi Mohamed, iýsti stuöningi viö hemaðaraögeröir S.þ. gegn Mohamed Farah Aideed og kraföist handtöku hans. BONN — Sósialdemókratar (SPD), stjómarandstööuflokkur Þýskalands, drógu ríkisstjómina fyrir dómstól vegna hlutverks hennar I fríöargæslu S.þ. I Sómalfu. Sú aögerö gæti þvirtgaö þýsku stjómina til aö flytja þýska her- menn þaöan I skyndi. SARAJEVO Fylkingarnar þrjár til vopnahlésviðræðna Æöstu yfjrmenn herjanna þríggja I borg- arastyrjöldinni I Bosniu híttust I gær I Sarajevo til viöræöna um vopnahlé á sama tima og herir þeirra hófu nýjar orr- ustur. (viðræöunum á Sarajevo-flugvelli tóku þátt Ratko Mladic hershöföingi, yf- irhershöföingi Bosnlu-Serba, Rasim Delic, sem hefur yfirstjóm á liöi Bosnlu- múslima, og Milivoj Petkovicfrá Króa- tiska vamarráöinu. Sagt var aö Bosnlu- Serbar væru I óöa önn aö varpa sprengjum á umsetna múslima- héraöiö Gorazde, einn sex bæja á valdi mús- lima sem S.þ. hafa lýst griöasvæöi. VlN — Rússneski utanríkisráöherrann Andrei Kozyrev sagöi I gær aö stjóm hans værí reiöubúin aö leggja fram her- menn til aö verja gríðasvæði I Bosnlu en myndi ekki senda þá til .umsetinna virkja sem skotiö væri á'. LAGOS Nígeríumenn bíða kosn- ingaúrslita Nlgerlumenn biöu I gær milli vonar og ótta eftir opinbem staöfestingu á aö viö- skiptajöfurinn Moshood Abiola heföi unniö I forsetakosningunum f landinu. Straumur staöfestra niöurstaöna frá kjörstjóminni haföi stöövast og engar nýjar tolur birtar I næstum sólarhríng. KIEV Kravtsjúk vill þjóðarat- kvæði um traust Vegna þrýstings námuverkamanna I verkfalli fór Leonid Kravtsjúk, Úkralnu- forseti, I gærfram á þjóöaratkvæöa- greiöslu um forystu hans og kosningar til nýs þings. Mótþróafullur forsætisráö- herra hans kraföist sérstaks valds til aö koma i veg fyrir aö efnahagur landsins hryndi og aö endi yröi bundinn á stjóm- arskrárágreining sem etur honum gegn Kravtsjúk. MOSKVA Gamall kommúnisti þingforseti Gamalþekktur fynverandi kommúnisti og stjómmálamaöur I Azerbajdzjan, Geidar Aliyev, vann ótrúlegan endur- komusigur til valda I Bakú þegar hann var kosinn þingforseti, aö sögn blaöa- manna á staönum i gær. BLANTYRE, Malavi Banda-andstæðingar ffagna sigri Chakufwa Chihana, leiötogi stjómar- andstööu Malavl, kátur vegna frétta af ósigri eins flokks stjómarfars I þjóðarat- kvæöagreiöslu, kraföist i gær aö ævi- skipaöur forseti landsins, Kamuzu Banda, véki og útnefndi hann forsætis- ráöherra meö framkvæmdavald. JÓHANNESARBORG íhaldssamir blökkumenn hóta Ihaldssamir blökkumenn hótuöu I gær aö hætta þátttöku I stjómlagaviöræöum Suöur-Afrlku og sökuöu ANC og fleiri um aö beita klækjum. Stjómin I Kwa- Zulu, heimalandi blakkra, undirforystu ættarhöföingjans Mangosuthu Buthet- ezi, sagöi á fundi 26 stjómmálahreyf- inga aö ekki værí hægt aö setja dag- setningu á fyrstu kosningar allra kyn- þátta f landinu fyrr en allir stjómlagalegir þættir heföu veriö ræddir til hins ýtrasta. DENNI DÆMALAUSI „Nei, elskan, þú átt að segja amen, en ekki guð veri meðþér, guð."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.