Tíminn - 13.08.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.08.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. ágúst 1993 Tíminn 11 HESNBOOBNNIxk, Amos og Andrew Sýndkl. 5, 7,9og11 Stórmynd sumareins Super Mario Bros Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Vegna vinsælda fæmm við þessa stórmynd ! A-sal Id. 5 og 7 Þrniymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11 Vegna vinsælda fæaim við þessa frábæru gamanmynd f A-sal kl. 9 og 11 Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýndkl. 5, 7, 9og11 LoftskeytamaAurlnn Frábær gamanmynd. Sýndld.5, 7, 9og11 ' 11 * m. [m HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1993. Mánaflargraiðslur Elli/öroriculifeyrir (gninrlifeyrir) 12.329 ....11.096 Fuli tekjutrygging ellilifeyrisþega FuH tekjutrygging örakulíteyrisþega ... 27.221 ...27.984 9.253 6.365 ....10.300 ....10.300 1.000 5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri.. ... 10.800 15.448 ....11.583 ....12.329 ....15.448 ....25.090 Vasapeningar vistmanna „„10.170 Daggreiðslur Fuliir fæðingardagpeningar..............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framferi ...142.80 Siysadagpeningar einstaklings.............665.70 Siysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ....142.80 20% tekjutryggingarauki (oriofsuppbót), sem graiflist I ágúst, er inni upphæflum tekjutryggingar, heimilis- uppbfltar og sérstakrar heimilisuppbótar. 28% tekju- tryggingarauki var greiddur f júli. Þessir bótaflokkar eru þvl heldur lægri I ágúst en I júll. H PAGBÓK Félag eldri borgara í Reykjavik Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu, Hverfisgötu 105, alla laugardaga kl. 10.00. Dansleikur í Risinu næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Hljómsveitin Gleði- gjafar leikur fyrir dansi ásamt söngkon- unni Móeiði Júníusdóttur. Farin verður dagsferð að Básum í Ölfusi laugardaginn 21. ágúst Pantanir á skrif- stofu félagsins f sfma 28812. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.00. Ný- lagað molakaffi. Jurassic Parfc Vinsælasta mynd allra tlma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30 Bönnuð Innan 10 ára Ath! Atriðl i myndinni geta valdiö ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. Samhorjsr Sýndld. 5, 9.20 og 11.10 Útlagasveitin Sýndkl. 5, 9.10 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Ein og hálf lögga Sýnd Id. 5.05 og 7.05. VIA árbakkann Sýndld. 5, 9 og 11.15. ÓslAlegt tllboA Umtalaöasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotiö metaðsókn. Sýndkl. 5,7, 9 og 11.15 LHandi Mynd byggö á sannri sögu. Sýnd ld.7 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Ath. Atriði i myndinni geta komiö illa við viökvæmt fólk. Siöustu sýningar Mýs og tnenn eftir sögu John Steinbeck. Sýndkl. 7.10 Allra slöustu sýningar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Landsþing LFK 12. ágúst 1993. 6. Landsþing Landssambands framsóknar- kvenna veröur haldiö 8.-10. okt. nk. á Hallorms- staö og hefst aö kvöldi þess 8. FramkvæmdasHóm LFK MÓTVÆGM HF. HLUTHAFAFUNDUR verður haldinn hjá Mótvægi hf. (Útgáfufélag um Tímann) á Hótel Borg, miðvikudaginn 18. ágúst nk. og hefst kl. 16.00. Fundarefni: 1. Heimild til stjórnar um aukningu á hlutafé. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál Reykjavík, 5. ágúst 1993. Stjómin mMsm. VESTMANNAEYJUM Feðgin mess- uðu í Landa- Það er ekkl á hverjum degi sem feögin þjóna víð guðsþjónustu en sá Séra Jóna Hrönn og Bolll Gústavsson, vigslublskup Hólastlftis. merki atburður átti sér staö f Landa- kirkju sunnudaginn 25. júlí, er Bolli Gústavsson, vígslubiskuþ í Hóla- st'rfti, og dóttir hans, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, önnuðust almenna guðs- þjónustu. Séra Jóna Hrönn fiutti ræðuna en vígslubiskuþ þjónaði fyrir altari. Meðfylgjandi mynd var tekiri að aflökinni messu. Ljómandi loðnuveiði og ýsuskot í netin Það sem af er loönuvertlð hafa veiöar gengið Ijómandi vel. Að visu er um sólarhrings sigling á miðin fyr- ir Norðausturtandi og allt fram undir þetta hefur verið mikil áta f loðnunni. Kapin landaðí þó nýlega góðum afla á Þórshöfn og var það fyrsti farmur- inn sem þangað hefur boríst f haust án átu. Heildarmagn loðnu er nú orðið líð- lega tvöhundruðþúsund tonn sem er svipaö eða heldur meira en á allri haustvertiðinní f fyrra. Það er helst af heimamiðum að segja að netaveiðar máttu hefjast I byrjun ágúst. eða hálfum mánuði fyrr en boöað hafði verið og þeir sem eru á netum hafa verið að kroppa og einstaka bátar hafa oröið varir við ýsu. íslandsmeist- ari í golfi karla í 3. skipti frá Eyjum Þorsteinn Hallgrfmsson, hinn ungi og snjalii golfspilari GV, vann það afrek um verslunarmanna- helgina að sigra í (slandsmeistara- mótinu ( golfl. Er hann annar Eyja- maðurinn sem vtnnur þetta afrek, en Sveinn Ársælsson vann 1957 og 1959 og var hann þá 42 og 44 ára gamall. Sé miðað við þann aldur má mikils vænta af Þorsteini sem er aðeins 23 ára. Þorsteinn varð drengjameistari Islands árið 1984. Flesta Islandsmeistaratitlana i golfi á þó Jagga (Jakobfna Guð- laugsdóttir) en hún varð íslands- melstari 1970, 1972, 1973 og 1974. Eystra- horn Humarhátíð á Höfn Dagana 9.-11. júlf var haldin humar- hátíð á Höfn. Ef marka má viðbrögð fólks þá verður að telja að nokkuð vel hafi tekist til og flestir ánægðir með framtakið. Þvf er fuil ástæða til að hvetja til þess að þetta verði ár- ftwiianremioi«^np^|[ i og gestir geri sér glaðan dag sam- Ekki er ætlunin að tiunda það sem ( boði var heldur velta vöngum yfir framtlð hátlðarinnar. Áöur en lengra er haldlð er rétt að þakka öllum á sjó og landi sem lögðu sitt af mörkum til að gera hátíðína sem veglegasta. Við höfnina mætti skapa iðandi og skemmtílegt mannllf I nokkra daga. Leiðir það hugann að þvi að senni- lega ætti hátiöln að standa yfir I lengri tíma, t.d. frá miðvikudegi til sjá fyrir sér viku hátíðarhöld sem getið yrðl um I ferðabæklingum á ýmsum tungumálum. En fyrst og siðast yrðl þetta hátíð okkar Skaft- fellinga. D) DA6BLAÐ AKUREYRI Hrisey: Gatnagerð að heQast Á næstu dögum hefjast fram- kvæmdir við gatnagerð I Hrisey, en verkið var boðið út og var tekið til- boði frá Friðriki Ólafssyni I Reykjavfk og Friðriki Bjamasyni frá Litluhllð i Eyjarfirði. Tflboð þeirra hljóðaði upp á 5,5 milljónir króna og er gert ráð fyrir að framkvæmdum Ijúki á næstu tvelmur mánuðum. Um er að ræða hellulagningu Mið- brautar, Brekkugötu og vegar I Syösta-bæ, auk þess sem skipta á um jarðveg á Skólavegi. Jónas Vig- fússon sveitarstjóri segir að ákveðið hafi verið að fara i þessar fram- kvæmdir m.a. vegna þess að sveit- arfélagið hafi átt hellur I þetta verk- efni. Þegar þessu er lokið á eftir að skipta um jarðveg og helluleggja Sólvallagötu og helluleggja Skóla- veginn, sem skipta á um jarðveg I núna. Jónas sagði ekki liggja fyrir hvenær fariö ynði I þær framkvæmd- Þessa dagana er veriö að leggja iokahönd á bygglngu fimm Ibúða fyr- ir aldraöa, auk sameiginlegs rýmis og má buast við þvi að þær verði teknar I notkun I þessum mánuði. Kostnaðurinn við byggíngu íbúð- anna er um 45 miiljónir króna, auk verðbóta og greiðlr sveitarfélagiö það að mestu. Reyndar fæst styrkur úr húsnæðissjóði aldraðra og lán frá Húsnæðisstofnun, en sveitarfélagið greiðir lánin. Jónas sagöi að það væri verið að skoða hvort rétt væri að ibúar legðu fram fé og tryggðu sór þannig búseturétt sem myndi endurgreiöast þegar farið væri úr Ibúðinni, vaxtalaust en með verðbót- um. Með þessu fengi sveitarfélaglð dálltið framkvæmdafó sem lótti und- Akureyrarbær: Kaupir efri hæð Sigur- hæða Bæjarráð Akureyrar samþykkti fyrir nokkoi samkomulag um kaup á efri hæð Sigurhæða, Eyrariandsvegar 3. Ekki hefur enn verlð ákveðiö hvaða starfsemi kemur tii meö að vera I húsínu en það skýrist væntanlega slðar á árinu. Matthlas Jochumsson (1835-1920) prestur og skáld, bjó I húsinu á sín- um tfma en það er byggt árið 1902. Á neöri hæð hussins hefur verið rek- ið safn þar sem er að finna húsgögn og persónulega muni Matthiasar. Að sögn Ingólfs Ármannssonar, skóla- og menningarfulltrúa Akureyr- arbæjar, verður efrl hæðln afhent um miðjan september. Hann sagði hugmyndir ekki fullmótaðar um framtlöarhlutverk húsnæðisins en I menningarmálanefnd hefðl verlð rætt um að koma á nokkurs konar málþingi síðar á árinu um málefrtl safnanna í bænum. Þar yrðu hug- myndir um nýtingu húsnæðlsins nánar ræddar. Kaldasti júlí- mánuður í 23 ár! Sólin lét það næstum alveg vera að sklna á Akureyrlnga slðastliðinn mánuð. Sólskinsstundir hafa aldrei mæist færri. Þær voru aðeins 59 I mánuðinum og mun fserri en i mars þegar sólin skein 185 stundir. I júll I fyrra voru sólskinsstundirnar 166 eða næstum þrefalt fleiri heldur en í ár. Það var ekki nóg með að sólln léti sig vanta, því það var lika óvenju kalt, 2,9° kaidara en I meðalárl og mældist meðalhitinn á Akureyri I júli aöeins 7,4'. Það var bæðl kaldara og sólariausara en i fyrra og þótt úr- koman væri eins og I meöalári, eða 31 mm, þá dreifðist hún þannig að það var dumbungur og rigning flesta dagana. Það var sum só hlð versta veöur f júlf en fyrri hluti ágústmánaöar lofar góðu og vonandl er sumarið komlö til Akureyrar. Það er ekki seinna i IN. Aðelns hefur ræst úr veðri og Norölendingar þurfa nú að fara i sund til þess að fá ð slg vastu. Þessl mynd var tekln I sundlauglnnl ð Þelamörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.