Tíminn - 13.08.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.08.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SlMI 73655 ^■ábriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum <t\varahlutir Hamarshöföa 1 B Tíminn FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 12 milljóna króna tap varð af rekstri Eimskips fyrstu sex mánuði ársins og dótturfélögum þess en þó er gert ráð fyrir að hagnaður verði af rekstri félagsins í heild á þessu ári. í fyrra naut Eimskip aftur á móti 18 milljóna króna hagnaðar. Að sögn Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eimskips, er gengisfelling íslensku krónunnar í júní helsta ástæða þess að afkoma félagsins er ekki betri en hún kostaði fyrirtækið alls 204 milljónir kr. Hefði aftur á móti ekki orðið af neinni gengisfell- ingu nyti fyrirtækið 112 milljóna kr. hagnaðar af rekstrinum. Samdrátt- ur í innflutningi á jafnframt sinn þátt í tapinu. Hörður segir afkomuna ekki vera í samræmi við þær áætlanir sem gerðar höfðu verið enda hafi enginn gert ráð fyrir gengisfellingu. Hann segir félagið hafa brugðist við breyttum flutningum og versnandi afkomu undanfarinna missera með því að að segja upp 55 starfsmönn- um frá því á síðasta ári. Eimskip býr þó við betri rekstraraf- komu en á síðasta ári því fyrstu sex mánuðina flutti fyrirtækið út alls 584.000 tonn sem er 9% meira en á sama tíma í fyrra. Strandflutningar hafa einnig aukist. „Þrátt fyrir tapið höfum við í huga að fjárfesta fyrir 535 milljónir á þessu ári en við leggjum nú mikla áherslu á að tölvuvæða fyrirtækið og bæta upplýsingaþjónustuna. Einnig er í bígerð að endurskoða gjaldskrár fyrirtækisins sem eru orðnar nokk- uð gamlar," segir Hörður. -GKG. Aðeins tókst að sinna helmingi beiðna um hvífd- arinnlagnír aldraðra í sumar. Framlengi sjúkra- hús sumarlokanir fyrir aldraða: Aðeins tókst að sinna helmingi sjúkrahúsa framlengi sumarlok- beiðna um hvfldarinnlagnir sem anir og hætt verði við að taka 25 fóru f gegnum Félagsmálastofn- rými hjúkrunarheimilisins Eir- un Reykjavfkurborgar f sumar. ar,“ segir Sigurbjörg. Þá stefnir í neyðarástand, fram- „Framlengi öldrunarlækninga- lengi deildir sjúkrahúsa sumar- deildir lokanir sínar er verið að lokunum sínum fram í október skapa hér neyðarástand," segir eins og allt bendir til að sögn Sig- Sigurbjörg. urbjargar Sigurgeirsdóttur, yfir- Hún bendir á að ástand þessara manns Öldrunardeildar stofnun- mála hafi verið verst í Reykjavík á arinnar. landsvísu undanfarin ár. Sigurbjörg segir að áætlun sem Hún vísar til þess að ráðstafanir lögð var upp í vor og varðaði afþessutagimunivekjauppmik- hvíldarinnlagnir aldraðra, hafi inn kvíða og öryggisieysi, bæði ekki staðist. Þá segir hún að allt meðal aldraðra og aðstandenda bendi til þess að sumarlokanir þeirra og telur að það auki vand- sjúkradeilda framlengist fram í ann enn frekar. JÞetta er hópur október. „Það stefnir í neyðar- sem síst má við því að búa við ástand ef það fer saman að deildir óöryggi," segir Sigurbjörg. -HÞ L#TT# SSSnjiOT VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n6a<6 1 / á fslandi 0 132.730.000,- 5 af 6 ES+bónus 1 1.522.659,- 0 5 af 6 26 46.014.- |0 4af6 1.100 1.965.- ra 3 af 6 Cfl+bónus 3.652 240,- BÓNUSTÖLUR Heildarupphæð þessa viku 138.487.003.- i ísi.: 5.757.003.- UPPLYSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR ...ERLENDAR FRÉTTIR... SARAJEVO — Bosnla fékk I gær að velja milli þess að setjast á ný að samningaborði I friðarviðræðum eða sæta loftárásum NATO eftir að múslimar drógu I efa fullyrðingu Serba um að þeir hefðu kallað heri slna frá fjallatoppum umhverfis Sarajevo. ZAGREB — Jean Cot, yfirmaður friðargæslusveita SÞ, segir að her- foringjar Bosniuserba hafi kallaö flutninga- og tæknisveitir sinar niöur af Igman-fjalli við Sarajevo. Bar- dagasveitimar séu þar ennþá en muni koma slöar f dag. GENF — Sáttasemjarar hittu leiö- toga Bosnluserba og múslima I gær til að reyna að fá þá til friöarsamn- inga. Alija Izetbegovic, forseti Bo- snlu, segir að hann ýti á eftir Serb- um með að draga sveitir slnar af Ig- man fjalli svo samningaviðraeður geti hafist af alvöru á ný. MOSKVA — Boris Jeltsln, forseti Rússlands, er ákveðinn I aö berjast af hörku við hið Ihaldssama stjóm- lagaþing. Hann segist reiðubúinn aö nema ákvörðun þess úr gildi, verði hún 1 blóra við kröfu hans um að flýta kosningum nú f haust. TUNIS — Æðstaráö PLO hefur hafnað afsögn þriggja friðarsamn- ingamanna samtakanna og bundið enda á vikulangan vandræðagang vegna stjómunarhátta Yassirs Ara- fats I tengslum við friðarviðræðumar viö (srael. Ástæða afsagna samn- ingamannanna var sú að þeir töldu skorta á samhæfingu milli samn- ingamannanna sem búa á hinum hersetna Vesturbakka Jórdanar og á Gaza svæðinu annars vegar og hins vegar leiötoga PLO sem halda til annars staðar, m.a. I Túnis. CANAVERALHÖFÐi, FLÓRIDA — Tölvur slógu af fyrirhugað geimskot, aðeins þremur sekúndum áður en geimflug, sem flytja átti geimferjuna Discovery út I geiminn, skyldi fara af stað. NASA, geimferöastofnun Bandarlkjanna, tilkynnti ekki um frestunina fyrr en nokkru slöar og gat þess þá aö allt væri i lagi með geimskutluna og áhöfn hennar. BEIRÚT — Hafez al-Assad Sýr- landsforseti segir að þrátt fyrir friðar- viðræðumar um Mið-Austuriönd, eigi Israel sér skæðan óvin I Sýr- lendingum. Þeir myndu styðja við bakiö á skæmliðum sem berjast við það aö rekét Israelsmenn burt frá Suður Llbanon. MOGADISHU — Bandariskar her- sveitir særðu minnst þrjá Sómali þegar þær skutu á um þrjú þúsund manna hóp fólks sem mótmælti SÞ og Bandarikjamönnum og athöfnum þeirr LUANDA — Stjóm Angóla hefur hafnað óvenjulegu vopnahléstilboði frá Jónasi Savimbi UNITA-foringja. Stjómin segir að tilboðiö hafi verið markleysa enda hafi Jónas á sama tlma verið að herða árásir á hina umsetnu borg Cuito. LAGOS — Fólk fór ekki til vinnu en sat heima I gær I Lagos til að mót- mæla herforingjastjóminni. Allt at- vinnullf var lamað I borginni af þess- um sökum. Mótmælaaögerðir voru hins vegar slappari I öðrum hlutum landsins og virtust engin áhrif hafa haft I noröurhluta þess né i borginni Abuja sem er stærsta borgin inni I landinu. AMSTERDAM — Verðbréfamark- aðir eru mjög að hressast eftir geng- isóróann á dögunum. Fjárfestar bú- ast við skjótum efnahagsbata og flýta sér að kaupa verðbréf meðan verðið er enn lágt. DENNI DÆMALAUSI „ Vertu nú rólegur. Denni meinar ekkert illt.“ jÞað gerír blaðlúsin ekki heldur.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.