Tíminn - 26.08.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. ágúst 1993
Tfminn 3
Ástandinu í öldrunarmálum má líkja við neyðarástand þar sem um 200 sjúklingar eru metnir í
B B mjög brýnni þörf fyrir hjúkrunarmeðferð:
Oldrunarsjúklingar í
Hátúni úti í kuldanum
Aðeins hefur verið hægt aö sinna allra brýnustu tilfellum á Öldrun-
arlækningadeildinni í Hátúni í sumar. Þar hafa tvær deildir af þrem-
ur veríð lokaðar meira og minna og svo verður fram í endaðan októ-
ber af spamaöarástæðum. „Stofnunin er lömuð með þessum sum-
aríokunum f miklu lengri tíma en lokunin segir til um.
Húsnæðisstofnun í
13. útboði ársins:
7,25% vextir
á húsnæðis-
bréfum
Sextán aðilar gerðu 18 tilboð í
húsnæðisbréf að nafnvirði 265
milljónir króna í 13. útboði
Húsnæðisstofnunar á þessu
ári. Lægsta ávöxtunarkrafan
var 7,1% en sú hæsta 7,65%.
Sautján tilboð voru samþykkt.
Þau voru upp á 215 milljónir á
nafhvirði og með 7,25% loka-
ávöxtun.
Nýr húsbréfaflokkur
gefinn út:
12 millj-
arðar í hús-
bréf í ár
Horfur eru á að áætlun um að gefin
verði út húsbréf fyrir 11-12 millj-
arða á þessu ári standist. Ríkis-
stjómin samþykkti í vikunni að gefa
út nýjan húsbréfaflokk fyrir fjóra
milljarða króna. Flokkurinn er með
sömu kjörum og verið hefur, þ.e. 6%
vöxtum. Áætlað er að þessi flokkur
dugi til áramóta. -EÓ
Það tekur minnst tvo mánuði að ná
upp starfsemi á nýjan leik,“ segir
Þór Halldórsson, yfirlæknir deildar-
innar, og líkir spamaði sem af þessu
hlýst við það að einhver pissi í skó-
inn sinn.
Þrjár legudeildir hafa að öllu jöfnu
verið starfræktar í Hátúni ætlaðar
öldrunarsjúklingum. Aðeins ein
þeirra heftrr verið opin í sumar ætl-
uð mjög sjúkum einstaklingum. Á
annarri deild hafa nær allir sjúkling-
ar verið útskrifaðir og sú þriðja hef-
ur verið lokuð í sex vikur í sumar en
þar voru opnuð í byrjun ágústmán-
aðar 11 rúm af 20 fyrir hvíldarinn-
lagnasjúklinga en áætlað var að taka
alla þá deild í notkun að sögn Þórs.
Hann segir að þetta ástand muni
vara næstu tvo mánuði eða fram í
endaðan október af spamaðarástæð-
um einum saman. Hann segir að eft-
ir ákvörðun stjómvalda eigi að sinna
hvíldarinnlögnum en þar er um létt-
ari sjúklinga að ræða en venjulega.
„Það er verið að minnka heildar-
rúmanotkun á deildinni vegna þess
að sú heildarupphæð sem ákveðin
var á fjárlögum í fyrra nægir ekki,“
segir Þór.
Þá víkur Þór máli sínu að annarri
deild öldrunardeildarinnar sem hef-
ur verið ætluð svokölluðum með-
ferðarsjúklingum. „Það verður að
loka þeirri deild þar sem við verðum
að skrifa út alla sjúklingana 23 sem
em meðferðarsjúklingar," segir Þór.
Hann segir að meðferð þessara sjúk-
linga sé oft mjög brýn þar sem hún
geti hindrað að sjúklingamir lendi
inn á stofnun. „Lokun er dýrasta af-
greiðsla sem við getum fundið upp
á,“ bætir Þór við.
„Hitt er meira og minna fast, þ.e.
sjúklingar sem ekki hefur verið
hægt að skrifa út. Það em þeir sem
verða eftir þegar svona lokanir eiga
sér stað,“ segir Þór en bætir við að
öll virk meðferð lamist á deildinni
vegna þessara lokana og svo verði
fyrirsjáanlega fram í endaðan októ-
ber.
Þór segir að mjög mikið sé um að
aðstandendur aldraðra sjúklinga
leiti til deildarinnar og þá sé oft um
mikla neyð að ræða. „Það em ná-
lægt 200 sjúklingar sem em metnir
vera í mjög brýnni þörf fyrir hjúkr-
unarheimili. Það er alltaf eitthvað
að koma upp á hjá þessum sjúkling-
um og ættingjum þeirra sem um þá
annast," bætir Þór við.
Hann bendir á að það sé í raun
mjög dým verði keypt fyrir heil-
brigðisþjónustuna að sinna ekki
öldmnarsjúklingum sem skyldi. Þar
á hann við að þessir sjúklingar legg-
ist oft inn á almennar deildir sjúkra-
húsanna og þá sé talið miklu dýrara
að sinna þeim en á öldmnardeild-
um.
Hann segir að allt of lágum upp-
hæðum sé varið til aðhlynningar
öldmðum og svo hafi verið í langan
tíma. „Samkvæmt rannsóknum
okkar þá vantar um 250 hjúkmnar-
heimilispláss í Reykjavík einni sam-
an. Þeir sjúklingar sem þar ættu að
vera em annað hvort heima hjá sér
við mismunandi Iélegar aðstæður
eða liggja inni á meðferðarspítöl-
um,“ segir Þór og bendir á að það sé
miklu dýrara fyrir samfélagið.
Nýlega hefur verið látið að því
liggja að ekki verði tekin í notkun 25
hjúkmnarrými á hjúkmnarheimil-
inu Eir í Grafarvogi í Reykjavík. Það
segir Þór að hafi mikinn kostnað í
för með sér og því fari lítið fyrir
spamaðinum. „Það kemur bæði nið-
ur á heimaþjónustu og síðan em
þessir sjúklingar í meðferðarrýmum
sem em miklu dýrari," segir Þór og
líkir þessu við það að pissa í skóinn
sinn.
„Aðalatriðið er að það sé réttur
sjúklingur á réttum stað,“ segir Þór.
Hann minnir á úttekt sem BSRB
gerði á þessum málum fyrir nokkr-
um ámm. Hún leiddi í ljós að eng-
inn spamaður væri því samfara að
loka sjúkradeildum fýrir aldraða að
sögn Þórs.
-HÞ
Kúabændur og sauðljárbændur hafa áhyggj-
ur af markaðsmálum:
5% af framleiðslu-
verði varið til
markaðsmála?
Á aðalfundum Landssambands
kúabænda og Landssambands sauð-
fiárbænda var samþykkt heimild til
að taka allt að 5% verðjöfnunar-
gjald af framleiðslu kinda- og
nautakjöts og vetja því til markaðs-
mála. Sömuleiðis var samþykkt
heimild til að taka 1% verðjöfnun-
argjald af mjólkurafurðum. Svipað-
ar heimildir voru veittar á aðalfund-
um fyrir ári, en heimildimar voru
ekki nýttar að fullu þá.
Markaðsmál voru ofarlega á baugi á
báðum fundunum. Mikil áhersla var
lögð á að auka sölu á mjólkurvörum,
kinda- og nautakjöti, en neysla á
þessum vörum hefur dregist saman
síðustu ár. Á fundi kúabænda var t.d.
Innritunargjöld
á sængurkonur ?
Rannveig Matthíasdóttir, yflrljós-
móðir á fæðingadeild Landspítal-
ans, telur mörg tormerki verða á
innheimtu innritunargjalda við inn-
lögn sængurkvenna komi til þess.
Hún bendir m.a. á bráðainnlagnir á
öllum tímum sólarhrings og finnst
einkennilegt ef þá þyrfti að leita eftir
greiðslu fyrst.
Minna má á að innritunargjöld
sjúklinga sem leggjast á sjúkrahús
eða sérstakt tryggingagjald er ein
þeirra spamaðarleiða sem heilbrigð-
isráðherra veltir fyrir sér þessa dag-
ana.
Rannveig segist samt ekki hafa
heyrt neitt um hvort af þessu verði
né hvemig eigi að standa að inn-
heimtu á innritunargjöldum.
samþykkt sérstök ályktun þar sem
skorað var á forsvarsmenn kjöt-
greinafélaganna að láta reyna á
hvort ekki væri hægt að ná sam-
stöðu um markaðssetningu á kjöti.
Á aðalfundi sauðfjárbænda var lögð
mikil áhersla á að reyna að koma í
veg fyrir heimaslátrun. Tálið er víst
að umtalsvert hafi verið slátrað
heima á bæjum undanfarin haust og
margir óttast að það verði jafnvel
enn meira gert í haust. Þar sem
heimaslátrað kjöt er selt framhjá
kerfinu leiðir það til þess að fram-
leiðsluréttur bænda minnkar og þar
með tekjur. Amór Karlsson, formað-
ur sauðftárbænda, hefur ekki útilok-
að að bændur sem stunda heima-
slátrun í stómm stfl verði kærðir.
Á fundi kúabænda var samþykkt
ályktun þar sem hafnað er tillögum
Sjömannanefndar um hækkun á
lánum sem Stofnlánadeild landbún-
aðarins hefur þegar veitt. Lýst var yf-
ir fylgi við að lán Stofnlánadeildar
yrðu að einhverju leyti áfram niður-
greidd.
Meðal bænda er nú talsvert rætt
um að lækka eða fella niður eitthvað
af þeim sjóðagjöldum sem lögð em á
bændur. Á aðalfundi kúabænda var
samþykkt að knýja á um breytingar á
skipulagi Bjargráðasjóðs með það að
markmiði að hver búgrein ákvæði
fyrir sig hvort hún óskaði eftir trygg-
ingavemd með greiðslum í sjóðinn
og að hver búgrein fyrir sig ákvæði
gjaldtöku og setti reglur um bóta-
greiðslur. Fundurinn samþykkti
einnig að knýja á um breytingar á
lögum um forfallaþjónustu sem
miðuðu að því að hver búgrein gæti
sjálf ákveðið hvort hún vildi veita
slíka þjónustu. -EÓ
Stefán Sandholt, formaður Landssambands bakarameistara:
„Fáránlegt að
þurfa að flytja
inn svona brauð“
Formaður Landssambands bakar-
meistara, Stefán Sandholt, er ekki
ánægður með að hamborgarakeðj-
an McDonalds, sem þann 10. sept-
ember opnar fyrsta veitíngastað
fyrirtækisins hér á landi, hyggist
fiytja hamborgarahrauðin fryst inn
frá Englandi, en frá þessu var sagt
hér í Tímanum í gær. Samkvæmt
heimildum Tfmans höfðu þeir
McDonalds-menn samband við
MySuna með fyrirspurn um það
hvort fyrirtæklð gæti framleitt
hamborgarahrauð eftír þelrra kröf-
um, en því var vísað frá á þelm bæ.
Það var þungt hljóðið í Stefáni
Sandholt, formanni Landssam-
bands bakardmeistara, þegar Tím-
inn innti hann eftir áliti hans á
þessu máli. „Frá okkar bæjardyrum
séð sem iandssambands finnst okk-
ur fáránlegt að þurfa að flytja inn
svona brauð,“ sagði Stefán. Hann
sagði ennfremur að Ijóst væri að
eitthvað væri að einhvers staðar, ef
hagkvæmara væri að flytja svona
vöru inn frekar en að framleiða
hana hér á landi.
Stefán sagðist ekki vita um þær
kröfur sem McDonalds gerði til
þess bakarís sem bakaði hamborg-
arbrauðin, en sjálfeagt væri um ein-
hverja Ijárfestingu að ræða. Á móti
væri það Ijóst að það kostaði þjóðar-
buið fjármuni að flytja þessi brauð
til landsins.
Stefán sagði að LandssambandiÖ
myndi gera fyrirspum til McDon-
alds vegna þessa máls og í fram-
haldi af þvf kanna það til hlítar.
Hann sagði þá vilja vita hvaða kröf-
ur þeir gerðu til framleiðslu á
slenaklr bakarar telja sig baka góð hamborgarabrauð.
brauðunum og hvort ekki væri
hægt að framleiða þau hér á landi.
Stefán sagðist vita til að forráða-
menn McDonalds hefðu haft sam-
band við Mylluna til að athuga
hvort þeir gætu framleitt brauðin.
Hjá Myllunni fengust þær upplýs-
ingar að til að uppfylla þær kröfur
sera McDonalds gerir, þá hefði þurft
að kaupa sérstaka vélasamstæðu til
að ftramleiða brauðin. Um sé að
ræða formbökuð brauð og sérstaka
viðtali við Pétur Þóri Pétursson
hjá Lyst hf., sem er leyfishafi
McDonalds á íslandi, kemur fram
að þar sem þeir hafi ekki getað
fengið brauð samkvæmt kröfum
McDonalds hér á landi, þá hafi þeír
neyðst til að kaupa þau fryst erlend-
is frá. Að ððru leyti sé það stefna
fyrirtækisins að kaupa íslenskt hrá-
efni sé þess nokkur kostur.
-PS