Tíminn - 26.08.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.08.1993, Blaðsíða 2
2 Tíminn Fimmtudagur 26. ágúst 1993 Umferðaröryggisnefndir Suðurlands vilja hægari akstur, féð af vegum, merkt hross og knapa og fýrirmyndar foreldra: 1.220 íbúar 160 kflómetra sýslu með aðeins eina löggu Umferðaröryggisnefndir á Suðurlandi leggja mikla áherslu á að dregiö veröi úr hraðakstrí gegnum byggðakjama Suðuríands og skora því á Vegagerðina, lögregiu og ekkl sist hinn almenna veg- faranda að gera sitt besta til að draga úr þessum hraðakstrí. Skor- aö er á bændur aö halda fé sínu frá þjóðvegum og ferðast sem mlnnst á traktorum með hættuleg heyvinnslutæki, síst I myrkrí. Skorað er á hestamenn að merkja sjálfa sig og hesta sína með endur- skinsmerkjum, nota reiðhjálma og reka ekki hrossastóð eftir sólsetur. Skorað er á foreldra að vera börnum sínum góð fyrirmynd í umferðinni. Þá er lýst stuðningi við óskir Vest- ur-Skaftfellinga um lögreglumann f heilsársstarf á Klaustrí. Nú sé það svo frá september út maí að þessarí 160 km. löngu sýslu með 1.224 fbúa sé sinnt af einum lögreglumanni með aðsetur í Vík. Hér hefúr verið getið helstu áhersluatriða í fyrstu ályktun ný- stofriaðs Sambands umferðarörygg- isnefnda á Suðurlandi, sem eru þrjár, í V.-Skaftafellssýslu og Vest- mannaeyjum, í Rangárvallasýslu og í Ámessýslu. Lausaganga búfjár meðfram þjóðvegum er eitt það hættulegasta við akstur á svæðinu, að mati nefndanna og því er skorað á bændur að halda fé sínu frá þeim. Bændur fá einnig alvarlega áskorun um að vera sem minnst á ferðinni á vegum í dráttarvélum með rúllu- baggapinna og/eða heygaffla og alls ekki á ferðinni með ljóslausa hey- vagna í eftirdragi eftir að skyggja tekur. Auk þess að endurskinsmerkja bæði sjálfa sig og hross sín fyrir út- reiðartúra eftir að skyggja tekur eru hestamenn beðnir að vera ekki á ferðinni eftir sólsetur með hrossa- rekstra nema af brýnni nauðsyn og því aðeins að öll hrossin séu með endurskinsborða. Einnig er skorað á hestamenn að koma í veg fyrir flest alvarlegustu slysin með því að nota reiðhjálma og með því að halda sig utan akvega eins og mögulegt er. Nefhdimar leggja áherslu á að skóiastjórnendur taki umferðar- fræðslu inn í skólana eftir bestu getu og að hugað sé að umferðarör- yggi kringum skólana. Einnig er skorað á foreldra að láta ekki sitt eftir liggja og aka eftir settum lög- um og reglum og innræta bömum sínum það sama. Einungis með því sé von um að við eignumst fyrir- myndarökumenn í framtíðinni. Umferðaröryggisnefndimar þakka fyrir ýmislegt sem þær telja vel gert Vegagerðinni em þakkaðar einfald- ar, ódýrar og árangursríkar aðgerðir til að draga úr hraðakstri við byggðakjama. Lögreglan fær hrós fyrir hið góða samstarf um lög- gæslu á Suðurlandi í sumar. Og meirihluta ökumanna em sendar þakkir fyrir fyrirmyndaraksturlag. - HEI Gunnar og Jónas í Loga- landi Gunnar Guöbjömsson ópem- söngvari og Jónas Ingimundar- son pfanóleikari halda tónleika í Logalandi f Borgarfirði mið- vikudaginn L september. Tón- leikamir hefjast klukkan níu, en á efnisskránni verður fjöl- breytt úrval fslenskra og sænskra laga auk óperettu- og ópemaría. Gunnar hefur starfað sl. tvö ár í Þýskalandi, en hann er fast- ráðinn við ópemna í Wiesba- den. t>ar hefur hann farið með fjölda hlutverka s.s. Tbmino ( Töfraflautunni og Almaviva ( Rakaranum frá SeviIIa. Hann syngur einnig mikið sem gestasöngvari og hefur sungið í Welsh National Opera, Opera North, í ópemm í Heidelberg og Mainz og vfðar. Hann mun áfram starfa við ópemna í Wi- esbaden, en næsta vetur syng- ur hann þar m.a. Ferrandu í Cosí fen Tutte eftir Mozart og Cassio í Othello. Gunnar Guðbjömsson og Jónas Ingimundarson hafa starfað mikið saman bæði á ís- landi og erlendis, en tónleikar þeirxa félaga hér heima skipta tugum. (úr fréttatilkynningu) Fulltrúar Japansk-íslenska vináttufélagsins á Bessastöðum: Enn færa Japanir Vigdísi stórgjöf til skógræktar Fulltrúar Japansk-íslenska Vin- áttufélagsins heimsóttu forseta íslands að Bessastöðum í gær þar sem einn þeirra færði Vig- dísi hálfa milljón jena (um 340 þús.kr.) að gjöf til skógræktar. í firétt frá félaginu segir að það ætli um næstu áramót að skipu- leggja heimsókn hátt í 200 manns til íslands í tUefhi 50 ára afmæUs sjálfstæðis íslendinga. Þá stefnir það að Japansdögum í Reykjavík dagana 1. til 3. janúar 1994. Ennfremur er Japansk-ís- lenska vináttufélagið að kanna möguleika á að fá íslensku ópemna til Japans á þjóðhátíðarárinu auk þess sem komið hefur til tals að að- stoða Karlakórinn Fóstbræður til tónleikaferðar til Japans. Alls em 22 Japanir í sendinefndinni sem nú er hér á landi, margir þeirra forstjórar eða framkvæmdastjórar fyrirtækja í ýmsum greinum jap- ansks atvinnulífs, þar á meðal frá ís- lenskum veitingastað í Osaka, sem gengur undir nafninu „Dóttir". Það var einn þeirra, Yasuo Nara, forstjóri Tohnichi Printing Company Factori í Tokyo, sem færði Vigdísi Forseta 500.000 jena skógræktargjöfina frá Japanlmir afhenda hér frú Vlgdísl Finnbogadóttur gjöfina tll skógræktar. Tfmamynd Ámi Bjama fyrirtæki sínu. Þetta er önnur stór- NYR ÁSKRIFANDI Nafn áskrifanda: Póstnúmer Simi: Heimilisfang: Greiðslufyrirkomulag MILLIFÆRSLUBEIÐNI Kortnr Gildirút Ég undimtaður/uð óska hér með efíir að gerast ðskrifandi að Timanum Kennitala rp r • Timmn Lynghálsi 9.110 Reykjavík Póstfax 68769. Pósthólf 10240 gjöfin því forstjóri Asahi bjórfyrir- tækisins færði forseta eina milljón jena gjöf í sama skyni fyrir tæpum tveim ámm. Japansk-íslenska vináttufélagið var stofriað af fyrirtækjum og einstak- lingum í Tokyo þegar forseti íslands heimsótti Japan fyrir tveim árum. En fyrri heimsóknir forsetans til Japans höfðu vakið áhuga ýmissa framámanna í japönsku þjóðlífi á ís- landi. Meðal frumkvöðla að stofnun félagsins var fyrirtækið Sugar Is- land, sem lét reysa íslandshús, ná- kvæma eftirlíkingu af Höfða í Reykjavík, í bænum Minami-Nasu. Féíagið hefúr nú þegar staðið að ýmsum menningarsamskiptum, m.a. röð tónleika í Japan með Sig- rúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara í fyrra og tónleika með Áshildi Har- aldsdóttur flautuleikara nú í ágúsL Þá stóð félagið að heimsfrumsýn- ingu japönsku kvikmyndarinnar „Fjarlægt sólsetur" í Reykjavík sl. sumar, en handrit hennar er eftir formann vináttufélagsins, Junichi Watanbe. - HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.