Tíminn - 26.08.1993, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.08.1993, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. ágúst 1993 Tíminn 9 1DAGBÓK Félag ekirí borgara í Reykjavík og nágrenni Opið hús í Risinu kl. 13.00-17.00. Bridge, tvímenningur kl. 13.00. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á mánudag 30. ágúsL Panta þarf tíma f sfma 28812. íslensld kiljuklúbburinii: Djöflahnútur Djöflahnútur er spennusaga eftir Eng- lendinginn Michael Dibdid. Sagan gerist á Ítalíu. Zen lögregluforingi er skyndi- lega fluttur frá Róm til Perugia til að rannsaka mannrán þar sem ein af vold- ugustu fjölskyldum Ítalíu kemur við sögu. Smátt og smátt verður honum Ijóst að þéttriðið net hagsmunatengsla og spillingar torveldar honum rannsókn- ina. Jón Hallur Stefánsson þýddi bókina sem er 280 bls. Hundrað ára einsemd Hundrað ára einsemd er skáldsaga eftir kólumbíska Nóbelsverðlaunahafann Gabríel Garcfa Marquez. Sagan geinir frá því er Búendíafjölskyldan nemur land og reisir bæinn Macondo hjá bergvatnstæru fljóti þar sem sérhvert hús er sumarhús fúllt af birtu. í upphafi lifa þar allir jafnir án valdhafa, einangraðir frá umheimin- um og hlfta forsjá goðans Góðandag. En fyrr en varir ber gesti að garði og brátt kemst rót á kyrrstæða draumaveröld Ma- condo. Guðberður Bergsson þýddi sög- una og ritaði eftirmála. Bókin er 365 blaðsíður. Bækumar kosta 787 krónur hvor. Alþjóðleg ráðstefna um gæða- stjómun í hugbúnaöargerð Dagana 1.-3. september verður haldin alþjóðleg ráðstefria um gæðastjómun f hugbúnaðargerð og neftiist ráðstefhan Quality and Productrvity in Software and Development Alls munu 11 erlendir og 3 íslenskir fyrirlesarar halda erindi. Ráð- stefnan verður f Háskóla íslands. Gæði og aukin framleiðni eru nú talin lykilatriði f fyrirtækjarekstri og ekki síð- ur í hugbúnaðargerð en öðrum greinum. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að heyra um það sem er efst á baugi í þessu efni. Á ráðstefnunni verður meðal annars fjaiiað um ISO 9000 gæðastjómun í hug- búnaðargerð og um gæðavottun. Einnig verður fjallað um mat á gæðakerfúm samkvæmt aðferðum sem nú eru notað- ar í Bandaríkjunum og Kanada. Fjallað verður um gaeðastjómun í viðhaldi hug- búnaðar. Loks má geta þess að japanskur fyrirlesari mun fjalla um gæðastjómun í japanskri hugbúnaðargerð. Að ráðstefnunni standa Endurmennt- unarstofnun Háskóla íslands, Raunvís- indastofnun Háskólans og Gæðastjóm- unarfélag fslands. Frekari upplýsingar eru veittar hiá End- urmenntunarstofnun Háskóla íslands, Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, símar 694924 eða 694925. Fax: 28801. Síðasta sýningarhelgi Nú fer í hönd sfðasta sýningarhelgi á sýningunni MYNDIR f FJALLI, f Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýnngin fjallar um tilurð listaverka Sig- urjóns við Búrfellsvirkjun, sem unnin voru á árunum 1966-69. Þar að auki em sýndar þrívíðar höggmyndir sem Sigur- jón notaði sem fyrirmyndir að einstök- um lágmyndum á stöðvarhúsi Búrfells- virkjunar. Leiðsögn verður um sýning- una næstkomandi sunnudag kl. 15.00. Listasafn Sigurjóns verður lokað í sept- ember vegna undirbúnings og uppsetn- ingar nýrrar sýningar. Hrafnkötluþing Stofnun Sigurðar Nordals og áhuga- menn um rannsóknir á Hrafnkels sögu Freysgoða gangast fyrir ráðsteftiu í Menntaskólanum á Egilsstöðum 28. og 29. ágúst nk. og hefst hún kl. 10.00 ár- degis báða dagana. Hvatamaður að þinginu er dr. Hermann Pálsson fv. prófessor í Edinborg og flytur hann þar fyrirlestur sem nefnist ,Málið á Hrafnkels sögu.“ Auk Hermanns halda Guðrún Nordal, Helga Kress, Jón Hnefill Aðalsteinsson, Páll Pálsson, Sveinbjöm Rafnsson, Sverrir Tómasson og Stefán Karlsson erindi á þinginu. Fjalla erindi þeirra um uppruna sögunnar, söguefni, byggingu og inntak og samband hennar við aðrar fomsögur. Ráðstefnustjóri verður Úlfar Bragason, forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nor- dals. í tengslum við ráðstefnuna verður farið á Hrafnkötluslóðir undir leiðsögn heimamanna. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaóur Nafh umboðsmanns HatmlU Síml Keflavfk Guðrfður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvfk Katrfn Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-14261 Borgames Soffia Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólrmir Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskáium 93-66864 Búðardaiur Sigurfaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 IsaQörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfriöur Guömundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðnjn Kristófersdóttir Barmahllö 13 95-35311 Sigkiqörður Guðrún Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyrl Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavfk Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 98-41559 Ólafsqörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvaaö 8 96-S2308 Raufarhöfn Eria Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyötsfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Bryndls Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Reyðarfröröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskfQörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61336 Fáskrúðsflörður Ásdls Jóhannesdóttlr. Skólavegi 8 97-51339 Djúpfvogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgariandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274 Setfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerðl Þórður Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbaktd Bjami Þór Eriingsson Tungötu 28 98-31198 Laugarvatn Margrét Lámsdóttir Miðey 98-61236 Hvolsvöllur Láms og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vfk Sigurbjörg Bjömsdóttir Mánabraut 4 98-71133 Vestmannaeyjar Hrefna Hilmisdóttir Bröttugötu 39 98-12408 Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum íyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaÖar. Konunglegt, en stílhreint og afar elegant. Þessi dragt er skærbleikrauð úr satíni. Catherine Denevue, Paloma Pic- asso og Joan Collins velja sér í haustskápinn. Claudia Schiffer sýnir hér rauðan kjól og ermalausan jakka við. Silfur- þræðir eru ofnir I efnið. Silfur og gull Hér logar allt í gulli og pelli! Tískuhúsin í París sýndu væntan- lega haust- og vetrartísku fyrir skömmu. Greinilegt er að mikil áhersla verður lögð á gull og silf- urþræði í kvöldfatnaðinum og stórmunstraðar gamaldags blúnd- ur ýmist niður af pilsum eða upp úr hálsmálum. Pilsasíddin sem fýrr er engin ákveðin þannig að leggjalangar og stuttfættar finna báðar eitthvað við sitt hæfi. Litir: svartir, hvítir, fjólubláir og bleik- rauðir fýrir utan brons og gull í skartgripum og aukahlutum. En látum myndimar lýsa þessu betur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.