Tíminn - 26.08.1993, Page 6

Tíminn - 26.08.1993, Page 6
6 Tíminn Fimmtudagur 26. ágúst 1993 Mto van Basten gæti byrjaö aö leika með AC-Milan fljóOega eftir áramótin afi sögn Marcs Martens sem sá um aö framkvæma tvær skuröaögeröir á Ökkla Bastens. Martens sagöi aö Basten væri aö ná sér eftir aðgerðirnar en batinn væri hæg- ur. Þaö væri þó nær öruggt aö Basten hæfí leik fyrir Milan-liölð fljótlega eftir áramótin. Marco van Basten missti einníg mikið úr slöasta keppnistímabíli á ftalfu vegna melðsla. Flnnar hafa ekkl veríö hátt skrifaöir f knattspyrnunni hingaö til en landslið þeirra skipaö leik- mðnnum 21 árs og yngri stendur þó vel að vfgi I sfnum riöli. f gær geröi liöið jafnteffi viö Austurríki 2-2 og er f öðru sæti þegar hvert liö á eftir þrjá leiki. Staðan: Frakkiand......75 1 1 14-6 11 Rnnland........7 421 9-6 10 Svfþjóö...........723214-7 7 Búlgaría.......7313 6-11 7 Austurrfki.....7 1 2 4 7-17 4 fsrael.........7 115 9-12 3 Finnar spila næst viö Frakka 7. sept. ... Ingólfur Hannesson, fþróttastjóri Rlkisútvarpsins, var á dögunum einróma endurkjörinn forseti nemendasamtaka Alþjóða ólýmpfuakademfunnar á þriðju ráöstefnu þess fólagsskapar sam haldin var nýlega í Grikk- landi. Ingólfur haföi gegnt starf- Inu slðustu tvö árin en f kjölfar þróttmikils starfs og breytinga framundan var meírihluti sitjandi stjómar endurkjörinn. Nemenda- samtök þessi voru stofnuð árið 1989 og eru meölimir samtak- anna tæpfega 300 frá 62 lönd- um. Það eru helst fþróttamenn sem eru meðtímir en á sfðastu ráöstefnu var ákveöið aö rýmka Inntökuskllyrðl þannig að nú geta m.a. ýmsir fræðimenn og fyrirles- arar gerst meðlimir, þar á meðal fþróttafræöingar hvers konar. ... Frjálsfþróttafólk innan USAH hefur ákveðiö að standa fyrir minnigarmóti um Þorieif Ara- sonfrjáisfþróttamann. Ætlunin er aö þetta mót verði hafdiö árlega og er þaö aö sjálfsögðu kastmót, Keppt veröur f kúluvarpi, kringlu- kasti og spjótkasti f bæðl karla- og kvennaflokki og einnig f steggjukasti karla. Fyrsta mótiö fer fram f kvöld á Vorboðavelli og hefst klukkan 19. Skráning verð- ur á staönum. Veitt veröa verö- laun fyrír þrjú efstu sætin f hverri grein. Auk þess verða sérstök verðlaun fyrír besta árangur bæöi karla og kvenna sam- kvæmt stigatöflu FRl. Húnvetn- ingar eru hvattir til að heiðra minningu hins látna félaga rrteð þvf að fjölmenna á völlinn. ... Evrópumót leikmanna 16 ára og yngri f knattspyrnu fer fram á næstu dögum hér á landi og er fslenska Ii6iö þátttakandi ásamt Wales og Litháen. Þetta er svokallaö „Minitoumament' en sigurvegari þessarar keppni mun keppa tll úrsllta á Iriandi nassta vor ásamt heimamönnum. Á laugardaglnn á Keflarvíkurvelli spila ísiendingar við Wales kl. 17 og á sama tfma á mánudag felka Wales og Litháen á Garðsvelli. (slendingar keppa sföan vlð Lit- háa á miövikudaginn kemur kl. 17 á Grindavfkurvelli. (slenska liöiö er skipaö eftirtöfdum leik- mönnum; Gunnar Magnússon Fram og Tómas Ingason eru markverðir. Vamarmenn eru þelr Siguröur Þ. Guömundsson úr Stjörnunnl, Slgurður Bf Haralds- son Fram, Rúnar Ágústsson Fram, Arnar Viðarsson FH og Ivar ingimarsson KBS. Eiður Smári Guöjohnsen Val, Valur F.Gfslason Fram, Lárus Long FH, Ivar Örn Benedlktsson ÍA, Jón Freyr Magnússon og Ásgeir Ás- geirsson Fylki eru mlðjumenn en Þorbjörn Atli Sveinsson Fram, Jón Þór Hauksson (A og Arn- grfmur Arnarsson Völsungi eru sóknarmenn liðsins. Þetta er sama liö og hafnaöi I öðru sæti á Norðurlandamótinu f Færeyjum. Þjálfarar liðsins eru Þóröur Lá- russon og Magnús Einarsson. 1. deild kvenna í knattspyrnu: ÍA náði í mikilvægt stig í botnbaráttuna Nýkrýndir bikarmeistarar kvenna í ÍA náðu í mikilvægt stig í botnbarátt- unni, þegar þær tóku á móti mótherj- um sínum úr bikarúrslitaleiknum á sunnudag, Stjömunni. Stjaman náði ekki að hefna ófaranna og lokatöiur urðu 2- 2, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 1-2, Stjöraunni í vil. Jafntefli verða að teljast nokkuð sanngjöm úrslit í leiknum, sem var á köflum ágætlega leikinn. Skagastúlkur byrjuðu leikinn mun betur, en án þess þó að skapa sér nein færi. Þær voru meira með knöttinn, en Stjömuvömin vann vel. Leikurinn var daufur allt þar til á 28. mínútu, þegar fjör fór að færast í hann. Þá átti Ásgerður Ingibergsdóttir gott skot að marki Skagastúlkna sem Sigfríður í markinu varði vel í hom. En Asgerður var greinilega ákveðin í að skora, því upp úr hominu skoraði hún fýrsta mark leiksins, eftir hálfgerð vamar- mistök Skagastúlkna. Guðný Guðna- dóttir, markakóngur 1. deildar kvenna, fékk upplagt færi til að skora, þegar hún komst ein gegn Sigfríði í markinu, en náði ekki að stýra knett- inum f netið. á 37. mínútu náðu Skagastúlkur að jafna metinn. Guð- rún Sigursteinsdóttir átti þá banana- skot af löngu færi í slána, jörðina og út, en systir hennar Júlía kom aðvíf- andi og setti knöttinn í autt netið. Reyndar hafði knötturinn farið inn fyrir línuna, þegar hann kom frá slánni. „Eva“ var ekki lengi í paradís, því aðeins mínútu síðar náði Rósa Dögg Jónsdóttir að koma Stjömunni yfir, með marki af stuttu færi. Síðari hálfleikur var ekki nema sjö mínútna gamall þegar Skagastúlkur náðu að jafna metin og það gerði Hall- dóra Gyífadóttir með skalla af stuttu færi eftir homspymu. Markið hlýtur að skrifast á lélegan vamarleik. Eftir markið voru Stjömustúlkur ágengari og fékk Rósa Dögg tvö mjög góð tæki- færi til að gera út um leikinn en tókst ekki að skora, í annað skiptið eftir frá- bæran undirbúning Guðnýjar Guðna- dóttur. Reyndar fengu Skagastúlkur ágæt færi, en tókst ekki að nýta þau. Eins og áður sagði verða úrslitin að teljast nokkuð sanngjöm, þótt Stjam- an hafi átt meira í leiknum. Leikmenn beggja liða spiluðu á köflum ágætlega á milli sín, en leikur þeirra datt niður á dálítið lágt plan á milli. Guðný Guðnadóttir var best á vellin- um í gær og er þar á ferðinni skemmtilegur leikmaður. Júlía Sigur- steinsdóttir var langbest Skaga- stúlkna. -PS Evrópumót unglingalands- liða I körfu: íslenska unglingalandsliðið í körfuknattleik tapaði í gær fyrir Slóveníu f (ýrsta leik sínum í undanúrslitum EM í Heidelberg í Þýskalandi 52-58 (26-35). ís- lenska liðið átti ekki góðan dag og það var eins og leikmenn vantaði trúna á sjálfa sig. Stig íslands í leiknum gerðu Helgi Guðfmnsson 25, Ólafúr Jón Ormsson 12, Amþór Birgisson 10, Bergur Emilsson 3 og Haf- steinn Lúðvíksson 2. íslenska Hmdsliðið leikur gegn landsliði Ökrafnu á morgun. Ama Steinsen, þjálfari KR, til hægri er á góðri leiö með að gera llðlð að melsturum eftir stórsigur í gær. Jónfna Vfglundsdóttir og stöllur hennar f ÍA fengu mikilvægt stig f gær. Landsleikur milli íslands og USA í knattspyrnu: Þrír nýliöar í hópnum íslenska A-landsliðið mætir því banda- ríska næstkomandi þriðjudag í vin- áttuleik í knattspymu á Laugardals- velli klukkan 20. Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari kynnti hópinn í gær og vekur athygli að þrír leikmenn sem hafa aldrei leikið A-landsleik fyrir ís- lands hönd em í hópnum. Þeir em Helgi Sigurðsson Fram, Finnur Kol- beinsson Fylki og Pétur Marteinsson Leiftri. Allir þessir leikmenn eru gjald- gengir í U- 21 árs liðið auk Rikharðs Daðasonar sem hefur aðeins leikið einn A- landsleik til þessa, 5-1 sigur- leik gegn Tyrkjum. Upphaflega var leikurinn hugsaður sem undirbúningur fyrir leikinn gegn Lúxemborg sem fer fram 8. september en þar sem Skaga- og Valsmenn gefa ekki kost á sér í leikinn vegna Evrópu- leikja og vegna þess að það vantar þrjá „útlendinga" í liðið þá verður minna úr undirbúningi en ætlað var. Amar Gunnlaugsson, Eyjólfur Sverrisson og Þorvaldur örlygsson gefa ekki kost á sér vegna leikja með sínum félagslið- um en Eyjólfur verður fjarri góðu UMSJÓN: KRISTJÁN GRÍMSSON k. M í kvöld: Knattspyma 1. deild karla Víkingur-ÍA.........kl. 18.30 4. deild úrslitakeppni Hvöt-KBS ................kl. 17.30 gamni gegn Lúxemborg þar sem hann tekur út leikbann. Auk fyrmefhdra at- vinnumanna þá er Guðni Bergsson meiddur. íslendingar hafa leikið fjóra Ieiki áð- ur við Bandaríkin. Einn leik hafa þeir unnið, 1955 3-2, tveir hafa endað með jafntefli en 1990 tapaði ísland 1-4 í Bandaríkjunum. Bandaríska liðið sem kemur til landsins hefur verið að ná ágætum árangri í sumar, m.a. unnið Englendinga og gert jafhtefli við Rúm- ena og Dani þannig þeir eru ekki auð- unnir en Ásgeir Élíasson sagði á blaða- mannafundi í gær að möguleikamir væru góðir. íslenska liðið lítur annars svona út: Birkir Kristinsson.......Fram Friðrik Friðriksson ....ÍBV Ólafur Kristjánsson.....FH Hlynur Birgisson .......Þór Kristján Jónsson.........Fram Izudin Daði Dervic......KR Pétur Marteinsson.......Leiftri Andri Marteinsson ......FH Finnur Kolbeinsson......Fylki Amar Grétarsson ........UBK Rúnar Kristinsson.......KR Hlynur Stefánsson.......Örebro Ríldiarður Daðason......Fram Helgi Sigurðsson........Fram Baldur Bjamason.........Fylki Amór Guðjohnsen.........Hacken Ásgeir nefhdi Einar Þór Daníelsson KR og Hörð Magnússon FH sem lík- lega varamenn hópsins. Vegna leiksins verður efnt til íslensk- amerískra daga í Kringlunni sem hefj- ast á morgun þar sem einnig verður forsala á leikinn. Þeir sem kaupa mið- ann í forsölu eiga m.a. möguleika á að hljóta ferð fyrir tvo til Flórída auk fjölda aukavinninga en dregið verður í hálfleik á leiknum. Franska knattspyrnan: Dæmt í máli Marseille 30. ágúst Þrátt fyrir að nú standi yfir rann- sókn á meintum mútum frá for- ráðamönnum Marseille til annarra félaga í frönsku knattspyraunni þá sagði Noel Le Graet sem er forseti franska knattspymusambandsins að Marseille myndi hefja titilvöm sína í Evrópukeppni meistaraliða í september. Graet sagði að Marseille hefði keppni en hvort þeir lykju keppn- inni væri annað mál og það færi eftir því hvemig „mútumálið" þró- aðist. UEFA hefur gefið franska sambandinu frest til 30. ágúst til að kveða upp dóm í málinu. Marseille á að mæta grisku meisturunum AEK í fyrstu umferð og er fyrri leik- urinn þann 15. september. Nefndin sem rannsakar meintar mútur Marseille- manna hefur kallað sjö einstaklinga til yfirheyrslu þar á meðal Jean- Jacques Eydelie mið- vallarleikmann sem segist hafa boðið leikmönnum Valenciennes mútur. Einkunnagjöf Tfmans: 1=mjög lélegur 2=slakur 3=í meðallagi 4=góður 5=mjög góður 6=frábær ÍA-Stjaman 2-2 (1-2) Einkunnn leiksins: 3 Lið ÍA: Sigfríður Sophusdóttir 3, Margrét Ákadóttir 2, Guðrún Sigursteinsdóttir 3, Júlía Sigur- steinsdóttir 5, Halldóra Gylfa- dóttir 4, Anna Valsdóttir 3, Brynja Pétursdóttir 3, Ragnheið- ur Jónasdóttir 3, Magnea Guð- laugsdóttir 3, Jónína Víglunds- dóttir 2, Ásta Benediktsdóttir 3. Lið Stjömunnan Klara Bjart- marz 2, Auður Skúladóttir 4, Brynja Ástráðsdóttir 2 (Elísabet Sveinsdóttir 65. mín) 2, Rósa Dögg Jónsdóttir 4, Kristín Þor- leifsdóttir 2, Gréta Guðnadóttir 2, Laufey Sigurðardóttir Henn 3, Guðný Guðnadóttir 5, Ásgerður Ingibergsdóttir 3, Ragna Lóa Stefánsdóttir 3, Heiða Sigur- bergsdóttir 2. Dómari: Kristján Guðmundsson 4 Gul spjöld: Anna Valsdóttir ÍA (fyrir brot), Halldóra Gylfadóttir IA (fyrir brot) Rauð spjöld: engin Úrslit ÍBA-KR .............0-5 (0-1) Helena Ólafsdóttir 2, Ásthildur Helgadóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir. KR-ingar þurfa nú aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjunum til að tryggja sér íslandsmeistartitil- inn. Staðan KR...........10 82 030-8 26 UBK..........10 6 2 2 23-13 20 Stjaman......114 4 3 27-22 16 Valur........10 415 15-15 13 ÍA...........10 2 44 14-22 10 ÞrótturN.....102 26 11-26 8 ÍBA.........1121812-26 7 Markahæstar: Guðný Guðna- dóttir Stjömunni 11, Helena Ól- afsdóttir KR 8. Næstu leikÍR 5. september UBK- Valur, KR-Stjaman, Þróttur N.- ÍA Evrópska knattspyman: Úrslit England-Úrvalsdeild Chelsea-QPR...............2-0 (1-0) Peacock 17. og Cascarino 51. Liverpool-Tottenham ....._1-2 (1-2) Clough 18. — Sheringham 30., 42. víti. Newcastle-Everton.........1-0 (1-0) Allen 18. Norwich-Ipswich.....„...1-0 (1-0) Goss 29. SouthampL-Swindon.........5-1 (1-0) Le Tissier 12. og 52., Kenna 57., Dowie 62., Maddison 79. — Maskel 82. víti. West Ham-Sheff.Wed........2-0 (0-0) Allen 79., 84. Staða efstu liða: Man.UTD.............4310 8-2 10 Liverpool...........43 0111-3 9 Norwich ............4 3 01 84 9 Everton.............4 3 01 7-3 9 Ipswich.............43 01 5-1 9 Blackbum............4 3 01 74 9 Tottenham...........4 3 01 4-2 9 Arsenal.............4 3 01 44 9 Coventry ...........4 2 2 0 9-5 8 Holland Feyenoord-FC Twente_______1-0 (0-0) Maas51. Ajax-Sparta Rotterdam___3-0 (0-0) SC Heerenveen-PSV.............0-0 Undankeppni HM í knattspyrau: Danmörk-Litháen.................4-0 (2-0) Lars Olsen 12., Frank Pingel 41., Brian Laudrup 62., Kim Vilfort 71. Staðan í 3. riðli írland.............9 63 015-2 15 Danmörk............9 54 013-1 14 Spánn..............9 5 3 1 18-2 13 N-írland...........942 311-11 10 Litháen...........1123 6 8-19 7 Lettland..........11056 4-19 5 Albanía...........1012 7 5-20 4 6. riðill: Austurriki-Finnland........3-0 (2-0)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.