Tíminn - 02.09.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.09.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 2. ágúst 1993 Akurnesingar áfram í Evrópukeppni meistaraliða eftir 3-0 sigur á Partizan Tirana: Aldrei spurning um sigur Skagamanna Enn einu sinni höfðu knatt- spymumenn á Akranesi ástæðu til að fagna, því knattspymulið bæjarins komst áfram úr for- keppni Evrópumóts meistaraliða efúr glæstan sigur á Partizan Tir- ana frá Aibaníu 3-0 á heimavelli sínum á Akranesi en staðan í hálf- leik var markalaus. Þar með Forkeppni Evrópukeppn- innar í knattspymu: Jrslit Evrópukeppni meistaraliða ÍA-Partizani Tirana.......3-0 Skagamenn sigra því 3-0 saman- lagt og mæta Feyenoord (fyrstu umferð. Cork(íri)-Cwmbr. T. (Wales) 2-1 Staðan var 4-4 samanlagt en Cork fer áfram á mörkum skoruðum i útivelli og mætir Galatasary f fyrstu umferð. Beitar(ísrael)-Zimbru(Mo!d) 2-1 Beitar Jerúsalem sigrar 3-1 sam- anlagt og mætir Lechnan Poznan. Norma Tállin (Eist)-HJK (Fin) 0-1 HJK Helsinki sigraði 2-1 saman- lagt og mætir Anderlecht FloriJ4alta)-Ekranes (Lith) .1-0 Floriana sigrar 2-0 samanlagt Evrópukeppni bikarhafa MYPA-Valur................0-1 Valsmenn sigra þvf samanlagt 4-1 og mæta Aberdeen. NemanGrodno-Lug.(Sviss).. 2-1 Lugano sigrar samanlagt 6-2 og mætir Real Madrid í fyrstu um- ferð. M.H*ifa(ísrael)-Dudel.(Lux)6-1 M.Haifa sigrar 7-1 samanlagt og mætir Torpedo Moskva. A.Nicosia(Kýp)-Bang.(N-íri) 2-1 Nicosia sigrar samanlagt 3-2 og mætir Paris StGermain f fyrstu umferð. Zalg.(Lith)-FC Kosice(Sló) .0-1 FC Kosice sigrar 3-0 samanlagt Odense(Dan)-Pubikum (Slo) 0-0 Odense sigrar samanlagt 1-0 og mætir Arsenal í fyrstu umferð. Shelb.(íri)-Kup.Lvov(Úkr)...3-l Shelboume sigrar samanlagt 3-2 og mætir Panathinaikos í fyrstu umferð. Linf.(íri)-Dyn.Tibl.(Georg) ...1-1 Dynamo Tiblisi sigrar samanlagt 3-2 og mætir FC Köbenhavn í fyrstu umferð bættu Akumesingar einni rós enn í hnappagatið og eru þær orðnar nokkuð margar í sumar. Sigurinn fleytir ÍA áfram í 1. umferð og þar fær liðið öflugan mótherja sem eru hollensku meistamir Feyeno- ord. Það var í raun aldrei spuming um hvar sigurinn myndi lenda til þess voru yfirburðir ÍA of miklir. Það var alveg ljóst hvert markmið al- banska liðsins var; verjast og aftur verjast og freista þess að komast í vítaspymukeppni enda var það eini möguleiki liðsins til að slá sterkt lið ÍA út úr keppni. Þrátt fyrir mikla yfirburði í fyrri hálfleik þar sem ÍA var með boítann í 90% tilvika og þrátt fyrir að eiga alger- lega miðjuna þá tókst þeim illa að skapa sér marktækifæri. Ástæðan fyrir því var sú að leikmenn Partiz- ani Tirana vörðust hetjulega og var varla smugu að finna á vöm þeirra enda langflestir leikmenn liðsins inn í vítateignum. Marka- laust var því í hálfleik en það var aðeins spuming hvenær fyrsta markið kæmi. Leikmenn ÍA vom þolinmóðir, sem er eiginleiki sem ekki öll lið geta státað af, og smátt og smátt hertu þeir tökin á al- banska liðinu. Tákið var orðið svo mikið á 71. mínútu að fyrsta markið kom. Alexander Högnason þrumaði þá knettinum í netið af u.þ.b. 20 metra færi eftir glæsilegt þríhyrningaspil Sigurðar Jónsson- ar og Mihajlo Bibercic. Og nú héldu engin bönd nýkrýndum bik- armeisturum. Aðeins mínútu síð- ar gerði Þórður Guðjónsson annað markið eftir góðan undirbúning Haraldur Ingólfssonar og Mihajlo Bibercic. Bæði þessi mörk vom kennslubókardæmi um hvemig skora á mörk. Þórður skoraði ann- að mark sitt af stuttu færi og þriðja leiksins á 78. mínútu eftir hornspymu Haralds Ingólfssonar. ÍA gat bætt við mörkum en þrumuskot Haraldar og Sigurðar Jónssonar fóru rétt framhjá. Þar með var verðskuldaður ÍA-sigur í höfn. Það er ekki hægt annað en hneigja sig fyrir Skagaliðinu sem spilaði afspymuvel saman þrátt fyrir fá marktækifæri í fyrri hálf- leik. Erfitt er að taka einhverja út eftir svona sigur sem eins og venjulega var sigur liðsheildarinn- ar enda er það eina leiði ef skapa á meistaralið. Engin þreytumerki sáust á liðinu því leikmennirnir vom á fleygiferð allcm leikinn. Sig- urður Jónsson lék glæsilega og sýndi geysilega yfirferð og er það sannarlega hvalreki fyrir að Ásgeir Elíasson að hann skuli vera í svo ffnu formi. Vömin var frábær í gær og gerðu þeir ekki ein mistök með Sturlaug Haraldsson f farar- broddi. Óþarfi er að nefna fleiri nöfri enda stóðu þeir sig allir vel. Albanska liðið var léttleikandi en ekki eins sterkir líkamlega og ÍA- menn og það gerði oft gæfumun- inn. Ilir Shulku (nr.5) í vöminni var þeirra besti maður. SAGT EFTIR LEIKINN ... SAGT EFTIR LEIKINN .,. Alexander Högnason, Lúkas Kostíc, markaskorari ÍA. fyrirlíði ÍA. „Þetta er fallegasta mark mitt á ferlin- „Þetta var ekki spennandi leikur enda um og sannkallað draumamark. Ann- var bara spumingin um hvenær við ars voru Albanimir svolítið erfiðir tii skoruðum íyrsta markið. I fyrri hálf- að byrja með, þeir bökkuðu mikið og leik gekk þetta hægt hjá okkur en lokuðu heilu svæðunum en það kom sjálfstraustiðkomíseinni hálfleiksem að því að það brast hjá þeim. Guðjón var mikilvægt Kostic var ánægður þjálfari sagði við okkur í hálfleik að meðsinnleik. „Égvannallaboltasem vera bara þolinmóðir og við fórum eft- ég fór í og get því varla annað en verið ir því og árangurinn eftir því. Ég átti í ánægður með minn Ieik.“ Kostic var raun aldrei von á öðru en sigri í þess- lfka ánægður með dómarann. „Ég hef um leik enda gátum við ekki spilað aðeins einu sinni áður spilað leik þar eðlilega úti í Albaníu því það var svo sem dómarinn og sá var frá fyrrver- heitt þar. Nú er það Feyenoord og það andi Júgóslavíu (Petrovic), er svona er gaman að fá að spila gegn þeim og góður eins og í kvöld. Maður fann ekk- vonandi fá tvíburamir að spreyta sig,“ ert fyrir dómaranum í kvöld og þannig sagði Alexander. á hann að vera,“ sagði Lúkas Kostic. Enn elnu sinni höfðu Skagamenn ástæöu til aö fagna (gær eftir sigur á Part- Izan 3-1. Hér stíga þelr Sigursteinn Gíslason og Mlhajlo Biberclc sigurdans en Bibercic lagði upp tvö markanna (gærkvöldl. Tímamynd Pjetur IÞROTTIR UMSJÓN: KRISTJAN GRÍMSSON Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu U16: ísland í 16 liða úrslit Meistarakeppni HSÍ: Valur meistari meistaranna íslands- og bikarmeistarar Vals sigr- uðu Selfyssinga í MeistarakeppnfySÍ á Selfossi í gærkvöldi 24-26 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venju- legan leiktíma var 20-20 og í hálfleik 12-9, Selfyssingum f vil. -PS íkvöid: Knattspyma I. deild kvenru Þróttur Nes.-ÍA kl.1730 KBS-Hvöt k). 1730 íslendingar tryggðu sér sæti í 16 llfta úrslitum Evrópukeppni lands- lifta í knattspyrnu skipuðum leik- mönnum U16 ára, meft 2-1 sigri á Litháen í Grindavík í gær. Staftan í hálfleik var 0-0. Þeir Ásgeir Ás- geirsson og Þorbjöm Sveinsson gerðu mörk íslenská liftsins. íslensku strákarnir höfðu yfirhönd- ina allan leikinn og léku lengst af mjög vel. Mörkin létu þó á sér standa og þrátt fyrir allmörg góð marktæki- færi þá tókst þeim ekki að koma knettinum yfir marklínuna. Það var ekki fyrr en á þriðju mínútu sfðari hálfleiks, sem strákunum tókst að brjóta ísinn og þar var að verki Ásgeir Ásgeirsson með sitt þriðja mark í tveimur Ieikjum. Hann fékk knöttinn fyrir opnu marki eftir sendingu ívars Ingimarssonar og Ás- geiri brást ekki bogalistinn. Ekki liðu nema sex mínútur þar til þeir náðu að bæta öðru marki við og var það sérlega glæsilegt. Grindvíking- urinn Jón Magnússon fékk knöttinn á vinstri kanti lék í átt að endamörk- um og gaf góða fyrirgjöf fyrir mark- ið þar sem Þorbjöm Sveinsson kast- aði sér fram og skallaði knöttinn efst í hægra hornið, óverjandi fyrir markvörð Litháa. Strákamir fengu fleiri færi og meðal annars átti Þor- björn skot í stöng. Litháar náðu að minnka muninn rétt fyrir leikslok, en lokatölur urðu 2-1. Þessi sigur tryggir liðinu sæti í 16 liða úrslitum sem fara fram í april næstkomandi og er ekki annað hægt en að óska þeim til hamingju með árangurinn. Liðið er sterkt, en best léku í gær þeir Þorbjöm Sveinsson, Valur Gíslason og Jón Freyr Magn- ússon. Eiður Smári Guðjohnsen virkaði þungur í gær, en er þó sterk- ur á miðjunni. Aðrir leikmenn skil- uðu sínu í gær, en nýting á færum mætti vera betri. -PS Forkeppni evrópukeppni bikarhafa: Valsmenn áfram! Valsmenn tryggðu sér þátttökurétt f fyrstu umferð Evrópukeppni bik- arhafa með sigri á finnska liðinu MypaAnjalankoski 1-0 eftir marka- lausan fyrri hálfleik. Valsmenn unnu fyrri leikinn, sem leikinn var á Laugardalsvelli, 3-1 og sigruðu því samanlagt 4-1. Það var Kristinn Lárusson sem gerði sigurmark Vals- manna á 68. mínútu leiksins. Vals- menn voru betri aðilinn í leiknum og var sigurinn sanngjam, en liðið mætir Aberdeen í fyrstu umferð Evrópukeppninnar. -PS Evrópuboltinn ENGLAND Úrvalsdeild Blackbum-Arsenal .............1-1 Callagher (‘36)-Campbell (75) Coventiy-Liverpool............1-0 Babb (‘21) Man.Utd-West Ham..............3-0 Sharpe (7), Cantona (‘44), Bruce (‘88) QPR-Sheff.Utd.................2-1 Sinclair (‘15), Wilson (‘63)-Flo (‘10) Sheff.Wed-Norwich.............3-3 Bart Will. (‘51), Bright (‘59), Sinton (‘62) - Bowen (‘63), Ekoku (72), Sutton (76) Swindon-Man.City..............1-3 Summerbee (‘60) - Vonk (74), Quinn (79), Mike (‘89) Tottenham-Chelsea ............1-1 Sheringham (‘85), Cascarino (‘23) ÞÝSKALAND Wattenscheid-Stuttgart.........24 Bayem Miinchen-Leipzig........3-0 Dortmund-Dresden..............4-0 Köln-Freiburg.................2-0 HSV-Leverkusen................3-1 Átta liða úrslit í 4. deild í knattspymu: Höttur, Fjölnir og Ægir áfram Höttur, Fjölnir og Ægir hafa tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitum í 4. deild karla, en þrír leikir fóru fram í gær. Höttur tapaði 4-2 fyrir Aftureldingu en sigraði í fyrri leiknum 3-1 og sigrar því á mörkum skoruðum á útivelli. Fjölnir sigraði Njarðvík 4-2 og sigraði einnig í fyrri leiknum 3-1 og Ægir sigraði KS 3- 2. Ægir sigraði einnig í fyrri leiknum sem fór ffam í Þorlákshöfn 4-2. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.