Tíminn - 02.09.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.09.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. september 1993 Tíminn 3 Japanskur kór í Nor- ræna húsinu Næstkomandi fðstudag heldur jap- ansld sðngkórinn .Jíordic Choral Society of Japan“ tónleika í Nor- ræna húsinu og er þetta í fyrsta sinn sem kórinn syngur hér á landi. Kórinn hefur tvívegis á síðustu tuttugu árum farið í söngferð um Norðuriöndin, en hann var stofnað- ur árið 1962. Kórinn sem skipaður er bæði áhuga- og atvinnusöngvurum ein- beitti sér fyrstu árin aðeins að sænskum lögum, en síðar hafa lög frá öðrum Norðurlöndum verið sett á söngskrána. Eru norrænu lögin flutt á frummálum, en þó hefur kór- inn sungið þau í japanskri þýðingu fyrir japanska áheyrendur, meðal annars f þýðingu japönsku keisara- yniunnar. Á dagskrá kórsins á föstudag verða nokkur íslensk lög, þar á meðal Völu- spá, „Haustvísur til Máríu," eftir Atla Heimi Sveinsson, „Ég að öllum“ í út- setningu Hallgríms Helgasonar og Jleyr himna smiður" eftir Þorkel Sigurbjömsson. Tónleikamir verða eins og áður sagði á morgun, föstu- dag og hefjast klukkan 20.00. Að- gangseyrir er 500 krónur. -PS JC Penny opnaðí Faxafeni Það verður nóg að gerast í Faxafeni þann 10. september næstkomandi, því ekki aðeins opnar McDonalds fyrsta hamborgarastað sinn á ís- landi, heldur opnar bandaríska verslunarfyrirtækið JC Penny vöru- listaútibú í Faxafeni 10. Fyrirtækið er alþekkt í Bandaríkj- unum og er eitt af stærstu fyrirtækj- um á sviði verslunar þar í landi. Margir íslendingar sem ferðast og hafa dvalist þar í landi þekkja vöru- merkið. Fyrirtækið gefur út þrjá 1400 blaðsíðna vörulista þrisvar á ári, vor og sumar, haust og vetur, auk 500 blaðsíðna jólalista. Auk þess er um að ræða fjölda sérvörulista sem em markaðssettir beint til ákveðinna hópa viðskiptavina. í Faxafeni verður opnuð vömlista- verslun, þar sem viðskiptavinum gefst kostur á að panta allar þær vömr sem í boði em. í tilefni opnunarinnar hér á landi verður efnt til spumingakeppni meðal almennings og verða 50 vinn- ingar í boði, s.s. bflútvörp ásamt Chicago Bulls körfuboltum og æf- ingatöskum. -PS Ársþing Sambands sveitarfélaga á Norður- landi vestra: Fasteigna- matiö verði lagt niður Ársþing Sambands sveitarfélaga á Norðuriandi vestra sem haldið var á Siglufirði samþykkti ályktun þar sem skorað er á stjóm Sambands íslenskra sveitarfélaga að beita sér fyrir samningum við ríkisvaldið um að flyfja verkefni Fasteignamats ríkisins til sveitarfélaganna og leggja Fasteignamatið niður í nú- verandi mynd. Á ársþinginu var einnig samþykkt ályktun um að Samband íslenskra sveitarfélaga tæki upp viðræður við stjómvöld um að lögum um eignar- hald á fasteignum yrði breytt á þann veg að séu eigendur fasteignar þrír eða fleiri skuli þeir tilnefna forsvars- menn eignarinnar og að hann sé ábyrgur fyrir sköttum og skyldum hennar gagnvart sveitarstjórnum. -EÓ Skúli Svavarsson kristnlbofll og Stelnar Waage skókaupmaður með sýnlshom af notuöum skóm sem Steinar hyggst senda til nauflstaddra erlendls. Skúli þekkir vel til þeirra svæfla þar sem skómir munu koma f góðar þarflr og hefur aflstoðafl viö undirbúnlng söfnunarinnar. Tlmamynd Ami Bjama Um ein milijón af notuðum skóm fellur til á ári hverju: Steinar Waage safnar notuð- um skóm til endurnýtingar Steinar Waage hefur ákveðið að efna til söfnunar á notuðum skóm (skóbúðum sínum og hyggst hann senda þá til landa þar sem þeir komi að notum. Steinar sagði á blaðamannafundi í gær að hann byggist við því að um ein milljón skópara félli til á þessu ári og mest af því væri að miklu leyti óslitið. Steinar Waage segir hugmyndina að skósöfnuninni komna frá skóla- bróður sínum, sem rekur nokkrar skóverslanir í Þýskalandi, og er Steinar í samstarfi við hann um söfnun þessa hér á landi. Að frum- kvæði Þjóðverjans hafa nú verið send um 15 milljón pör til van- þróðra landa, og annarra Ianda sem á þeim þurfa að halda, á tveimur ár- um. Steinar mætti velvilja flutn- ingafyrirtækisins Jóna í Haftiar- firði, sem fékk vilyrði forsvars- manna Samskipa fyrir að annast flutngana á vörunni til megin- landsins. Söfnunin fer fram í skóverslunum Steinars Waage í Kringlunni, Dom- us Medica og Toppskónum Veltu- sundi 1. Þar hafa þegar verið settar upp grindur fyrir skóna. Steinar skoraði á aðra skókaupmenn að gera hið sama og hefja söfnun á skóm nú þegar. Þörfin væri mikil og hann sagðist þess fullviss að nóg væri af skóm hér á landi, sem ekki væru notaðir og myndu nýtast í öðrum löndum. -PS Kjúklingar, egg og nautakjöt hækkar í gær hækkaði verð til bænda á nautakjöti, eggjum og kjúklingum. Óvíst er hvort vörumar hækka til neytenda vegna harðrar samkeppni á matvörumarkaði. Ástæða hækk- unarinnar er aðallega lækkun á gengi krónunnar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um verðbreytingar á kindakjöti. Verð á mjólk og mjólk- urvömm breytist hins vegar ekki. Samkvæmt ákvörðun sexmanna- nefndar hækkar nautakjöt um 2%. Kjúklingar hækka um 5-6% og egg um 4-5%. Erlend aðföng, einkum kjamfóður, vega mun þyngra í fram- leiðslu á eggjum og kjúklingum og því hækka þessar vörur meira en nautakjöt. -EÓ Leiörétting Rangt var farið með tölur í Tíman- um í gær í frétt um nýtt verðlagsár í landbúnaði. Greiðslumark í mjóik- urframleiðslu er 100 milijónir lítra en ekki ein milljón eins og stóð í fréttinni. Gjöld ríkis og einkaaðila hækka stöðugt en afkoma smábátaeig- enda er skert stórum. Birgir Albertsson, trillukarl á Stöðvarfirði: Aflaverðmætið fer nær allt í fastan kostnað Birgir Albertsson trillukari á alstarfi síðustu tfu árin. Frá því ég andi slysahættu. Hann segist von- Stöðvarfirði og formaður Félags fékk kvóta hefur hann sífellt verið ast til þess að meirihluti verði smábátaeigenda á Austurlandi að minnka og nú er svo komið að gegn þessu á Alþingi í haust eins segir að það sé alveg vonlaust að hann nemur aðeins 22 tonnum. Á og sl. vor þegar ráðherra varð að gera út á þeím kvóta sem honum sama tíma er mér gert að greiða draga þessa tillögu sína til baka. hefur verið úthlutað og svo sé ab nánast alit aflaverðmætið í fastan Einnig mótmælti aðalfundurinn mennt með alla þá smábáta sem kostnað.“ harðiega öllum þeim gjaldskrár- eni á kvóta. Á nýafstöðnum aðalfundi Félags hækkunum sem yfir smábátaeig- Hann segir að á sama tíma og sí- smábátaeigenda á Austurlandi var endur hafa dunið að undarrfömu, fellt sé verið skerða kvótann og þá mótmæit harðlega framkomnum jafnt frá ríki og einkaaðilum sem um leið tekjumöguleikana, sé hugmyndum sjávarútvegsráð- ríkisvaldið hefúr opnað greiða leið ekkert tiilit tekið til þess í ölium herra frá því í vor, að skipta fiski- ofan í budduna með reglugerðum þeimgjaldskráhækkunumsemyf- veiðiári krókabáta í þrjú tímabil og lagasetningum. Á sama tíma ir karlana hafa dunið jafnt frá ríki þar sem barist verði um sameigin- skerðastjómvöld afkomu útgerða og einkaaðilum. iega veiðiheimild hvert tímabil um jafnvel tugi prósenta. ,JÉg er 43ja ára gamall og er bú- fyrir sig. Þá krefjast smábátaeigendur á inn að vera á sjó síðan ég var 15 Birgir segir að þetta fyrirkomu- Austurlandi þess að menn fai að ára og hef verið viðloðandi triilu- lag muni valda miklu kapphlaupi veija sér óhindrað hvar þeir húf- útgerð í 23 ár og haft hana að að- um úthiutaðan afia með tilheyr- tryggja þiifarsbáta sína. -grii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.