Tíminn - 02.09.1993, Síða 11

Tíminn - 02.09.1993, Síða 11
Fimmtudagur 2. september 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS— iKVIKMYNPAHÚSl iíilíí/ ÞJÓÐLEIKHÚSID Síml11200 Sala aögangskorta er hafin. Afelátturaf 11 sýningum leikársins. Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd verða á stóra sviðinu: Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjðmsson Allir synir mínir eftir Arthur Miller Mávurínn eftir Anton TJekov Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Gaukshreiðríð eftir Ken Kesey/Dale Wasserman Kortin veita einnig verulegan afslátt af sýn- ingum á Smlðaverkstæði og Litla sviði. Verö kr. 6.560.- á sæti Elli- og ðrorkulffeyrisþegar kr. 5.200 á sætl Frumsýningarkort kr. 13.100 á sætl Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pönt- unum I slma 11200 frá kl. 10 virka daga Grelðslukortaþjónusta Grsna linan 996160 — Lelkhúslfnan 991015. LE KEYKJA5 3j? Saia aögangskorta er hafin. Kortin glda á Ijótar sýningar á stóra sviði og eina á lilla svffi. Vetðaðeinskr. 5900. Á fnrmsýningar kr. 11.400. Spanskflugan eftir Amold og Bach Elín Helena eftir Ama Ibsen Englar í Ameríku eftir Tony Kushner Eva Luna eftir Kjartan Ragnarsson, Egil Ólafsson og Óskar Jónasson Gleöigjafamir eftir Neil Slmon MiðasaianeroparaDadagafrákl. 14-20 meðaná kortasölu stendur. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum I slma 680680 frá kL 10-12 aila vika daga Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur Borgarteikhúslð SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarráö vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Frumsýning Eldur á hknni Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö Innan 12 ára. Skuggar og þoka Sýndld. 5, 9.20 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Jurassic Park Vinsælasta mynd allra tima. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atriði i myndinni geta valdiö ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miöasalan opin frá Id. 16.30) VHk árbakkarm Sýnd kl. 5 og 9 ÓslMegt tllboA Umtalaðasta mynd árslns sem hvarvetna hefur hlotiö metaðsókn. Sýndld. 9 og 11.15 Mýs og moftn eftír sögu John Steinbeck. Sýnd kt. 7 Allra siöustu sýningar ^EONBOOINNlroo Frumsýning Ein mesta spennumynd allra tlma Red Rock West Sýndld. 5, 7, 9og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Amos og Andrew Sýndkl. 5, 7, 9og11 Stórmynd sumarsins Super Mario Bros Sýnd W. 5, 7,9og11 Þrfhymlngurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. september 1993. Mánaðargreiðslur Elli/5rorkulffeynr (gnjnnlffeyrir)___________ 12.329 1/2 hjónalifeyrir_____________________________11.096 FuB tekjutrygging ellilifeyrisþega___________ 22.684 FuB tekjutrygging ötorkulífeyrisþega..........23.320 HelmHisuppbót............................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót 5.304 10.300 10.300 .. 1.000 Mæðralaun/feöraJaun v/2ja bama Mæöralaun/feöraJaun v/3ja bama eöa fteiri.. 5.000 .... 10.800 15.448 11.583 12.329 15.448 Fæðingarstyrkur ....25.090 n Vasapeningar vistmanna_____________________ 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga______________10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar_______________1.052.00 Sjúkradagpeningareinstaklings..-...........526.20 Sjukradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I júli og ágúst enginn auki greiðisl i september. Tekjulrygging, heimflisuppbót og sérstök heimilisuppbót etu þvt lægri nú. Akstur gegn rauðu Ijósi Biðskylda ekki virt -alltað 7000 kr. Ekið gegn einstafnu Ekiö hraðar en leyfilegt er Framúrakslur við gangbraul Framúrakslur þar sem bannað er „Hægri reglan" ekki virt Lögboðin ökuljós ekki kveikt 7000 kr. 7000 kr. 9000 kr. 5000 kr. 7000 kr. 7000 kr. 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot Vanrækt að tara með ökutæki til skoðunar Öryggisbelti ekki noluö -alltaö 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 1 miðbæn- um Mikiö var boriö af blómum og gjöf- um Inn í húslð á Hafnarbraut 40 laugardaginn um ngestsiðustu helgi. Ástæðan var sú að Hársnyrtlstofa Ingibjargar og Saumahomið voru að opna f nýjum og gullfallegum húsa- kynnum. Þaö eru Ingibjötg Steins- dóttir hárgreiðslumelstari og Þrúð- mar Þrúðmarsson sem eiga húsið og Steinunn Benedlktsdóttlr og Dagbjört Guómunds er Stelnurml tll aöstoðar þegar mlkiö llggur við. Hér er hún að afgroiöa Hörpu og Hafdisl. Magnús Friðfinsson fengu þar rúm- gott húsnæði fyrir sitt fyrirtæki, Saumahomiö. Hársnyrtistofa Ingibjargar hefur verið starfrækt i 15 ár, fyrstu 4 árin i Nesjum og svo 11 ár á Höfn. Stofan er opin frá 9 til 18 mánudaga til föstudaga og einnig á laugardögum. Saumahornið hóf rekstur fyrir tveimur árum og hefur til þessa ver- ið til húsa heima hiá Steinunni og Magnúsi I Nesjum. 1 Saumahorninu er álnavara seld og góð ráð gefin um allt er lýtur að saumaskap. Nú fást þar einnig prjónagarn og mynstur. Þar er opið mánudaga til föstudaga 10-12.30 og 13-18 og laugardaga kl. 13-16. Efri hæð hússins á Hafnarbraut 40 er enn ófrágengin og engin ákvörð- un hefur verið tekin um nýtingu hennar, en margt kemur tii greina. Ámi Kjartansson teiknaöi húsið og Bjami Sævar Geirsson sá um bygg- ingu þess. Innréttingar á hársnyrti- stofunni eru frá Wella, en hárblásar- astatif voru sérstaklega hönnuð af Ragnari Þrúömarssyni. Eystrahom óskar fyrirtækjunum tveimur til hamingju með húsnæðið. Nýja íþróttahúsið Vígt Þelr Hákon í Borgum og Hrsinn Ei- riksson voru að Ijúka við frágang ut- an við nýja Iþróttahúslð I Nesjum er Ijósmyndari smeilti af meðfyigjartdi mynd. Vigsla hússins var siðastliðinn sunnudag og var þá flutt hátlðar- dagskrá. Menntamálaráðherra og fleiri fluttu ávörp, sunglð var og spil- aö og kaffiveitingar voru á vegum Kvenfélagsins Vöku. Þótt miklð væri aö gera fyrsta daginn, gáfu starfestúlkur hársnyrtlstofunnar sir tima Ul aö stilla sér aöeins upp. Frá vinsiri: Hrafnhildur, Anna Þórdis, Marts, Sólsy og Inglbjörg. Stekkjarkot formlega opnað Stekkjarkot, siðasti torfbærinn f byggö i Njarðvik, sem var endur- byggður i sumar. var formlega opnað- ur nýlega að viðstöddu miklu fjöl- mennl, m.a. forseta (slands. Vegna þessara tímamóta voru fbmir lifnaðar- hættir rtfjaöir upp með ýmsum hætti. Þaö var Ingólfur Bárðarson, forseti bæjarstjórnar Njarðvikur, sem hétt opnunarræöuna og þakkaöi hann öilu þvl fólki sem staðíð hefur að endur- byggingunni. Þá rakti Kristján Pálsson bæjarstjóri sögu Slekkjarkots. Kristján sagði m.a. í ræðu sinni að Steklqatkot mætti nota sem byggðasafri, kennslu- aðstööu fyrir nemendur sem eru að læra um forna lifnaðarhætti, svo og sem gistiaðstöðu fyrir erienda ferða- menn, sem vildu fá tilfinningu fyrir þvl við hvaða skilyröi fóik þurfti aö búa viö hér á árum áður. Kristján sagði elnnig að þótt Stekkjarkot væri staösett f Njarðvlk, væri það hluti af sögu allra Suöumesja og væri hugsað sem slikL Aö endingu blessaöi séra Baldur Rafn Sigurösson kotiö. I tilefni af opnun Stekkjarkots brugöu flörir áhugaleikarar sér I gervi þurra- búðarfólks, svona rétt til að sýna hvemig lífið hjá þvl fbiki var fyrr á öld- um. Axel Jónsson veitingamaöur og hans starfsfólk sá um veitingamar og voru þau öli klædd að fomum slð. Listdansskóli fstands: Ballett- kennsla í Keflavík Llstdansskóli Islands hefur ákveð- iö að hefja ballettkennslu f Keflavlk nú t september. Þetta er I fyrsta sinn sem Listdansskólinn hefur kennslu utan Reykjavikur, en skólinn er nú starfræktur að Engjateigl 1. Kennt verður I Keflavfk að Hafriar- götu 23 i Lfkamsrækt Önnu Leu og Bróa, 3. hæð. Kennslan verður sambærileg vlð skólann i Reykjavik og verður inntökupróf á laugardag- Inn nk., 4, september, kl. 14.00. Mióaö er við að taka böm 9 ára og eldrl og verður kennsla hjá þelm mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. Einnlg kemur til greina að taka inn i skólann yngri nemendur og verður kennsla þá tvisvar I vlku, mánudaga og miövikudaga. Kennslan hefst 6. september. Skólagjöld eru kr. 6.000 fyrir þrjú skiptl I viku og 4.000 fyrir þá sem eru tvisvar i viku. Kennari veröur Guðmundur Helgason, en aðrir kennarar skólans koma öðru hvoru i heimsókn. Nýr togari til Sandgerðis Nýr togari, Snæfari GK, kom til Sandgerðis f slðustu viku. Fyrirtæk- ið Barðinn hf. í Sandgeröi er eigandi hins nýja togara, sem er keyptur firá Vestmannaeyjum. Snæfari er rúm 2») tonn, smlðað- ur i Pöllandi 1984 og hét áður Bjarnarey VE. Skipstjóri Snæfara GK er Benóný Guðjónsson og sagði hann f samtalt við Suðumesjafréttir að skipiö væri mjög gott sjóskip. Kökugerð Sig- rúnar opnar 18. september Slgrún Ásgrimsdóttir og Eglll Sig- valdason hafa undanfarin fjögur ár rekió kökugerð, en nú hafa þau fært út kviamar og látiö reisa séretakt hús á lóö sinni viö Bylgjubyggð undir starf- semina. Sigrún segir aö þau opni formlega laugardaginn 18. septem- ber. Slgrún og Eglll i nýja húslnu, sam þau relstu sérstaklega undir kðku- geröina. ,Ég hef verið i þessu slðastliðin 4 ár, en varð að stækka viö mig eða hætta alveg. Þess vegna fóntm við út I það að byggja þetta húsnæði,' sagöi rún. „Eg hef reyndar litiö seft hér á afsfiröi hingaö til. Mest hef ég seit i göngugötunni é Akureyri og i Kola- portinu í Reykjavlk. Þetta er þvi ekki bein samkeppni við Brauðver, sem er hér fyrir*. Ég llt ekki á þetta sem sam- keppni. Hún bakar m.a. kleinur, ástarpunga, snúða og margt fleira og hyggst halda þvi áfram. „Ég verð með svolitla söluaðslöðu hér, en fölk hefur verið duglegt við að panta hjá mér.“ Sigrún segist vera sériega ánægö með húsnæðið og vinnubrögö þeirra Harðar Ólafssonar og Georgs Krist- inssonar, sem smiöuðu húsið. „Þeir vom fljótir og unnu vel og eru mjög vandvirkir.' sagði hún.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.