Tíminn - 29.09.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.09.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. september 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS — 9ES ÞJÓDLEIKHÚSID Síml11200 Stóra sviöiö: Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Siguijón Jó- hannsson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Danshöfundur Ástrós Gunnarsdóttir Leikstjóm: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikendur Baltasar Kormákur, Eggert Þorieifsson, Pálmi Gestsson, Gísli Rúnar Jónsson, Amar Jónsson, Er- llngur Gislason, Helga Bachmann, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Öm Ámason, Hilmar Jónsson, Bryndis Pétursdóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson o.fl. Frumsýning föstud. 1. okL Id. 20 2. sýn. sunnud. 3. okL 3 sýn. miövikud. 6. okL Stóra sviöiö: Kjaftagangur eftir Neil Simon Laugardaginn 2. október. Laugardaginn 9. október. Laugardaginn 16. október. Dýrin í Hálsaskógi éftir Thorbjöm Egner Sunnud. 10. okL kl. 14 Sunnud. 17. okL W. 14 Sunnud. 17. okL kl. 17 Ath. Aöeins örfáar sýningar. Smiöaverkstæðlö: Ferðalok eftir Steinunni Jóhannesdóttur Lýsing: Bjöm Beigsvelnn Guðmundsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Tónlist: Hróðmar Ingl Sigurbjömsson Leikstjóm: Þórhallur Sigurðsson Leikendur Halldóra Bjömsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Amar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kor- mákur og Ámi Tryggvason. Sunnud. 3. okt. kl. 16 Fimmtud. 7. okt. kl. 20.30 Föstud. 8. okt. kl. 20.30 Lltla svlöiö: Ástarbréf eftir A.R. Gumey Frumsýning 3. okt. Id. 20.30 2. sýn. föstud. 8. okt. kl. 20.30 3. sýn. laugard. 9. okL Id. 20.30 Þýöing: Úlfur Hjörvar Útlit: Þórunn S. Þorgrimsdóttir Leikstjóm: Andrés Sigurvinsson Leikendur. Herdis Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson Sölu aögangskorta á 4.-5. sýningu lýkur fímmtud. 30. sept. Verð kr. 6.560.- pr. sæti Elli- og öroikullfeyrisþegar kr. 5200 f. sæti Fmmsýningaikort kr. 13.100 f. sætl Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum I sima 11200 frá Id. 10 virka daga. Grelöslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúslinan 991015. STÓRA SVtЮ KL 20: Spanskflugan eftir Amold og Bach 8. sýn. iriðv.d. 299. Bnm kort gilda Fáein sæli laus Sýn. föstud. 1/10. Örfá sæti laus Sýn. laugard. 2/10. Öifá sæti laus Sýn. fimmtud. 7/10. Fáe'in sæti laus Sýn. föstud. 8/10. Fáein sæti laus UTLA SVIÐ KL 20: ELÍN HELENA efbr Áma Ibsen Fnmsýning miðv. 6. okl Sýn. ftnmtud. 7/10, löstud. 8/10, laugaid. 9/10, sunnud. 10/10, miðvikud. 13/10, fimmtud. 14/10 Áriðandll Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2 okL, 3. okL og 6. okt á Litla sviðið, vinsamiegast hafið samband við miðasölu sem fyisl STÓRA SVIÐIÐ KL 14.00: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftír Astrid Undgren Sýn. sunnud. 10. okL, laugaid. 16. okL, sunnud. 17. okt Ath. aðeins 10 sýningar Miðasalan er opin afla daga nema mánudaga frá kL 13-20. Tekið á mðti miðapöntunum i slma 680680 ffá M. 10-12 aHavikadaga. Greiðsiukoitaþjónusta. Hunið gjafakoitin okkar. Tilvaiin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Boigarfeikhúsið KVIKMYNDAHÚS Skólaklfkæn Sýndkl. 5, 7, 9ogf1.10 Jurasslc Paifc Vínsælasta mynd allra tima. Sýndkl. 5, 7, 9og 11.15 Bönnuð innan 10 ára Athl Atriöi I myndinnl geta valdið ótta hjá bömum upp aö 12 ára aldri. (Miöasalan opin frá Id. 16.30) Indókfna Sýnd Id. 5 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Slhrar Sýndkl.5, 9.15 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Rauöi lampinn Geysrfalleg verölaunamynd. Sýnd Id. 9 og 11.15 Eldur á hknnl Sýnd Id. 7.15 Bönnuö innan 12 ára. Vlö árbakkann Sýndkl. 5 Allra slöustu sýningar Áreltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýnd Id. 5, 7,9og11 Bönnuö bömurn innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tíma Red Rock West Sýndld. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Stórmynd sumarsins Super Marlo Broa Sýndld. 5, 7,9og11 Þrfhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndld. 5, 7,9og11 Loftskeytamaöurtnn Frábær gamanmynd. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaÖar. Víkurfréttii KEFLAVIK íþróttahús og sundlaug opn- uð í Vogum Þaö stendur mikiö til i Vogum á Vatnsleysuströnd, þvi eftir háifan mánuð verður tekið þar f gagniö mikið Iþróttamannvirki, sem á eftir að skipa stóran sess i bæjarlífinu 1 Vogum og á Vatnsteysustrðnd. I íþróttahúsinu er iþróttasalur, 18x33 m, auk félagsaðstöðu fyrir æskulýðs- starfsemi, iikamsræktarsals og Ijöl- nota sals sem rúmar um 50 manns. Grindin hf. úr Grindavfk er aðalverk- taki viö húsið. Jóhanna Reynisdóttir. sveitarstjóri I Vogum, sagði i samtall vð blaðið að Iþróttasaiurinn rúmaði löglegan körfu- Séð yflr sundlaugina I Vogum að fþróttahúsinu. Sundlaugln er 16,66 metrar aö iengd. Umhverfiö ar skemmtilogt. boltavðll. Þá er sundlaugin 16,66 metrar á lengd og 8 metra breið. Einn- ig eru heitir pottar, gufubóð og Ijósa- bekkir. Búnings- og baðaðstaöa er samnýtt fyrir sundiaugina og fþróttahúsið. Þá eru hugmyndir uppi um að nota sal á 2. hæö íþróttahússins undir mynd- menrrtarkennslu. Jón Mar Guömunds- son hefur verið ráðinn forstööumaður Iþróttamannvirkisins. Næstu daga verður ráðið annað starfsfólk, en tutl- ugu og tvær umsóknir bánist um stöð- ur við Iþróttamiðstöðina i Vogum. Svavar, Auróra Friðriksdöttir, Amdis og Ólafur Már viö afhendinguna. Vestmannaeyjum. Þeir tóku eftir aö bærinn hafði komið llla undan þungum vetri og í framhaldi af þvi kviknaði hugmynd um að Harpa tæki höndum saman við bæjarbúa um að fegra bæ- inn. Töldu þeir eölilegt að hlutur Hörpu yröi atsiáttur af útimálningu, sem ætti að létta undir með þeim sem vildu mála hús sín. Þeir lögöu hausinn I bleyti og niður- staðan var átakið: Hörpudagar á Heimaey, sem þeir tengdu 20 ára gos- lokaafmæii og var unnið i samráði við Svavar Sigmundsson, kaupmann I Brimnesi og umboðsmann Hörpu I Vestmannaeyjum, og heilbrigðis-, um- hverfis- og náttúruvemdamefnd Vest- mannaeyja. Bauð Harpa upp á veru- legari afslátt af málningu f allt sumar og ákveðið var að veita viðurkenningu fyrir best málaða húsið með Hörpu- málningu. Nýiega var viöurkenningln afhent og kom hún I hlut eigenda húss nr. 5 viö Hólagötu, Benónýs Benónýs- sonar og Amdísar S'igurðardóttur. Ólafur Már afhenti Amdisi viðurkenn- ínguna og kom fram I máli hans að Hörpumenn eru mjög ánægöir með hvernig til tökst. „Viö erum mjög ánægöir með okkar hlut, þótt vlssu- lega hafi þetta framtak okkar vakið at- hygli samkeppnisaðitanna, sem buðu lægra verð en áður i samkeppi við okkur. Við tengdum Hörpudagana 20 ára goslokaafmælinu og ég held að menn getl verið sammála um að ekki hafi meira verið málað á einu sumri Kaffismökk- un á Hótel Húsavík (slendingar eru einhverjir mestu kaffineytendur f heimi og miklir sérfræöingar um kaffi, að sjálf- sögðu. Þó má alltaf iæra meira um eiginleika þessa undradrykkjar. Rauðvfnssmökkun hefur mjög rutt sér til rúms hár, en furða er aö ekki skuli vera meira um kaffis- mökkun. Annað kvöld, fimmtudaginn 30. september, verður Kaffikvöld á Hótel Húsavfk og hefst það klukk- an 20.30. Það er Vaka-Heigafell sem stendur að þessu og er ætlað klúbbfélögum ( matreiðsluklúbbi forlagsins, gestum þeirra og öðru áhugafólki um kaffidrykkju. Á þessu kaffikvöldi mun kaffi- meistarinn Aðalheiður Héöinsdótör kenna fólki að smakka kaffi eftír kúnstarinnar reglum. Hún mun fjalla um sögu kaffis, ræktun, vinnslu, brennslu og pökkun, mis- munandi uppáheliingu og ólika kaffidrykki. Veró á kaffikvöldið er kr. 900 og menn geta skráð sig til þátttöku hjá Hótel Húsavfk. Bláa lóniö: sfðustu 20 árin. Bærinn lltur mun bet- Mesta aðsókn frá upphafi Það haustar I Bláa lóninu eins og annars staöar. Feróamönnum fer fækkandi meö hverri vikunnl og eigin- leg sumaraðsókn er búin. A þessari mynd má Ijóst vera að „sum- artrafflkln" er búin 1 Bláa lónlnu. Mynd- In var tekln þar nýtega t glampandl sót og htta. Það sem af er þessu ári hafa tæp- fega 94.000 baögestir komiö f Bláa iónið i Svartsengi, að sögn Kristins Benediktssonar, forstööumanns bað- hússins. Kristinn sagöi aö inni i þeiiri tölu væru ekki þeir sem sóttu meö- feröaraðstöðu Heilsufélagsins eða þeir sem komu bara tii þess að skoða lónlð og njóla þess án þess að bað- ur út en i vor og þótl ekki séu öfl húsin máluö með málningu frá okkur, erum við stoltir af þvi að hafa átt frumkvæö- ið. Auðvitað hjálpaðist að gott veður og góð stemmning og lágt verð á máiningu. Þótt við hjá Hörpu ráðum ekki veðri og vindum, varð framtak okkar tii aö lækka málningarverð og við náðum að skapa stemmninguna og þá var tilganginum náð, að okkar mati. Svo má ekki gleyma mikilvægi málningarinnar 1 viðhaldi húsa,“ sagði Ólafur. Amdls sagði að hún og maður henn- ar hefðu lagt mikla vinnu I viöhald ut- anhúss I sumar, en það hefði ekki ver- ið létt verk að velja liti á húsið. »Við vorum með teflcningar af húsinu og lit- uðum þær með 15 eða 20 litasam- setningum áður en við vorum ánægð og það er gaman að fieirí eru á sama máli," sagði Amdis. ÚíkurtiTaðiS HÚSAVÍK Jarðskjálfta- mælar í Granastaði og Gil- haga f kjölfar jarðskjálfta á Noröuriandi i sumar kom fram I umræðum að mælitæki á svæðinu væru vlða ófullkomin og úr sér gengin. f framhaldi af þvt var ákveðið að veita fé til kaupa og uppsetningar á nýjum og nákvæmari mælitækj- um fyrir norðan. Hér (sýslu veröa ný tæki sett upp á Granastöðum i Köldukinn og Gil- haga I Öxarfiröi. Staðarvalið tekur mið af upptök- um fyrri skjálfla, jarðvegslögum o.fl. ast Besta árið til þessa I lóninu var érið 1991 þegar 90 þúsund baögestir sóttu það heim. þannig að i ár hefur verið sett nýtt aösóknarmet og ennþá rúmir þrir mánuðir eftir af árinu. II ■í IIH VESTMANNAEYJUM Hólagata 5 best málaða húsið með Hörpu- málningu f apríl á þessu ári voru Heigi Magnús- son, forstjóri Hötpu hf., og Ólafur Már Sigurðsson sölustjóri i viöskiptaferð I Mývatn: Gríðarlegur vöxtur síl- ungs Þær fréttir berast úr Mývatnssvett að silungsveiði hafi verið með ágætum i sumar og stefni i 15-20 þúsund fiska. Til lengri tlma litið er þetta reyndar aðeins meðalveiði og t.d. veiddust 46 þúsund fiskar I vatninu 1986, en aöeins um 3000 þremur árum seinna. En það sem vekur e.t.v. mesta athygli er grfðarlegur vaxtarhraðl silungsins f sumar, en þetta kom fram ( viðtali við sérfræðing I svæðisútvarpinu ( siðustu viku. Hann sagði að fiskurinn, sem kom tnn í veiðina nú, hefði þyngst um 10-15 sm og þrefaldað þyngd slna ( sumar. Þessi vöxtur væri með því mesta sem þekktist I vllltri náttúnj. Laxá f Aðaldal: 2000 laxa markið náð- íst ekki Þegar upp var staðið, veiddust 1960 laxar I Laxá I Aðaldal í sum- ar, þannig að 2000 laxa markið náðist ekki, eins og að var stefnt. Þetta þýðir að Laxá er þriðja afla- hæsta veiöiáin t ár og hefði getað náð fyrsta sætinu, en siðustu vik- umar var veiðin dræm. Menn eru þó aimennt nokkuð ánægðir með veiðina I sumar og að venju vekld- ust allmargir stóriaxar. Þaö, sem hefur vakið mesta at- hygli f sumar, er að óvenjustór hluti veíðinnar f ánni var fyrlr neö- an Æðarfossa og á löngum tlma var veiðln ( ánni 70-90% fyrir neö- an Æðarfossa, að sögn kunnugra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.