Tíminn - 29.09.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.09.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTT OG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113- SlMI 73655 labriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum CJvarahlutir Hamarshöfða 1 TVÖFALDUR1. vinningur Iíiniiin MIÐVIKUDAGUR 29. SEPT. 1993 Verðlækkun á bjór, en hækkun á verði sterkra drykkja og tóbaks: út á fíklana Friðrik gerir (gær lækkaði verð á bjór, bæði Innlendum og erlendum, en hækk- un varð á verði sterkra drykkja og tóbaks hjá Áfengis- og tóbaks- verslun ríksins. Að meðaltali lækkaði verð á innlendum bjór um 7,19%, en inn- flutts um 5,84%. Hinsvegar hækkaöi verð á víni og sterkum drykkj- um um 2,21% og tóbak hækkaði í verði um 6,24% að meðaltali. Ástæðan fyrir að bjór lækkar í verði er m.a. að gjöld á bjór eru lækkuð verulega, en vín og sterkir drykkir hækka hinsvegar í verði til sam- ræmis við breytingar á innkaups- verði og gengi krónunnar sem orðið borgarleikhús hafa undanfama 9 mánuði. Sem dæmi um verðbreytingar, þá lækkar verð á einni kippu af Löwen- brau-bjór í dósum úr 880 krónum í 820 og Holsten-bjór úr 850 kr. í 800 krónur. Aftur á móti hækkar verð á einni flösku af St. Emilion- rauðvíni úr 1120 krónum í 1260 kr. og flaska af Smimoff-vodka úr 2340 krónum í 2380 krónur. Hinsvegar er um umtalsverða verð- hækkun að ræða á tóbaksvörum. Sem dæmi, þá hækkar verð á einum Winston-sígarettupakka úr 244 krónum í 260, eða um 6,54%, sem þýðir að 500 krónur duga ekki leng- ur fyrir tveimur pökkum. Half and Half- reyktóbak hækkar úr 323 krónum í 344 kr., eða um 6,49%, og einn pakki af Fauna-vindlum hækk- ar um tíkall; úr 340 krónum í 350 krónur. Samkvæmt ÁTVR eru 3,79% af 6,24% meðaltalshækkun á tóbaks- verði sökum breytinga sem orðið hafa á innkaupsverði tóbaks í ísl. krónum frá 14. desember 1992, þeg- ar verðskrá var síðast gefin út. Af- gangurinn, eða hækkun uppá 2,45%, er væntanlega ekkert annað en aukin skattheimta ríkissjóðs. -grh Ronja ræningjadóttir aftur á fjalirnar Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren verður aftur á fjölum Borgarleikhússins í haust og verð- ur fyrsta sýningin þann 10. októ- ber kl. 14.00. Ronja átti miklum vinsældum að fagna á síðasta leik- ári og urðu sýningar 45 talsins, alltaf fyrir fullu húsi. Allir þekkja söguna um Ronju og baráttu hennar fyrir friði og sátt í skóginum. Þessi vinsæla bama- saga er sýnd í danskri leikgerð með söngvum eftir virtasta söngvasmið Dana, Sebastian. Meðal leikenda em Sigrún Edda Bjömsdóttir, Gunnar Helgason, Guðmundur Ólafsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Theódór Júlíusson. Leikstjóri er Ásdís Skúladóttir og söngstjóri Margrét Pálmadóttir. Auður Bjamadóttir samdi dansa og gerð leikmyndar og búninga annaðist Hlín Gunn- arsdóttir. Þýðendur em Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmunds- son. Aðeins em áætlaðar 10 sýningar og hefjast þær eins og fyrr segir þann 10. október. Úr Ronju ræningjadóttur. Ungir sjálfstæðis- menn senda krötum tóninn: Kratar spari líka eitthvað m jrrnmm sjalfir Ungir sjálfstæðismenn gagn- rýna Alþýðuflokkinn, einkum félagsmálaráðherra, harðlega I ályktun, sem þelr senda frá sér eftir stjómarfund SUS í Úthlíð á dögunum. f ályktun SUS er meðal annars fjallað um ríkissjóðshaliann og gagnrýna þeir ríkisstjómina fyr- ir að ganga ekki nægjanlega hart fram f niðurskurði og hag- ræðingu, ekki síst í Ijósi þess að eitt af markmiðum ríkisstjóm- arinnar hafi verið að ná halla- lausum fjárlögum. í ályktuninni segir: „SUS harmar upphlaup alþingismanna Alþýðuflokksins og einstakra þingmanna Sjálf- stæðisflokksins í fjölmiðlum og tilraunir þeirra til að gera hlut sinn við niðurskurð ríkisfjár- mála meiri en efni em til. Jafn- framt auglýsir SUS eftir niður- skurðartillögum frá ráðhermm Alþýðuflokksins f þeirra tigin ráðuneytum. Staðreyndimar tala sínu máli og hvergi hefur lengra verið fariö fram úr fjár- lögum en í ráðuneytum Alþýðu- flokksins. Til marks um það má nefha að á síðasta áratug jukust útgjöld til heilbrigðismála um 35% að raungildi og útgjöld til félagsmála um hart nær 180%.“ Þá er einnig í ályktuninni talað um að vinnubrögð Jóhönnu Sigurðardóttur séu óviðunandi og að hún vinni að framgöngu mála sinna „með gíslatöku“. Loks hvetja ungir sjálfstæðis- menn ráðherra sína til dáða í frekari niðurskurði og vilja að þeir gangi enn „harðar fram við niðurskurð fjárlaga". -BG ...ERLENDAR FRETTIR... DENNI DÆMALAUSI MOSKVA — Bóris Jeltsln Rúss- landsforseti lét umkringja Hvíta hús- ifl I Moskvu I gær með vlggirðingum og gaddavfr og jók þannig þrýsting á keppinauta sina innan dyra um afl gefast upp eftir að hafa sýnt neyðar- fyrirskipunum hans andstöðu. Rúsl- an Khasbúlatov, forsefi innilokaða rússneska þingsins, sagflist ekki ætla að láta undan þrýstingi um að yfirgefa bygginguna og að sérhverri tilraun til afl gera áhlaup á hana yrði mætt með vopnaðri andstöðu. Lög- regla skipaöi verjendum þinghúss- ins að afhenda vopn s(n innan sól- arhrings. TBILISI — Eduard Shevardnadze, leiötogi Georgiu, sneri aftur til Tbilisi i gær eftir að hann neyddist til að láta uppreisnarmönnum aöskilnað- arsinna eftir Sukhumi, héraðshöfuð- borg Abkhaslu. Shevardnadze sór að Georglumenn myndu ná Suk- humi aftur undan yfirráðum aðskiln- aflarsinnanna, jafnvel þó að þafl tækist ekki meflan hann sjálfur væri Iffs. IMOSKVU sökuðu Rússar abkha- slska uppreisnarmenn um að brjóta vopnahlé mefl þvi aö taka georg- fsku hafnarborgina Sukhumi á sitt vald, en sögflu þafl einkennilegt að leiðtogi Georgfu, Eduard Shevardn- adze, hefði kennt yfirvöldum ( Moskvu um ósigur hermanna sinna. SARAJEVO — Forystumenn mús- lima samþykktu i gær að fallast á nýjustu friöaráætlunina um Bosníu, að þvf tilskildu að „svæðum sem tekin eru með valdi" verði skilað til smárikis múslima sem sett verði á laggimar, að sögn útvarpsins ( Sarajevo. I GENF ætla alþjóölegu sáttasemjaramir Owen lávarður og Thorvald Stoltenberg að stefna að þvf aö friðarsamkomulag um Bosnlu verði undirritað hið fyrsta ef það verður samþykkt á þvi sem eftir er af Bosniuþingi f Sarajevo, að þvl er talsmaður þeirra sagði. JERÚSALEM — Jitzhak Rabin, for- sætisráðherra Israels, hefur neitað fréttum um að hann hafi hitt Hús- sein Jórdanlukonung á laun. En honum hefur ekki tekist að sann- færa alla I Israel. Israelskir fjölmiölar héldu þvf fram [ gær að leiðtogamir tveir hefðu hist (jórdönsku hafnar- borginni Aqaba til afl ræfla um sögulegan samning Israela og PLO f þessum mánuði og þau áhrif sem honum fylgi. TEMARA, Marokkó — Eldar kvikn- uðu I marokkóskri farþegalest f gær, þegar tankflutningalest, hlaðin nafta, rakst á hana. 14 fórust og 80 særö- ust af völdum árekstursins, afl sögn jámbrautarmanna. CARACAS, Venesúela — Gas- leiðsla meðfram fjölfömum vegi við Caracas sprakk si. fimmtudag og létu a.m.k. fjórir lífiö og 15 særðust, sagði i fréttum sjónvarps i gær. JÓHANNESARBORG — Mannrétt- indahópur spáði þvi ( gær að a.m.k. 2000 manns myndu láta llfiö i of- beldisverkum vegna stjómmála ( Suður-Afríku héðan I frá að telja fram að kosningum allra kynþátta f aprfl nk. VARSJÁ — Fyrrum kommúnistar f Póllandi sögðu i gær að þeir hefðu komist að frumsamkomulagi við annan vinstrisinnaðan flokk um að reyna að mynda samsteypustjóm. GENF — Oliumálaráðherrar OPEC- rfkjanna, sem er áfram um aö af- stýra verðhruni á ollu, tilkynntu I gær að þeim hefði orðið eitthvað ágengt, þar sem þeir leituðust við á fjórða degi að ganga frá framleiöslu- samningi sem gæti komiö verðinu upp úr þeirri lægð sem það hefur verið f undanfarin þrjú ár. NÝJA DELHI — 13 daga verkfall indverskra vörubflstjóra krafðist f gær fyrstu mannfómarinnar, þegar lögregian skaut bilstjóra f hópi verk- fallsmanna f rikinu Tamil Nadu I suflurhluta landsins, að sögn emb- ættismanna verkalýðsfélaga og rlk- isstjómar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.