Tíminn - 12.11.1993, Blaðsíða 29
Föstudagur 12. nóvember 1993
29
DAGBÓK
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nógrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 á laugardagsmorgun.
Skagfirðingamót
Skagfirðingafélagið í Reykjavík
verður með Skagfirðingamót í
Drangey, Stakkahlíð 17, á morg-
un, laugardaginn 13. nóv. Hefst
það með borðhaldi kl. 19.30.
Húsið verður opnað kl. 19.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluð verðtu félagsvist að Auð-
brekku 25, í kvöld, föstudag, kl.
20.30. Dansað á eftir. Húsið öll-
um opið.
Fró Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Farm-
borg 8, kl. 10. Nýlagað mola-
kaffi.
Basar og kaffisala
Félag austfirskra kvenna verður
með basar og kaffisölu n.k.
sunnudag kl. 14 á Hallveigar-
stöðum.
Fræðslumoranar í
Víðistaðakirkju
Næstu tvo laugardagsmorgna,
13. og 20. nóv., verða fræðslu-
stundir í Víðistaðakirkju kl. 10-
12. Séra Sigurður Pálsson fjallar
um Biblíuna, tilurð rita hennar,
txílkun hennar og sess í kristinni
kirkju.
Fræðslustundimar eru ákjós-
anlegt tækifæri fyrir þá sem vilja
fræðast um trúarbók kristinna
manna, hvemig beri að skilja
hana og nota. Auk framsöguer-
indis er boðið til umræðna og
kaffi er á boðstólum.
Séra Sigurður Pálsson er fædd-
ur 1936. Hann hefur m.a. starf-
að sem kennari, skrifstofustjóri
hjá Rfkisútgáfu námsbóka,
námsstjóri í kristnum fræðum
og útgáfustjóri hjá Námsgagna-
stofnun, en er nú framkvæmda-
stjóri Hins ísl. Biblíufélags. Kona
sr. Sigurðar er Jóhanna G. Möll-
er söngkona.
Sigurður Þórir Sigurðs-
son sýnir í Listosafni ASÍ
Á morgun, laugardaginn 13.
nóv., kl. 14, opnar Sigurður Þór-
ir Sigurðsson sýningu í Lista-
safni ASÍ, Grensásvegi 16A.
Sýningin nefnist ,Úr handrað-
anum' og samanstendur af mál-
verkum, vatnslitamyndum og
teikningum. Hún verður opin
alla daga nema miðvikudaga kl.
14 til 19 og stendur til sunnu-
dagsins 28. nóvember.
Samsýning 13 lista-
kvenna a Mokka
Sunnudaginn 7. nóvember
opnaði samsýning 13 lista-
kvenna á Mokka við Skóla-
vörðustíg, er fjallar um hina ís-
lensku konu, stöðu hennar og
áhrif í þjóðfélaginu. Þátttakend-
ur í sýningunni eru: Amgunnur
Ýr Gylfadóttir, Ásta Ólafsdóttir,
Guðbjörg Hjartardóttir, Guðrún
Hrönn Ragnarsdóttir, Inga Svala
Þórsdóttir, fris Elfa Friðriksdótt-
ir, Olga Bergmann, Ólöf Nordal,
Ragna Hermannsdóttir, Ragn-
heiður Jónsdóttir, Ráðhildur
Ingólfsdóttir, Þóra Sigurðardóttir
og Þórdís Alda Sigurðardóttir.
Öll verkin nema eitt voru gerð
sérstaklega fyrir þessa sýningu,
en hún er liður í áframhaldandi
kynningu Mokka á málefnum
femínismans, sem hófst með
„Stálkonunni' í október og lýk-
ur með „míní'-yfirlitssýningu á
verkum bandarfsku listakon-
unnar Carolee Schneemann í
ágúst á næsta ári.
Þótt einkennilegt megi þykja,
hefur femínisminn átt litlu fylgi
að fagna f íslenskri myndlist,
þrátt fyrir að kvennarannsóknir
hafi verið stundaðar í öðrum
greinum um langt árabil, sér-
staklega innan bókmennta og
félagsvísinda. Hér er þó ekki
meiningin að hrinda endilega af
stað nýrri hreyfingu eða gefa út
einhveija femíníska yfirlýsingu,
heldur vekja áhorfendur til um-
hugsunar um þann veruleika
sem blasir við allt um kring:
ímynd konunnar og hvernig
hún er matreidd í myndlist, fjöl-
miðlum og auglýsingum sem og
tungumálinu sjálfu.
Með sýningunni fylgja bréf frá
listakonum þar sem þær reifa
viðhorf sín til verkanna og 25
blaðsfðna (þéttskrifuð) sýningar-
skrá er inniheldur hugleiðingu
um samband kynjanna, eins og
það endurspeglast í orðaforða
tungumálsins, og tvær þýddar
ritgerðir: .Sjónarhólar' eftir
John Berger og „Hinn pólitíski
líkami' eftir Lisu Tickner.
Umsjónarmaður og skipuleggj-
andi er Hannes Sigurðsson list-
fræðingur. Sýningunni lýkur
sunnudaginn 6. desember.
Kvikmyndasýning í
Norræna húsinu
Sunnudaginn 14. nóvember kl.
14 verður sýnd í Norræna hús-
inu sænska kvikmyndin Pippi
flyttar in.
Það þarf ekki að kynna hana
Línu Langsokk fyrir íslending-
um. Bækurnar um hana, eftir
Astrid Lindgren, hafa notið mik-
illa vinsælda hér sem annars
staðar.
í þessari mynd kynnumst við
því þegar Lína flytur inn á Sjón-
arhól og fyrstu kynni hennar af
Önnu og Tomma. Það er engin
lognmolla sem ríkir í kringum
þessa sterkustu stelpu í heimi og
Iífið í litla bænum breytist óneit-
anlega við komu hennar.
Allir eru velkomnir og er að-
gangur ókeypis. Myndin er með
sænsku tali og er hún um tæp-
lega ein og hálf klst. að lengd.
Fræg verðlaunamynd
sýnd í bíósal MIR
Nk. sunnudag, 14. nóv., kl. 16,
verður sovéska verðlaunamynd-
in „Farðu og sjáðu' (fdí í smatrí)
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10.
Þetta er talin ein besta og áhrifa-
ríkasta mynd sem gerð hefur
verið um grimmdarverk þýsku
hersveitanna í Sovétríkjunum í
seinni heimsstyijöldinni. Kvik-
myndin gerist í Hvítarússlandi,
þar sem nasistar komu fram af
hvað mestri grimmd í stríðinu,
brenndu hundruð fbúa lifandi
og jöfnuðu á sjöunda hundrað
þorpa við jörðu. Segir frá einu
slíku þorpi, Pérekhodý, í kvik-
myndinni. Aðalpersónan er
drengurinn Fljora, sem finnur
riffil úti á víðavangi og gengur
til liðs við skæruliða. Verður
hann að þola hinar mestu raunir
og ótrúlegt harðræði.
Leikstjóri er Elím Klimov, en
með helstu hlutverk fara Alexei
Kravtsjenko, Olga Mironova,
Lubomiras Lauciavicus, VÍadas
Bagdonas og Viktor Lorents.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill meðan húsrúm leyfir.
Jólabasar Fóstbræðra-
kvenna
Fóstbræðrakonur verða með
jólabasar í Fóstbræðraheimilinu
sunnudaginn 14. nóv. kl. 14.
Eins og þeirra er von og vísa
verður mikið úrval af faliegum
handunnum jólavörum. Einnig
verður til sölu ijúkandi kaffi og
heitar vöfflur með ijóma. Fóst-
bræður taka lagið kl. 14.30.
SJONVARP
Föstudagur 12. nóvember
17.30 Þingsji Endurtekinn þátturfrá fimmtu-
dagskvóJdi.
17.50 Táknmálsfréttb
18.00 Bsmskubrek Tomma og Jonns
(4:13) (Tom and Jerry Kids) Bandarfskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir Magnús Ólafsson og Rósa Guðný
Þórsdóttír.
18.25 Úr riki náttúrunnar Sjimpönsum svipar
tíl okkar (Survival - Chimps: So Like Us) Bresk
fræösiumynd þar sem fyglst er með þessum nán-
ustu ættíngjum mannanna I dýrarikinu I Gombe-
þjóðgaröinum I Rúanda. Þýðandi: Ingi Kari Jó-
hannesson. Þulur Helga Jónsdóttír.
18.55 Fréttaskevti
19.00 (slenaki popplistinn: Topp XX Dóra
Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska
á fslandi.Stjóm upptöku: Hilmar Oddsson.
18.30 Auélogð og ástriöur (162:168)
(The Power, the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttír.
20.00 Fréttir
20.35 VeAur
20.40 Sékn f stMutákn (2:7) (Keeping Up
Appearances III) Ný syrpa úr breskum gaman-
myndaflokki um raunir hinnar hásnobbuðu
Hyacinthu BuckeL Leikkonan Patrida Routíedge
var valin besta gamanleikkona Breta á siöastliönu
ári fyrir túlkun sina á Hyadnthu. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
21.15 Smálðnd bomsku minnar (Astrid
Lindgrens Smáland) f þessari særrsku heimildar-
mynd nfjar rithöfundurinn Astrid Lindgren upp
bemsku sfna i Smálöndum I Suðaustur-Svlþjóð en
þaöan eru Emil I Kattholti, bömin I Ólátagarði,
Ronja ræningjadóttír og fleiri frægar sögupersónur
hennar upprunnar. Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
21.50 Lögvsrðir (6:12) (Picket Fences)
Bandarískur sakamálamyndaflokkur um lögreglu-
stjóra I smábæ I Bandarlkjunum, fjölskyldu hans
og vini og þau vandamál sem hann þarf að glima
við I starfinu. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og Kathy
Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.45 Flóttalff (Running on Empty) Bandarísk
biómynd frá 1988 um róttæk hjón sem hafa verið
á flótta undan alrikislögregiunni i 17 ár. Synir
þeirra tveir eru meö þeim á flóttanum og feluliflð er
farið að þvinga þá meira en góðu hófi gegnir. Leik-
stjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Christíne Lahti,
Judd Hirsch og River Phoenix en hann lést fyrir
nokkrurn dögum. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
00.40 Útvarpsfréttir f dagakrárfok
STÖB H
Föstudagur 12. nóvember
16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur um samskiptí góðra granna við Ramsay-
stræti.
17:30 Sasam opniat þú Sjöundi þáttur endur-
tekinn.
18:00 Úrvalsdolldin (Extreme Limite) Leikinn
franskur myndaflokkur um Matthew, Leu, Isabeilu,
Benoit og hina krakkana i æflngabúðunum.
(12:26)
18:25 Aftur til framtföar (Back to the Futune)
Skemmtilegur teiknimyndaflokkur fýrir böm og
unglinga.
18:50 NBA tflþrff Skyggnst bak viö tjöidin I
NBA deildinni.
19:19 19:19
20:15 Eirfkur Hraði, spenna, klmni og jafnvel
grátur eru einkenni þessa sérstæða viðtalsþáttar.
Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöð 2 1993.
20:40 Evrópukeppni landsliöa f hand-
bolta Nú hefst bein útsending frá LaugardalshölF
inni þar sem fram fer heimaleikur okkar Islendinga
við Búlgari. Það er iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar sem lýsir leiknum. Stöð 2 1993.
22zOS Torry og Julian Lokaþáttur þessa
breska gamanmyndaflokks um þá Terry og Julian.
(6:6)
2240 Svipmyndir ur klasanum (Scenes
From a Mall) Myndin byrjar árla morguns I
Holiywood Hills hverfinu. I dag eiga Nick og
Deborah Fifer 16 ára brúðkaupsafmæli. Þau
kveöja krakkana slna sem eru að fara i feröalag
yfir helgina og fara siðan tíl vinnu; hún er velmeg-
andi sálfræðingur sem nýverið gaf út metsölubök
um hjónabandiö og hann er lögfræöingur sem sér-
hæfir sig á fþróttasviöinu. Þau hafa alla tlð tekið
þátt i lifsgæöakapphlaupinu af heilum hug, án
þess að taka eftír þvi hvað það genði sambandi
þeirra. Þegar þau eru stödd I verslunarklasa
nokkrum siödegis, fara þau að játa ýmsar syndir
hvort fýrir öðnj og þá er fjandinn laus. Aöalhlut-
verk: Woody Allen og Better Midler. Leikstjóri:
Paul Mazurski. 1991.
00:10 RándýriA (Predator) Djúpt I frumskógum
Suður-Ameriku leynist framandi rándýr, komið langa
vegu að tíl aö fullkomna iþrótt sina, veiöar. Flokkur
hermanna undir stjóm Dutch Schaefers, majórs I
bandaríska hemum, er á leið um þessa frumskóga I
leynilegri hætfuför. Nútima vopn koma ekki að neinu
gagni og fyrr en varir er hann einn eftír og þarf að
glima við hinn óboðna vágest með hyggjuviti sinu
einu saman. Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger
og Cari Weathers. Leikstjóri: John McTieman. 1987.
Stranglega bönnuð bömum.
01:55 Eymd og ógæfa (Seeds of Tragedy)
Innfæddir I Suöur-Ameríku hafa óhugnanlegan
starfa með höndum. Þeir rækta kókalauf sem
stöppuð eru I kókakvoðu (coca paste). Siðan er
flogiö meö hana i tílraunastofur í Kólumblu þar
sem hún er fullunnin svo úr verður kókain. Þvi er
siðan smyglað tíl Bandaríkjanna og selt á götum
útí. Kókainið eyðileggur lif fjölda fólks og dregur út
það versta I mannskepnunni. I þessari kvikmynd
er Ijósi brugðið á þennan óhugnanlega feril og
fylgst meö þvi fólki sem starfar beggja megin
striksins, i smyglinu og svo lögreglunni sem berst
á mótí þvi. Aöalhlutverk: Jeff Kaake, Norbert
Weisser og Michael Femandes. Leikstjóri: Martin
Donovan. 1991. Stranglega bönnuð bömum.
03:25 MiAnæturidúbburinn (Heart of
Midnight) Carol er nýbúin að ná sér eftir alvarlegt
taugaáfall - eða svo heldur hún. Þegar frændi
hennar, Retcher, erfir hana að næturklúbbi I
Charieston ákveður Carol að breyta um umhverfi
og flytur á staðinn til að byrja nýtt lif.Aðalhlutverk:
Jennifer Jason Leigh, Frank Stallone og Peter
Coyote. Leikstjóri: Matthew Chapman. 1988.
Stranglega bönnuð bömum.
05:15 CNN - kynningarútsendlng
Útvarpið
Rásl 92,4/93,5 • Rás 2 90,1/94,9 • Bylgjan 98,9 • Stjarnan 102,2 • Effiemm 95,7 • Aðalstöðin 90,9 • Brosið 96,7 •Sólin 100,6
UTVARP
Föstudagur 12. nóvember
MORCUNÚTVARP Kl- 6.45.9.00
6.45 VeAurfrtHplir.
6.55 Ifrn
7.00 Fréttlr. Morgunþáttur Rásar 1-
Hanna G. Sigirrðardótíir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 FréttavfiriR. VoAurfrognir.
7.45 Heimapoki (Einnig útvarpað Id
22.23).
8.00 Fréttir
8.10 Péittfaka homiA
8.20 AA utan (Endurtekið I hádegisút-
varpi kL 12.01).
8.30 Úr menninoarfífinu: TíAindi
8.40 Gagmýni
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíA“ Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur I
nætunitvarpi n.k. sunnudagsmorgun).
9.45 SagAu mér sAgu, „Gvondur
Jóns og ég" eftir Hendrik Ottósson.
Baldvin Halldórsson les (15).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 VeAurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 SamfélagiA (luemqmd Umsjón:
Bjami Sigtryggsson og Sigriður Amardóttír.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfiritt á hádegi
12.01 AA utan (Endurtekið úr morgun-
þættí).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir.
12.50 AuAlindin Sjávanjtvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KI_ 13-05-
16.00
13.05 Hádegialelkrit Útvarpsleik-
alsteinssonar. PýAendur losa (23).
14.30 Lengra en nefiA nær Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum
raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Mar-
grét Eriendsdóttír. (Frá Akureyri).
15.00 Fréttir.
15:03 FAstudagsflétta Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum
tónum, að þessu sinni Sigurö Hall mat-
reiðslumeistara.
SÍÐDEGISÚTVARP KU 16.00 ■ 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjAlfræAiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 VeAurfregnir.
16.40 Púisinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttír.
17.00 Fréttir.
17.03 f ténstiganum Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjóAarþel: fslenskar þjóAsAg-
ur og aevintýri Úr segulbandasafni
Amastofnunar Umsjón: Áslaug Pétursdóttir.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi).
18.30 Kvika Tiðindi úr menningarfifinu.
Gangrýni endurtekin úr Morgunþættí.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 KvAldfréttir
19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir.
19.35 Margfaetlan Fróðleikur, tónlisL
getraunir og viðtöl. Umsjón: Iris Wigelund
Pétursdóttir og Leifur öm Gunnarsson.
20.00 íslenskir tónlistarmenn Tón-
list eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. • Is-
lensk rapsódla.
Höfundur leikur á pianó. • Tríó I a-moll.
Rut Ingólfsdóttir leikur á fiölu, Páll Gröndal
á selló og Guðrún Kristínsdóttir á pianó. •
Rómansa. Guðný Guömundsdóttir leikur á
fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson á pianó.
20.30 GAmlu (shúsin 2. þáttur af 8.
Gerð gömlu ishúsanna á Islandi. Umsjón:
Haukur Sigurðsson. Lesarí: Guöfinna Ragn-
arsdóttír. (Áöur á dagskrá á miðvikudag).
21.00 SaumastofugleAi Umsjón og
dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson.
hússins, „HvaA nú, litfl maAur V
eftir Hans Fallada 10. og siöasti þáttur.
Þýöing og leikgerð: Bergljót Kristjánsdóttir.
Leikstjórí: Hallmar Sigurðsson. Leikendun
Bjöm Ingi Hilmarsson, Halldóra Bjömsdótt-
ir. Kjartan Bjargmundsson, Siguröur Skúia-
son, Jóhann Siguröarson og Amar Jóns-
son.
13:20 Stefnumót Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttír.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Spor" eftir
Louise Erdrich ( þýAingu Siguriínu
DavíAsdóttur og Ragnars Inga AA-
Sveinbjöm Sveinbjömsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist
22.23 Heimspeki (Áður á dagskrá I
Morgunþætti).
22.27 Orð kvAldsins.
22.30 VeAurfregnir.
22.35 Tónlist Birgitte Grimstad og Iselin
syngja þjóðlög.
23.00 KvAldgestir Þáttur Jónasar Jón-
assonar. (Einnig fluttur I næturútvarpi að-
faranótt n.k. miðvikudags).
24.00 Fréttir.
00.10 f tónstiganum Umsjón: Lana Koi-
brún Eddudóttír. Endurtekinn ffá slödegi.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
7.00 Fróttir
7.03 MorgunútvarpiA - VaknaA til
Iffsins Kristin Ölafsdóttir og Leifur Hauks-
son. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss.
8.00 Morgunfróttir -Morgunútvarpið
heldur áfram.-Hildur Helga Sigurðardóttir
segir fréttír frá Lundúnum.
9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfiriit og veóur.
12.20 Hádegisfréttir
12-45 Hvftir máfar Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og eriendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir- Dagskrá helduráfram.
Pistill Böðvars Guðmundssonar. Hér og nú
18.00 Fróttir.
18.03 ÞjóAarsálin . ÞjóAfundur f
beinni útsendingu Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaidsson. Siminn er 91
- 68 60 90.
19.00 Kvóldfréttir
19:30 Ekki fréttir Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sinar frá þvl fyrr um dag-
inn.
19.32 Klfstur Umsjón: Jón Atli Jónas-
son.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea
Jónsdóttír.
22.00 Fróttir
22.10 Kveldúlfur Umsjón: Sigvaldi
Kaldalóns.
24.00 Fróttir
24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón:
Sigvaldi Kaldalóns.
01.30 Veóurfregnir.
01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur á-
fram.
Fróttir Id. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00 og 19.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 MeA grátt f vAngum Endurtek-
inn þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
04.00 NæturlAg Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fróttir.
05.05 Stund moö Neil Young
06.00 Fróttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
06.01 Djossþáttur Umsjón: Jón Múli
Amason. (Aður á dagskrá á Rás 1).
06.45 VeAurfregnir Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Utvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
SvæAisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-
19.00