Tíminn - 10.12.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.12.1993, Blaðsíða 6
Föstudagur 10, desember 1993 6 BÓKMENNTIR Halldór Kristjónsson EðvarS Ingólfsson: Róbert. Ævisaga listamanns. Æskan 1993. Hér er komin minningabók Ró- berts Amfinnssonar leikara. Hún birtist á því ári sem hann er sjö- tugur. bað fer ekki milli mála að Ró- bert Amfirmsson er talinn í frem- stu röð íslenskra leikara á seinni hluta þessarar aldau:. Hér er sagt frá manni sem þjóðin þekkir, flestum þykir vænt um og eru stoltir af. Róbert segir í inngangsorðum sögu sinnar: „Ég hef lengi þráast við að láta færa lífshlaup mitt í letur enda hef ég ekki talið mig hafa lifað það ævintýralegu lífi að ég geti fullnægt þörfum þeirra sem vilja frásagnir af lífsháska og kvenna- fari og grófum hlutum.' Þessi ummæU em við hæfi. Ró- bert hefur stundað sitt starf, átt eina konu, verið gæfumaður, þó að reynt hafi mótlæti. Hann hef- ur ekki staðið í herskáum svipt- ingum. Þó að borgarastyrjöld væri í landi meðal listamanna, þegar hann hóf starf á þeirra sviði, átti hann ekki þátt í því stríði. Saga hans bendir til þess að þátttaka föður hans í stjómmál- um austur á fjörðum hafi orðið syninum einskonar póUtísk bólu- setning. Þar hafi hann hlotið nokkurt ónæmi. Víða Uggja vegamót. Þegar lýð- veldi var stofnað á íslandi, var að störfum stjómarskrámefnd, skip- uð 8 þingmönnum, tveimur frá hverjum þingflokki, sem voru fjórir þá. Vorið 1945 var þing- mannanefnd þessari fengin við- bót eða liðsauki, 3 menn utan þings frá hverjum flokki. Þar voru þeir Jónas Guðmundsson, ráðuneytisstjóri og fyrrverandi þingmaður, og Amfinnur Jóns- t MINNING Fæddur 5. febrúar 1912 Dáinrt 3. desember 1993 Fyrir meira en hálfri öld lágu leiðir okkar Gísla Jónssonar fyrst saman, er við gerðumst sam- starfsmenn í Kaupfélaginu í HvolsvelU, sem þá hét Kaupfélag Hallgeirseyjar. fbúðarhúsin vom aðeins fjögur á staðnum: sýslu- mannsbústaðurinn austast; Am- arhvoll, bústaður kaupfélags- stjóra; LitU-HvoU og IngólfshvoU. Svo var Gamla búðin, en norðan við hana pakkhús og kjötfrysti- hús. í Litla-HvoU bjó GísU Jóns- son með sinni glæsilegu eigin- konu, henni Guðrúnu Þorsteins- dóttur, og fallegu stúlkubami á fimmta ári. Umfangsmeiri var byggðin í Hvolsvelli ekki á haustdögum árið 1941 og við íbúamir um tuttugu. Lítið sam- félag, traust og gott. Sumarið 1939 var byggt frysti- hús á staðnum og um leið var byggðin raflýst með gamalU dies- elvél. AUur var þessi vélabúnað- ur frumstæður og hafði Ufað sitt glaðasta uppi á Akranesi. Vélam- ar vildu oft bila. Það vantaði í þorpið úrræðagóðan hagleiks- Saga Róberts Amfinnssonar son skólastjóri. Þessir 20 menn höfðu nokkra umræðufundi. Þar kom í ræðum manna að Amfinn- ur taldi óeðlilegt að „landið gló- grafískt' ætti rétt til þingmanna, en Jónas svaraði því til að svo væri það í Rússlandi. Mennirnir voru báðir prúðir í orðum og málefnalegir, en þó var eins og við fyndum að undir niðri brynni eldur gamaUa átaka þeirra í milU, enda vissu menn að þeir höfðu oft þreytt kappleiki í Suður- Múlasýslu. Saga Róberts Amfinnssonar er samtengd Þjóðleikhúsinu og sögu þess. Ástæða er tU að fagna frá- sögn af Guðlaugi Rósinkrans þjóðleikhússtjóra. Nokkur kurr var vegna skipanar hans í emb- ættið og í því sambandi fundið að því að manni án þekkingar og reynslu af leikhúsi væri trúað fyr- ir þessu. Guðlaugur hafði ríkan metnað fyrir hönd stofnunarinn- ar, eins og Róbert lýsir, en auk þess var harm gætinn og glöggur í fjármálum og reyndist því réttur maður á réttum stað. Róbert rekur að vonum leikhús- feril sinn í þessum minningum. Hann var búinn að sýna sig og vinna sér viðurkenningu áður en Þjóðleikhúsið kom til, svo að hann var ráðinn tíl þess strax við opnun. Mér gleymist ekki leikur hans í Meðan við bíðum. Hlut- verkið var ekki fyrirferðarmikið. Þar var einhvers konar trúboði, mglaður svo að hann virtist ekki með réttu ráði, en var þó falið að túlka vit og sannleika, sem fór fram hjá þeim sem áttu að heita með fuUu viti. Mér finnst að þessi æskuleikur Róberts hafi verið góður formáU að fjölbreyttum afrekum hans á leiksviðinu. Róbert er umtalsgóður, ber mönnum vel sögu og þurfi hann að segja neikvæð atriði, nafn- greinir hann menn ekki. Hann segir ekki margt um leikdómara og hefur raunar ekki þurft undan þeim að kvarta fyrir sína hönd. Þeir munu líka hafa unnið af Róbert Arnfinnsson. samviskusemi. Þó er ekki því að neita að þegar ég þekkti best til þeirra mála, fannst mér stundum að íslensk verk væm ekki metin að verðleikum. í því sambandi nefni ég verk Tryggva Svein- björnssonar um Jón Arason og Tyrkja-Guddu séra Jakobs Jóns- sonar. Raunar má bæta Galdra- Lofti Jóhanns Siguijónssonar við. En þetta kemur Róbert Amfinns- syni ekki við beinlínis og mætti því virðast ofaukið hér. Það hafa áður verið gerðar bæk- ur um nokkra leikara okkar. Þeir Haraldur Bjömsson og Brynjólfur Jóhannesson eiga sínar bækur. Án þeirra vildum við ekki vera. Brynjólfur er einhver fjölhæfasti leikari okkar. Haraldur varð fyrst- ur manna til að fara utan til náms í listinni og var með snjöllustu leikurum, þó að hann væri ekki eins fjölhæfur og Brynjólfur. Bók Áma Tryggvasonar kom á markað í fyrra. Svo eigum við bók um Guðrúnu Ásmundsdóttur og fleiri koma við sögu. Og allar þessar bókmermtir tengja daglegt þjóðlíf við leiklistina og glæða þannig almenna leiknautn. Við hljótum að bjóða Róbert Arnfinnsson velkominn í hóp þeirra manna, sem á undan hon- um era kornnir á bók. Ljónið öskrar ar slóðir og markmið hans vom heldur ekki alltaf þau sömu og þeirra sem áttu að heita sam- herjar hans. Ekki var margt í þjóðlífinu sem hann lét sér óvið- komandi; það gustaði af Jónasi hvar sem harm fór og stundum skall á gjömingaveður. Er árin færðust yfir einangrað- ist hann þó æ meir á sviði ís- lenskra stjórnmála. Völd hans minnkuðu og gamlir fylgismenn snem við honum baki. En rödd- in, sem kveikt hafði eldmóð og baráttugleði með sumum, óslökkvandi hatursbál með öðr- um, þagnaði þó ekki: Ljónið hélt áfram að öskra í nóttinni. Bókin er prentuð í Prentbæ hf. Verð hennar m/vsk. er kr. 3.480. (Fréttatilkynning) Gísli Jónsson frá Ey mann til að halda þessu „maskínuverki' gangandi og Gísli frá Ey var ráðinn. Gísli og Guðrún hófu búskap að Hvítanesi í Vestur-Landeyja- hreppi árið 1938. Gísli hafði þá unnið við smíðar á hinum eldri brúm á Þverá og Markarfljóti og verið háseti á vélbátum á vetrar- vertíðum. í Hvolsvelli settust ungu hjónin að í Litla-Hvoli, snotm og notalegu litlu timbur- húsi, sem varð um leið rausnar- garður. Kokkhúsið eins og kaffi- stofa. Þar biðu oft viðskiptamenn Kaupfélagsins eftir því að komast heim með mjólkurbílunum síð- degis, meðan enn var fátt um farartæki í héraði. Það er skrítið hvað litlu timburhúsin gátu ver- ið stór að innan í gamla daga, þar sem gestrisni réði ríkjum. Jafnframt því að gæta ljósavélar- innar var Gísli pakkhúsmaður, stundum bílstjóri og síðar af- greiðslumaður í bílabúð. Við- skiptamönnum Kaupfélagsins þótti vænt um þennan velviljaða og lipra greiðamann, sem ekki sparaði sporin. Það var gott og gaman að vinna með Gísla. Spaugsyrði flugu og bmgðu birtu í hversdagslegar annir. Lýsingar- orð og líkingar þá ekki aldeilis klipin við nögl. Allur var frá- sagnarmátinn græskulaus, en svo litríkur og sprelllifandi að ekki gleymist. Glaðir hlátrar, en svo var enginn hátíðlegri en hann Gísli, þegar við fórum prúðbúnir upp í kirkju til að syn- gja eða á kvöldin upp í Sjúkra- skýlið á Stórólfshvoli með blöð og bijóstsykur, þar sem sjúkling- amir fögnuðu góðum gesti. Gísli byggði sér íbúðarhús í Hvolsvelli og ræktaði fallegan tijá- og blómagarð og ekki má gleyma að hún Gunna hans hafði græna fingur. Um þetta leyti fór hann að vinna sjálfstætt að pípulögnum, en hann hafði aOað sér meistararéttinda í þeirri iðngrein og varð fljótt eftirsóttur. Hann rak um árabil matvöru- verslun í Hvolsvefli með fólkinu sínu og nefndi hana Hagkjör. Árið 1966 flutti Gísli með fjöl- skyldu sína til Hafnarfjarðar og stofnaði þar stóra verslun og starfrækti hana með tengdasyni- sínum til ársins 1974, með mikl- um myndarbrag. Þá hætti hann verslunarrekstri, en hóf störf hjá frændum sínum og vinum í Stál- vík hf. í Garðabæ og starfaði þar í um tíu ára skeið. Þar naut sín vel hið netta handbragð, þar sem ekkert var fullgert nema fágað. Eftir að Gísli lét af störfum í Stál- vík flutti hann til Reykjavíkur árið 1991. Gísli kvæntist árið 1938 Reykjavíkurstúlku, Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Hún er dóttir Þorsteins Ágústssonar trésmiðs í Reykjavík og Guðrúnar Her- mannsdóttur, sem ættir átti að rekja vestur á Dýrafjörð. Hún var eftirminnileg heiðurskona, sem bar af. Böm Gísla og Guðrúnar em: Svava húsmóðir í Garðabæ. Gift Guðmundi Óskarssyni verkfræð- ingi og eiga þau fimm böm. Jón Þorsteinn bílstjóri í Hafnar- firði. Hann var kvæntur Svein- veigu Guðmundsdóttur frá Fljðti í Fljótshlíð, en þau skildu og eiga fjögur böm. Jón á eitt bam með sambýliskonu sinni, Ásdísi Ing- ólfsdóttur. Ágúst búnaðarþingsmaður. Hann bjó að Botni við ísafjarðar- djúp, en á nú heima á ísafirði og er lærður trésmiður. Ágúst er kvæntur Sólveigu Thorarensen frá Hellu. Þau eiga tvö böm. Fósturbam og sonarsonur Gísla og Guðrúnar er Gísli Jónsson dýralæknir, kvæntur Guðrúnu Dagmar Rúnarsdóttur og eiga þau tvö böm. Árið 1940 eignuðust Guðrún og Gísli dreng, sem ársgamall lést af slysfömm. Faðir Gísla var Jón Gíslason bóndi í Ey í Vestur-Landeyja- hreppi. Hann var lengi sýslu- nefndarmaður og oddviti sveitar sinnar og beitti sér fyrir byggingu Njálsbúðar, félagsheimilisins í sveitinni eins og það var upphaf- lega. Móðir Gísla var Þórunn Jónsdóttir frá Álfhólum, sem var á sínum tíma dáð ljósmóðir og flutti með sér hressandi andblæ, öryggi og var farsæl, enda oft sótt langt út fyrir sitt umdæmi. Þau sæmdarhjónin Þórunn og Jón eignuðust tólf börn, litríkt manndómsfólk. Nú, þegar Gísli Jónsson er kvaddur, hefur fækkað um einn af frumbyggjum Hvolsvallar- kauptúns. Einn er horfinn af þeim, sem settu sterkan svip á gott samfélag. Við Margrét og börnin okkar þökkum löng og ljúf kynni og sendum á§tvinum og niðjum blessunaróskir. Pálmi Eyjólfsson BOKAFRETTIR Bókaútgáfan Iðunn hefur gefið út bókina Ljónið öskrar, þriðja og síðasta bindi ævisögu Jónasar Jónssonar frá Hriflu eftir Guðjón Friðriksson, sagnfræðing og rit- höfund. Hann rekur hér lokaþátt þessarar stormasömu átakasögu og styðst meðal annars við einkabréf Jónasar, blaðagreinar og viðtöl við samtímamenn. Fyrri bækur hans um Jónas hafa vakið mikla athygli og hefur höf- undurinn hlotið einróma lof fyr- ir fjörlega og lifandi frásögn sam- fara vandaðri úrvinnslu heim- ilda. Verkið allt hefur nú verið tilnefnt til íslensku bókmennta- verðlaunanna. Jónas Jónsson fró Hriflu. Jónas frá Hriflu var einn að- sópsmesti stjórnmálamaður á Guðjón FriSriksson. þessari öld og áreiðanlega sá um deildasti. Hann fór sjaldan troðn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.