Tíminn - 10.12.1993, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 10. desember 1993
DENNI DÆMALAUSI
DAGBOK
- Nú skulum viö flýta okkur i búðina fyrir mömmu, fyrst við megum kaupa
bæöi hundamat og pinnais.
SJONVARPIÐ
Föstudagur 10. desember
17.15 Wngljfc Endurtskinn þáttur frá fimmtudagskvötdí.
17.35 TikiMiilsMHir
17.45 JóUdagatai Sjónvagpalna Það skeilur á bfind-
byiur og krilið SalóiTte týnist I hriðinni.
17.55 Jólafðndur Við skreytum eidspýtnastokk. Um-
sjðn: Guðrún Geirsdótlir.
18.00 Bamatadn'ak Tonana og Janna (5:13) (Tom
and Jerry Kids) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi:
Ingöffur Kristjánsson. Lefloaddir Magnús Ólafsson og
Rósa Guðný Þórsdóttir.
18.25 Úr rfld náttúnamar Fiskaramir við Genesaret-
vatn (Survival - The Ftshers of Galiiee) Bresk fraeðslumynd.
Þýðandi og þulur Ingi Kari Jóhannesson.
18.55 Fréttaakayti
19.00 tfclanalrl poppiiatinn: Topp XX Dóra Takefusa
kynnir lista yfir 20 sóluhæstu geisiadiska á Islandi. Sþóm
upptöku: Hiimar Oddsson.
19.30 Vlataaklptl (1ð2) (A Different Worid)
Bandariskur gamanmyndaflokkur um uppátæki nemertd-
anna í Hillmananenntaskóianum. Þýöandi: Ólöf Pétursdótt-
Ir.
20.00 FrétUr
20.35 Vaðtv
20.40 Sókn f atóóutákn (6:7) (Keeping Up Appear-
ances III) Breskur gamanmyndaflokkur um raunir hinnar
hásnobbuðu Hyadnthu BuckeL Þýðandi: Ólöf Pótursdótbr.
21.15 Lógvatóir (10:12) (Picket Fences)
Bandarískur sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra I
smábæ i Bandarikjunum, fjoiskyidu harrs og vinl og þau
vandamál sem hartn þarf að glima við I starfinu. Aðalhlut-
veik: Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýöandi: Kristmarm
Eiösson.
22.10 FJártrúgarar (Roland Hassel - Utpressama)
Sænsk sakamálamynd frá 1992 um baráttu lögregluforingj-
ans Rdands Hasseis viö haröskeytta glæpamenn. Leik-
stjóri: Mikæl Ekman Aðalhkitveric Lars-Erik BerenetL Þýð-
andi: Þuríður Magnúsdóttir.
23.45 Bergartotur Andrea Gytfádóttir, Berglirtd Björk
Jónasdóttr og Eten Kristjánsdóttir, öðtu nafni Borgardætur,
syngja nokkur dæguriög frá stríðsárunum. Eyþór Gunnars-
son útsetö lögin. Dagskrárgerð: Verksmiðjan hf.
00.20 Útearpsfróttlr I dagmkrártok
STOÐ
Föstudagur 10. desember
16:15 Sjónvarpamathaóurtnn
16>45 Nágrannar Astralskur framhaldsmyndaflokkur
um lif og störf góðra granna við Ramsay-stræti.
17*0 Sesam opnist þú Ellefti þáttur endursýndur.
18ri)5 Úrvalsdeifdin (Extreme Limite) Leikinn franskur
myndaflokkur um krakka sem eru saman I æfingabúðum.
(16:26)
18:35 NBA tilþrif SkemmtJegur þáttur þar sem við fáum
að kynnast Trinni hliðinnr á liösmönnum NBA deidarinnar.
19:19 19:19
20:20 Eirikur • lógó
20Æ0 Feróaet um tfmann (Quarrtum Leap) Skemmti-
legur bandarískur framhaldsmyndaflokkur um tlmaflakkar-
ann Sam og félaga hans Al. (9:21)
21ÆO Svik og prattfcr (Another You) Maöur sem var
settur á hæli fyrir að skrökva viðstöðulaust er lábnn laus til
reynslu og ógæfulegur síbrotamaður er fenginn til að gæta
hans. Bófinn og lygalaupurinn eiga að sirma sjálfboöavinnu
i þágu samfólagsins tíi að bæta fyrir yfirsjónir slnar en fljót-
lega flækjast þessir kumpánar I flókiö svikamál. Aöalhlut-
verie Richani Pryor, Gene Wilder, Mercedes Ruehl, Steph-
en Lang og Vanessa Williams. Leiksþóri: Maurice Phillips.
1991.
23>45 Hyrfcfarinl (Afraid of Ihe Dark) Hrottafenginn
morðingi sem nlöist einkum á blindum konum leikur lausum
haia. Lucas á blinda móður og óttast mjög um öryggi henn-
ar og vinkonu hermar, sem einnig er blind. Aöalhlutverk:
James Fox, Fanny Ardant, Paul McGann og Ben Keyworth.
Leiksflóri: Mark Peploe. 1991 Stranglega bönnuð bömum.
01 áO Tvffarinn (The Lookalike) Gina Crarrdall er um
það bll að komast yfir sviplegan dauða ungrar dóttur sinnar
sem lést i bifslysi. Er hún kemur auga á stúlku, sem er tvi-
fari dótturinnar, getur hún ekki varist Slhugsuninni um að
stúlkan Irafi Irfaö slystð af. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert-
Brinkman, Bo Brinkman, Diane Ladd, Thaao Penghlis og
Frances Lee McCain. Leikstjóri: Gary Nelson. 1990. Loka-
sýning. Bönnuð bömum.
0£55 Safnarirm (The Collector) Slgiktur og magn-
þrunginn spennutryilir um geðtruflaðan safnara sem hyggst
fullkomna fiörildasafn sitt með þvf að fanga óvenjulegt 'ein-
fak'. Þegar hann vinnur verulega flárhæð I getraunum á-
kveður harm að láta efbr óhugnanlegum dagdraumum sln-
um og fanga glæsilegasta ‘fiðrildr sem hann hefur séð...
unga og fallega konu sem heibr Miranda. Aðalhlutverk:
Terence Stamp og Samanbra Eggar. Leiksþóri: William
Wyter. 1965. Lokasýning. Stranglega börmuð bömum.
04*5 Dagskráriok
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nó-
grenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í
dag.
Göngu-Hrólfar fara frá
Risinu kl. 10 á laugardags-
morgun.
Minningarkort félagsins
eru afgreidd á skrifstofu fé-
lagsins, Hverfisgötu 105.
Félag eldri borg-
ara Kópavogi
Spiluð verður félagsvist að
Fannborg 8 (Gjábakka) í
kvöld, föstudag, kl. 20.30.
Húsið öllum opið.
Kvennadeild Skag-
firðingafélagsins í
Reykjavik
verður með jólafund í
Drangey, Stakkahlíð 17,
sunnudaginn 12. des. Hefst
hann með borðhaldi kl. 19.
Upplýsingar í síma 32853
hjá Sólveigu.
Hafharfjarðarkirkja.
Jólavaka vió
kertaljós í Hafnar-
fjaroarkirkju
Hin árlega jólavaka við
kertaljós verður haldin í
Hafnarfjarðarkirkju 3.
sunnud. í aðventu, 12. des.,
og hefst hún kl. 20.30. Jóla-
vakan er Hafnörðingum, svo
og öðrum sem hana sækja,
augljós vottur um nánd og
komu helgra jóla.
Líkt og áður verður vel til
hennar vandað. Ræðumaður
verður Gunnar Hersveinn
Sigursteinsson menntaskóla-
kennari á Egilsstöðum, skáld
og heimspekingur. Hann
hefur skrifað mjög eftirtekt-
arverðar greinar um siðfræði
og heimspekileg og trúarleg
málefhi og gefur nú út fyrir
jólin sína þriðju ljóðabók, „í
regnborg hljóðra húsa*.
Flutt verður fögur tónlist
tengd aðventu og jólakomu,
undir stjóm Helga Bragason-
ar organista. Gunnar Gunn-
arsson leikur á flautu. Ing-
unn Hildur Hauksdóttir leik-
ur á píanó. Kór Hafnarfjarð-
arkirkju syngur m.a. fjóra
þætti úr messu eftir William
Byrd og félagar úr kómum
syngja dúetta, tersetta o.fl.
Barnakór Hafnarfjarðar-
kirkju syngur jólalög undir
stjóm Brynhildar Auðbjarg-
ardóttur.
Við lok vökunnar verður
kveikt á kertum þeim, sem
viðstaddir hafa fengið í
hendur. Nokkur fermingar-
börn bera þá logann frá
helgu altari og svo berst
hann manna á millum í
kirkjunni sem tákn um það
að sú friðar og Ijóssins hátíð,
sem framundan er, vill öll-
um lýsa, skapa samkennd og
vinarþel.
»Megi nú sem fyrr fjöl-
margir eiga góða og upp-
byggilega stund á jólavöku
við kertaljós í Hafnarfjarðar-
kirkju,' segir Gunnþór Inga-
son sóknarprestur í fréttatil-
kynningu.
Listavaka —
bókakynning
Menningar- og friðarsam-
tök íslenskra kvenna halda
sína árlegu bókmennta-
kynningu 11. desember kl.
14 að Vatnsstíg 10.
Að þessu sinni er byrjað á
því að Guðrún Gísladóttir
bókasafnsfræðingur kynnir
skjöl sem hún hyggst af-
henda félaginu. Skjölin em
frá Heimsþingi kvenna, sem
haldið var árið 1953 í Kaup-
mannahöfn, og sat Guðrún
þingið fyrir M.F.Í.K.
Hlíf Sigurjónsdóttir leikur
einleik á fiðlu, og fimm
skáldkonur, þær Elísabet
Jökulsdóttir, Guðrún Guð-
Iaugsdóttir, Ingibjörg Har-
aldsdóttir, Ragna Steinunn
Eyjólfsdóttir og Steinunn Jó-
hannesdóttir, lesa úr verk-
um sínum.
Veislukaffi verður á boð-
stólum í fundariok og em fé-
lagskonur hvattar til að hafa
með sér gesti.
Jólavaka í Frí-
kirkjunni
Árleg jólavaka Fríkirkj-
unnar í Reykjavík verður
haldin að venju á þriðja
sunnudegi í aðventu, 12.
desember. Dagskrá jólavök-
unnar hefst kl. 17, en frá kl.
16.30 mun organisti safnað-
arins, Pavel Smid, leika á
orgel kirkjunnar og frá kl.
16.45 syngur RARIKkórinn.
Efni jólavökunnar er fjöl-
breytt í tónum og tali.
Ræðumaður jólavökunnar í
ár verður Valgeir Guðjóns-
son, tónlistarmaður og rit-
höfundur. Fríkirkjukórinn
syngur, svo og bamakór og
kirkjugestir. Einsöngvarar
verða: Helga Rós Indriða-
dóttir, Puríður Sigurðardótt-
ir, Erla B. Einarsdóttir og
Ragnar Davíðsson.
Þátttakendur í bamastarf-
inu fara með jólaguðspjallið
á sinn hátt. I lokin verða
jólaljósin tendruð eins og
venja er.
Allir em velkomnir.
Fjölskyldumynd í
bíósal MÍR ó
sunnudaginn
Síðasta kvikmyndasýning-
in fyrir jól í bíósalnum
Vatnsstíg 10 verður nk.
sunnudag, 12. des., kl. 16.
Sýnd verður kvikmyndin
„Gætið ykkar, skjaldbaka!*,
gerð 1970 undir leikstjórn
Rolans Bykov. Framleiðandi
myndarinnar (Mosfilm) hef-
ur kynnt hana sem „gaman-
mynd fyrir litla drengi og
litlar stúlkur, eldri systur
þeirra og bræður, mæður
þeirra og feður, afa og ömm-
ur'. Meðal leikenda em AI-
exei Batalov, G. Budanova
og A. Jershov. Enskir skýr-
ingartextar eru með mynd-
inni. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
Utvarpiö
Rásl Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjaman 102,2 • Effemm 95,7 • ASalstöSin 90,9 • BrosiS 96,7 »Sólin 100,6
UTVARP
Föstudagur 10. desember
RÁS 1
6.55 Ban
7.00 Frfcttir Motgunþétlur Rásar 1 - Hanna G.
Siguréardéttr og Trausfi Þér Syenisson.
7.30 FrfcttayfiriH og vfcóurfragnlr
7*5 Hfcbnspfckl Öskar Sturluson fjallar um af-
stæóishyggju. (Einnlg útvarpaö kl 22.07).
8.00 Fifcttlr
8.10 ÞóHtíska homló
8.20 Aó utan (Endurtefúö I riádegisútvarpi kl.
12.01).
8.30 Úr monningariifinu: Tföindl
8.40 Cagnrýni
9.00 Frfcttir
9.03 „Ég man þfc Nó* Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar. (Einnig fluttur I næturútvarpi n.k.
sunnudagsmorgun).
9*5 Sogóu mfcr fcógu, Grtmur og gýafimar
eftir Mauri Kunnas. Þorsteirm frá Hanrri þýddi.
10.00 FrótUr
10.03 Morgurfofcflml með Halldótu Bjömsdóttur.
11.00 Frfcttir
11.03 Samfólagló I nxarmynd Umsjón: Bjami
Sigtryggsson og Skytöur Amardóttir.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Frfcttayfiriit á hádagi
12.01 Aó utan (Endurtekiö úr morgunþætfi).
12.20 Hádogisfrfcttir
12.45 Veóurfragnir
12.50 Auólindbi Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12*7 Dánarfragnb og auglýsingar
13.05 HádagMofcrlt Útvarpsleikhússins,
Stóra Kókalnmálið effir Ingibjörgu Hjartardóttur. 5.
þáttur af 10. Leikstjóri: Þórtraltur Sigurösson. Leikend-
ur Eggert Þorteifsson, Bessi Bjamason og Randver
Þortáksson.
13:20 StafnumótTekiöámófigestum. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdótfir.
14.00 Frfcttir
14.03 Útvarpfcaagan, Baráttan um brauóió
eflir Tryggva Emitsson. Þórarinn Friðjónsson les (19).
14*0 Langra an nafió naer Frásögur at fótki og
fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og t-
myndunar. Umsjón: Margrét Eriendsdótlir. (Frá Akur-
eyri).
15.00 Fréttir
15.03 Föst udagsflfctta Svanhiktur Jakobsdóttir
færgest I létt spjall með Ijúfum tónum, aöþessu
sinnl Jónas Ámason rithöfund.
16.00 Fróttlr
16.05 Skíma - QóHneóiþáttur. Spumingakeppni
úr efni liöinar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Haröardóttir.
16*0 Veóurfrannir
16*0 Púlsinn • þjónuatuþáttia. Umsjón: Jö-
hanrra Haröardóttir.
17.00 Frfcttir
17.03 i tónstiganum Umsjón: Lana Koibrún Eddu-
dótfir.
18.00 Frfcttir
18.03 Bóbaþal Lesið úr nýjum og nýútkomnum
bókum. (Einnig útvarpaö I nætunjtvarpi).
18*0 Kvika Tlðindi úr menningariifinu.
Gangrýnl endurtekin úr Morgunþætti.
18*8 Dánarfragnb og augtýsbigar
19.00 Kvóldfrfcttb
19*0 Auglýsbtgar og voóurfrognb
19*5 Bókalastin I þætfinum er rýnt I nýjar islensk-
ar unglirrgabcekur. Umsjón: Anna Pállna Amadótfir.
20.00 fsianskir tónlistarmann • Móðursorg,
lagaflokkur eftír Björgvin Guðmundsson. Guðmunda
Eliasdóttir syngur, Frttz Weisshappet leikur með é pl-
anó. •ForieikuriEs-dúrópus9eftir Sigurö Þóröar-
son. Hljómsveit Rikisútvarpslns leikun Harrs Wund-
eriich stjómar. • Svfta nr. 21 rimnalagastil effir Sigur-
svein D. Kristirtsson. Sinfóniuhljómsveit lsla.rds leikur
undir stjóm Páls P. Pálssorrar. Einleikari á fiðlu er
Bjöm Ólafsson. • Sofnar lóa effir Sigfús Einatsson.
ÞórtrallurÁmasonleikuráseilóog EmilThoroddssen
ápianó.
20.30 Gómlu ishúsln Gömlu Ishúsin á Ströndum
og Vestijóróum. 6. þáttur af 8. Umsjón: Haukur Sig-
urðsson. Lesari: Guðflnna Ragnarsdótfir. (Áður á dag-
skrá á mióvikudag).
21*0 Saunustofugloói Umsjón og dansstjóm:
Hemrann Ragnar Stefánsson.
22.00 Frfcttir
22.07 Hohnspoki Óskar Sturtuson flaitar um af-
stæðishyggju. (Áður á dagskrá I Morgunþætfi).
22.23 Tónlist
22.27 Oró kvóldsins
22.30 Voóurfragnb
22*5 Tónlist • Svita nr. 11 G-dúr eftir Johann
Sebasfian Bach. Gunnar Bjömsson leikur á selló.
23.00 Kvóldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
(Einnig fluttur I næturútvarpi aöfaranótt n.k. miðviku-
dags).
24.00 Fróttir
00.10 í tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir. Endurtekirm frá siödegi.
01.00 Naturútvarp á samtangdum rásum Ul
morguns
7.00 Fróttb
7.03 Morgunútvaipió ■ Vaknað til Irfslns Krist-
in Ólafsdótfir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson
talar frá Sviss.
8.00 Morgunfrfcttb -Morgunútvarpið heldur á-
fram.-Hiktur Helga Sigurðardótfir segir frátfir frá Lund-
únum.
9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyöa Dröfn
TryggvadóttirogMargrét Blöndal.
12.00 Fróttayfiriit og veóur
12.20 Hádegisfrfcttir
12*5 Hvftb máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturtuson.
16.00 Frfcttir
16.03 Dagskrá: Dmgurmálaútvarp og fráttir
Starismenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Frfcttir-Dagskrá helduráfram. Pisfill Böðv-
ars Guðmundssonar. Hérognú
18.00 Frfcttir
18.03 Þjóóarsálin • Þjóófundur f beinni út-
sandingu Siguröur G. Tómasson og Kristján Þor-
vakfsson. Simmn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvóldhfcttb
19*0 Ekki frfcttir Haukur Hauksson endurtekur
frétfirsinarfráþvffyn- umdagirm.
19.32 Klístur ■ unglingaþáttur Umsjón: JónAtli
Jónasson.
20.00 SjónvarpsfrfcHb
20*0 Nýjasta nýtt I daegurtónlist Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Frfcttir
22.10 Kveidvakt Rásar 2 Umsjón: Sigvaldi
Kaktalóns.
24.00 Frfcttir
24.10 Naturvakt Rásar 2 Umsjón: Sigvaldi
Kakfatóns.
01.30 Vaóurfregnb
01.35 Nmturvakt Rásar 2 - heldur áfram.
Fifcttb Id. 7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
StuH veóurspá og stormfrfcHb kl. 7.30,10.45,
12.45,16.30 og 22.30.
Samlosnar augfýsingar laust fyrir ki. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
Laiknar auglýslngar á Rás 2 allan sóiar-
hringinn
NÆTURÚTVARPW
02.00 Frfcttir
02.05 Maó grátt I vóngum Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
04.00 Nmturióg Veðurfregnir Id. 4.30.
05.00 Frfcttir
05.05 Sftund nwó Brandu Loi
06.00 Frfcttir og frátfir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
06.01 Djassþáttur Umsjón: Jón Múfi Amason.
(Aður á dagskrá á Rás 1).
06*5 Vaóurfragnb Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noróurfand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand ki. 18.35-19.00
Svmóisútvarp Vastfjaróa kl. 18.35-19.00
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar