Tíminn - 10.12.1993, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. desember 1993
íþréttir^L Umsjón: Kristjón Grímsson
Á myndinni eru þeir íþróttamenn sem kjörnir voru íþróttamenn órsins af sérsamböndunum órió 1993 og voru vi&staddir ver&launaathöfnina
sem fór fram ó Sport-Hóteli ISI í gærkvöldi. TTmamynd Ámi Bjama
ÍÞRÓTTAMENN ÁRSINS 1993
f gærkvöldi fór fram útnefning sérsambanda ÍSÍ á
íþróttamönnum ársins. Athöfnin fór fram í Sport-
Hóteli ÍSÍ að viðstöddu fjölmenni. Fróði hf. gaf 25
veglega bikara sem íþróttamennirnir fengu til
eignar.
Af þeim 25 íþróttamönnum sem hiutu verðlaun
voru aðeins 3 konur. Nokkuð var um að nýir aðil-
ar hlytu titlana en einnig voru þama „gamlir ref-
ir" sem hafa unnið margsinnis til þessara viður-
kenninga og má þar nefna Bjarna Friðriksson,
júdómann og Brodda Kristjánsson, badminton-
mann. Guðmundur Stephensen var kjörinn
borðtennismaður ársins, aðeins 11 ára að aldri.
Á myndinni eru verðlaunahafamir sem voru
viðstaddir afhendinguna. f efstu röð frá vinstri er
Pétur Guðmundsson, frjálsíþróttamaður ársins,
Bjami Friðriksson, júdómaður ársins, Jón Helgi
Bragason, keilari ársins, Böðvar Þórisson, siglinga-
maður ársins, Kári Freyr Bjömsson, skylminga-
maður ársins, Þorsteinn Hallgrímsson, golfmaður
ársins og Geir Sverrisson, íþróttamaður fatiaðra í
ár.
f annarri röð frá vinstri er Sigurbjöm Bárðarson,
hestaíþróttamaður ársins, Broddi Kristjánsson,
badmintonmaður ársins, Kim Magnús Nielsen,
skvassmaður ársins, Sigurbjörg Ólafsdóttir, fim-
leikamaður ársins, Ingvi Valur Þorgeirsson, lyft-
ingamaður ársins og Þórey Haraldsdóttir, blak-
maður ársins. f neðstu röð frá vinstri em Bryndis
Ólafsdóttir, sundmaður ársins, Andri Þór Óskars-
son, ísknattleiksmaður ársins, Steven Leó Hall,
kvondómaður ársins, Ásmundur ísak Jónsson,
karatemaður ársins og sá yngsti, Guðmundur
Stephensen, borðtennismaður ársins.
Aðrir íþróttamenn ársins voru kjömir Jón Kr.
Gíslason, körfuknattleiksmaður ársins, Jóhannes
Sveinbjömsson, glímumaður ársins, Daníel Jak-
obsson, skíðamaður ársins, Ólafur Pétur Jakobs-
son, skotmaður ársins, Sigurður Jónsson, knatt-
spymumaður ársins, Guðmundur Hrafnkelsson,
handknattleiksmaður ársins og Einar Sigurgeirs-
son, tennismaður ársins.
Visadeildin
ÍA-Snæfell ..94-84 (40-44)
Spennandi leikur þar sem tvö
mikilvaeg stig fóru til Skaga-
manna. Snæfell komst í 40-49 í
upphafi seinni hálfleiks en mest-
ur var munur Skagamanna
undir lokin, sextán stig. Dwayne
Price skoraði 33 stig fyrir ÍA og
Haraldur Leifsson 18. Fyrir Snæ-
fell gerði Bárður Eyþórsson 22
stig og Chip Entwistie 20.
Sta&an
A-riðill
ÍBK......12 7 5 1171-1031 14
Snæfell .13 5 8 1061-1124 10
Skaliagr. ...12 4 8 964-1006 8
Valur.... 12 3 9 1030-1163 6
ÍA....... 12 3 9 981-1120 6
B-ri&ill
Njarðvík .13 12 1 1186-1018 24
Grindav.. 12 9 3 1044-1008 18
Haukar ...12 8 4 1007-902 16
KR .....12 6 6 1092-1059 12
TindastóU 12 4 8 891-1002 8
Fimm frá
Islandi á
NM í sundi
Um helgina fer fram Norður-
landameistarmót unglinga í
sundi og verður mótið haldið í
Færeyjum. Þátttakendur eru frá
Færeyjum, Noregi, Danmörku,
Finnlandi og íslandi. Það er ætl-
unin að mót þetta verði haldið
árlega í löndunum til skiptis hér
eftir. Lið íslands skipa Lára
Hrund Bjargardóttir frá Sundfé-
laginu Ægi, Hjalti Guðmundsson
og Þorvarður Sveinsson frá SH,
Benedikt Sigurmundsson frá ÍA
og Svavar Kjartansson frá SFS.
Þjálfari íslenska liðsins er Klaus
Juergen Ohk.
Víðir Sigurðsson, höfundur bókarinnar [slensk knattspyrna 1993, held-
ur hér ó bók sinni og dóttur, Berglindi Onnu. Tímamynd Ámi Bjama
Sigurganga Seattle
heldur áfram
Seattle Supersonics heldur New York ................11 473.3
áfram sigurgöngu sinni í NBA Orlando ...........9 6 60.0
körfuboltanum Boston .............10 8 55.6
því í fyrrinótt vann liðið góðan Miami...............6 8 42.9
útisigur á San Antonio Spurs í Washington.........6 11 35.3
framlengdum leik, 107-109. Se- NewJersey .........6 11 35.3
attle hefur því sigrað í 15 af 16 Philadelphia ......5 11 31.3
leikjum sínum og er fyrir löngu
búið að bæta metið sitt. Gary Miftdeild
Payton skoraði 25 stig fyrir Se- Atlanta ..........12 4 75.0
attle og má segja að stórleikur Chicago........... 8 8 50.0
hans hafi stoppað átta leikja sig- Charlotte .........8 9 47.1
urgöngu San Antonio. David Cleveland ...........7 9 43.8
Robinson átti líka stórleik í liði Indiana ...........6 10 37.5
San Antonio og gerði 39 stig og Detroit..............5 11 31.3
hirti 15 fráköst. Milwaukee .........3 14 17.7
Karl Malone gerði 27 stig fyrir
Utah Jazz og tók 14 fráköst í sig- Miðvesturriðill
urleik gegn Washington, 113-91. Houston.............17 194.4
, UtahJazz............13 5 72.2
Urslit í fyrrinótt SanAntonio .........12 6 66.7
Boston-Sacramento....129-115 Denver...............8 8 50.0
Philadelphia-Chicago ...95-88 Minnesota ...........6 10 37.5
Detroit-Atlanta........ 97-105 Dallas...............1 16 05.9
Milwaukee-L.A. Clippers 97-100
Minnesota-Portland 111-114 Kyrrahafsriðill
San Antonio-Seattle .107-109 Seattle ............15 193.8
Utah Jazz-Washington ...113-91 Phoenix Suns .......11 3 78.6
Golden State.........7 7 56.3
Staðan Portland..............9 8 55.6
Atlantshafsriðill l.A. Clippers........7 9 43.8
(sigur og tapleikir, vinnings- L.A. Lakers .........7 11 38.9
hlutafall) Sacramento ..........4 13 23.5
13. bók íslenskrar
knattspyrnu komin út
Út er komin hjá Skjaldborg bók-
in íslensk knattspyrna 1993 og
er þetta í 13. skipti sem íslands-
mótinu í knattspyrnu er gerð
skil í bókarformi. Bókhlaðan gaf
bókina út til ársins 1986 en
Skjaldborg hefur séð um útgáfu
hennar síðan. Höfundur bókar-
innar er Víðir Sigurðsson,
íþróttafréttamaður á DV.
í bókinni má finna kafla þar
sem fjallað er rækilega um hver-
ja deild fyrir sig í knattspymunni
hér heima. Umsagnir um leiki og
nákvæm tölfræði um hvem ein-
stakan leikmann er í hávegum
hafðar. f bókinni eru að auki
viðtöl við Sigurð Jónsson, Þórð
Guðjónsson og Ásgeir Elíasson
og fjöldinn allur af litmyndum
prýða bókina, þ.á. m. myndir af
öllum meistaraliðum íslands-
mótsins.
M0LAR
... Paul Ince, enski landsliðs-
ma&urinn, hefur undirritað nýjan
samning vi& li& sitt Man.Utd sem
nær allt til órsins 1999. Samn-
ingurinn er metinn á um 2 millj-
ónir punda og þa& er því ólík-
legt a& Ince verði ó flæðiskeri
staddur peningalega næstu árin.
Ryan Giggs, Gary Pallister, Bri-
an McClair og Lee Sharpe hafa
allir endurnýjað samninga sína
við meistarana. Alex Ferguson,
framkvæmdastjóri Man.Utd,
sagðist vonast til þess að það
væri stutt í a& Peter Schmeichel
markvörður skrifaði undir samn-
ing við félagið fljótlega.
... Man.Utd mætir annars Ne-
wastle á útivelli á morgun í úr-
valsdeildinni og verður leikurinn
sýndur í beinni útsendingu hjá
Ríkissjónvarpinu. Það er einn
leikmaður Man.Utd sem fer á
heimaslóðir ó morgun því Newc-
astle er heimabær varnarmanns-
ins sterka, Steve Bruce.
... Kevin Keegan, fram-
kvæmdastjóri Newcastle, er nú
efstur á óskalista enska knatt-
spyrnusambandsins til að taka
við enska landsliðinu. Áhang-
endur Newcastle vilja hins vegar
að Keegan verði áfram á Stjam-
es Park og að sögn talsmanna
Stuðningsmanna Newcastle ætla
þeir að gera allt sem í þeirra
valdi stendur til að hann fari
hvergi.
... Roland Nilsson, sænski
landsliðsmaðurinn hjá
Sheff.Wed, er ó förum frá félag-
inu. Ástæðan er sú a& hann ætl-
ar a& fylgja fjölskyldu sinni, sem
fór heim til Svíþjóðar vegna
óstjórnlegrar heimþráar. Sí&asti
leikur Nilsson verður gegn West
Ham 18. desember.
... Les Ferdinand hjá QPR var
rekinn af leikvelli gegn Liverpool
í deildinni á miðvikudaginn og
býður nú spenntur eftir niður-
stöðu dómarans. Orsökin fyrir
spenningnum er sú að Ferdinand
var ekki allskostar ánægður með
rauða spjaldið hjá dómaranum
og þurfti Ray Wilkins að halda
honum frá dómaranum því Ferd-
inand veittist að honum. Við
þetta er svo að bæta að Simon
Barker, annar QPR-Jeikmaður,
var rekinn af velli í leiknum sem
Liverpool vann 3-2.
... Werder Bremen vann
magnaðan sigur á Anderlecht í
Evrópukeppni meistarali&a í
fyrrakvöld, 5-3. Sigurinn var
magnaður að því leyti að staðan
í leiknum, þegar 24 mínútur voru
til leiksloka, var 0-3 fyrir And-
erlecht! Wynton Rufer gerði tvö
mörk á 66. og 89. mínútu og
Rune Bratseth, Bernd Hobsch og
Marco Boder gerðu hin þrjú
mörkin á 72., 81., og 83 mín-
útu. Danny Boffin gerði tvö fyrir
Anderlecth og Philip Albert það
þriðja.
íKV0LD
Handknattleikur
Nissandeildin
Þór Ak.-Víkingur..kl. 20
2. deild karia
UBK-ÍH ...........kl. 20
Karfuknattleikur
1. deild karla
Reynir S.-ÍR......kl. 20