Tíminn - 05.02.1994, Síða 2

Tíminn - 05.02.1994, Síða 2
Laugardagur 5. febrúar 1994 Atvinnurekendur Norræn ungmenni á aldrinum 18-26 ára óska eftir vinnu á Islandi í sumar á vegum NORDJOBB. Ef ykkur vantar starfskraft í styttri eða lengri tíma og hafið áhuga á norrænu samstarfi, hafið þá samband við Nordjobb hjá Norræna félaginu í Reykjavík, s. 91- 19670, eða Norrænu upplýsingaskrifstofuna á ísafirði, s. 94-3393. Bændur Viljiö þið ráða norræn ungmenni á aldrinum 18-26 ára í sumarvinnu? Hafið samband við NORDJOBB hjá Nor- ræna félaginu í Reykjavík, s. 91-19670, eða Norrænu upplýsingaskrifstofuna á ísafirði, s. 94-3393. Ert þú á aldrinum 18-26 ára? NORDJOBB er samnorrænt verkefni sem stuðlar að vinnumiðlun ungs fólks á Norðurlöndum. Ef þú hefur áhuga á að vinna sumarvinnuna þína á Norðurlöndum, getur þú nálgast umsóknareyðublöð fyrir Nordjobb í öll- um framhaldsskólum, hjá Norræna félaginu í Norræna húsinu, 101 Reykjavík, og Norrænu upplýsingaskrif- stofunni í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. Allar nánari upplýsingar fást hjá Norræna félaginu í síma 91-19670. Viltu skipta á sumarstarf- inu þínu? NORDJOBB er vinnumiðlun ungs fólks á Norðurlönd- um. Ef þú getur útvegað þér sumarstarf í þínu landi, þá bjóðum við þér að skipta á þínu starfi og Nordjobb starfi. Allar nánari upplýsingar hjá Norræna félaginu í Reykjavík, sími 91- 19670. Fómarlamb pólitískrar valdníöslu? Þegar Arthúr Björvin Bollason gekk inn á Mokka til fundar vib blabamann Tímans gáfu menn sig á tal viö hann hver eftir annan og lýstu yfir stubningi. Þegar vib vorum sestir nibur sneri mabur á næsta borbi sér vib og sagði. „Viö erum héma fjórir sem stöndum meb þér Arthúr." Þaö kom fjótlega í ljós ab ekki var hægt aö taka viðtal- ib á Mokka og á leiðinni út í bíl var Arthúr Björgvin enn truflabur af fólki, sem stapp- abi í hann stálinu. Hvers vegna? Arthúr Björgvin skrifaði formanni Stéttarsam- bands bænda bréf sem skipu- lags- og dagskrárráðgjafi út- varpsstjóra. Bréfið var gagn- rýnið á Ríkissjónvarpið og skrifað á bréfsefni þess. Forsæt- isráöherra kallaði útvarpsstjóra á sinn fund og í kjölfarið var Arthúr Björvin Bollason rek- inn. „Heimir Steinsson falaðist eftir mér í þetta starf síðasta HJALPUM OKKUR SJALF veljum íslenskt 0STA- 0G SMJÖRS ALjVN /^\ ps. Bitruhalsi Z Reykjavik f \ 691600 W ÍDAGSBRONl VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN KJARNAFÆÐI hf. Fjölnisgötu 1B, Akureyri MJÓLKURBÚFLÓAMANNA IJjDUfi Immm oi Sími 631600 - Fax. 16270 BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS TIMINN SPYR . . . ARTHÚR BJÖRGVIN BOLLASON vor og lagði áherslu á að ég tæki það," segir hann. „Þannig stóð reyndar á, að fýirst þegar hann ámálgaði þetta við mig var ég ekki hrifinn af því. Ég hafði engan áhuga á því ab verða skrifstofumaður og ég hafði líka unnið undir „stjórn" Hrafns Gunnlaugssonar sem dagskrárgerðarmaður og tekið þátt í þeim fíflasirkus, sem var í kringum hann og Baldur Hermannsson. Svo gerist það að Heimir rekur Hrafn eins og frægt er og þá endurskoða ég mína afstöðu, fellst á að sækja um þetta starf og þiggja það. Tveimur dögum seinna er Hrafn rábinn aftur. Heimir kaus fribinn og niöurlæginguna Þá þóttist ég skilja það, að nú myndi hefjast einhvers konar stríð. Heimir var móðgaður herfilega með því ab endur- ráða Hrafn. Það þarf að vera bæði blindur maður og heyrn- arlaus aumingi, sem ekki skil- ur að þetta var gríðarleg ögr- un. Milli þessara manna gat ekki orðiö friður á yfirboröinu. Enda var varla búið að semja um yfirborðs frið þegar upp- hófust kreppufundir í Útvarp- inu vegna tilrauna Hrafns til að þvinga útvarpsstjóra. Svona eru vinnuaðferðir þessa manns og hafa alltaf verið - ab reyna að hafa eitthvað á menn og klekkja á þeim með því. Þaö var ákveðið að halda frið- inn útávið. Ég var því alltaf mótfallinn. Þetta var ekki einkamál þeirra sem vinna hjá Ríkisútvarpinu. Ríkisútvarpið er í eigu almennings og al- menningur á að fá að vita hvað gerist þar innan veggja. Þetta var hins vegar ekki sjón- armið allra þar á bæ. Heimdallarfundir í Sjónvarpi í kjölfarið upphófst þessi dæmalausi vitleysis-fíflagang- ur Hrafnsins, Heimdallarfund- ir í Sjónvarpinu, sem þjóðin fékk að hlægja aö í áramóta- skaupinu." - En Heimir fór ekki í stríð. „Ja, hann var í stríði, án þess þó að vera í stríði. Hann ákvað að láta málin hafa sinn gang og láta Hrafn komast upp með það sem honum sýndist. Með- al annars það að fara langt út fyrir verksvið sitt, sem fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins meb því að standa fyrir öflugri dagskrárgerð í Sjónvarpinu. Það hefur aldrei verib í þessum mæli á könnu framkvæmda- stjóra, enda er hann ekki dag- skrárstjóri. Hrafn náttúrlega var með kyndugt bréf þegar að hann kom þarna inn - mér skilst að það hafi verið undir- ritað að menntamálaráðherra - þar sem sagði að hann væri einhverskonar yfirdagskrár- stjóri. Hann stýrði dagskránni og gerði það með miklum glæsibrag, sjálfsagt í anda ýmissa sem sitja í Stjómarráb- inu, en í óþökk annarra sem ekki sitja þar." - Þú varst rekinn úr starfi í gær fyrir að skrifa formanni Stéttar- sambands boenda bréf þar sem þú gagnrýnir Hrafn og hans menn harðlega. Hvers vegna skrifaðir þú bréfið? „Eg var þreyttur, mig skorti langlundargeð og ég var með andlegt rasssæri að segja má af Könnun ATW Áfengis og tóbaksverslun ríkisins Stuðlahálsi 2 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins áformar að opna vín- búð í Stykkishólmi í maí 1994. Hér með er auglýst eftir húsnæði til verslunarrekstrarins og samstarfsaðila er áhuga hefur á að veita versluninni forstöðu. Leitað er eft- ir aðila sem nú þegar hefur rekstur með höndum sem samrýmst getur rekstri áfengisverslunar. Lýsing á þessu verkefni er fáanleg á skrifstofu Stykkis- hólmsbæjar. Þeir, sem áhuga hafa á samstarfi, sendi nafn og heimilis- fang til ÁTVR eigi síðar en 15. febrúar 1994. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2,110 Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.