Tíminn - 05.02.1994, Síða 20

Tíminn - 05.02.1994, Síða 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Austan stinningskaldi eba allhvasst en sums stabar hvasst. Þurrt og skýjab meb köflum. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Vaxandi austanátt, hvassvibrí eba stormur framan af. Sums stabar bjartvibri. • Vestfirbir, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Allhvöss austan- og noröaustanátt. Stormur á mibum og dálítil slydduél. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra og Norbaust- urmib: Austlæg átt, stinningskaldi og síbar allhvasst. Hvassvibri sums stabar á mibum þegar kemur fram á daginn. Skýjab en úrkomulítiö. • Austurland ab Clettingi og Austurmib: Allhvass eba hvass aust- an og víba dálítil rigning. • Austfirbir og Austfjarbamib: Austan og norbaustan stinningskaldi og dálítil slydduel í fyrstu en síban allhvasst eba hvasst og rigning, en snjókoma til fjalla. • Subausturland og Subausturmib: Austan- og norbaustanátt, stinningskaldi eba allhvasst en hvassvibri eba stormur á mibum. Víba rigning, einkum austantil. Lítib eitt hægari subaustan síbdegis. Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn telja aö skuldir borgarinnar séu komnar á hœttustig: Skuldir borgarsjóbs aukast um fimm milljonir á dag Fjárhagsáætlun borgarinnar sem samþykkt var í fyrra- kvöld gerir ráö fyrir ab skuldir borgarsjóös aukist um fimm milljónir á hverj- um virkum degi allt þetta ár. Skuldir borgarinnar hlaöast nú upp meö meiri hraöa en áöur, en á valdatíma Sjálf- stæöisflokksins í borginni frá árinu 1982 hafa skuldir aukist aö jafnaöi um 2,5 milljónir hvem virkan dag. Þetta er meöal þess sem kem- ur fram í bókun borgarfuU- trúa minnihlutans í borgar- stjóm Reykjavíkur sem lögö var fram viö afgreiöslu fjár- hagsáætlunarinnar. Minnihlutinn lagði ekki fram breytingartillögur viö fjárhags- áætlunina aö þessu sinni. Hins vegar lagöi hann fram ítarlega bókun þar sem fjárhagsáætl- unin og slök fjármálastjóm borgarinnar er gagnrýnd. Allan síöasta áratug frá 1983 til 1992 var, samkvæmt fjár- hagsáætlunum, tekjuafgangur borgarsjóðs til ffamkvæmda á milli 20% og 30% af tekjum ársins og að meöaltali 26,3%. Síöan hefur sigið á ógæfuhlið- ina. í fjárhagsáætlun fyrir árið 1993 var tekjuafgangur áætl- aður 12,8% og á þessu ári er gert ráð fyrir að aöeins 8% af tekjum borgarsjóös verði varið til framkvæmda. Minnihlutinn tekur nokkur dæmi um slaka fjármálastjóm sjálfstæbismanna í bókun sinni. „Á ámnum 1986 til og með 1990 þegar fjárhagur borgarinnar v'ar með hvað mestum blóma varð tekjuaf- gangur tíl framkvæmda og annarra eignabreytinga 1.300 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun- um. Þrátt fyrir það tók borgin á sama tíma 3.450 milljónir króna í langtímalán." Minnihlutínn telur aö skuldastaða borgarinnar sé komin á alvarlegt stig, en skuldir hennar um síðustu ára- mót vom um 9,5 milljarðar og höfðu hækkað um rúma fimm milljarða á síðustu fjómm ár- um. Minnihlutínn telur að or- sök fyrir versnandi hag borgar- innar sé ekki bara óráðsía fyrri ára, sem Ráðhús og Perla séu táknmyndir fyrir, heldur einn- ig aðgeröir ríkisstjómar Davíbs Oddssonar. „Sérstakur skattur tíl löggæslumála, skyldufram- lag tíl atvinnutryggingasjóðs, afnám aðstöðugjalds, ásamt stjómarstefnu, sem orsakað hefur stórfellt atvinnuleysi, á vissulega ríkan þátt í kröppum fjárhag borgarsjóðs." Minnihlutínn telur aö vem- lega skorti á að nauðsynlegs aðhalds sé gætt við rekstur borgarinnar og ýmsir kostnað- arliðir veki upp spurningar. Borgin hafi t.d. varið 400 milljónum í hönnunarkostn- að á síðasta ári. Tæplega 60 milljónir hafi farið í leigubíla og 80 milljónir í bifreiðastyrki tíl starfsmanna og er þá ótal- inn kostnaöur við rekstur bíla í eigu borgarinnar. Minnihlutinn bendir á að Reykjavíkurborg geti mætt at- vinnuleysi í borginni með markvissari aðgerðum en nú er beitt. Til greina komi að tak- marka yfirvinnu við 30%, en með því mótí mætti skapa um 100 ný störf. Afskiptasemi yfirmanna SVR hf.: Fáheyrð ósvífni Svo virðist sem allt sé enn stál í stál í deilu vagnstjóra hjá SVR hf. við stjómendur fyrirtækisins um kaup og kjör svo ekki sé talað um afskipti yfirmanna og forstjóra af starfi trúnaðarmanns vagnstjóra, Björgu Guömundsdóttur. Þá em dæmi um að vagnstjórar með starfsreynslu uppá annan áratug, hafi verið færðir niður á byrjun- arreit með tilheyrandi skerðingu á kjömm og réttindum. „Samþykktir sem gerðar hafa verið um eigendaskipti á fyrir- tækjum kveða á um aö trúnaðar- menn starfsmanna skuli halda áfram sínum réttindum. Hjá SVR hf. em yfirmenn og forstjórar að reyna á ósvífinn og freklegan hátt að hafa afskipti af málefnum starfsmanna. Þetta er fáheyrt og verður alls ekki þolað," segir Ög- mundur Jónasson formaður BSRB. Ögmundur segir að vagn- stjórar herðist við hverja raun enda sé þaö sífellt aö koma betur og betur í Ijós að hagræðingin hjá strætó felst nær eingöngu í því aö skeröa kjör og rétt starfs- manna. -grh C rœnhöfbaeyjar: Notaðir skór í fiskikassa Nokkurt annríki var í gær- morgun hjá fyrirtæki er nefnist Tre^ar hf. í Hafhar- firöi. Þar vann hópur fólks við að setja notaða skó í sér- framleidd fiskikör, sem send veröa til Grænhöfðaeyja. Skónum hefur verið safnað í skóverslunum Steinars Waage, en á hans vegum hefur um nokkurt skeiö verið gangi söfnunarátak á notuðum skóm. „Látum þá ganga aftur," er kjörorð söfunarátaksins fyr- ir notaða skó til handa þróun- arlöndum. Það sem af er hefur söfnunin gengið nokkuö vel og þegar er búið að senda tvo gáma af not- uöum skóm til Chile. Þriðji gámurinn bíður hálffullur á hafnarbakkanum eftír söfnun sem KEA stóð fyrir, en búist er viö að hann verði orðinn full- ur innan skamms. -grh Dóra Stefánsdóttir, verkefnisstjóri hjá Þróunarstofnun íslands, og Snorri Waage voru ásamt fleirum önnum kafin v/ð oð fylla hvert fískikarib á fcetur öbru afskóm sem sendir verba til Grœnhöfbaeyja ásamt síbasta „ nýsmíbaverkefni" skipaibnabarins. Tímamynd cs Útvarpsstjóri segist ekki líta á fund sinn meö forsœtisráöherra sem afskipti afinnri málum Ríkisútvarpsins: Var ekki knúinn til þessa verks Heimir Steinsson útvarps- stjóri segir að það sé alrangt að Davíö Oddsson, starfandi menntamálaráðherra, hafi krafist þess ab hann segbi Art- húri Björgvin Bollasyni upp störfum. Hann segist ekki líta á fund sinn meb Davíb um þetta mál sem afskipti af hans hálfu af innri málefnum Ríkisútvarpsins. Heimir vill hins vegar ekki svara spum- ingu um hvort hann hafi orð- ið fyrir pólitískum þrýstingi í starfi sínu sem útvarpsstjóri. Knúði Davíð Oddsson þig tíl að segja Arthúri Björgvin upp störfum? „Nei, það var ekki. Það er alveg öruggt frá minni hendi." Er forsætísráðherra ekki meb þessum fundi að skipta sér af innri málum Ríkisútvarpsins? „Nei, ég get ekki kallað það svo. Hann kallar á yfirmann þessarar stofnunar og óskar eft- ir skýringum á undarlegu máli sem komist hefur í hans hend- ur. Það getur ekki flokkast und- ir afskiptí. Þab er ekki annað en sjálfsagt mál." í þessu bréfi heldur Arthúr Björgvin því fram að Sjónvarp- ið sé í pólitískri herkví. Lítur þú svo á aö Ríkisútvarpiö, og þú þá sérstaklega sem yfirmaður þess, hafi verib beitt pólitískum þrýstingi? „Nú vil ég ekki tjá mig neitt um innihald þessa bréfs." Taldirðu, þegar þú sást þetta bréf, óhjákvæmilegt að segja Arthúri Björgvin upp störfum? „Já." Telur þú þessa uppsögn sam- bærilega við uppsögn þína á Hrafni Gunnlaugssyni á sínum tíma? „Ég ætla ekkert að fara ab bera þab saman til eða frá." Nú sagðir þú bæði Hrafni og Arthúri Björgvin upp störfum fyrir að lýsa skoöunum sínum á starfsemi Ríkisútvarpsins. Mega starfsmenn stofnunarinnar ekki gagnrýna hana án þess að eiga það á hættu að vera rekn- ir? „Það sem ég geri athugasemd- ir vib í þeim efnum er þegar menn í nafni starfs síns og jafn- vel stofnunarinnar fara offari í orðum og fullyrðingum. Það er munur á því að skiptast á skoð- unum og að hafa á loft önnur eins stóryröi og raun ber vitni í þessu bréfi." Nú skipaðir þú Arthúr Björg- vin í þetta starf sem þinn nán- asta samstarfsmann. Er þab þér ekki áfall að þurfa að segja hon- um upp störfum? „Mér þykir þetta afskaplega leitt." Verður annar maður settur í stööuna? „Nei, þetta var einungis verk- efnaráöning tíl ákveðins tíma og það styttist hvort sem er í þann tíma svo þaö verður ekki." Þab hefur gengib orðrómur um að þú sért hugsanlega á för- um frá Ríkisútvarpinu. Er eitt- hvað tíl í því? „Nei, það er algjörlega úr lausu lofti gripið." Þú hefur engan áhuga á að sækja um stöðu vígslubiskups? „Nei, það hef ég ekki." -EÓ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.