Tíminn - 18.02.1994, Síða 6

Tíminn - 18.02.1994, Síða 6
 f&studagucA 8* febrMac 1994 Drög aö lista sameiginlegs framboös Hér á eftir fer Reykjavíkurlisti stjórnarand- StöÖuaflanna í borgarstjórn Reykavíkur eins og hann viröist œtla aö líta út. Rétt er aö taka fram aö einhverjar breytingar gœtu oröiö á honum og enn á eftir aö raöa í sœti aftan viö 16. sœtiö. Meö þeim fyrirvara er listinn birtur hér. 4. Pétur Jónsson Alþýöuflokki. Framkvæmdastjóri fjái- málasviös Ríkisspítalanna. F. 1938. For- maöur fulltrúaráös Alþýöuflokksfélag- anna í Reykjavík og hefur setiö í stjóm Alþýöuflokksfélags Reykjavikur. Cand. oecon frá H.í. 1967. í stjóm Félags for- stööumanna sjúkrahúsa frá 1988 og formaöur heilsuhælis NLFÍ frá 1991. Maki: Valdís Jóna Erlendsdóttir. 9. Gunnar Gissurarson Alþýðuflokki. Framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar hf. F. 1951. Tækni- fræöingur að mennt. Hefur starfaö í Al- þýðuflokkum m.a. í FUJ og SUJ og var í stjóm Alþýöuflokksfélags Reykjavíkur. Var um skeið varaformaður Æskulýðs- sambands íslands. Sat í sambandsstjóm Landssambands iönaöarmanna og er nú form. stjómar Rannsóknarstofnun- ar byggingariönaðarins og form. Félags ísl. húshlutaframleiðenda. 14. Hulda Ólafsdóttir Kvennalista. Sjúkraþjálfari. F. 1953. Hún hefur starfaö hjá Vinnueftirliti rík- isins undanfarin fimm ár, en vann ábur sem sjúkraþjálfari á Droplaugarstöðum og Borgarspítalanum. Hulda var vara- borgaifulltrúi Kvennalistans á síöasta kjörtímabUi og var fuUtrúi flokksins í heUbrigðisráöi. Maki: Stefán Stefáns- son, deUdarstjóri í menntamálaráöu- neytinu. 5. Árni Þór Sigurðsson Alþýðubandalagi. Hagfræöingur hjá Kennarasambandinu. F. 1960. í stjóm ABR ‘89-91 og varaformabur fram- kvæmdastjómar AB frá 1991. Cand.mag. frá Ósló í þjóðhagfræbi og rússnesku 1986 og framhaldsnám í Stokkhólmi og Moskvu. Blaöamabur hjá RÚV og ÞjóðvUjanum og fréttaritari í Moskvu. Fomaður Félags Islendinga á Noröurlöndum ‘82-'85 og form. stjóm- ar LÍN '89-91. Maki: Sigurbjörg Þor- steinsdóttir ónæmisfræbingur. 10. Guðrún Jónsdóttir, Nýjum vettvangi. Arkitekt. F. 1935. Forstöðumaöur Þróunarstofnunar Reykjavíkur og forstöðum. Borgar- skipulags '80-84. Formaöur Torfusam- takanna '72-79, í ýmsum norrænum arkitekta- og skipulagsnefndum, í stjóm Arkitektafélagsins frá ‘69-73 og form. þar í tvö ár. Varaborgarfulltrúi Nýs vettvangs frá 1990. Maki: PáU Lín- dal ráðuneytisstjóri, látinn. 15. Guðrún Kr. Óladóttir, Alþýbubandalagi. Varaformabur og skrifstofustjóri Starfsmannafélagsins Sóknar. F. 1950. í stjóm ABR '90-93, þar af form. í tvö ár. I fuUtrúaráöi Starfs- mannafélags Revkjavíkur '78-86, í sam- bandsstjóm ASI frá '88 og situr í hús- næðis- og menningarnefndum ASÍ. Maki: Bjöm Valdimar Gunnarsson. 1. Sigrún Magnúsdóttir Framsóknarflokki. BorgarfuUtrói og kaupmaður. F. 1944, nam sölutækni og bankastörf í Þýskalandi. Varaþingmað- ur Framsóknar ‘79-83 og varaborgar- fuUtrúi '82-86 og borgarfuUtrúi frá '86. Form. Fél. framóknarkvenna og vara- formaður Kaupmannasamtakanna frá 1991. Maki: PáU Pétursson alþm. 6. Alfreð Þorsteinsson Framsóknarflokki. Forstjóri Sölu vam- arliöseigna. F. 1944. Form. Framsóknar- fél. Reykjavíkur og í miöstjóm flokks- ins. BorgarfuUtrúi '71-78, varaborgar- fuUtrúi frá 1986. Formaöur Knatt- spymufélagsins Fram '72-76 og frá 1989. Stjómarformaöur ísl. getspár. Maki: Guöný Kristjánsdóttir. 11. Helgi Pétursson Framsóknarflokki. Markaðsstjóri hjá Samvinnuferðum-Landsýn. F. 1949. Form fjölmiðlanefndar Framsóknar- flokksins og í framkvæmdastjóm Liber- als Intemational. Kennarapróf 1970 og BA í fjölmiölafræði frá American Uni- versity í Washington. Hefur stundaö kennslu og blaða- og fréttamennsku frá 1970, m.a. ritstjóri Tímans um skeib. Maki: Bima Páísdóttir. 16. Sigfús Ægir Árnason Framsóknarflokki. Framkvæmdastjóri TBR. F. 1954. Byggingarverkfræðingur frá H.í. 1980. Hefur verib í stjóm Full- trúarábs framsóknarfélaganna í Reykja- vík, lengst af sem gjaldkeri. Sat í stjóm Tennis- og badmintonfélagsins. Maki: Stefanía Haraldsdóttir. 2. Guðrún Ágústsdóttir Alþýðubandalagi. UpplýsingafuUtrúi Kvennaathvarfsins. F. 1947, nam ensku í London og í Edinborg. Varaborgarfull- trúi '78-82 og eftir '90. Var lengi í stjóm SVR og formaöur þar ‘78-82. Fram- kvæmdastj. Nordisk Fomm 1988 og V- N kvennaþingsins 1992. Maki: Svavar Gestsson alþm. 7. Steinunn V. Óskarsdóttir Kvennalista. Sagnfræðingur. F. 1965. Fyrrv. form. Stúdentaráös H.í. og fram- kvæmdastjóri Stúdentaráös '91-92. Sagnfræðingur frá H.í. Starfskona á Rannsóknarstofu í kvennafræöum og form. Félags ungra sagnfræöinema í H.í. í stjóm Félagsstofnunar stúdenta frá 1992. 3. Guðrún Ögmundsdóttir KvennaUsta. Félagsráðgjafi og fjöl- raiblafræðingur. F. 1950. Guðrún hefur setib í borgarstjóm síðustu tvö ár fyrir KvennaUstann og hefur á þeim tíma setið í stjóm Borgarspítalans og félags- málaráði. Hún á sæti í nefnd um ár fjöl- skyldunnar. Guörún hefur starfaö sem félagsrábgjafi hjá Kvennadeild Land- spítalans, Sjálfsbjörgu og víðar. Hún var um tíma formaöur stéttarfélags félagsrábgjafa. Maki: Gísli Víkings- son líffræöingur. 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kvennalista. Alþingismaður. F. 1954. B.A.-próf frá H.I. og cand.mag.-nám í sagnfræði ‘81-83. Form. Stúdentaráðs H.I. ‘77-78. Borgarfulltrúi Kvennafram- boðsins í Reykjavík '82-86 og Kvenna- Ustans '86-88. Ritstjóri Vem '88-90 og blaöamennska '90-91. Alþingiskona Kvennalista frá 1991. Maki: Hjörleifur Svembjömsson fræbslufuUtrúi. 12. Arthur Morthens 13. Alþýðubandalagi. Deildarstjóri á Alþýöuflokksmaður, óákveöið. Fræbsluskrifstofu Reykjavíkummdæm- is. F. 1948. í framkvæmdastjórn AB frá 1991, var formaður ABR og er nú vara- formaður. í stjóm Kennarasambands- ins sl. sex ár. Einn af stofnendum BamaheUla og núverandi formaður. Maki: Sigríður Elín Ólafsdóttir kennari. Vörusýningar heima og heiman Feröakaupstefna Vestnorrænu landanna, þ.e. Grænlands, ís- lands og Færeyja, veröur haldin í íþróttahúsinu vib Kaplakrika í Hafnarfir&i dagana 14.-17. sept- ember næstkomandi. Sýningin, sem heitir West Nordic Travel Mart, er ein stærsta ferðakaup- stefna sem norræn lönd standa sameiginlega að. Á sýningunni munu löndin kynna hvað er í boði fyrir ferðamenn í hverju landi í um 100 sýningarbásum. Búist er viö um fjögur til fimm hundmð gestum til Hafnar- fjarðar í tengslum við sýning- una, um helmingi þeirra frá út- löndum. Þetta er í fjórða skipti sem kaupstefnan er haldin hér á landi. Fyrir þá, sem vilja sækja vöru- sýningar út fyrir landsteinana, hefur ferðaskrifstofan Úrval-Út- sýn gerst aðili að þjónustuneti sem kallast Bandarísk innkaup eða „The Foreign Buyer Pro- gram" og er rekið af viöskipta- ráðuneytinu í Washington. í henni felst aðstoð og þjónusta viö þá sem vilja sækja vörusýn- ingar í Bandaríkjunum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.