Tíminn - 18.02.1994, Qupperneq 9
Föstudagur Í 8. febrúar 1994
9
Hvaöa ríki veröa eftirí EFTA?
Styttist í
að aðildarvið-
ræðum ljúki
-KUIBUDilitgHAIiUKEri HWKK
Brússel, Reuter
Eftir tíu daga á viöræöum
Austurríkis, Finnlands, Sví-
þjóöar, Noregs og Evrópu-
bandalagsins um aöild land-
anna fjögurra aö bandalaginu
aö vera lokiö. Embættismenn
í Briissel telja framkomu ein-
staka EB-ríkja benda til þess
aö samningar náist varla fyrir
mánaöamót en þaö er nauö-
synlegt ef löndin fjögur eiga
aö geta oröiö aöilar aö banda-
laginu í byrjun næsta árs.
I vikunni gáfust fastafulltrúar
EB-ríkjanna í Briissel upp á því
aö semja tillögur um samkomu-
lagsgrundvöll í sjávarútvegs-
málum til aö setja fram viö
Norömenn. Utanríkisráöherrar
Evrópubandalagsríkjanna
koma saman í Briissel á mánu-
dag til aö reyna að finna lausn á
málinu. Gott tilboð EB í sjávar-
útvegsmálum er talið geta skipt
sköpum um mögulega aöild
Noregs aö bandalaginu.
Stjómir Austurríkis og Svíþjóö-
ar hafa lofað aö berjast fyrir
góðum samningum um kvóta
fyrir mjólk, sykur og nautakjöt.
Svíar vilja líka fá aö halda í inn-
Reuter
Leikaramir Dustin Hoffman og
Jon Voight heUsast innilega í
andyri kvikmyndahússins The
Directors GiiUd Theatre í Los
Angeles áöur en hátíöarsýning-
in vegna 25 ára frumsýningar-
afmæUs kvikmyndarinnar
„Midnight Cowboy" hefst. Á
sínum tíma fengu þeir afburöa-
dóma fyrir leik sinn í mynd-
inni. Dustin Hoffman lék fár-
sjúkan umrenning en Jon Vo-
ight imgan sveitapUt sem kem-
ur til stórborgarinnar (New
York) í leit aö ævintýnnn. Sýn-
ingar em aö hefjast á myndinni
um aUan heim en sýningarein-
tökin hafa veriö endurbætt
með nýjustu tækni.
flutningstakmarkanir til aö
hindra útbreiöslu salmonellu.
Þó aö andstaða EB við kröfu
Norðurlandanna um viður-
kenningu á sérstööu heim-
skautalandbúnaöar sé ekki mik-
il er enn eftir að finna lausn á
því máU. Norðurlöndin þrjú
vUja aö stuöningur við bændur
á haröbýlustu svæöunum vei ði
tryggöur um aldur og ævi en
siun EB-ríkin segja aö þaö geti
aðeins orðið tímabundið þó aö
tíminn veröi langur.
1- im *
f ,
íshockey-gutta mlster k\?artfiiialen
Uii t HAMMf* imt
iun ptu-
v<í óúr*? !
öúvi iciofkiífeij
Norskir ísknattleiksabdáendur í rusli Norömönnum hefur gengiö flest í haginn á Vetrarólympíuleikunum íLille-
hammer. Þaö á þó ekki viö um landsliö þeirra í ísknattleik. Þaö tapaöi fyrir landsliöi Þjóöverja 2-1 og á þvívart
frœöilegan möguleika á aö komast í fjögurra liöa úrslit. Þjálfari liösins, Bengt „Fisken" Ohlson, veröur líklega
ekki endurráöinn þegar samningur hans rennur út í vor en hann haföi lofaö aö koma strákunum áfram. Iþrótta-
fréttaritarar segja aö breiddin ínorskum ísknattleik sé ekki nœgileg. Um 7.000 manns leggja stund á íþróttina í
100 félögum.
Formaöur flokks í Austurríki:
Hælir Hitler
Vín, Reuter
Franz Trampusch, framámaöur
í flokki sósíaldemókrata í Aust-
urríki ætlar aö lögsækja Jörg
Haider, formann Frelsisflokks-
ins, fyrir jákvæð ummæli hans
um atvinnustefnu Adolfs Hitl-
ers. Flokkur Haiders er yst tU
hægri í austurrískum stjómmál-
um. Hann er þriðji stærsti flokk-
urinn í landinu á eftir sósíal-
demókröriun og kristlegum
sósíalistum.
Trampusch segist sem bam
hafa þurft að horfa upp á nas-
ista taka menn af lífi í vinnu-
búðum nálægt heimili sínu.
Trampusch ætlar að lögsækja
Haider fyrir aö lýsa því yfir aö
hann standi viö hvert orö af
fyrri yfirlýsingum sínum um
ágæti atvinnustefnu foringj-
ans.
Haider varð á sínum tíma að
láta af embætti sem fylkisstjóri
vegna yfirlýstra skoðana sinna
um nasista en stefna Frelsis-
flokksins minnir í mörgu á
stefnu þeirra.
Taliö er að ummæli Haiders í
dagblaðinu Kleine Zeitung geti
orðið til þess að flokkur hans
nái ekki að bæta við sig fylgi í
bæjar- og sveitarstjómarkosn-
ingunum sem veröa 13. mars
næstkomandi.
Samkvæmt austurrískum lög-
um er bannað aö halda fram
ágæti nasismans með nokkmm
hætti og bannað er aö afneita
helför gyöinga.
Rússar krefjast
afvopnunar
íbúa Sarajevó
^Tmi^ í,unrju
3.
iur
kVv
XxV\\v
Moskva, Reuter
Rússnesk stjómvöld fögnuöu í
gær eftir aö Bosníu-Serbar féll-
ust á friöartillögur þeirra. Rússar
telja þennan árangur mikinn
stjómmálasigur eftir að hafa
þurft að undanfömu aö horfa
upp á Vesturlönd stjóma ferð-
inni í afskiptum af stríðinu í
Bosníu.
Rússar skoraðu á forystusveit
múslima aö tryggja aö liðsmenn
þeirra afhentu friöargæsluliði
Sameinuðu þjóðanna þunga-
vopn þau sem þeir hefðu imdir
höndum.
í fréttatilkynningu rússneska
utanríkisráöuneytisins sem Itar-
Tass kom á framífæri era Vestur-
lönd hvött til að beita áhrifum
sínum til aö fá Bosníustjóm til
samstarfs við Sameinuðu þjóö-
irnar um algjöra afvopnun
Sarajevó.
Hvar eigum viö aö krossa viö í dag?
tz, MQnchcn
V í K 1 N (, A
• T
Vinn ngstölur -------------
miövikudaginn: 16. febr. 1994
0 5 af 6
+bónus
VINNINGAR
6 af 6
a
5 af 6
0
4 af 6
0 .3.af 6
a +bónus
FJOLDI
VINNINGA
230
930
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
17.571.000
383.364
50.202
2.083
221
Aðaltölur:
4") (27) (29:
BONUSTOLUR
12 22 34
Heildarupphæð þessa viku
36.511.196
á Isl.:
1.369.196
JQf Vinningur fár til: Danmerkur oq Sviþjóðar,
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR