Tíminn - 18.02.1994, Side 12
12
Föstudagur 18. febrúar 1994
St|örnuspá
fTL Steingeitín
/\Q 22. des.-19. jan.
Nú er illa komib fyrir þér. Stjam-
an þín er bara hætt aö skína og
framtíöin dökk. Haföu samt ekki
áhyggjur, því öll él birtir upp um
síðir. Vorið nálgast.
tö\ Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þaö er mikii ólga í ástamálunum
hjá þér þessa dagana. Ef þú ert
einstæöur, skaltu drífa þig út í
kvöld, því aö sá rétti/sú rétta bíö-
ur eftir þér við barinn. Ef þú ert í
hjónabandi, skaltu einfaldlega
snúa þér viö í rúminu og klappa
varlega á bakið á maka þínum.
Sannabu til ab þá mun eitthvab
gerast.
Fiskamir
19. febr.-20. mars
Þú hefur verib allt of eybslusamur
aö undanfömu. Þetta gengur ekki
lengur. Taktu nú vísakortiö og
stingdu því inn í frystihólfið.
Nábu þér síban í belti og hertu aö
þér sultarólina.
h.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Lífiö hefur sjaldan veriö betra.
Passaöu þig á ab fyllast ekki of
mikilli bjartsýni. Ef þab gerist,
geturbu verið viss um aö tapa í
þeim verkefnum sem þú ert að
sinna þessa stundina.
Nautíb
20. apríl-20. maí
Þú hefur látiö girndina ná tökum
á þér. Enn einu sinni ertu meö
allt niömm þig. Þú ert búinn ab
spila rassinn úr buxunum.
Hysjaöu upp um þig buxumar og
skammastu þín.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Þú skalt ekki láta svartsýnina ná
tökum á þér, þó ab allt gangi á
afturfótunum í vinnunni. Þú
veröur ekki rekinn, þó aö þú
standir þig svona illa.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Héðan í frá getur leiöin ekki legið
nema í eina átt, þ.e. upp á vib.
Huggabu þig viö þab. Sólin er aö
hækka á lofti og þín sól einnig.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Þú átt ekki aö láta þab bitna á
fjölskyldu þinni og vinnufélögum
þó aö þú sért í vondu skapi. Þau
hafa ekkert gert þér, sama hvaö
þér finnst. Skammastu þín.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú ert vinsamlega beöinn um að
hætta ab syngja í vinnunni.
Menn eiga ekki ab reyna að gera
það sem þeir geta ekki.
tl
Vogin
23. sept.-23. okt.
Þú ert ekki sá snillingur sem þú
sjálfur telur þig vera. Reyndu ab
temja þér smá hófsemi í oröum
og gerðum. Þér mim án efa ganga
betur í vinnu ef þú gerir þab.
Sporödrekinn
24. okt.-24. nóv.
Nú er helgin aö skella á, því er nú
verr og miöur. Góði, reyndu nú
aö halda þig heima þessa helgina.
Þeir, sem fara út aö skemmta sér,
munu njóta kvöldsins betur án
þín.
Bogmaöurinn
22. nóv^-21. des.
Maki þinn er ósátt(ur) vib þig og
þab ekkí ab ástæðulausu. Reyndu
nú einu sinni ab gera þaö sem þú
hefur sjálfsagt aldrei gert ábur: aö
viöurkenna aö þú hefur rangt fyr-
ir þér.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Slmi11200
Stóra sviöiö kl. 20:00
Gauragangur
efUr Ólaf Hauk Sfmonanon
Lekstjóm: Þórtuflur SigurðHon
Tóriist IfJómsvaWn Nýdðntk
4. sýn. I kvöld 18. febr. Uppselt
5. sýn. miðvikud. 23. febr. Uppselt
6. sýn. sunnud. 27. febr. Uppselt
7. sýn. miðvikud. 2. mars. Nokkur sæti laus.
8 sýn. sunnud. 6. mars. Nokkur sæti laus.
9. sýn laugard. 12 mars.
Smiöaverkstæðlö kl. 20:30
Blóðbrullaup
eftir Federíco Garcia Lorca
Á morgun 19. febr. Uppselt
Fimmtud. 24. febr. Örfá sæti laus.
Föstud. 25. febr. Örfá sæti iaus.
Föstud. 4. mars - Laugard. 5. mars
Sýningin ar ekki viö hsfi bama. Ekkl er unnt að
hleypa gestum I salinn eltir að sýnlng er hafin.
Litla sviöið kl. 20:00:
Seiður skugganna
Eftir Lars Norén
Ikvöld 18 febr. -Á morgun 19. febr.
Miövikud. 23. febr. - Laugard. 26. febr.
Ekkl er innt að hleypa gestum I trilnn eWr aó
sýring er hafln
Stóra svlöiö kl. 20.00:
Mávurínn
Á morgun 20. febr. - Laugard. 26. (ebr.
Laugard. 5. mars. Alh. aðeins 3 sýn. eftir.
Allir synir mínir
Eftir Arthur Miller
Laugard. 19. febr. - Föstud. 25. febr.
Föstud. 4. mars.
Skilaboðaskjóðan
Ævintýri með söngvum
Sunnud. 20. febr. Id. 14.00. Orfá sæti laus
Laugard. 26. febr. Id. 14.00.
Sunnud. 27. febr. M. 14.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 6. mars M. 14.00.
Laugard. 12. mais M. 14.00
Sunnud. 13. mars M. 14.00.
Miðasala Þjóöleikhússins er opm frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti slmapöntunum vkka daga frá
kl 10.00 fsíma 11200.
Grelðslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Lelkhúslfnan 991015.
Sfmamarkaðurlnn 995050 flokkur 5222
LE
REYKJAl
sp
STÓRA SV1ÐIÐ KU 20:
EVA LUNA
Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
[ kvöld 18. febr. Uppselt
Ámorgun 19. febr. Uppseit
Surmud. 20. febr. UppselL
Fimmtud. 24. febr. Fáein sæti laus.
Föstud. 25. febr. Uppselt
Laugatd. 26. febr. Uppselt
Sunnud. 27. febr. Uppselt.
Laugard. 5. mars. Uppselt.
Sunnud. 6. mars.
Föstud. 11. mars. Uppselt
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aðeins kr. 5000.
UTLA SVIÐIÐ KL. 20:
ELÍN HELENA
I kvöld 18. febr.Uppsell -Ámotgun 19. febr.
Föstud. 25. febr. Næst siöasta sýning
Laugard. 26. febr. Siöasta sýning.
Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680
frá kl. 10-12 alla virka daga.
Ath. aö ekki er hægt aö hleypa gestum inn I
salinn eftir að sýning er hafin.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. TUvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20.
DENNI DÆMALAUSI
Absendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaöinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins,
Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir
birtingardag, á disklingum vistab í hinum
ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða (slWJWWWW
véiritaðar. sími (91) 631600
EINSTÆÐA MAMMAN
TAMNqdM ÞARFAÐ
STTJA Sm TAKMDRK
DYRAGARÐURINN