Tíminn - 18.02.1994, Side 14
14
Híuninn
Föstudagur 18. febrúar 1994
DAGBÓK
Föstudagur
18
febrúar
49. dagur ársins - 316 dagar eftir.
7. vika
Sólris kl. 9.13
sólarlag kl. 18.11
Dagurínn lengist
um 6 mínútur
þátttöku þarf aö tilkynna fyrir-
fram vegna takmarkaðs hús-
rýmis.
Frá Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga
Hana-nú verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað mola-
kaffi.
Húnvetningafélagib
Félagsvist á morgun, laugar-
dag, kl. 14 í Húnabúð, Skeif-
unni 17. Paravist. Allir vel-
komnir.
Félag eldrl borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 á laugardagsmorgun.
Leikritið „Margt býr í þok-
unni", sýnt laugardag kl. 16 og
sunnudag kl. 20.30. Upplýsing-
a'r á skrifstofu félagsins, s.
28812 og á kvöldin í s. 12203
og 10730.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluö veröur félagsvist að
Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld,
föstudag, kl. 20.30. Húsið öll-
um opið.
Hrossabúið á Árbakka:
Kristinn Hugason fjall-
ar um sköpulag kyn-
bótahrossa
Kristinn Hugason, hrossarækt-
arráðunautur Búnaðarfélags ís-
lands, efnir til fundar á hrossa-
ræktarbúinu á Árbakka á Landi
í dag, föstudaginn 18. febrúar.
Þar mun Kristinn fjalla um
sköpulag kynbótahrossa, svara
fyrirspurnum og sýna dæmi
um mismunandi byggingarlag
hrossa. Fundurinn er haldinn í
kaffistofu hesthússins á bæn-
um. Hann eru öllum opinn, en
Sólarkaffl Seybftrb-
Ingafélagslns
Seyðfirðingafélagið í Reykjavík
heldur sitt árlega sólarkaffi á
morgún, laugardaginn 19.
febr., í Akogeshúsinu að Sig-
túni 3, Rvík. Samkoman hefst
kl. 20.30 með fjölbreyttri dag-
skrá. Glæsilegt kaffihlaðborð.
Nátthrafnar leika fyrir dansi til
kl. 03. Félagar eru hvattir til að
mæta tímanlega og taka með
sér gesti. Allur ágóði rennur til
félagsheimilis okkar á Seyðis-
firði og nú í vor stendur til að
smíða nýjan pall og fá ný hús-
gögn í stofu og svefnherbergi
ásámt fleiru.
Gubjón Ketilsson
sýnir í Gerbubergi
Sunnudaginn 20. febrúar kl.
15 opnar Guðjón Ketilsson
myndlistarsýningu í Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi. Þar
mun hann sýna lágmyndir og
gólfverk unnin í tré.
Guðjón stundaði nám við
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands og Nova Scotia College of
Art and Design í Kanada og
lauk þaðan námi 1980. Sýning-
in í Gerðubergi er 11. einkasýn-
ing Guðjóns, en hann hefur
einnig tekið þátt í fjölda sam-
sýninga hér heima og erlendis.
Sýningin verður opin frá kl.
10-22 mánud.-fimmtud. og frá
kl. 13-16 föstud.-sunnud. Sýn-
ingunni lýkur 20. mars.
Norrænar bókakynn-
ingar í Norræna húsinu
Laugardaginn 19. febr. kl. 16
verður fyrsta norræna bóka-
kynningin í röð kynninga sem
sendikennarar í Norðurlanda-
málum við Háskóla íslands
halda árlega í Norræna húsinu í
samvinnu við bókasafn húss-
ins. Sænskar bókmenntir verða
þá til umfjöllunar og verður
sænski rithöfundurinn Lars
Andersson (f. 1954) gestur á
kynningunni. Hann mim segja
frá ritstörfum sínum og lesa
upp. Ylve Hellerud sendikenn-
ari segir frá því markverðasta í
sænskri bókaútgáfu 1993.
Gerðuberg:
Málþing um
Jlstsköpun fatlabra
Landssamtökin Þroskahjálp og
Öryrkjabandalagið boða til
málþings um listsköpun fatl-
aðra, laugardaginn 19. febrúar
kl. 10-16 í Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi.
Boðið er upp á fjölbreytta dag-
skrá. Meðal fyrirlesara verða
Hjálmar Ragnarsson, Sjöfn
Guðmundsdóttir, Guðmundur
Magnússon, Sveinn Björnsson,
Ómar Bragi Walderhaug, Sig-
ríður Eyþórsdóttir og Miyako
Þórðarson. Einnig verða flutt
leikatriði, tónlistaratriði og
ljóðalestur og að auki sýnd
myndlistarverk eftir fólk sem
býr við einhvers konar fötlun.
Myndlistarsýningin stendur
frá 19. febrúar til 6. mars og er
opið frá kl. 10-22 mán.-fim. og
kl. 13-16 fös.-sun.
Aðgangur að málþinginu er
ókeypis og allir velkomnir.
Erla B. Axelsdóttir sýnir
í Borgamesi
Á morgun, laugard. 19. febr.
kl. 14, opnar Erla B. Axelsdóttir
sýningu á verkum sínum í
Safnahúsi Borgarfjarðar,
Bjamabraut 4-6, Borgamesi.
Erla er fædd í Reykjavík 12.
apríl 1948. Hún starfrækir Art-
Hún gallerí og vinnustofur
ásamt fjómm öðmm listakon-
um að Stangarhyl 7 í Reykjavík.
Erla hefur haldið átta einkasýn-
ingar og tekið þátt í samsýning-
um hér heima og erlendis.
Á sýningunni í Borgarnesi
sýnir hún olíumálverk og pa-
stelmyndir unnar á undanföm-
um 2-3 árum. Sýningin stendur
til 20. mars.
Eyþór Stefánsson sýnir
í Listasafni ASÍ
Á morgun, laugardaginn, kl.
15 opnar Eyþór Stefánsson
myndlistarsýningu í listasafni
ASÍ, Grensásvegi 16 í Reykjavík.
Þetta er fjórða einkasýning Ey-
þórs, en auk þess hefur hann
tekib þátt í nokkmm samsýn-
ingum. Aðaluppistaða sýning-
arinnar verða kolateikningar
auk vatnslitamynda.
Eyþór smndaöi nám við MHÍ
og við Statens Kunstakademi,
Ósló. Hann kennir nú á lista-
sviði Fjölbrautaskólans í Breið-
holti.
Sýningin verbur opin alla
daga nema miövikudaga kl. 14-
19 og stendur t.o.m. 6. mars.
Daaskrá útvaros oa siónvarps
Föstudagur 18. febrúar 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homið 8.20 Aö utan 8.30 Úr menningariiTinu: Tibindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb' 9.45 Segbu mér sögu, Eirikur Hansson 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. lO.IOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib (nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayíiriit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 HádegisTréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 AuNindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13:20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Einkamál Stefaníu 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjötíræbiþáttur. 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 ítónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætian 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Á ferbalagi um tilveruna 21.00 Saumastofuglebi 22.00 Fréttir 22.07 Rimsírams 22.30 Veburfregnir 22.35 Undanfari Kontrapunkts 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tfl morguns Föstudagur 18. febrúar —^ 08.55 Ólympfuleikamir í L9- tf lehammer 11.00 Hlé /[JV 12.55 Ólympíuleikamir í L3- lehammer 14.30 Hlé 17.35 Þingsjá 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (3:13) 18.25 Ólympíuleikamir í Lillehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn 19.30 Vrstaskipti (9:22) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Gettu betur (1:7) Spumingakeppni framhaldsskólanna. Átta lib taka þátt í úrslitum ab undan- genginni forkeppni 28 liba á Rás 2. Spyrj- andi er Stefán jón Hafstein, dómari Ólaf- ur B. Gubnason og Andrés Indribason annast dagskrárgerb. 21.30 Nýir landnámsmenn (2:3) Síbasti þáttur af þremur um fólk af er- lendu bergi brotib sem numib hefur land á íslandi. Landnámsmennimir nýju segja frá skobunum sínum og vibhorfum en einnig er fjallab um framlag þeirra til (s- lenskrar menningar. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Framleibandi: Mibfun og menning. 22.00 Samheijar (4:9) Qake and the Fat Man) Bandarfskur saka- málaþáttur meb William Conrad og joe Penny (abalhlutverkúm. Þýbandi: Krist- mann EibsSon. 22.55 Saga jósefinu Baker (1:2) (The josephine Baker Story) Bresk/bandan'sk sjónvarpsmynd um lit- skrúbuga ævi josephine Baker. Seinni hluti myndarinnar verbur sýndur á laug- ardagskvöld.Leikstjóri: Brian Gibson. Ab- alhlutverk: Lynn Whitfield, Ruben Blades, David Dukes og Louis Gosset. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.15 Ólympíuleikamir í Lillehammer Samantekt frá keppni seinni hluta dags- ins. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 18. febrúar 16:45 Nágrannar .1 12:30 Sesam opnist þú ffSTUllí 18:00 Úrvalsdeildin “ 18:30 NBA tilþrif 19:19 19:19 20:15 Eirikur Vibtalsþáttur í beinni útsendingu. Um- sjón: Eiríkur jónsson. Stöb 2 1994. 20:35 Ferbast um tímann (Quantum Leap) Skemmtilegur banda- rfskur framhaldsmyndaflokkur. (16:21) 21:25 Coltrane og kádiljákurinn (Coltrane in a Cadillac) Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröb þar sem skoski grínistinn Robbie Coltrane leggur upp í ævintýra- lega ferb frá Los Angeles til New York. (1:4) 21:55 Emest í sumarbúbum (Emest Goes to Camp) Hrakfallabálkur- inn og oflátungurinn Emest P. Worrell er mættur á nýjan leik og ab þessu sinni tekur hann ab sér ab vera umsjónannab- ur í sumarbúbum fyrir unglingspilta. Hann fær þab erfiba verkefni ab leibbeina nokkrum afbrotaungiingum í leik og starfi og aubvitab fer þab allt sanv» í handaskolunum hjá vini okkar EmesL Brábsmellin gamanmynd fyrir alla aldurs- hópa. Abalhlutverk: jim Vamey, Victoria Racimo, john Vemon og Iron Eyes Cody. Leikstjóri: john R. Cheny III. 1987. 23:25 Flugan (TTie Fly) Seth Brundle er furbulegur vís- indamabur sem hefur gert merkilega uppgötvun á svibi erfbavísinda. Hann hefur fundib upp vél sem umbreytir erfbaefnum manna og ákvebur ab gera tilraun á sjálfum sér. En þegar hann er ab smeygja sér inn í tækib flögrar venjuleg húsfluga inn fyrir meb hörmulegum af- leibingum. Blabakonan Veronica hefur fylgst meb uppgötvunum Seths og nú horfir hún upp á hann breytast hægt og bítandi í flugu í mannslíki. Hér er á ferb- inni vísindaskáldsaga meb hryilingsblæ sem enginn ætti ab láta fram hjá sér fara. Myndin hlaut Óskarsverblaun fyrir förb- un. Abalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis, john Getz og |oy Boushel. Leik- stjóri: David Cronenberg. 1986. Strang- lega bönnub bömum. 01:05 Þjóbgarburinn (State Park) Vinkonumar Eve, Unnie og Marsha fara í helgarferb í Weewankah- þjóbgarbinn og eru stabrábnar í ab hafa þab gott. En þegar þangab kemur er þungarokkari á nærbuxunum einum fata þab fyrsta sem þær sjá og hann er á harbahlaupum á eftir bíl félaga síns sem er álíka skrautiegur fýr. Ekki lofar þab góbu. Þær eiga eftir ab kynnast fleiri furbufuglum og inn í söguna fléttast bar- átta vib aurasálina Rancewell sem ætlar ab reisa verksmibju á þessum yndislega stab.Abalhlutverk: Kim Myets, Isabelle Mejias, James Wilder og jennifer Inch. Leikstjóri: Rafal Zielinski. 02:35 Týndi sonurinn (The Stranger Within) Dag nokkum er bankab upp á hjá Mare og á dyrapallin- um stendur ungur mabur. Hann segist heitu Mark og vera sonur hennar sem hvarf sporiaust fyrir fimmtán árum, þá abeins þriggja ára gamall. En glebi henn- ar breytist fljótt (skelfingu þegar ógn- vænlegir atburbir gerasL Þegar Mare er sjálf hætt komin gerir hún sér grein fyrir því ab eina undankomuleibin er ab drepa soninn, þab er ab segja ef hann er raun- verulega sonur hennar! Abalhlutverk: Ricky Schroder, Kate jackson og Chris Sarandon. Leikstjóri: Tom Holland. 1990. Stranglega bönnub bömum. 04:05 Dagskráríok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavlk frá 18. til 24. febr. er I Vesturbæjar
apöteki og Háaleltis apótoki. Það apótek sem fyrr
er nofnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi
tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar! slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á slArhátlöum. Slmsvarl
681041.
Hafnarfjðröur: Hafnartjaröar apótek og Norðurbæjar apð-
tek eru opln á vkkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og 61 skípt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekln skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
A kvötdin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
61 kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyljafræðingur á bakvakt
Uppiýsingar enr gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugaid., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu míli kl. 1230-14.00.
Selfoss: Seifoss apötek er opið 6I Id. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarirts er opiö virka daga 61 kl. 18.30.
Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. febrúar 1994. Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulifeyrir (grunnllfeyrir)......... 12329
1/2 hjönalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót.............................. 7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamallfeyrir v/1 bams...................... 10.300
Meðlag v/1 bams.....-........................10.300
Mæðralaun/feðtalaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mártaða............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12 mánaða .............11.583
Fullur ekkjulifeyrir..................... 12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur........................... .25.090
Vasapenirtgar vistmarma......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðinganíagpeningar............... 1.052.00
Sjúkradagpeningar einstakiings...............526.20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir bvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
17. febrnar 1994 kl. 10.54 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar 72,62 vMm.g«ngi Saia 72,82 G«ngi skr.fundar 72,72
Steriingspund 107,22 107,52 107,37
Kanadadollar. 54,04 54,22 54,13
Dönsk króna. 10,773 10,805 10,789
Norsk kröna 9,726 9,756 9,741
Sænsk króna 9,061 9,089 9,075
Finnskt mark 13,065 13,105 13,085
Franskur franki 12,378 12,416 12,397
Belgískur franki 2,0441 2,0507 2,0474
Svissneskur franki. 49,88 50,02 49,95
Hollenskt gyllini 37,50 37,62 37,56
Þýsktmark 42,08 42,20 42,14
hölsk líra. ...0,04325 0,04339 0,04332
Austuniskur sch 5,982 6,000 5,991
Portúg. escudo....... 0,4162 0,4176 04169
Spánskur peseti 0,5152 0,5170 0,5161
Japansktyen 0,7006 0,7026 0,7016
102,86 103,20 101,78 103,03 101,63
SérsL dráttarr 101Í48
ECU-EvrópumynL... 81,49 81,73 81,61
Grísk drakma 0,2906 0,2916 0,2911
KROSSGÁTA
1 2 3 1 4 5 6
7 *
9 10
11
12 13 14 15
16 1 17
18 19
22. Lárétt
1 gröm 4 rödd 7 stilla 8 svelgur
9 klof 11 kaldi 12 læðist 16
kraftar 17 handsami 18 skraf 19
kjaftur
Lóbrétt
1 kista 2 rölt 3 hnykils 4 kver 5
vitlausi 6 sjór 10 ráðleysi 12
hjör 13 áa 14 dreifi 15 skjögur
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt
I þjá 4 frá 7 vol 8 lát 9 æöibuna
II tog 12 Heiðrún 16 ofn 17 íri
18 lin 19 kið
Lóbrétt
1 þvæ 2 job 3 álitinn 4 flugrík 5
rán 6 áta 10 bob 12 hol 13 efi
14 úri 15 nið