Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 78. árgangur Miðvikudagur 9. mars 1994 Ólafur Högnason, bílstjórí hjá Olíufélaginu, (t.h.) varab dœla olíu á dráttarbátinn jötun ígœr, en jötunn er notabur til ab draga sandpramma sem not- abur er vib dýpkun Reykjavíkurhafnar. Ceir Magnússon, forstjórí Olíufélagsins, segir í Tímanum ídag ab afnám flutningjöfnunar á olíu og bensíni muni leiba til þess ab verb á þessum vörum verbi mjög mismunandi á landinu. Tímamynd cs Davíö Oddsson forsœtisráöherra segir hugmyndina um aö sœkja um aöild aö ES til aö kanna þá kosti sem íslandi bjóöist vera úrelta: Rætt var í Brussel ab bjóba íslandi abild Frá Halli Magnússyni, fréttaritara Tímans á þingi Norburlandarábs í Stokkhólmi Sú hugmynd ab íslendingum yrbi boðib ab sækja um abild ab Evrópusambandinu eftir ab gengib hefbi verib frá samning- um um inngöngu Finnlands, Svíþjóbar og Noregs í samband- ib mun hafa komib upp á borb embættismanna í Brussel í tengslum vib samningavibræb- ur Norburlandanna á dögun- íslenskur kynskiptingur hefur stabib í baráttu vib sænsk yflr- völd sem ítrekab hafa brotib á honum Norburlandasamning- inn um félagslegt öryggi. Dönsk stjómvöld hafa einnig Ætlunin var sú ab íslendingum yrði gefin sex vikna frestur til ab sækja um aðild meb hinum Norb- urlöndunum. Finnskur heimildar- mabur Tímans, sem tekið hefur þátt í samningaviðræöum Finna viö Evrópusambandið, segir að þessari hugmynd hafi veriö ýtt til hliðar án þess ab henni yröi kom- ib á framfæri vib íslensk yfirvöld þar sem ljóst þótti að svo stuttur frestur dygöi ekki og því yrðu ís- lendingar látnir bíða þess ab Evr- brotib samninginn til ab koma í veg fyrir ab manneskjan fengi ab gangast undir kyn- skiptaabgerb. Einstaklingar frá íslandi og Finnlandi hafa hingað til ekki fengið samþykkta kynskiptaab- gerð í Svíþjób nema þeir skiptu ópusambandið gæfi öbrum Evr- ópuríkjum kost á ab sækja um ab- ild. Davíö Oddsson forsætisrábherra sagðist ekki hafa heyrt um þessar hugmyndir og því teldi hann aö ekki hefði legið mikil alvara á bak vibþær. Olafur G. Einarsson mennta- málaráðherra útilokar ekki abild aö Evrópusambandinu þótt um- sókn um aðild sé ekki tímabær núna. Ólafur gagnrýnir mjög yfir í sænskt ríkisfang. Slíkt er skýlaust brot á Noröurlanda- samningi um félagslegt öryggi. Líkur eru á ab mál þessara ein- staklinga verbi tekið fyrir á þingi Norbinlandaráðs í dag. Nánar veröur sagt frá þessu máli í Tím- anum síbar í vikunni. fréttaflutning fjölmiðla á íslandi í kjölfar ummæla hans um aö þab gæti verið kostur að sækja um ab- ild að Evrópusambandinu til að fá á hreint hver inntökuskilyrðin væm. Fræöileg heUdarúttekt á göllum og kostum aöildar íslands að Evrópusambandinu hafi aldrei verið gerö, en slík úttekt væri for- senda þess ab hægt væri að taka endanlega afstööu til hugsanlegr- ar abildar. Eins og staöan væri í dag væri engin ástæða til aöUdar- umsóknar. Davjð sagöi ummæU Ólafs í Brus- sel gamla hugmynd sem hann sjálfur heföi lagt fram í aldamóta- skýrslu Sjálfstæöisflokksins áriö 1989. Hún miöaöi aö því aö besta leiðin tU aö fá skýrar línur varö- andi aöild íslands aö Evrópusam- bandinu væri aö sækja um aðild. Hugmyndin væri dálítiö úr sér gengin því aö þær miklu viöræður sem fariö heföu fram milli Norö- urlandanna og Evrópusambands- ins geröu mönnum í dag ljóst í hverju aðild fælist. Davíö sagöi aö engar forsendur heföu breyst í þessu máli frá því aö ísland tók þá ákvöröun ab ger- ast aöili aö EES og standa utan Evrópusambandsins. um. Svíar brjóta mannréttindi á íslenskum kynskiptingi: íslenskur maður vill láta breyta sér í konu Frá Halli Magnússynl, fréttarritara Tímans, á þingi Norburlandarábs í Stokkhólmi Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 47. tölublað 1994 VSÍ stybur afnám flutnings- jöfnunar Framkvæmdastjóm Vinnuveit- endasambands íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er fullum stubningi vib tillögu vibskiptarábherra, ab afnema lög um flutningsjöfnun á olíu og allar lögbundnar tálmanir vib samkeppni olíufélaga um viöskipti. Stjómin telur ab lög um flutningsjöfnunarsjób og innkaupajöfnun olíu valdi miklu um hærra verblag á olíu- vömm hér á landi en erlendis þar sem lögin girbi fyrir sam- keppni milli olíufélaganna og útrými allri hvatningu til hag- ræbingar á olíudreifingu. „Allar þjóbir vesturheims kepp- ast um aö leita leiöa til aö auka samkeppnishæfni sína og sporna þannig gegn atvinnuleysi. Lög og reglur sem takmarka samkeppni, draga úr hagkvæmni og stuðla að sóun em miskunnarlaust látin fjúka. Lögin um flutningsjöfnun á bensín- og olíuvömm em dæmigerð fyrir slíka lagasetn- ingu. Verð á olíu og bensíni er að jafn- aöi mun hærra hér á landi en í nálægum löndum og er mvmur- inn hvaö mestur í stórkaupum til skipa. Fyrir liggur, að hærra olíu- verö hérlendis en annars staðar hamlar auknum viöskiptum viö erlend fiskiskip, sem eölilega sækja fremur þangaö sem verö þjónustu og aðfanga er lægst. Forsenda fyrir auknum umsvif- um í þjónustu við skip á N-Atl- antshafi er samkeppnishæft olíu- verö en opinber afskiptí halda veröinu uppi, svo mikil viðskipti fara forgörðum. Innlend útgerö þarf að sama skapi að búa við hærra olíuverð en útgeröarfyrir- tæki í nálægum löndum," segir m.a. í ályktun VSÍ. -EÓ Sjá einnig bls. 3 Fótbrot og pústrar á árshátíb gubfrœbinema: Stöðva varð árshátíð guð- fræðinema Stöbva varb árshátib gub- fræbinema sem haldin var um síbustu helgi vegna slags- mála. Bæbi lögregla og sjúkrabíll voru köllub á stab- inn, en einn árshátíbargestur fótbrotnabi í slagsmálunum. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem átök verba á árshá- tib gubfræbinema. Árshátíbin var haldin í sal Lög- reglufélagsins síðastliöib föstu- dagskvöld. Að sögn þeirra sem voru á staðnum var lítill hátíb- arblær yfir samkomunni. Til slagsmála kom og fékk m.a. einn kennari vib gubfræði- deildina kjaftshögg. Eftir aö einn árshátíbargestur fótbrotn- abi var ákveðib ab stöbva hátíb- ina. -EÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.