Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 9. mars 1994 wnmwB 3 Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins: Lítrinn myndi lækka um eina kr. í Reyk j aví k Geir Magnússon, forstjóri Ol- olíukaupendur eins og útgerb- lögum um flutningsjöfnim, en íufélagsins, segist telja aö ef flutningsjöfnun á olíu yröi af- numin mundi verö á olíu og bensíni lækka um eina krónu á höfuöborgarsvæöinu, en verö annars staöar á landinu mundi í sumum tilfellum hækka umtalsvert eöa breyt- ast lítiö. Hann segir jafnfranít aö búast mætti viö aÖ stórir Alþýbubandalagiö: Ríkisstjóm- in bibjist lausnar „Miöstjóm Alþýöubandalags- ins telur brýnt aö ríkisstjómin biöjist lausnar, efnt veröi til alþingiskosninga og þjóöinni gefinn kostur á aö velja nýja landsstjómarstefnu," segir í stjómmálaályktun miöstjóm- ar AB. Þar segir ennfremur aö í staö þess aö glíma við lausnir á vanda atvinnulífsins, standi ráöherrar í linnulausum þræt- um um orðalag í búvörulögum, ráöherra vilji kaupa þyrlu en annar ekki og tillögur um Vest- firði valdi strax ágreiningi og úl- fúð. Þá séu eðlilegar siöareglur um starfshætti og samstarf ráð- herra og stjómarflokka þver- brotnar. Atvinnuleysið er orðiö aö djúp- stæöu vandamáli þar sem sjö þúsund manns em án atvinnu og ekkert lát á fjölgun í röðum atvinnulausra. Heilu atvinnu- greinamar eru að hrynja, höfuö- fyrirtæki margra byggöarlaga að stöövast, málefni sjávarútvegar kominn í ógöngur, haröar deilur um stefnumótun í landbúnaði og hrikalegur samdráttur ein- kennir almennan iönaö. -grh arfyrirtæki mundu komast aö hagstæöari samningum viö olíufélögin en aörir ef þau gætu staðgreitt olíuna. Stjómarflokkamir em nú meö til umfjöllunar frumvarp, sem Sighvatur Björgvinsson við- skiptaráöherra hefur lagt fram, um aö afnumin veröi öll flutn- ingsjöfnun á olíu og bensíni. í dag er verö á olíu jafnað milli landshluta þannig aö veröið er alls staöar það sama. Tæplega ein króna af hverjum lítra af bensíni og olíu er sett í sérstak- an flutningsjöfnunarsjóð, en sjóðurinn veltir árlega um 800 milljónum króna. Geir Magnússon sagði að það væri pólitískt úrlausnarefni hvort það eigi að vera flutnings- jöfnun á olíu og bensíni. Það sé stjómmálamanna að ákveða hvort lög eigi að kveða á um það að verð á olíu skuli vera það sama alls staöar á landinu. Þetta sé auk þess stórt byggðamál. Geir sagði að olíufélögin myndu ekki leggjast gegn breytingu á þau muni benda á afleiðingar breytingar. Forstjóri Skeljungs hefur sagt að hann eigi ekki von á að af- . nám flutningsjöfnunar muni leiða til þess að verð á olíu verði mismunandi milli landshluta. Hann sagðist telja að olíufélög- in myndu jafna verðið innbyrð- is. Geir sagðist vera algerlega ósammála þessu. „Ég fullyrði aö þetta mun ekki verða framgangur máia á frjáls- um markaði. Samkeppnin er alltaf hörðust um stóra hags- munina. Samkeppnin á Reykja- víkursvæðinu er mjög hörð og hún myndi breytast og harðna ef flutningsjöfnun yrði afnum- in." Geir sagöist vera þeirrar skoð- unar að verð á oh'u og bensíni mundi lækka um u.þ.b. eina krónu á lítra á höfuðborgar- svæðinu ef flutningsjöfnun yröi afnumin. Þar myndu olíufélög- in berjast af fullri hörku, en annars staðar mundi verðið hækka eða standa í stað. Ceir Magnússon, forstjórí Olíufélagsins. Geir sagði að breyting á flutn- ingsjöfnun gæti einnig haft veraleg áhrif á stöðu útgeröar- innar. Það hljóti að verða erfið- ara að gera skip út frá stöðu á landsbyggðinni þar sem olía er seld á hærra verði en á suðvest- urhomi landsins. Eins megi reikna með að stórir útgerðarað- ilar myndu fá olíuna á lægra verði ef þeir t.d. bjóöast til að staðgreiða hana á meðan aðrir kaupa ohuna með 45 daga vaxtalausu láni. -EÓ Skiptar skoöanir um afnám flutningsjöfnunar á olíu og bensíni: Semja bændur viö eitt olíu- félag að sænskri fyrirmynd? Skiptar skoðanir eru um frumvarp viöskiptaráöherra um afnám flutningsjöfnun- arsjóös og innkaupajöfnun- ar á bensíni og olíu. Tals- menn fiskvinnslu og útgerö- ar telja þaö til hagsbóta en bændur og aörir íbúar dreif- býlisisins óttast aö eldsneyt- iskostnaöur þeirra muni hækka. Gunnlaugur Júhusson, hag- fræðingur Stéttarsambands bænda, útilokar ekki þann möguleika að samtök bænda muni ganga til samninga um að skipta við eitt olíufélag og fá þannig magnafslátt fyrir heildina, eins og sænsku bændasamtökin hafa gert, ef framvarp viðskiptaráðherra um afnám flutningsjöfnunar- sjóðs og innkaupajöfnunar á olíu og bensíni nær fram að ganga. „Flutningsjöfnun er til þess að jafna á milli þeirra sem eru færri og smærri og þeirra sem era stærri og sterkari," segir hagfræðingur Stéttarsam- bandsins. Gunnlaugur segir að afnám flutningsjöfnunarsjóðs og innkaupajöfnun á veröi olíu og bensíns muni í grundvall- aratriðum hafa þær afleiðingar Afstaöa UÚ til laga um landanir erlendra skipa mótast af hagsmunum heildarinnar en ekki einstakra félagsmanna: Kristján slær á bjartsýni Sighvats „Afstaöa okkar mótast ekki af hagsmunum einstakra fé- lagsmanna okkar heldur af hagsmunum heildarinnar," segir Kristján Ragnarsson, formaöur LÍÚ. Hann vísar því á bug aö breytinga sé aö vænta á afstööu samtaka út- vegsmanna til laga 'sem banna löndun afla úr erlend- um skipum í íslenskum höfnum sem veiddur er úr sameiginlegum stofnum á meöan samningar um nýt- ingu þeirra liggja ekki fyrir. Sighvatur Björgvinsson, iðn- aðar- og viöskiptaráðherra, sagði á blaðamannafundi á dögunum þegar kynnt var verkefni um markaðssókn og þróun í skipaiðnaði, að vilji væri til þess innan ríkisstjóm- ar að breyta þessum lögum svo erlend skip gætu landað hér- lendis. Hann ýjaði einnig að því að afstaða útvegsmanna til málsins væri að breytast og vitnaði í því sambandi m.a. til hagsmuna Útgerðarfélags Ak- - ureyringa varöandi landanir og þjónustu við Mecklenbur- gertogaranna þar nyrðra. En sjávarútvegsráðuneytið hafn- aði nýverið umsókn fyrirtæk- isins um undanþágu frá lög- unum vegna eins þýsku togar- anna. Þessa afstöðu ráðuneyt- isins telur fjármálastjóri UA bera vitni um skammsýni og „úreltan hugsunarhátt" í dag- blaðinu Degi á Akureyri. Að mati ráðherra mundi það án efa verða til þess að fjölga verkefnum í skipaiðnaði og skjóta styrkari stoðum undir atvinnugreinina ef löndunar- banninu yrði aflétt. Auk þess mundu ýmisskonar viðskipti og þjónusta viö erlendu skipin geta oröið umtalsvetð og koma hinum ýmsum sviðum atvinnuhfsins til góða. Formaður LÍÚ segir það vera hagsmuni heildarinnar að semja við Grænlendinga um skiptingu á karfastofninum og koma í veg fyrir að þeir selji EB veiðiheimildir sem ekki eiga sér neinar fiskifræðilegar for- sendur, eða allt að 55 þúsund tonn af karfa á ári. Kristján segir að það eigi ekki að stuöla að því að nýta þessar veiði- heimildir með því að sækja þær frá íslandi. „Það mun auka sóknina og þýðir bara það aö það komi minna í hlut okkar veiðiskipa. Það er ekki okkai stefna," segir formaður LÍÚ. Hann segir að erlendum skip- um, sem stundi úthafskarfa- veiðar, sé frjálst að landa afla sínum hérlendis þar sem ekki hefur þótt ástæða til aö tak- marka veiðar í þann stofn. En öðru máli gegnir um veiðar úr gullkarfastofninum sem talinn er ofveiddur og í hættu stadd- ur. -grh að mismunur á eldsneytis- verði mundi aukast á milli dreifbýlis og suðvesturhoms- ins. Af þeim sökum sé þessi stefnumótun sem framvarpið felur í sér veralegt áhyggjuefni fyrir bændur og búalið á sama tíma og miklir erfiðleikar era í landbúnaði. Hann segir að það sé svo ann- að mál og erfitt að segja nokk- uð til um það á þessari stundu hvort aukin samkeppni á milli olíufélaganna og jafnvel ein- hver hagraeðing innan hvers félags, mundi leiða til þess að verð á olíu og bensíni muni eitthvað lækka. Kristján Ragnarsson, formað- ur LÍÚ, fagnar frumvarpi við- skiptaráöherra um afnám flutningsjöfnunar á ohu og telur að það verði til mikilla hagsbóta fyrir útveginn og vonar að það nái fram að ganga. Hann telur að það muni ekki leiða til þess aö ol- íukostnaður útgerða úti á landi muni hækka vegna þeirra stórviðskipta sem olíu- kaup útgerða eru. Amar Sigurmundsson, for- maður Samtaka fiskvinnslu- stöðva, segir að langflestir inn- an sjávarútvearsins telji fram- varp viðskiptaráðherra af hinu góða. „Þetta kæmi eina helst illa við þá sem eru í landbúnaði," segir Amar Sigurmundsson. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.