Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 9. mars 1994 Wl V W 11 Hádegistónleikar í Norræna húsinu AHáskólatónleikum í Nor- ræna húsinu í dag, mið- vikudaginn 9. mars, leikur Rúnar Þórisson gitarleikari. Tón- leikamir hefjast kl. 12.30 og em um hálftími aö lengd. Á tónleik- unum verða flutt verk eftir Johan Kaspar Mertz (1806-1856), Manu- el de Falla (1876-1946) og WUU- am Walton (1902-1983). Mertz var sjálfur afburða gítar- leikari og starfaöi sem hljóöfæra- leikari við keisarahirðina í Vín. Hann var afkastamikið tónskáld og em flest verka hans annað- hvort fyrir einleiksgítar eöa píanó og gítar, en eiginkona Mertz var píanóleikari og léku þau hjónin oft saman. Elegie, sem veröur leik- ið á tónleikunum, þykir meðal hans bestu verka, en í því má greina áhrif Vínarheiðríkjunnar og rómantískrar tónlistar. Manuel de Falla er eitt merkasta tónskáld Spánverja, auk þess sem hann er af mörgum talinn einn af helstu frumkvöðlum nútímatón- listar. Hann sótti efni í þjóðlaga- tónlist lands síns og ekki síst í fla- mencodansinn. Þó mun það verk, sem flutt verður á tónleikunum, Homenaje „Le Tombeau de De- bussy", vera eina verk hans sem var upphaflega samið fyrir gítar. William Walton er meðal þekkt- ari tónskálda Englendinga á þess- ari öld. Hann hóf feril sinn á því að semja kvikmyndatónlist og tónlist með sterkum djassáhrif- um. í þeim verkum, sem leikin verða eftir hann, má finna áhrif bæöi frá hefðbundinni klassískri tónlist og frá dægurlagatónlist samtímans. Rúnar Þórisson lauk burtfarar- prófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í Reykjavík árið 1989. Gítarkennari hans var Sím- on H. ívarsson. Árið áður hafði hann lokiö prófi frá kennaradeild skólans. Þá lá leiðin til Svíþjóðar þar sem Rúnar nam gítarleik hjá þeim Per- Olaf Johnson, Gunnari Spjuth og Göran Söllscher. Auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum gítar- námskeiöum, meðal annars hjá argentínska gítarleikaranum Ro- berto Ausell og spænska gítarleik- aranum José Luis González. Sam- hliða gítamáminu stundaöi Rún- ar nám við tónvísindadeild há- skólans í Lundi og lauk það cand. phil.-prófi í tónvísindum. Auk tónleikahalds hér á landi hefur Rúnar leikiö á tónleikum í Svíþjóð og Danmörku, og vorið 1992 lék hann á menningarhátíö í Greifswald í Þýskalandi. Jafn- framt því aö leika á klassískan gít- ar lék Rúnar um tíma á rafmagns- gítar, lengst af með hljómsveit- inni Grafík, og hefur meö félög- um sínum leikið inn á allmargar hljómplötur. Handhöfum stúdentaskírteina er boðinn ókeypis aðgangur, en aö- gangseyrir fyrir aðra er 300 kr. Eiríkur Gíslason rafeindavirkjameistari, Mosfellsbœ Fæddur 24. nóvember 1949 Dáinn 1. mars 1994 „Hratt flýgur stund." Á það er- um við óþyrmilega minnt þegar snögglega er slökkt á lífskveik ungs manns, en svo varð um Ei- rík Gíslason. Ungur drengur kemur hann til okkar hjóna austur í Skálholt, til þess að létta af okkur snúning- um við bústörfin. Þaö var vor í lofti, sauðburði rétt að ljúka og verið að leysa út kýmar í fyrsta sinn eftir vetrar- langa prísund. Kýmar heilsa vorinu með því að bregða hressilega á leik. Skvetta úr klaufunum. Ég man það birtist mikil opin- bemn í sindrandi djúpum og hreinum bamsaugum þessa fal- lega, ljóshærða drengs yfir öllu þessu undraverða sjónarspili, sem sveitin hafði upp á aö bjóöa. Nokkur vor kom hann til okk- ar austur í kjölfar mófuglanna til sumardvalar ásamt fleiri ung- lingum, sem sköpuðu á heimil- inu glaöværð og gleði, sem aldr- ei gleymist. Unnin vom ótrú- legustu afrek af þessu unga fólki við heyskap og bústörf. Eiríkur var laginn viö alla hluti, hafði mikið yndi af að aka gamla Fergusontraktomum, fylginn sér og fljótur til, þegar gera þurfti handarvik. Okkur er nú harmur í huga við fráfall þessa góða drengs. Eiríkur var fæddur 24. nóvem- ber 1949, sonur hjónanna Vil- borgar Kristbjömsdóttur og Gísla Sigurtryggvasonar bif- reiðastjóra. Hann var elstur fimm bama þeirra hjóna, hin em: Tryggvi, Kristín, Valgeir og Ævar. Foreldramir stóðu sterk- um rótum í bændasamfélaginu, þó lengi hafi þau búið í Reykja- vík. Þau sköpuðu bömiun sín- um gott og glæsilegt menning- arheimili. Alltaf vom tekin miö af því besta sem þau höfðu not- iö og horfði til heilla fyrir böm- in. Áhersluatriðin vom áreiðan- lega ráðdeild og vinnusemi, hjálpsemi, cjrengskapur og um- hyggja. Þetta bar ríkulegan ávöxt fyrir þau. Og íslenska þjóðin fékk nýta og góða þegna frá þessu heimili. Mér hefur orðið tíðrætt um heimilið og umhverfið sem Ei- ríkur ólst upp í, enda skapar þaö oftar en ekki meistarann. Að loknu skyldunámi fór hann í iðnskóla, hóf nám í rafeinda- virkjun. Fag sem hefur veriö ör framþróun í og snertir hvert t MINNING einasta mannsbam á margvís- legan hátt. Eiríkur komst á námssamning hjá virtu og grónu fyrirtæki Friðriks A. Jóns- sonar; þar aflaði hann sér víð- tækrar þekkingar og lauk þaðan prófi í útvarpsvirkjun. Enn vildi hann breikka grunninn og réðst því til Kristjáns Ó. Skagfjörð; nú vom það helst margbrotin fiski- leitartæki sem hann fékkst við að selja og gera viö fyrir sjávar- útveginn. Nokkmm ámm síðar stofnaði Eiríkur sitt eigið innflutnings- fyrirtæki í Mosfellsbæ, sem hann nefndi „eico" og er aðal- skipstjóri Fæddur 5. ágúst 1947 Dáinn 28. febrúar 1994 í dag kveöjum viö hinstu kveðju kæran vin og samstarfs- mann, Jón Sævar Amórsson skipstjóra. Okkur setti hljóö, að morgni þess 28. febrúar s.L, þeg- ar það spurðist aö Jón hefði orð- iö bráðkvaddur á sjúkrahúsinu í Neskaupstað þá um nóttina. Kvöldið áður hafði hann komib á skipi sínu, m.s. Mælifelli, til Neskaupstaðar og leitað sér læknisabstoðar á sjúkrahúsinu. Þar skildu leibir hans og skipsfé- laga í hinsta sinn. Skipib sigldi áfram eftir áætlun, en Jón skip- stjóri varð eftir í landi. Jón Sævar Amórsson fæddist á Siglufiröi þann 5. ágúst 1947. Foreldrar hans vom Amór Sig- urðsson frá Hnífsdal, síðar bankastarfsmaöur í Reykjavík, og kona hans, Aðalheiður Jó- hannesdóttir frá Hlíb í Álftafirði vestra. Jón ólst upp á Siglufiröi og í Borgamesi. Snemma valdi hann sér hafiö sem starfsvettvang, fyrst sem háseti á fiskiskipum; árib l963 var hann háseti á v.b. Sigurbjörgu frá Fáskrúösfirði. Ár- ib eftir gerðist hann messa- drengur á m.s. Hvítanesi; frá þeim tíma var farmennska hans aöalstarf, fyrst sem háseti. Árið 1971 lauk Jón farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykja- vík. Aö því loknu var hann stýri- mabur á ýmsum skipum Haf- lega sérhæft í sjónvarpsloftnet- um og því tilheyrandi. Ekki em ófá húsþökin sem hann hefur klifið til að gera viö eða setja ný loftnet. Fyrirtækið skapaði Eiríki ekki forstjórastól, til að sitja í uppábúinn, slíkt var honum fjarri skapi. Hann vann hörðum höndum að hverju því verki sem hann tók sér fyrir hendur. Eiríkur var fróðleiksfús, sótti námskeið m.a. í ættfræði og las sér til um hluti, sem hann vildi kynna sér. Þó hann væri fámáll í fjölmenni, hlédrægur og vildi hvergi ýta sér fram til mann- viröinga, hef ég óljósan gmn um aö félögum hans í Meistara- félagi rafeindavirkja hafi þótt gott að hafa hann með í ráðum. skipa, Skipadeildar SÍS og Ríkis- skipa og síðar afleysingaskip- stjóri á skipum Ríkisskipa til árs- ins 1984, að undanskildum ár- unum 1974-1976, en þau ár vann hann í landi viö verslunar- og málarastörf. í júlímánuði 1984 varð Jón fastráðinn skipstjóri á m.s. Heklu. í desembermánuði árið á eftir tekur Jón viö skipstjóm á m.s. Esju, sem upp frá því verður hans skip allt til ársins 1993 að hann tekur við skipstjóm á m.s. Mælifelli, sem hann svo stýrbi til dánardags. Að vera skipstjóri í strandsigl- ingum við Island er ekki þaö auðveldasta sem einn maður getur valib sér að ævistarfi. t MINNING Margt má þar til nefna, svo sem válynd vetrarveður og misjafnar og erfiöar hafnaraðstæbur, sem valda því að ekki er alltaf auð- velt fyrir stóm skipin að athafna sig við bryggju, ásamt því aö þau em nær alltaf upp viö haröa land. Siglingar við slíkar aðstæð- ur og það að áætlanir skipanna em oftar en ekki þab stífar, ab ekkert má útaf bera svo skipinu seinki, einkum þegar vond veð- ur em, þá er mikilvægt að hag- ræða og skipuleggja fram í tím- ann, svo viðkoma á hverri höfn verði svo stutt sem kostur er. Til Lífið er margslungið og tor- rætt, þaö gengur ekki alltaf eftir þeim brautum sem ætlað er. Það fékk Eiríkur ab reyna. Kona Eiríks er Eygló Haralds- dóttir. Áttu þau tvö börn, Eirík Fannar og Sunnu Mjöll, auk þess sem Eygló á þrjá syni. Þetta hjónaband varð Eiríki mikiö gæfuspor. Eygló bjó honum og að þetta allt megi takast sem giftusamlegast þarf skipstjóri að vera gæddur ýmsum góðum kostum, og þaö var Jón vinur okkar svo sannarlega meb sinni hæversku ró og þjónustulund, sem einkenndi hann svo mjög. í hinni erfiðu innsiglingu um Homafjarðarós var hann sá skip- stjóri er hafnsögumenn á Höfn töldu hvaö færastan og kunnug- astan og allstaðar var hann jafn velkominn, er búiö var að binda skipið og hann brá sér í land til að spjalla viö umboðsmenn meö sitt ljúfa bros á vör. Jón kvæntist þann 8. desember 1973 eftirlifandi konu sinni, Berghildi Gísladóttur. Börn þeirra em: Aðalheiður, fædd 22. júní 1973, og Ragnar, fæddur 12. febrúar 1975. Nú, þegar leibir skilja um sinn, er okkur efst í huga þakklæti fyr- ir gott og ánægjulegt samstarf og biöjum vib Guð að veita ást- vinum Jóns styrk í sorginni og vottum þeim samúð okkar. Far þú í friði, vinur. Félagar í samtökum umbobsmanna skipafélaga Það var seint að kvöldi hins 27. febrúar sl. að skip Samskipa, M/S Mælifell, kom til hafnar hér í Neskaupstað. Veður var sérlega fallegt, stjömubjart og lygnt. Jón hringdi skömmu ábur en skipið kom og sagði okkur ab bömunum fagurt heimili, um- vafib ást og umhyggju, auk þess að vinna ótrúlegt starf við efl- ingu fyrirtækisins. Frá fyrra hjónabandi átti Eiríkur þrjú böm: Sigfús Rúnar, Gísla og Vil- borgu. Þungur kross er nú lagður á herðar ekkjunnar ungu sem hef- ur misst lífsfömnautinn trausta, bamahópinn og foreldra hans. Á þessum dimmu sorgardögum emm við kristnir menn ab und- irbúa hátíð hátíðanna. Senn fer að bjarma af páskasólinni, sem við biðjum að veröi svo björt og fögur að hún megi lýsa upp sorgarmyrkriö í ömggri vissu um að lífið sigrar dauðann. „Víst er það lögmál að öllum er mörkuð stund." Ég flyt ástvinum öllum inni- legar samúðarkveðjur og bib þeim Guðs blessunar fyrir hönd fjölskyldu minnar. Eirík kveðjum vib hinsta sinni í virðingu og þökk. Bjöm Erlendsson hann þyrfti að hitta lækni. Ekki gátum við séð á Jóni, þegar hann gekk í land, ab um alvar- leg veikindi væri að ræða. Það var svo aö morgni næsta dags að okkur bámst þau sorglegu tíð- indi ab Jón hefði látist á sjúkra- húsinu þá um nóttina, langt fyr- ir aldur fram. Það er erfitt með orðum ab lýsa þeim tilfinningum sem sækja ab við slík tíöindi. Minningar hrannast upp og sannast sagna kemst fátt annað að. Með þess- um fáu oröum er ekki ætlun okkar að rekja feril eða ættir Jóns, enda aðrir betur til þess fallnir. íslendingar hafa um aldir átt mikið undir farmönnum sínum. Víst er að til slíkra starfa þurfa að veljast traustir menn. Jón var I alla stabi stétt sinni til fyrir- myndar. Hann var mikill skip- stjómarmabur, en séreinkenni Jóns var þó óneitanlega hversu góbum persónulegum tengslum Jón náði við þá sem hann skipti vib. Hann var einstakt Ijúf- menni í allri framkomu, yfirveg- aður, hógvær og traustur. Við emm þakklátir fyrir að vera þess aönjótandi að hafa fengið aö kynnast Jóni. Eiginkonu, bömum og öbmm aðstandend- um vottum viö okkar dýpstu samúð. Guðmundur Sveinsson, Fri&geir Gu&jónsson, Neskaupstaö Jón Sævar Amórsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.