Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 9. mars 1994 Þórunn Sigurbardóttir ígarbinum vib hús sitt í Vesturfold bendir á lóbina sem fyrírhugab er ab bensínstöbin rísi á. Meb Þórunni er Vilborg dóttir hennar. Tímamynd cs Skipulagskynning borgarinnar vegna bensínstöövar í Crafarvogi: Máliö var kynnt fyr- ir tvennum h j ónum Tíminn spyr... Er eblilegt aö senda sex borgarfulltrúa alla leiö til Al- aska á ráöstefnu? Jónas Fr. Jónsson, lögfræöing- ur Verslunarráös íslands. Ég hef ekki forsendur til að svara því játandi eöa neitandi. Ég veit ekki hvaö þetta fólk er aö gera en vona aö þaö sé eitt- hvaö aröbært sem mimi skila árangri. Inga Jóna Þóröardóttir á framboöslista Sjálfstæöis- flokksins í Reykjavík. Mér finnst eðlilegt að Reykja- víkurborg haldi uppi samskipt- um viö aöra og fólk kynni sér það sem er aö gerast annars staöar ef þaö getur lært af því, á sama hátt og viö viljum aö fólk komi og kynnist okkar landi. Þaö er aftur á móti matsatriði á hverjum tíma í hversu miklu mæli og hversu oft þetta á aö vera. Ólína Þorvaröardóttir, borg- arfulltrúi Nýs vettvangs. Þaö er alltaf álitamál hvort til- gangur ft öa af þessu tagi rétt- læti tilkrstnaöinn sem fylgir þeim og » krepputímum ;i þaö sér' akleg ; við. Stundum þjóna þæ yllil- a sínum tilgangi og nýt t br garfulltnium í starfi þeii . M gar feröir s< n borg- arfu rúa hafa f. iö i em á hin bóg n ekkt t a maö en skei >ntif' bir um >r yfirskini kyn sfer i. Migg iraðþað sé felli núna e ia finnst méi . and >v ð af hverju þrír frá- farandi borgarfulltrúar em aö kynna sér vetrarborgir í Alaska þremur mánuöum áöur en kjörtímabilinu lýkur. Mér finnst þaö vera lágmarksskil- yrði að menn skili skýrslu eftir svona ferö og sýni fram á hvaö þeir hafi fræöst um og hvaö þeir vom aö gera. Mótmæli íbúa Grafarvogs í Reykjavík vegna fyrirhugaörar byggingar bensínstöövar viö Hallsveg gætu boriö árangur. Borgarskipulag Reykjavíkur hefur skoöaö aðra lóö í Grafar- voginum sem kemur til greina aö úthluta undir bensínstööina. Svo til allir íbúar viö Vesturfold, Austurfold og Berjarima í Grafar- vogi hafa skrifaö undir lista til að mótmæla staðsetningu bensín- stöövarinnar viö Hallsveg. Þeir segja málið hafa veriö illa kynnt af hálfu borgarinnar. Það er fyrirtækiö Aktu, taktu sem hefur sótt um lóö á athafnasvæð- inu viö Hallsveg. Um er aö ræöa skyndibitastað, sölutum og bens- ínafgreiðslu. Bjami Reynarsson, aðstoöarforstööumaður Borgar- skipulags Reykjavíkur, segir að svæðið sé skilgreint sem athafna- svæöi en innan þeirrar skilgrein- Útlendingaeftirlitiö tók á móti 26% fleiri erlendum feröa- mönnum í febrúarmánuöi heldur en í sama mánuöi í fyrra, eöa nær 6.200 manns, svo aö ætla má aö brúnin lyftist á feröaþjónustufólki. Fyrstu tvo mánuöi ársins komu alls um 11.250 útlendingar til landsins, sem er 9% fjölgun frá árinu áö- ur, um 15% fjölgun miöaö viö sama tímabil fyrir tveim ámm og 26% fjölgun miöaö viö janú- ar/febrúar áriö 1990. ingar geti rúmast flest iönaöar- og þjónustufyrirtæki. „Á seinni stig- um skipulagsins sýnum við hvar bensínstöðvar eiga aö vera. í þessu tilfelli boöuðum viö íbúa sex nærliggjandi húsa á fund til aö kynna þessa hugmynd. Ég held að tvenn hjón hafi mætt og þau settu hvomgt fram neinar at- hugasemdir." Bjami segir að eng- ar vinnureglur séu til um fjölda íbúa viökomandi hverfis sem þurfi aö kynna slíkar hugmyndir fyrir. Þaö hafi því veriö leitaö til þeirra sem búi næst lóðinni um- deildu. Magnús Ágústsson, íbúi viö Berjarima í Grafarvogi, segir þetta furöuleg vinnubrögö. „Það var aldrei talað viö mig. Þaö var talað við fólk í örfáum húsum og það er síðan kallað skoöanakönnun um vilja íbúanna. Okkur finnst vera komiö aftan að okkur í þessu Og enn virðast Þjóöverjar eiga þama stóran hlut aö máli. Fyrstu tvo mánuði þessa árs komu 1.160 Þjóöverjar til landsins. Þaö er hátt í þreföldun miðaö viö sömu mán- uöi fyrir tveim til þrem ámm. Að- eins rúmlega 400 framvísuöu hér þýsku vegabréfi þessa tvo mánuði árin 1991 og 1992. Af þeim 1.500 ferðamönnum sem bæst hafa viö frá 1992 kemur því helmingurinn frá Þýskalandi. Feröalög landans þessa tvo mán- uöi em svipuð og sömu mánuði á máli. Ef ég hefði vitaö fyrirfram aö þama ætti að reisa bensínstöö heföi þetta horft allt öömvísi viö." Þómnn Siguröardóttir, íbúi viö Vesturfold, býr hinum megin viö Hallsveginn, andspænis þeim stað sem bensínstöðin á aö rísa á. „Samkvæmt skipulaginu sem við sáum átti að rísa þarna iönaðar- hverfi með fyrirtækjum í léttum iönaði. Þaö er allt annaö en bens- ínstöð og sjoppa sem er opin til hálf tólf á kvöldin og allar helgar. Ég er hrædd um aö henni geti fylgt mikiö ónæöi. Ég er þess vegna alfarið á móti þessu. Ég trúi því ekki að vilji íbúanna verði hunsaður þegar svona margir hafa skrifað undir." Bjami Reynarsson segir aö önn- ur lóö hafi verið skoðuð og komi enn til greina. „Þaö er lóö viö Strandveg á athafnasvæöi sem undanfömum ámm. Rúmlega 13.000 íslendingar komu til landsins þessa tvo fyrstu mánuöi ársins. Þaö er smávegis fækkun (1%) miðaö við síöasta ár og en örlítil fjölgun miðað viö áriö þar áöur. Raunar má segja að fjöldi ís- lenskra utanfara fyrstu tvo mán- uði ársins hafi lítið breyst ftá 1988 (mesta utanferðaári Islands- sögunnar) þegar 13.400 manns sném heim fyrstu tvo mánuði ársins. -HEl kallast Gylfaflöt. Sú lóö er ennþá inni í myndinni. Heilbrigðiseflir- litiö hefur þetta mál til skoöunar núna en það verður að samþykkja allar umsóknir um bensínaf- greiðslur. Ef heilbrigðiseftirlitið samþykkir bygginguna verður málið síðan sent skipulagsstjóm sem tekur endanlega ákvörðun." -GBK Skjallbanda- lagib sýnir „Dónalegu dúkkuna" Leikhópurinn Skjallbandalag- iö hefur hafið sýningar á leik- ritinu „Dóna- lega dúkkan" eftir Dario Fo og Fröncu Rame í Héðinshúsinu. Skjallbandalagið varð til í tengsl- um viö Óháöu listahátíðina í Reykjavík síöastliðið vor og setti þá upp verkið „Við höfum öll sömu sögu að segja". Með upp- færslu „Dónalegu dúkkunnar" taka aðstandendur hópsins upp sitt fyrra samstarf en þeir em meðal annarra María Reyndal leikstjóri og Jóhanna Jónas leik- ari. í „Dónalegu dúkkunni" fjalla höfundar um konuna í hinum ýmsu myndum og velta fram á stundum grátlegan en þó helst sprenghlægilegan hátt ýmsum persónum og uppákomum þar sem ítalskur hiti og ástríður kvenna em í aðalhlutverki. Dario Fo er þekktur fyrir verk sem em í senn deilur á samfélagið og gam- anleikiu og er „Dónalega dúkk- an" engin undantekning þar á. ■ Erlendum feröamönnum fer enn fjölgandi m.v. síöustu ár en feröalög íslendinga standa í staö: Feröamenn í febrúar 26% fleiri en 1993

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.