Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 9. mars 1994 DAGBOK IWUUUWVAAAAAJ i'ífH-' . ! • Mibvikudagur X mars 68. dagur ársins - 297 dagar eftir. 10. vika Sólris kl. 8.08 sólarlag kl. 19.10 Dagurinn lengist um 7 mínútur Hafnargönguhópurinn: Austurbæjarskólinn árib 1944 Hafnargönguhópurinn fer í gönguferö um austurbæinn í kvöld, miðvikudaginn 9. mars. Farið veröur frá Hafnar- húsinu kl. 20 og gengið upp Þingholtin og Skólavörðu- holtið yfir á Klambratún. Síð- an meö Rauðará og strönd- inni til baka að Hafnarhúsinu. Á leiöinni fjalla fyrrverandi nemendur Áusturbæjarskól- ans um veru sína þar áriö 1944. Allir eru velkomnir í göngu með Hafnargöngu- hópnum. Ekkert þátttöku- gjald. Fundur hjá Átaki, fé- lagi þroskaheftra Átak, félag þroskaheftra, heldur almennan félagsfund í kvöld, miðvikudaginn 9. mars, kl. 20.30 til 22. Fundur- inn verður haldinn í Hinu húsinu, Brautarholti 20, 3. hæð. Dagskrá: 1. Réttur fatlaðra á vemduð- um vinnustöðum til að vera í verkalýðsfélagi. Framsöguer- indi flytja: Þórunn Svein- björnsdóttir, formaður Sókn- ar, og Guðmundur P. Jónsson, formaður Iðju. Síðan verða umræður og fyrirspurnir. 2. Hlé. Veitingar seldar í sjoppu félagsmiðstöðvarinn- ar. 3. Fréttir frá stjórn Átaks. 4. Önnur mál. Happdrætti Lands- samtakanna Þroska- hjálpar Dregið hefur verið í alman- akshappdrætti samtakanna. Fyrir janúar komu upp núm- erin 49Q8, 3798 og 13697; fyr- ir febrúar komu upp númerin 3099 og 17490. Pennavinir í Ghana Þrjár yngismeyjar í Vestur- Afríkuríkinu Ghana hafa skrif- að blaðinu og óska eftir pennavinum á íslandi. Þær em: Agens Acquah P.O. Box 989 Cape Coast Ghana Hún er 26 ára og áhugamál hennar eru tónlist, mynd- bönd og að skiptast á íþrótta- efni. Rosemond Sam P.O. Box 989 Oguaa City Ghana Hún er 20 ára og hefur áhuga á knattspyrnu, rapp-diskótón- list, feröaíögum og íþróttum. Angelina Lovelly Jackson P.O. Box 989 Cape Coast Ghana Hún er 22 ára og hefur áhuga á: ferðalögum, soft- og rapp- tónlist, kvikmyndum og að „skiptast á fögrum orðum og gjöfum". Ókeypis tímarit um myndbönd Nú hefur nýju tímariti, MYNDBÖND MÁNAÐARINS, Verslunin DIVA tekur til starfa Nýlega var opnuð að Laugavegi 12 verslunin DIVA. Verslunin sérhæfir sig í gömlum og klassískum fötum frá árunum 1930- 60. Eigendur em Steinunn Ásta Roff og Svanhildur Ósk- arsdóttir. Verið velkomin. Síminn er 19950. Steinunn Ásta Roff og Svanhildur Óskarsdótt- ir, eigendur verslunar- innar. verið hleypt af stokkunum. Útgefendur eru BM útgáfan og Myndmark, samtök mynd- bandaútgefenda og mynd- bandaleiga. Blaðið er 32 síður í A4 broti og allt í fjórlit. „Myndbönd mánaðarins" mun, eins og nafnið gefur til kynna, verða gefið út mánaðarlega og í því er að finna upplýsingar um öll þau myndbönd sem vænt- anleg em á markaðinn í mán- uðinum. Auk þessara upplýs- inga má finna alls kyns fróð- leik um nýleg og eldri mynd- bönd sem fáanleg eru á myndbandaleigunum. Hugmyndin með útgáfunni er að bæta þjónustuna viö þann ört stækkandi hóp manna sem leigja sér mynd- bönd reglulega. Eins og marg- ir vita getur verið úr vöndu að ráða, þegar velja þarf mynd, því viðskiptavinurinn getur valið úr þúsundum titla og fæsta þekkir hann. Blaðinu er ætlað að auðvelda þetta val, því í blaðinu em upplýsingar um allar þær myndir sem væntanlegar eru, útgáfudag þeirra, aldurstakmark og ýms- ar aðrar staöreyndir sem gott er að hafa við hendina. Þar sem blaðið fæst gefins á öll- um betri myndbandaleigum, getur fólk tekið blaðið með sér heim og því getur fjöl- skyldan í sameiningu valið mynd kvöldsins heima í stofu. „Myndbönd mánaðarins" er filmuunnið í Litróf og prent- að hjá Frjálsri Fjölmiðlun. Upplag þess fyTSt um sinn er 24.000 eintök og mun blaðið verða þátttakandi í upplags- eftirliti Verslunarráðsins. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður er Guðbergur ísleifsson. Ettir einn - ei aki neinn! UMFERÐAR RAÐ SKÁKÞRAUT Hinks-Clifford, 1990. 1....., Rf3. 2. Ddl, Dxg3. 3. Dgl, Dxh2!+. 4. Dxh2, Rf2 mát. Dagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudagur 9. mars 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homib 8.20 A& utan 8.30 Úr menningarlíTinu: Tí&indi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Margt getur skemmtilegt ske& 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISLfTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Regn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, 14.30 Þú skalt, þú skalt. 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó&arþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Útvarpsleikhús barnanna 20.10 Hljó&ritasafni& 21.00 Laufskálinn 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miðvikudagur 9. mars 17.25 Poppheimurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Nýbúar úr geimnum (15:28) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Vlkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Fjölbreyttur skemmtiþáttur me& hæfilegri blöndu af gamni og alvöru, tali og tónlisL og ýmiss konar fur&u- legum uppátækjum. Egill E&var&sson stjómar útsendingu. Þátturinn ver&ur endursýndur á laugardag. 22.00 Sagan af Henry Pratt (4:4) Lokaþáttur (The Life and Times of Henry Pratt) Breskur myndaflokkur sem segir frá því hvemig ungur ma&ur upplifir hi& stéttskipta þjó&félag á Bretlandseyj- um. Leikstjóri: Adrian Shergold. A&alhlutverk leika Alun Armstrong, Maggie O'Neill, Julie T. Wallace og |eff Rawle. Þýbandi: Veturii&i Gubna- son. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáb er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. 23.30 Dagskráríok Mibvikudagur 9. mars 116:45 Nágrannar I 17:30 Össi og Ylfa 'XJfffjP 17:55 Beinabræ&ur 18:00 TaoTao 18:30 VISASPORT 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Krakkarnir í Beverly Hills 90210 í þessum þætti skyggnumst vi& ab tjaldabaki, ræ&um vi& leikstjórann og stjömurnar sem koma fram. 21:05 Ættarveldib II (Lady Boss) Fyrri hluti vanda&rar og spennandi framhaldsmyndar. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 22:40 Resnick; mddaleg me&fer&(- Resnick; RoughTreatment) Annar hluti þessa spennandi breska framhaldsmyndaflokks. Þri&ji og sí&- asti hlutinn er á dagskrá annab kvöld. Myndaflokkurinn er ekki vi& hæfi bama. 23:30 Svarta ekkjan (Black Widow)Upp á sí&kastib hefur alríkislögreglukonan Alex Bames unnib vi& tölvuna í leit a& vísbend- ingum um fjöldamor&ingja; konu sem tjáir ást sína me& því a& drepa vellau&uga eiginmenn sína. Þessi leit á hug Alexar allan og hún berst út fyrir veggi skrifstofunnar og inn í líT konu sem á eftir a& gerbreyta lífi al- ríkiskonunnar. A&alhlutverk: Debra Winger, Theresa Russell, Dennis Hopper og Nicol Williamson. Leik- stjóri: Bob Rafelson. 1986. Bönnub bömum. 01:10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik frá 4. til 10. mars er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísíma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnaríjöröun Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá H. 11.00- 1Z00 og 20.00-21.00. Á öðmm timum er lyfjafraeöingur á bakvakL Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö mmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir...................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.....-....22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót............................ 7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams ....................... ..10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ........... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulífeyrir....................... 12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur.......................... 25.090 Vasapeningar vistmanna .................. 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 08. mars 1994 kl. 10.49 Oplnb. vlðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 72,64 72,84 72,74 Steriingspund ...108,17 108,47 108,32 Kanadadollar. 53,57 53,75 53,66 Dönsk króna ...10,841 10,873 10,857 Norsk króna 9,759 9,789 9,774 Sænsk kröna 9,087 9,115 9,101 Finnskt mark ...13,117 13,157 13,137 Franskur franki ...12,453 12,491 12,472 Belgískur franki ...2,0548 2,0614 2,0581 Svissneskur franki.. 50,55 . 50,71 50,63 Hollenskt gyllini 37,68 37,80 37,74 42,32 42,44 42,38 .0,04297 0,04311 0,04304 Austumskur sch ,...:.6,016 6,034 6,025 Portúg. escudo ...0,4116 0,4130 0/1123 Spánskur peseti ,...0,5144 0,5162 0,5153 Japanskt yen ...0,6892 0,6910 0,6901 ...103,63 103,97 103,80 Sérst dráttarr ...101^37 10L67 10L52 ECU-Evrópumynt..., 81,86 82,12 81,99 Grísk drakma ....0,2919 0,2929 0324 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 l 19 33. Lárétt 1 hugsvölun 4 handæði 7 tíndi 8 fljóti 9 hvatning 11 kraftar 12 íhvolfara 16 neyslu 17 eiðfesti 18 mjúk 19 hald Lóbrétt 1 fölsk 2 fljótfærni 3 býsnin 4 mistakast 5 geislabaug 6 málm- ur 10 iðulega 12 grænmeti 13 erlendis 14 sefa 15 gangur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt I ösp 4 ref 7 ræl 8 iba 9 krakkar II tól 12 sníkils 16 lán 17 nám 18 ála 19 grá Lóbrétt 1 örk 2 sær 3 platína 4 rikling 5 eöa 6 far 10 kók 12 slá 13 nál 14 lár 15 smá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.