Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.03.1994, Blaðsíða 5
Miövikudagur 9. mars 1994 5 Bjarni Einarsson: Ab gefnu tilefni, enn ísland og Evrópu ar sem áður hét Austur- Þýskaland er nú unnið að einni mestu uppbyggingar- áætlun í sögu Evrópu og þó víð- ar væri leitaö. Ástæðumar em tvær. Þjóðverjar em að skipta um höfuðborg. Það er mikið verkefni. Sama má segja um end- urbyggingu alls Austur-Þýska- lands. Til samans er þetta mikið átak. Fyrst og fremst vegna þess- ara framkvæmda em opinberar skuldir Þjóðverja orðnar um 100 þúsund milljarðar króna. Þetta fé var dregiö út úr þýska hagkerf- inu, sem hefur ekki einungis stórspillt því, heldur hafa hinir háu vextir Bundesbank sett hag- kerfi allra ES-landa úr skorðum og flýtt fyrir þeirri kreppu og ört vaxandi atvinnuleysi, sem nú em aðalvandamál Evrópusam- veldisins og ekki veröur séð fyrir endann á. Byggingaverkeftiiö mikla mun standa enn í nokkur ár og halda áfram að soga til sín orku Þýskalands, en svo fer að hægja á því og um síðir lýkur því. í viötalsgrein við ungan verk- fræðing, sem birtist í Tímanum þann 16. febrúar s.l., er sagt frá þessu mikla byggingaverkefni og því tækifæri til atvinnu og verk- efna, sem það gefur bygginga- mönnum og fyrirtækjum á ís- landi. Mjög líklegt er aö þetta sé rétt. Gott er á meðan það varir. En þegar þessu lýkur verður breytingin mikil. Eftir það munu byggingaframkvæmdir í Þýska- landi minnka jafnt og þétt, eins og í öömm ES-Iöndum. Þetta fólk er löngu að mestu hætt að eiga börn. Afleiðingarnar em m.a., að í ES em 14 ára og yngri, framtíðarfólkið, 18,7% íbúanna, en sextíu ára og eldri, fortíðar- fólkið, 19,4%. Þessu er ööm vísi fariö í Noröur-Ameríku, á NAFTA-svæðinu. Þar em þeir ungu 25%, en þeir gömlu 14%. Hér á landi em þessar tölur 26% og 19%. Tölumar segja manni, aö í mjög svo fyrirsjáanlegri framtíð muni fleiri íbúðir losna vegna brotthvarfs þeirra gömlu en nemur eftirspum hinna ungu. Auk þess er einnig ljóst, aö fjárfesting í atvinnuhúsnæði verður lítil í Þýskalandi og víðast í ES, miðað við það sem verið hefur. Því veldur staðnaður og Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands verða í Há- skólabíói fimmtudaginn 10. mars. Hljómsveitarstjóri verður Oliver Gilmour, en ein- leikari á flaum Áshildur Har- aldsdóttir. Á efnisskránni verða eftirfar- andi verk: ARK eftir Ríkarö Örn Pálsson, Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Jacques Ibert, og Scheherazade eftir N. Rim- sky-Korsakov. Oliver Gilmour, sem er bresk- ur, hlaut sína tónlistarmenntun í Vín og Flórens. Gilmour hefur unnið mikið með bandaríska tónskáldinu Menotti, sem m.a. samdi ópemna Amahl og næt- „Heimurinn hefur breyst mikið á fáum árum og breytist nú svo ört að tals- vert verk er að fylgjast með atburðarásinni, ekki síst fyrir íslendinga, því lítið er um fréttir hér á landi afþví sem máli skiptir. Old Atlantshafs- ins er liðin, en öld Kyrra- hafsins ergengin ígarð. Evrópa er ekki lengur mið- punktur heimsins. Hann er þar sem hlutimir ger- ast, kannski núna í Bandaríkjunum, er hann er að fœrast jafnt og þétt í átttil Asíu." VETTVANGUR mettaöur gamall markaöur og iðnaöur, sem er sterkur í gömlu iðngreinunum, þar sem fram- leiðslugeta er langt umfram þarf- ir, en afar veikur í nútíma vaxt- argreinunum, svo sem í upplýs- inga- og fjarskiptaiðnaði og skyldum greinum. Þar em Bandaríkin ríkjandi. Þegar litið er til þessara staöreynda flýgur í hugann, að byggingaverkefnið mikla séu fjörbrot þessa gamla heims, sem er að ljúka hlutverki sínu. Þaö er gmndvallarmunur á samfélagi, sem er að eldast hratt og sem býr við landþrengsli, og á yngri samfélögum, sem hafa yfir miklu landrými að ráða, eins og í Ameríku og á íslandi. Gamla samfélagið lifir í ró á fomri frægð, en hið unga brýst um, skapar allt hiö nýja og mun ráða heiminum. Hinn ungi verkfræöingur ein- blínir á fjörbrotin og dregur þá ályktun, að íslendingar hefðu átt aö sækja um aöild að Evrópu- samveldinu. Á sama gmnni ályktar greinarhöfundur í fyrir- sögn greinarinnar, að íslending- ar eigi möguleika á atvinnu hvar sem er á Evrópska efnahags- TONLIST urgestimir; einnig hefur hann starfað með hljómsveitarstjór- um eins og Leonard Bernstein, Carlos Kleiber o.fl. Þekktastur er Gilmour fyrir störf sín meö kammersveitum eins og English Chamber Orchestra og London Mozart Players. Áshildur Haraldsdóttir flautu- leikari lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Þaðan fór hún til Bandaríkjanna og lauk bachelorprófi frá New England Conservatory og síðar mastersprófi frá Juilliard School svæöinu. í ES er atvinnuleysi nú um 12%! í Þýskalandi er það núna 9,1%, en var 7,5% fyrir ári. Hlutfall atvinnulausra meðal ungs fólks er miklu hæna. Engar líkur em á að atvinnuleysi minnki á næstu ámm, jafnvel þótt hagvöxtur fari úr mínus í plús. Aumingja vib í framangreindri viðtalsgrein hugsaði verkfræðingurinn til ömurlegs hlutskiptis íslendinga utan paradísar ES og hann spurði: „Hvar verða helstu tengsl okkar við útlönd þegar Norður- löndin verða öll komin í Evrópu- bandalagið? Varla við Bandarík- in og þaðan af síður viö einhver ríki í Asíu." Allar þjóðir þurfa flókin tengsl við umheiminn. Okkur er marg- víslegt samstarf við aðrar þjóðir nauðsynlegt, um öryggismál, um viðskipti, um menningu o.s.frv. Öryggismálum er vel fyr- ir komiö með samstarfi viö Bandaríkin. Utanríkisviðskipti er okkur mikilvægari en flestum öðmm þjóðum. Vandi utanríkis- viðskiptanna er að selja öömm það sem við höfum að bjóða. Allar þjóðir vilja selja okkur það sem þær framleiöa. Ekki þarf flókna samninga né bandalög til þess aö kaupa. Við seljum um- heiminum vömr, þjónustu, mannvirkjagerð, þekkingu, hug- verk o.s.frv. Núna leitum við markaða fyrir þessi gæði víðsveg- ar um heimsbyggðina og verður, sem betur fer, talsvert ágengt, ekki síst í fjarlægum löndum. Það gemm við þótt misvitrir menn séu að reyna að þvinga okkur til að taka viðskipti við eina þjóðaheild fram yfir aðrar þjóðir. Verkfræðingurinn heldur, að tengsl okkar við Noröurlönd séu mikilsverðari en önnur. Þessi tengsl em að langmestu leyti menningarlegs eölis. Að vísu kaupum við mikið af frændum okkar, en þeir kaupa lítiö sem ekkert af okkur. Því hafa Noröur- löndin enga efnahagslega þýö- ingu fyrir íslendinga og aðild þeirra að ES skiptir okku engu máli. Engin ástæða er til að ætla aö aðild þeirra breyti nokkm um of Music. Auk þess að hafa leik- ib nokkmm sinnum einleik meö Sinfóníuhljómsveit íslands hefur Áshildur leikið með hljómsveitum á Ítalíu, Spáni, í Bandaríkjunum og í Svíþjóð; einnig hefur hún komið fram í útvarpi og sjónvarpi viða er- lendis. Hún hefur unniö til sex verðlauna í erlendum sam- keppnum og leikið inn á geisla- plötur fyrir erlend útgáfufyrir- tæki. Áshildur er nú búsett í Par- ís. Þetta er í fyTsta skipti sem verk eftir Ríkarö Öm Pálsson heyrist á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Um verkiö ÁRK, sem samið var 1989 og tileinkað vilja þeirra til að selja okkur hitt eða þetta og ástæðulaust er meö öllu að búast við að menningar- leg samskipti okkar og þeirra hætti eöa ab úr þeim dragi svo nokkru nemi. Kaupmannahöfn er enn uppáhaldsborgin mín, þótt Danir séu í EB, og helst fer ég þangað árlega. Furðuleg er vantrú verkfræb- ingsins á möguleikum okkar til samskipta við Bandaríkin. Náin samskipti við þetta land eru meðal hefða okJkar. Bandaríkin hafa veriö stærsti markaður okk- ar fyrir fisk. Að vísu dró úr þess- um viðskiptum um miðjan s.l. áratug, þegar efnahagsóstjóm þeirra Reagans og Bush varð til þess að gengi dollarans gagnvart Evrópumyntum féll um nær 50%. Þessvegna fluttist mikiö af fisksölu okkar til Evrópu um sinn. Nú hefur dollarinn aftur að mestu endurheimt sitt fyna gengi og Bandaríkin veröa aftur besti fiskmarkaðurinn. Ekki veit ég heldur hvemig við eigum ab fara ab þóknast verkfræöingnum með það að sinna ekki þessum „einhverju Asíulöndum". Þau em nú að verða miðpunktur heimshagkerfisins og flestar þjóbir kappkosta að efla tengsl sín viö þau, og hví ekki við? Okkur hefur þegar oröið sæmi- lega ágengt í að selja þeim vörur og sala þekkingar er hafin m.a. til Kína. Þar er óþrjótandi mark- aður fyrir íslenska þekkingu á mörgum sviðum, markaöur sem enn verður í ömm vexti þegar framkvæmdunum í Austur- Áshildur Haraldsdóttir. er rómantískri æsku, segir höf- undur: „Verkinu má líkja við léttan og fjömgan forleik eftir Tónleikar í Háskólabíói Frumflutningur á íslensku tónverki um Þýskalandi veröur löngu lokið. Auk þess er stutt héðan til Asíu, a.m.k. þegar flogið er. Jörðin er nefnilega hnöttótt og lega ís- lands er afar hagstæb gagnvart öllum heimshlutum. Vegalengd- in, austan við pólinn, héðan til Beijing er 7880 km, sbr. 7820 km frá Washington tíl Moskvu. Þetta er þægileg flugvegalengd fyrir nútíma flugvél án milli- lendingar. Nýr og spennandi heimur Heimurinn hefur breyst mikið á fáum ámm og breytist nú svo ört að talsvert verk er að fylgjast með atburðarásinni, ekki síst fyr- ir íslendinga, því lítið er um fréttir hér á landi af þvi sem máli skiptír. Öld Atlantshafsins era liðin, en öld Kyrrahafsins er gengin í garð. Evrópa er ekki lengur miðpunktur heimsins. Hann er þar sem hlutimir gerast, kannski núna í Bandaríkjunum, er hann er að færast jafnt og þétt í átt til Asíu. Kína, elsta menn- ingarríki heims og langstærsta fríverslunarsvæðiö, er nú í end- umýjun og þar er hagvöxtur mestur í heimi. Kína verður stór- veldi 21. aldarinnar. Þeir, sem völdin hafa hér á landi, virðast lítið af þessu vita. Hefðu þeir vit- að, hefði þjóöinni ekki verið þröngvað inn í EES. En þvílík er vanþekking íslendinga á þróun heirnsins að besta fólk er enn að halda því fram, að okkur sé nauösynlegt „að taka þátt í sam- mnaþróun Evrópu", að ganga inn í Evrópska samveldiö. í evr- ópsku samhengi emm við og verðum afkimi. í heimssam- hengi emm við í alfaraleið. Ef við þomm að horfast í augu við heiminn sem fullvalda þjóð, em okkur allir vegir færir. I Evrópu gemm við ekkert annað en að einangrast á elliheimili þjóð- anna, fullfrískt fólkið, auk þess sem fullveldið verður af okkur tekið stig af stigi. Vonandi björg- umst við við það að sem flestar EFTA-þjóðanna gangi í ES og að í stað EES- samningsins komi tví- hliða viöskiptasamningur við Evrópusamveldiö. Höfundur er hagfræöingur. Rossini." Höfundur segist hvorki reyna að vera fmmlegur né sérstaldega íslenskur viö gerð þess. Ríkarbur Öm Pálsson er einn af þrem fulltrúum íslands í norrænu sjónvarpskeppninni „Kontrapunktur". Sagnabálkurinn Þúsund og ein nótt er kveikjan að hljómsveit- arsvítu rússneska tónskáldsins Rimsky- Korsakovs. Scheheraza- de er ein af eiginkonum sol- dánsins grimma, sem lét taka allar eiginkonur sínar af lífi vegna sannfæringar hans um ótrúnaö þeirra. Scheherazade bjargar lífi sínu með því að segja soldáninum sögu. Sögur hennar em svo spennandi að soldáninn vill heyra meir og fyrr en varir em sögumar orönar 1001 og soldáninn gefur henni líf. Fiðla Guðnýjar Guðmundsdóttur, konsertmeistara hljómsveitar- innar, er rödd Scheherazade. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.