Tíminn - 17.03.1994, Síða 2
2
WWmmw
Fimmtudagur 17. mars 1994
íslenskar rannsóknir á beit hrossa og sauöfjár:
Blönduð beit erbetri
Blöndub beit hrossa og saub-
fjár kemur betur út heldur en
ef þessum búfjártegundum er
beitt hvorri í sínu lagi.
Lömb sem ganga undir mæör-
um sínum á mýrlendi þrífast
betur ef þeim er beitt meö
hrossum, heldur en ef fénu er
beitt einu sér. Sama er aö segja
um hrossin, en ávinningurinn
er minni hjá þeim. Þetta kom
fram í nýlegu erindi Ólafs Guö-
mundssonar hjá Rannsóknar-
stofnun landbúnaöarins um
fóörun og beit hrossa. Ólafur
segir aö við blandaða beit virð-
ist atferli hrossanna ekki hafa
mikil áhrif á féö og báöar teg-
undir bíti sama landiö, en hafi
aöskilin svæöi til hvíldar.
Rétt sé aö hafa í huga aö þaö
getur veriö hagkvæmt aö hafa
hross meö sauöfé á beit eöa
skiptast á að beita sauðfé og
hrossum, til aö láta hrossin
hreinsa upp þaö sem sauðféð
bítur ekki, nýta þannig gróöur-
inn betur og hleypa nýgræð-
ingi aö.
-ÁG
Fram að Uruguay umferð
GATT-samninganna hefur
landbúnaðurinn verið með-
höndlaður á sérstakan hátt
innan GATT ásamt fataiðn-
aðinum. Þegar Uruguay um-
ferðin hófst árið 1986, þá
töldu ráðherrar aðildarlanda
GATT mikla nauðsyn á að
ná landbúnaðinum með.
Markmiðið var að gera
heimsverslun með búvörur
skipulagðari og ná fram
stöðugara verðlagi.
Endanleg niðurstaða land-
búnaðarkaflans felur í sér
lækkun opinberra stuðnings-
aðgerða við landbúnaðinn á-
samtþví m.a. að innflutn-
ings bann verður „sýnilegt" í
formi tollígilda. N íandbún-
aðarkafla samningsins eru-
þrír meginkaflar: innri
stuðningur, útflutningsbæt-
ur og markaðsaðgangur. í
sérstökum kafla er fjallað
um heilbrigðisreglur sem
einnig geta virkað sem
tæknilegar hindranir. Samn-
ingurinn nær yfir 6 ár og
tekur að líkindum gildi þann
1. júlí 1995. Hér verður fjall-
að nánar um helstu atriði
hans:
1. Markaðsaðgangur
Öllum innflutningshöml-
um, þar með taldar beinar
innflutningstakmarkanir, á
aö breyta í fasta tolla (krón-
ur eða %), svokallað tollí-
gildi.
1. Tollígildin eiga að lækka
að meðaltali um 36% miðað
við meðalinnflutningsvemd
á viðmiðunarárunum 1986 -
1988. í einstökum tegund-
um á tollígildið að lækka um
15% aö lágmarki. Hér er ekki
reiknað með vegnu meðal-
tali heldur flötu meðaltali.
Fyrir utan almenna lækkun
innflutningshindrana skuld-
binda aðildarlöndin sig til
að tryggja innflutning að
lágmarki um 3% af inn-
lendri neyslu. Þessi lág-
marksaðgangur á síðan að
stíga upp í 5% á sex ára
tímabili. Þennan innflutn-
ing á að tryggja meðþví að
halda toll aígildunum al-
mennt á því stigi að inn-
flutningur verði mögulegur
eða á þann hátt að fella toll-
inn niður eða lækka hann á
vissum tegundum. Lág-
marksaðgangur verður
reiknaður eftir tegundum
helstu búvara.
2. Innri stuöningur
Innri stuðningur við land-
búnaðinn á að lækka um
20% í hlutfalli við meðal-
talsstuðning á árunum 1986
- 1988. Lækkun styrkja mið-
ast við heildarstuðning, sem
þýðir að einstök lönd geta
valið um úr hvaða tegund-
um styrkja þau draga mikið
og á hvaða tegundum ekki
er dregið neitt úr styrkjum.
Með innri stuðningi er átt
við allan stuðning sem teng-
ist búvöruverði og beinan
stuðning við bændur að
þeim stuðningi undanskyld-
um sem tengist framleiðslu-
takmarkandi aðgerðum.
Styrkir sem tengjast eftirfar-
andi aðgerðum lenda einnig
fyrir utan niðurskurðinn; al-
menn þjónusta eins og
rannsóknir, menntun,
dýralæknaöjónusta og mark-
aðssetning, birgðahald í
varnarskyni, matvælaaðstoð,
neyðaraðstoð, félagslegar að-
gerðir og aðgerðir sem eiga
að leiða til kerfisbundinna
breytinga á landbúnaðinvim.
Þær síðasttöldu mega ekki
tengjast framleiðslunni á
neinn hátt.
Sú niðurstaða aö styrkir,
sem tengjast á einhvem hátt
aðgerðum til aö draga úr
framleiðslunni, sleppi við
20% niðurskurð á samnings
tímanum er árangur af
samningaviðræðum og
samningi milli USA og EB.
þetta hefur í för með sér að á
þessu 6 ára samningstímabili
er hægt að breyta styrkja-
kerfinu yfir í stuöning við
framleiðslutakmarkandi að-
gerðir og þannig uppfylla
skilyrðin um 20% samdrátt
án þess að draga úr fjárveit-
ingum til landbúnaðarins.
Þau lönd, þar sem innri
stuðningur er undir 5% af
heildarverðmæti landbúnað-
arframleiðslunnar, eru und-
anþegin reglunni um 20%
niðurfærslu innri stuðnings.
í sambandi við innri stuðn-
ing eru einnig settar reglur
fyrir mismunandi stuðnings-
form. Þar er fjallað um þrjú
meginhugtök:
2.1. „Gulur stuðningur" er
stuöningur sem tengist inn-
flutningshömlum og öðrum
stuðningi sem er í tengslum
VORVINNUTÆKI
I
JOSVE hnífaherfi
Mest seldu herfin á íslandi. Sex öxla, lyftutengd með 3 metra vinnslu-
breidd. Einföld og ódýr í rekstri, auðvelt að skipta um hnífa. Josve
hnífaherfi henta vel til að vinna plóastrengi fyrir endurvinnslu á túnum
og til vinnslu á grænfóðursökrum. I notkun jafnar Josve sáðbeðið og
skilar því hreinu. Flest búnaðarfélög nota Josve. Verð kr. 129.500,- án
vsk.
ELHO áburðardreifarar 700 lítra
Nákvæmir, áreiðanlegir og auðveldir í notkun. Hleðsluhæð 95 cm.
Dreifibúnaður úr ryðfríu stáliv Kapalstýring inn í ekilshús til stýringar á
áburðarmagni. Kögglasigti. Áburðartrekt á löm. Auðvelt að þrífa og
hirða. Verð aðeins kr. 85.000,- án vsk.
ffaííð samband viö sölumenn okkar og
kynniö ykkur verö og greiöslukjör.
04* ^
Globusp
Lágmúla 5, s:681555
Cunnlaugur Júlíusson hagfrœöingur Stéttar-
sambands bœnda:
Landbún-
abarkafli
GATT-samn-
inganna