Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 20. apríl 1994 ■ ' i 111 i SliCTIiB 9 Hollenskir alifugla- ræktendur óttast geigvænleg áhrif veirusýkingar Amsterdam, Reuter Hollenskir alifuglaræktendur hafa þungar áhyggjur af út- breiðslu veiru sem drepur ali- fugla og annaö fiðurfé á skömmum tíma. Alifuglabúskapur Hollendinga veltir sem svarar 50 milljörðum íslenskra króna á ári. Ef veiran nær að breiðast út getur það valdið hrtmi meðal fyrirtækja sem eiga alifuglabú. Hollenska landbúnaðarráðu- neytið segir að veirunnar, sem er bráðsmitandi, hafi fyrst oröið vart á búi í suðurhluta Hol- lands, þar sem ræktaðir eru fugl- ar frá framandi löndum. Talið er að hún hafi borist með smituðu eggi. Veiran veldtu ólæknandi sjúkdómi. Öllum fuglum búsins hefur verið slátrað og verið er að kanna hvort smitið hafi borist á nálæga bæi. Flestum er í fersku minni þegar fuglapest á írlandi varð til þess að slátra þurfti mörg hundruð þúsund kjúklingum. Veikin sem veiran veldur drep- ur allar tegundir alifugla og smærri tegundir villtra fugla á innan við tveimur sólarhring- um. Einkennin eru bólgin augu og kirtlar, vökvatap og stein- smuga. ■ Fall Schneiderveldisins dregur úr trúverbugleika Kona í valdastöðu Frankfurt, Reuter Ríkisstjóm Þýskalands varaði banka landsins við því í gær að velta tapinu vegna hruns Schnei- derveldisins yfir á fyrirtæki sem höfðu átt í viðskiptum við þenn- an risa á þýskum byggingamark- aöi. Jurgen Schneider, eigandi og for- stjóri fyrirtækisins, sérhæfði sig í að kaupa glæsilegar vel staðsettar gamlar byggingar og gera' þær Bosníu-Serbar leggja hald á þungavopn Sarajevó, Reuter Bosníu-Serbar halda áfram að ögra friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna í Bosníu og í gær lögðu þeir hald á 18 loftvamabyssur sem voru í vörslu samtakanna í grennd við Sarajevó. Formælendur Bosníu-Serba segj- ast verða að hafa loftvamabyssur til umráða til aö verjast loftárás- um orrustuþota Atlantshafs- bandalagsins. Radovan Karadzic, leiðtogi Bo- sníu- Serba, hótar „hræðilegu striði" ef NATO endurtaki loft- árásirnar frá 10. og 11. apríl. ■ ESB vill ganga frá samstarfi viö Rússa Lúxemborg, Reuter Theodoros Pangalos, Evrópu- málaráðherra Grikklands, til- kynnti í gær að Evrópusambandið vonaðist til að geta gengið frá samstarfssamningi við Rússa fyrir júnílok. Pangalos greindi fréttamönnum frá því, eftir fund utanríkisráö- herra Evrópusambandsríkjanna, að ríkisstjórn Rússlands heföi sent ESB bréf á laugardag þar sem bomar eru fram tillögur um lausn deilu vegna sölu á kjamorkuelds- neyti. Deilan hefur verið helsta hindrun þess að hægt væri að ganga frá samkomulaginu. „Við vonumst til að ganga frá samkomulaginu fyrir lok sex mánaða tímabilsins," sagöi Pangalos og vísaöi þannig til for- mennsku Grikkja í ráöherraráði ESB en henni lýkur á miðju ári. ■ upp fyrir óhemju fé. Hann hélt því fram að slíkt borgaði sig þegar til lengri tíma væri litiö. Gagnrýnin hefur helst beinst að Deutsche Bank, stærsta banka Þýskalands, en hann hélt áfram að lána fyrirtæki „byggingarljóns- ins" Schneiders háar fjárhæðir löngu eftir að ljóst hefði átt að vera að fyrirtækiö gat ekki gengiö. Bankinn lánaði Schneider upp- hæð sem svarar til tvöhundmö og tuttugu milljöröum íslenskra króna. Ríkisstjóm Þýskalands fjallaði um málið á fundi sínum í gær og ræddi leiðir til að forða mörgum smáfyrirtækjum sem þjónustuðu Schneider frá gjaldþroti. Taliö er að ef ekki finnist lausn á þeim vanda geti það skaðað ásýnd Þýskalands sem fjármálamið- stöðvar. Gunter Rexrodt, viöskiptaráð- herra Þýskalands, sagbist telja ab rétt væri aö setja á fót sjóð sem gæti bjargað keöjugjaldþrotum við kringumstæður sem þessar. Hann sagbist þó vonast til aö bankarnir kæmu til hjálpar í þessu stærsta gjaldþroti einkafyr- irtækis í sögu þýska Sambands- lýðveldisins. Pretoria, Reuter FuIItrúar suður-afriskra stjóm- valda náðu í gær samkomulagi viö Buthelezi, leitoga Zulu- manna, um að flokkur ættbálks- ins, Frelsisflokkur Inkata, tæki þátt í fyrstu lýðræðislegu kosn- ingunum í landinu en þær eiga að vera í næstu viku. Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, fagnaði samkomu- laginu og sagði það mikilvægt að allir kosningarbærir íbúar lands- ins taki þátt í kosningunum. Taliö er nærri fullvíst ab Man- dela verði forseti Subur-Afríku í Georg Krupp, formaður banka- ráðs Deutsche Bank, sagbi í viðtali vib þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine að bankinn ætlaöi að endurskoða stórútlánastefnu sína en hann gæti þó í fljótu bragði ekki séb að bankinn heföi hagaö sér óskynsamlega gagnvart Schneiderveldinu. ■ París, Reuter Samkvæmt nýgerðum skoö- anakönnunum telur aðeins þriðji hver Frakki stjórn Ballad- urs forsætisráðherra standa sig betur en stjórn sósíalista sem var við völd þar til í mars á síð- asta ári. Niðurstöður kannananna vom birtar í dagblaðinu Le Monde í gær. Samkvæmt þeim telja 32 af hundraði aö Balladur kjölfar kosninganna. Hann dvald- ist í fangelsi í um aldarfjórðung vegna andstöðu sinnar við stjóm hvíta minnihlutans. De Klerk, núverandi forseti, lét leysa hann úr haldi og samvinna þeirra tveggja hefur valdið straumhvörf- um í málefnum Subur- Afríku. Utanríkisráðherrar Evrópusam- bandsins samþykktu á fundi sín- um í Lúxemborg í gær aö veita Suður-Afríku efnahagslegan stuöning ab loknum kosningum til að styöja frekari lýöræðisþróun í landinu. Jutta Limbach, fyrrverandi dómsmálaráðherra Berlínar- borgar, hefur verið valin til að gegna varaformennsku í þýska stjórnarskrárdómstólnum. Stjómarskrárdómstóllinn er tal- inn eitt helst stolt Sambands- lýðveldisins Þýskalands en kon- ur hafa fram til þessa ekki átt hafi náð betri árangri við stjórn landsins en forveri hans, Pierre Beregovoy. Tuttugu og þrír af hundraði vom þeirrar skoðunar aö Ber- egovoy hefði haldið betur um stjórnartaumana en nærri helmingur aðspurðra svaraöi ýmist að munurinn á hægri og vinstri stjóm væri enginn eða að þeir hefðu ekki myndað sér skoðun. Balladur komst til valda í miklum sigri hægrimanna í kosningum til þjóðþingsins í mars á síðasta ári en í þeim biöu sósíalistar mikið afhroð. upp á pallborðið hjá þeim sem hafa skipað í dóminn. Myndin var tekin í gær þegar dómstóllinn hóf yfirheyrslur til að kanna hvort þátttaka þýskra hermanna í friðargæsluverkefn- um Sameinuðu þjóöanna sam- ræmdist ákvæbum stjómar- skrárinnar. Vinsældir forsætisráðherrans hafa dalaö mikið á þessum tíma. Til að byrja með sýndu skoðanakannanir að hann nyti trausts 65 af hundraði kjós- enda. Að undanförnu hefur þetta hlutfall verið á bilinu 42- 43 af hundraði og talið er að dregið hafi úr vinsældum Ball- adurs þegar hann sá sig til- neyddan til að gefast upp fyrir námsmönnum sem gengu í tugþúsundatali um götur París- ar til að mótmæla frumvarpi stjómarinnar um sérstök lág- markslaun ungs fólks. Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 28. maí 1994 rennur út laugardaginn 30. apríl n.k. kl. 12 á hádegi. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 10.00 til 12.00 í fundarsal borgarráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjamargötu 11. Reykjavik, 15. apríl 1994. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur Jón Steinar Gunnlaugsson Gísli Baldur Garðarsson EiríkurTómasson Stuðningur við Balladur minnkar Samkomulag við Zulumenn í Suður-Afríku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.