Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 11
Miövikudagur 20. apríl 1994 Slmtww íU Isaac Newton Isaac Newton eftir A. Rupert Hall, Blackwell, 468 bls., £ 19,95. í ritdómi í Times Literary Supplement 9. apríl 1993, skrif- uöum af John North, sagði: „Newton fæddist að fööur sín- um, bónda í Lincolnshire, látn- um. Hann gekk á menntaskóla, Grantham School, nam síöar við Trinity College, þar sem hann hneigðist til náttúmvís- inda, sakir þess að þau áttu hug hans öbm fremur og hann sneri sér að því, sem honum lét best. í vitneskju um stúdentsár hans em margar eyður, en að Sjónvarpsþáttur með ofan- greindu heiti fór fram að kvöldi 5. þ.m., — bein útsending úr myndveri Saga film. Vibræðu- þættir geta vissulega verið gagn- legir, en sá, sem hér um ræöir, er dæmi um það hvemig þeir eiga ekki að vera. Þama var ein- litur hópur manna, sem allir höfðu eitt og hið sama að segja: Skattar á fyrirtækjum em of há- ir. Enginn var til að andmæla þessu. Þeir átu þetta hver eftir öðmm. En em skattar á fyrirtækjum of háir? Nei, því fer víðs fjarri. Tekjuskattur er 33%, meðan rösklega 41% er krafist af nauð- BÆKUR ýmsu leyti skiptu þau sköpum um ævi hans. Skiptar skoðanir em um, hve mikil áhrif Isaac Barrow hafði á hann, en af honum tók Newton við Lucas- kennarastólnum tuttugu og sex ára gamall. Hall hyggur, að Isa- ac Barrow muni ekki hafa verið kennari hans formlega, en hafi hvatt hinn unga Newton til að leggja fyrir sig stærðfræði og ljósfræði Keplers. LESENDUR þurftartekjum launþega. Auk þess er fyrirtækjum gefinn kost- ur á mörgum frádráttarliðum. Þeirra á meðal em rúmar af- skriftir og fymingar, viðhald eigna, svo og 15% á nafnverð hlutabréfa, sem dregst frá skatt- skyldum tekjum þegar greitt er. Loks er að nefna 53. grein skattalaganna, sem heimilar fyr- irtækjum með góða eiginfjár- stöðu sérstakan tekjuskattsfrá- drátt. Ef fyrirtæki á við ársupp- Newton kveður sig hafa verið „upp á sitt besta um hug- kvæmni kringum 1665". Og uppfærsla hans á „binominal" reglunni og á nokkrum kenni- setningum um tangenta á bugður mddi braut „differenti- al" og „integral" reikningi, og hefði ein sér búið Newton sess í sögunni. Raunar gerði hann fleira athyglisvert á því skeibi. Hann stundaði þá tilraunir með þríhymd sjóngler (prism), en á þeim byggði hann útlistun sína á eðli hvíts ljóss, sem er eitt snotrasta dæmið um ein- gjör fé í sjóði, vömbirgðir eða inneign hjá viöskiptamönnum, fær hann gjaldfærslu sam- kvæmt verðbreytingarstuðli, og hún kemur til frádráttar á tekju- framtali. Þetta nægir ýmsum fyrirtækjum til að losna við tekjuskattinn með öllu. Fyrir- tæki með slæma eiginfjárstöðu á áramótum njóta ekki þessara hlunninda. Það er furðuleg mis- munun og gerir byrjandi at- vinnurekstri erfitt fyrir. Vegna allra þessara frádráttar- pósta var á lagt svonefnt að- stöðugjald, þannig ab fyrirtæki greiddu að minnsta kosti eitt- hvað til samfélagsins. En eitt Isaac Newton. falda eðlisfræöilega greiningu fram til þess tíma, og er það fyrsta verk Davíðs og Jóns Bald- vins var ab afnema aðstöbu- gjaldið. Um leið vom skattleys- ismörk launþega lækkuð, þ.e. tekjuskattur innheimtur af enn lægri launum en áður, og tekju- skattsprósentan hækkub. Þarf varla frekari vitna við um þjón- ustu íhalds og krata við gróða- öflin. Að lokum tvær spurningar: Hver ber ábyrgð á slíkum um- ræðuþætti í hlutlausu Ríkisút- varpi? Hví em launaðir fors- prakkar sérhagsmuna, VSÍ eða annarra, jafnan valdir í um- ræbuþætti? Opinber starfsmaður enn kennt í menntaskólum, í framsetningu Newtons að meira eða minna leyti. Brátt lagbi hann ab baki alla vísinda- menn í Evrópu nema þá snjöll- ustu. Án tafar fylgdu á eftir frekari athuganir hans á ljós- fræði, aflfræði (dynamics) og aðdráttarafli, en í fyrstu án þess að mikla athygli vekti. Upp tók tíma hans hugsanagangur þeirra, sem aðhylltust vortex- kenningu Descartes, en — af miður ljósum ástæðum, — varð hann þeim afhuga. Sagan, af heimsókn Halleys til Newtons 1684 er alltaf jafn fersk, hversu oft sem sögð er. Hvers konar braut færi reiki- stjama, sem lyti afli sem væri í öfugu hlutfalli annars veldis fjarlægðar hennar frá sólu? Sporbaug (ellipse), svaraði Newton og sagðist hafa reiknað hann út. Þar eð hann fann ekki þann útreikning sinn, sendi hann Halley síöan annan, en af þremur sönnunum hans á því er hin elsta frá 1680. í þessu atviki átti merkasta bók Newtons, Principia, upptök sín og ýmsar minni ritsmíðar hans, en að vanda beindist hugur Newtons ab meginefn- um. Hann hafnaði hinum sjálf- endumýjandi alheimi Descart- es, því að hann vissi að hreyf- ing (orka, yrði nú sagt) glatað- ist við venjulega fyrirstöðu. Guð hlyti þannig að leggja ver- öldinni á ný til hreyfingu, — en sú hugmynd varö Leibniz tilefni til að kvarta undan hinu hörmulega ástandi í trúmálum á Englandi og að fara að skrifast hressilega á við Samuel Clarke." „Er vandinn óleysanlegur?" Arib fram- undan Opinbert fréttabréf Póstmála- stofnunar var gefib út í des- ember síðastliðnum. Þar voru mebal annars kynnt þau frí- merki er koma eiga út á þessu ári. í bréfinu segir: „Eftirtaldar frímerkjaútgáfur hafa þegar veriö ákveðnar á næsta ári ('94): 1. Tvö íþróttafrímerki, bæði að verð- gildi 30 krónur. Myndefni, lyftingar. og sund. Þetta em tvö síðustu frí- merkin í röb tíu íþróttafrímerkja, sem gefin hafa veriö út árlega allt frá árinu 1990. Hönnuðir em Ástþór Jóhannsson og Finnur Malmquist. Útgáfudagur er 25. febrúar 1994. 2. Frímerki í einu verðgildi, 40 krón- ur í tilefni af Alþjóðaári fjölskyld- unnar. Hönnuður er Tryggvi Tryggvason. Útgáfudagur er 25. febrúar 1994. 3. Evrópufrímerki í tveimur verð- gildum, 35 og 55 krónur. Hið sam- eiginlega þema Evrópúfrímerkjanna er að þessu sinni „Landafundir". ís- lensku Evrópufrímerkin verba helg- uö feröum írska munksins heilags Brendans og gefin út í félagi við fær- eysku og írsku póststjómimar. Jafn- framt því að vera gefin út í venjuleg- um 50 frímerkja örkum verða þau gefin út í smáörkum, tvö saman. Hönnuður er Colin Harrison. Út- gáfudagur er 18. apríl 1994. 4. Hátíðarörk meb fjómm frímerkj- um með myndum fjögurra forseta íslands, þeirra Sveins Björnssonar, Ásgeirs Asgeirssonar, Kristjáns Eld- jáms og Vigdísar Finnbogadóttur í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldis á íslandi. FRÍMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON Verðgildi hvers frímerkis er 50 krónur og söluverð hátíðararkarinn- ar er 200 krónur. Hönnuður er Þröstur Magnússon. Útgáfudagur 17. júní 1994. 5. Fimm frímerki, sem tákna list- sköpun og menningarstarfsemi á ís- landi undanfarin 50 ár. Myndefni frímerkjanna verður danslist, kvik- myndalist, leiklist, listiðn og tónlist. Verðgildi hefur ekki verið ákveðiö. Hönnuður er Steinþór Sigurbsson. Útgáfudagur hefur ekki verib ákveð- inn. 6. Frímerki í tilefni af 50 ára afmæli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO). Verðgildi, myndefni, hönnuður og útgáfudagur hefur ekki verið ákveð- inn. 7. Smáörk meb yfirverði til ágóða fyrir Frímerkja- og póstsögusjóð. Útgáfudagur 7. október 1994. Myndefni, verðgildi og hönnuður hefur ekki veriö ákveðinn. 8. Fjögur frímerki með gömlum póstskipum. Hönnuður er Þröstur Magnússon. Útgáfudagur 7. október 1994. Verð- gildi 30 krónur. 9. Jólafrímerki í tveimur verðgild- um, 30 og 50 krónur. Útgáfudagur 9. nóvember 1994. Myndefni og hönnubur er ekki ákveðinn. Nánar verður tilkynnt síbar um út- gáfur þessar." Afríka minnist flugpóstsögu sinnar með 25 frímerkja smáörk meb mynd- um af öllum gerbum flugvélanna, sem notabar voru. Þá gat ennfremur að líta í þessu sama umburðarbréfi tilkynningu um að út hefði verið gefin ný heim- ildarmynd sem nefndist „íslensk frí- merki". Þetta er myndband meb 45 mínútna langri heimildarmynd, sem opnar áhorfendum heim ís- lenskra frímerkja, segir sögu þeirra, rifjar upp skemmtilega atburði, lýsir hönnun merkjanna, viðrar skobanir safnaranna og veltir upp spuming- um um framtíðina. í myndinni er ab finna margvísleg- an fróðleik, sem kærkominn er öll- um sem áhuga hafa á íslenskum frí- merkjum eða frímerkjum almennt, bæbi þeim sem lengra eru komnir í fræöunum og þeim sem eru ab kynnast heimi frímerkjanna í fyrsta sinn. Myndin er framleidd af Kvik- myndafélaginu Nýja bíó hf., Skip- holti 31, 105 Reykjavík. Hana má kaupa beint af framleiðanda eða í Frímerkjasölu Póstmálastofnunar. Varðandi það, að nú skal aftur byrj- að með útgáfu á smáörkum með samgöngutækjum fyrir póst, saman- ber lið 8 héma að framan, þá væri skemmtilegra að fara nú öðru vísi að. Vil ég benda á hvemig Suður- Afríkumenn gerðu þegar minnst var flugsögunnar þar í landi. Þá var safnaö saman góðum myndum af öllum tegundum þeirra flugvéla sem flutt höfðu póst vib eitt eba annað tækifæri. Síðan var þeim rað- að saman í örk sem í vom 25 frí- merki, en öll mismunandi, eins og sést á meðfylgjandi mynd. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.