Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 14
14 WÍ9M&tMí Mi&vikudagur 20. apríl 1994 DAGBOK \j\jxjw\jww^i\j\ju\j\J] 110. dagur ársins - 255 dagar eftir. 16. vika Sólris kl. 5.39 sólariag kl. 21.16 Dagurinn lengist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara kl. 10 laugar- daginn 23. apríl frá Risinu, í fyrstu göngu sumarsins. Gengiö veröur niöur í Ráöhús og þaö skoöaö. Hafnargönguhópurinn: Geingib, siglt og hjólab mel) ströndinni Hafnargönguhópurinn stendur fyiir gönguferð, sjóferö og hjól- reiðaferö meö ströndinni frá Hafnarhúsinu kl. 20 í kvöld, miövikudaginn 20. apríl. Gengiö veröur inn í Sundahöfn og til baka að Hafnarhúsinu. í gönguferðinni veröur val um aö sigla til baka úr Sundahöfn eöa jafnvel hjóla (sjá hér aö neö- an) eða fara meö SVR. í sjóferðinni veröur val um að ganga til baka, hjóla eöa taka syR. í hjólreiðaferðinni verður einn- ig möguleiki á vali um aö ganga til baka, sigla eöa taka SVR. Sjóferöin og hjólreiðaferöin veröa lengdar til að vera á sama tíma og gönguhópurinn viö Klettavör og í bakaleiö viö Hafn- arhúsið. Hægt verður aö fá leigð reiðhjól á vægu verði. Tveir geta tekið hjól á leigu saman og skipst á um aö hjóla. Til þess aö fá leigt reiö- hjól þarf aö mæta frá kl. 18.30 til 19.00 við Hafnarhúsiö aö vestan- verðu. Forystumenn Hafnargöngu- hópsins vona aö áhugafólk um sjóferöir og hjólreiðar mæti til aö taka þátt í þessari tilraun. Allir eru vejkomnir í ferö með Hafnar- gönguhópnum. Bókmenntavaka Ríkis- útvarpsins og Norræna hússins 1994 í tilefni sumarkomunnar efna Ríkisútvarpið og Norræna húsiö til Orðaleika í dag, síöasta vetrar- dag, meö þátttöku íslenskra skálda og bókmenntaunnenda. Leikarnir eru tvískiptir. Barna- OKUMENN Athugiö að til þess aö viö komumst ferða okkar þurfum viö aö losna við bifreiöar af gangstéttum. Kærar þakkir. Blindir og sjónskertir. ||^oFEROAR © Hlindrafélagið Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengiö inn'frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vista& í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, e&a vélrita&ar. sími (91) 631600 Hallgrímskirkja í Saurbœ. bókmenntaleikar hefjast í Nor- ræna húsinu kl. 17.15. Þekktir barnabókahöfundar leika af fingrum fram. Hluta leikanna veröur lýst í beinni útsendingu á Rás 2, en þeir sendir út í heild sinni á Rás 1 sumardaginn fyrsta kl. 17. Leikunum veröur framhaldið í Norræna húsinu kl. 20.30 með þátttöku yfir 20 rithöfunda, ljóð- skálda og tónlistarmanna sem ýmist sýna skylduæfingar eða reyna sig með frjálsri aöferö. Bók- menntavökunríi veröur útvarpað beint á Rás 1 frá kl. 20.30 til 21.30, á Rás 2 frá kl. 22 til 23 og á Rás 1 aö nýju frá 22.35 til miö- nættis. Þau skáld, listamenn og út- varpsfólk, sem fram koma, eru: Gunnar Helgason, Herdís Egils- dóttir, Illugi Jökulsson, Sigrún Eldjárn, Hjörtur Pálsson, Kristján Franklín Magnús, Guöni Franz- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Birgir Sigurðssbn, Einar Kárason, Sigfús Bjartmarsson, Geröur Kristný, Valgeir Guöjónsson, Jón Hallur Stefánsson, Vilborg Dag- bjartsdóttir, Valgarð Bragason, Linda Vilhjálmsdóttir, Höröur Torfason, Óskar Árni Óskarsson og Þorvaldur Þorsteinsson. Kynn- ar veröa Sveinn Yngvi Egilsson og Magga Stína. Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir í Gallerí Fold Listamaöur mánaöarins í Gallerí Fold, Austurstræti 3, er Magdal- ena Margrét Kjartansdóttir. Hún sýnir þar þrykk dagana 23. apríl til 1. maí. Magdalena Margrét er fædd áriö 1944. Hún stundaöi nám viö Myndlista- og handí&askóla íslands frá 1980 til 1984 og út- skrifaöist úr grafíkdeild. Hún hefur haldiö margar einka- sýningar á verkum sínum ög tek- iö þátt í fjölmörgum samsýning- um hérlendis og erlendis. Hún hefur nokkrum sinnum verið valin sérstaklega til þátttöku í samsýningum fyrir íslands hönd. Verk hennar eru í eigu margra listasafna hérlendis og erlendis. Opið er í Gallerí Fold virka daga frá kl. 10 til 18, nema laugardaga frá kl. 10 til 16. Allar myndimar eru til sölu. Fermingarbörn í Saur- bæjarprestakalli voríb 1994 Á morgun, sumardaginn fyrsta, og næstu tvo sunnudaga verða þessi börn fermd af séra Jóni E. Einarssyni sóknarpresti: Hallgrimskirkja í Saurbæ, sumardagurinn fyrsti 21. apríl kl. 14: Linda Dagmar Hallfreösdóttir, Kambshóli. Heiðar Logi Sigtryggsson, Hlíðar- bæ 14. Leirárkirkja, sunnudagurmn 24. apríl kl. 11: Karen Dröfn Kjartansdóttir, Geldingsá. Þóra Björg Jónsdóttir, Galtar- holti. Hrafn Einarsson, Vogatungu. Tryggvi Þór Marinósson, Hvíta- nesi. Innra-Hólmskirkja, sunnudagurinn 1. maí kl. 11: Hanna María Jónsdóttir, Hnúki. Unnur Sigurjónsdóttir, Kirkju- bóli. Helgi Pétur Ottesen, Ytra-Hólmi. Þröstur Már Sveinsson, Hríshóli. Dagskrá útvarps og sjónvarps & Mibvikudagur 20. aprfl Síbasti vetrardagur 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og vebur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólrtíska homib 8.20 Ab utan 8.30 Úr menningarlffinu: Tíbindi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeb 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Daubamenn 14.30 Land, þjób og saga. 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Útvarpsleikhús bamanna 20.10Tónlist 20.30 Orbaleikar: 21.30 Tónlist 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hérog nú 22.23 Heimsbyggb 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Orbaleikar: 24.00 Fréttir 1 00.10 Létt lög í sumarbyrjun 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 20. aprfl Síbasti vetrardagur 17.25 Poppheimurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Nýbúar úr geimnum (21:28) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöbva Kynnt verba lögin frá Hollandi, Þýskalandi og Slóvakíu. 21.00 Á tali hjá Hemma Gunn Fjölbreyttur skemmtiþáttur meb hæfilegri blöndu af gamni og alvöru, tali og tónlist, og ýmiss konar furbu- legum uppátækjum.Egill Ebvarbsson stjómar útsendingu. 22.40 Einn-x-tveir 23.00 Ellefufréttir 23.15 Söngkeppni Félags framhalds- skólanema 1994Keppnin var haldin á Hótel fslandi 16. mars sl. og þar sungu fulltrúar 27 framhaldsskóla. Kynnar eru Erlingur Snær Eríingsson og Margrét Gubnadóttir og hljóm- sveitin Hlölla bátar sér um undirleik. Stjóm upptöku: Hákon Már Odds- son. 00.45 Dagskrárlok Mibvikudagur 20. aprfl Síbasti vetrardagur Æk 17:05 Nágrannar flnrflfío 17:30 HalliPalli r-ó/l/D/: 17:50 TaoTao ^ 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarkab- urinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Á heimavist (Class of 9 (6:17) 21:30 Björgunarsveitin (Police Rescue II) (10:13) 22:20 Tíska 22:45 í brennidepli (48 Hours) 23:35 Stutt kynni Leikinn breskur gamanþáttur meb Rik Mayall. 00:30 Hjákonur (Single Women, Married Men) Hér segir frá konu sem ákvebur ab stofna stubningshóp fyrir konur sem halda vib gifta menn. Abalhlutverk: Michele Lee, Alan Rachin, Lee Horsley og Carrie Hamilton. Leik- stjóri: Nick Havings. 1989. Lokasýn- ing. 02:00 Dagskráriok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 15. til 21. aprfl er i Borgarapótekl og Reykjavfkur apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frí kl. 22.00 að kvðldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og ð stórhállðum. Slmsvari 681041. Hafnarfiöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurhæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og ta skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eni opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, t9 Id. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-1200 og 20.00-21.00. A öðnrm timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Lauganl., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu míli W. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til Id. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. aprfl 1994. Mánaðargreiöslur Elii/örorkulifeyrir (grurmlifeyrir)......... 12.329 1/2 tyónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót..........................-...7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams ..................... 10.300 Meölagv/1 bams ..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulffeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur.........................^...25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreíöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstakJings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Siysadagpeningar einstaklings................665.70 Siysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 19. apríl 1994 ki. 10.55 Opinb. Kaup viöm.gengi SaJa G«ngi skr.fundar Bandaríkjadollar 72,09 72,29 72,19 Steriingspund ....106,53 106,81 106,67 Kanadadollar. 51,88 52,06 51,97 Dðnsk króna ....10,791 10,823 10,807 Norsk króna 9,752 9,782 9,767 Sænsk króna 9,076 9,104 9,090 Finnskt mark ....13,069 13,109 13,089 Franskur franki ....12,351 12,389 12,370 Belgiskur franki ....2,0565 2,0631 2,0598 Svissneskur franki. 49,95 50,09 50,02 Hollenskt gyllini 37,70 37,82 37,76 42,34 42,46 0,04441 6,036 42,40 0,04434 ..0,04427 Austumskur sch ....16,018 6,027 Portúg. escudo ....0,4148 0,4162 0,4155 Spánskur peseti ....0,5170 0,5188 0,5179 Japanskt yen ....0,7004 0,7024 0,7014 irsktpund ....103,88 104,22 104,05 Séret dráttarT ....101,21 101,51 101,36 ECU-Evrópumynt... 81,80 82,06 81,93 Grísk drakma ....0,2889 0,2899 0,2894 KROSSGÁTA 1 2 3 1 * 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 60. Lárétt 1 óð 4 lítil 7 stúlka 8 velur 9 deila 11 dingl 12 fleiðri 16 dráp 17 fljótum 18 tíðum 19 bók Lóörétt 1 tóna 2 gröf 3 fullveðja 4 út- vegar 5 nagdýr 6 elska 10 morar 12 þannig 13 barátta 14 karl- mannsnafn 15 virðing Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 Ios 4 sló 7 akk 8 ein 9 farminn 11 ein 12 sniðugu 16 lok 17 sál 18 áta 19 til Lóðrétt 1 laf 2 oka 3 skreika 4 seinust 5 lin 6 ónn 10 mið 12 slá 13 not 14 gái 15 ull

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.