Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1994, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. apríl 1994 15 kVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR '' _________________________________________________________________________________ Sími32075 Stærsta tjaldið með THX TOMBSTONE JUSTICE IS COMING Einn aösóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönd- uö og spennandi stórmynd sem Wotiö hefur frábæra dóma er- lendis, Waðin stórleikurum. Kurt Russel og Val Kilmer frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holbday, frægustu byssubrönd- um villta vestursins. ★★★ SV, Mbl. *★★ ÓHT, Rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.S0,9 og 11.20. Blekking, svik, morö ATH.I Einnig fáanleg sem Úrvalsbók Sýnd. kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR ★★★ Al, Mbl. Sýndkl.5,7,9og11. SÍMI 19000 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA ★★★ DV, ★★★ Mbl, ★★★ Ruv. Tom Hanks, Golden Globe- og óskars verðlaunahafl fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington sýna einstakan ieik í hlutverkum sínum í þessari nýjustu mynd óskarsverðlaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia, óskar sem besta frumsamda lagið. Önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleiöendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðaverðkr. 550. Margföld verðlaunamynd frá Belgíu HETJAN TOTO Cannes: Besta frumraun leik- stjóra og uppáhaldsmynd hátíð- argesta 1991. Fem felixverðlaun í Berlin: Besta frumraun, besta leikstjóm, besti karlleikari og besta kvikmyndataka. Leikstjóri: Jaco von Dormael Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LÆVÍS LEIKUR MALICE Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. PÍANÓ Þreföld óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. DREGGJAR DAGSINS Spennutryllir sem fór beint á topp- inn i Bandaríkjunum. ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl. Anthony Hopkins - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo IsWguro. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ys Allen. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Sýndkl. 11.30. FAR VEL, FRILLA MÍN Tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. ★★★★ Rás 2. ★★★★ SV. Mbl. ★★★★ H.H. Pressan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda kvik- myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. •k+ick HH, Pressan ★★★ JK, Ein- tak kkk HK, DV ★★★1/2 SV, Mbl. ★★★ hallar í fjórar ÓT, Rás 2 Sýnd kl. 5,7,9og 11. Reykjavíkur- listinn Kosningaskrifstofa Laugavegi.31 Sími: 15200 - Bréfsími: 16881 Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða til viðtals á kosningaskrifstofunni Laugavegi alla virka daga frákl. 16QQ til 18öö í daa miðvikudaainn 20 apríl: Guðrún Ágústsdóttir Óskar Bergsson BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRl 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ■MHHHMBMI HASkÓpABÍÓ SÍMI2?140 CIIAUS Detroitlöggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunm. Robocop hættir í löggunm og gengur til liðs við uppreisnarhóp sem járngyðjan Bertha stjórnar. Þau eiga í baráttu viö Splatterp- önkarana í sannkaUaðri sprengjuveislu. Aðalhlutverk lelka Robert Burke og CCH Pounder undir leikstjórn eins nafntogaðasta hryllingsmyndaleik- stjóra Bandaríkjanna, Freds Dekker (Night of the Creeps). Sýndkl. 5,7, 9 og 11.10. LEITINAÐ BOBBY FISCHER Stórgóö mynd frá óskarsverð- launahafanum Steven Zailian (Handrit Lista Schindlers) um leit Bandaríkjamanna að nýjum Bobby Fischer. Aðalhlutv.: Ben Kingsley, Joe Man- tegna, Laurence Fisburne og Max Pomeranc. Sýnd kl. 2.50, 5 og 7. EINS KONAR ÁST Fjögur ungmenni freista gæfunnar í háborg kántrítónlistarinnar Nas- hville en ástarmálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni svo að ekki sé talað um hin tíu þúsund sem eru að reyna að slá í gegn. Aðahlutv. Rlver Phoenis, Samantha Mathis og Derhot Mulroney. Sýnd kl. 9 og 11.10. LITLI BÚDDA Búddamunkar fara til Bandaríkj- anna og finna smástrák sem þeir telja Búdda endurborinn. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Bridget Fonda og Chris Isaak. Sýndkl. 5og11. BLÁR Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski Sýnd kl.9. LISTISCHINDLERS BESTA MYND ÁRSINS! VANN 7 ÓSKARSVERÐLAUN. krkkk S.V. Mbl. ★★★★ Ó.H.T. Rás 2, *★★★ Ö.M. Timinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Mlöaverð 600 kr. (195 min.) LÍF MITT Michael Keaton og Nicole Kidman í átakanlegri mynd. ★★★ ÓHT, Rás 2. Sýnd kl 6.50. ÍNAFNI FÖÐURINS Daniel Day-Lewis, Pete Postethwalte og Emma Tompson. Sýnd 9.10. Bönnuð innan 14 ára. (135 min.) BEETHOVEN 2 Sýnd kl. 3,5 og 7. ATH.! 3-sýningar gilda á sumardaginn fyrsta, þá sýnum viö einnig ADDAMS FJÖL- SKYLDUNA, JURASSIC PARK og KRUMMANA. ■ mu»«w ---- ------------J Sýndkl. 5,7,9og11. ii 111111 fiiin 11 rri' 'i 11 it rri mTrnimi SÍMI11384-SNORRABRAUT 37 Nýja Peter Weir myndin ÓTTALAUS Leikstjórinn Peter Weir sem gerði „Witness" og „Dead Poet’s Society" kemur meö nýja stórmynd með Jeff Bridges og Rosie Perez í aðalhlutv.: Rosie Perez var tilnefnd til óskarsverð- launa fyrir Wutverk sitt í mynd- inni. „Fearless" - mynd i hæsta gæöa- flokki! Aðalhlutv.: Jeff Bridges, Rosie Perez, Isabella Rossellini og Tom Hulce. Ath.i Einnig fáanleg sem bák, gefin út af Frjálsri fjölmiðlun, á næsta útsölustað. Sýnd kl. 4.40,6.50,9og11.15. Frumsýning á stórmyndinni PELIKANASKJALIÐ Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. HÚSANDANNA Sýnd kl.5,9og11.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. LLLJ BttfcwðlJUf SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Grinmyndin HETJAN HANN PABBI 111111111111 iii í.ihj PELIKANASKJALIÐ Hinn frábæri leikari, Gerard Depardieu, fer hér á kostum í frá- bærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karíbahafsins. Hon- um til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðalgellan á svæöinu! „My Father the Hero" - frábær grinmynd sem kemur þér í gott skap! Aöalhlutverk: Gerard Depardleu, Katherine Helgl, Dalton James og Lauren Hutton. Framlelðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Llvi. Leikstjóri: Steve Miner. Sýndkl.5,7,9og11. MRS. DOUBTFIRE Sýnd kl. 6.40,9 og 11.30. Bönnuö innan 12 ára. ÁDAUÐASLÓÐ Sýndkl.4.50. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. BEETHOVEN2 Sýnd kl.5og 7. THEJOY LUCKCLUB Sýnd kl. 7. HÚS ANDANNA Sýndkl.9.15. ROKNATÚLI með islensku tali Sýndkl.5. Kr. 500. .............III III III Óskarsverðlaunahaflnn Tommy Lee Jones kemur hér í nýjustu stór- mynd leikstjórans Olivers Stones. „Heaven & Earth" er einhver magn- aðasta og áhrifamesta mynd sem Stone hefur gert, í senn spennandi, ógnvekjandi og óvægin. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Joan Chen, Hiep Thl Le og Halng S. Ngor. Framkvæmdastjórl: Mario Kasser (Cllffhanger, Baslc Instlnct). Leikstjóri: Oliver Stone Sýndkl. 5,9 og 11.30. SYSTRAGERVI2 lUUULU 1,|,| 11IJ I j 11 SM*rím> SlMI 78900 - ALFABAKKA S - BREIÐH0LTI Nýja Oliver Stone myndin HIMINN OGJÖRÐ A N OI.1Y E » 8 T <> N E M l M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.