Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.04.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. apríl 1994 Forsœtisrábherra Pakistans segir Vesturlönd eiga sök á uppgangi öfgahópa: Austur-Evrópupólitík Vesturlanda vatn á myllu íslamskra öfgahópa ÓsÍQim !rtafnfirð- ingum gíeðiíegs sumars. :abúð Böðvars bf Reykjavíkurvegi 64 ■ HafnarfirSi - Sími 651630 Bonn, Reuter Benazir Bhutto, forsætisráð- herra Pakistans, segir að stefna Vesturlanda í málefnum gömlu kommúnistaríkjanna í Austur-Evrópu sé helsta ástæðan fyrir uppgangi ís- lamskra öfgahópa. Bhutto, sem er í opinberri heimsókn í Þýskalandi, fór fram á þaö viö stjórnina í Bonn að hún beindi sjónum sínum í auknum mæli til þriöjaheimslanda sem ættu við illleysanleg vandamál að stríöa þegar teknar væru Bosníu-Serbar halda áfram árásum Zagreb, Reuter Aö minnsta kosti tíu manns létust og 15 særðust þegar þrjár flaugar Bosníu-Serba hæfðu sjúkrahús Gorazdeborgar í gær. Aörir áttá létu lífið þegar sprengja lenti á íbúðarblokk gegnt sjúkrahú'sinu. Her Bosníu-Serba hélt uppi skothríð á borgina með skrið- •drekabyssum frá bæjunum Ja- buka og Kopaci á austurbakka árinnar Drina. Formælandi Sameinuðu þjóð- anna sagði aö skothríðin hefði beinst aö miðbænum og aug- ljóst markmiö árásanna hefði verið aö hæfa skotfæraverk- smiðju í bænum. í aðalstöðvum Atlantshafs- bandalagsins er unniö af kappi að áætlun um að stöðva árásir Bosníu-Serba á Gorazde og heimildir herma að alvarlega komi til greina að fara að ósk- um Boutros Boutros- Ghalis, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um frekari loftárásir á herliö Bosníu-Serba til að verjast árásum á verndarsvæði samtakanna. ■ ákvarðanir um þróunaraðstoð. „Það er engin tilviljun að um leið og breyting varð á stefnu Vesturlanda í þróunaraðstoð blossaði trúarofstækið upp í löndum íslamstrúarfólks þar sem lýðræðið haföi ekki enn slitið barnsskónum," sagði Bhutto þegar hún ræddi við efnahagsnefnd þingsins í Bonn. Á meðan á heimsókninni hefur staðið hefur Bhutto unnið að því að auka trú fjár- festa á Pakistan sem landi möguleikanna. Hún hefur m.a. kynnt einkavæðingar- áform stjórnar sinnar fyrir Verslunarráði Þýskalands Óslqim rtafnfirðingum gCeðiíegs sumars. St. Jósefsspítali Hafnarfirði QCeðiCegt sumar! SMURSTÖÐIN Stórahjalla 2, Kópavogi. S. 43430. Óstqim rtafnfirðingum gCeðiCegs sumars. ff « Drangahrauni 10 v « V Sími 54016 QCeðiCegt sumar! HAPPDRÆTTIVjfffliw Súðurgötu 10 CjCeðiCegt sumar! fl sSmAX&mm « eo. SKÚTUVOGI 10A, SÍMI 686700 QCeðiCegt sumar! HAPPDRÆTTI||Bw Suðurgötu 10 QCeðilegt sumar! □ Olíufélagið hf Það er komiö sumar og tími til kominn að skipta yfir á sumar- dekkin. Við þjónum þér SÓUM/UG Smiðjuvegur 32 Þverklettar 1 Fitjabraut 12 Kópavogur Egilsstaðir Njarðvík Símar 91-44880 og . 43988 Sími 97-12002 Simi 92-11399 Austurvegur 58 Seifossi Sími: 98-22722 QCeðiCegt sumar! ÚÐAFOSS Fatapressa Vitastíg 13 QCeðiCegt sumar! i I’ R t \ ÍSMIDIAN i U Smiöjuvegi 3, LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐfl A VALDA ÞÉR SKAÐA! UUMFERÐAR RÁD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.