Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 11. maí 1994 ^SSfitr imttktrXí ítMíhM Wwmmw 5 Haraldur Jóhannsson: Er þörf stjómarskrárbreyting- ar eba nýrrar stjórnarskrár? Miklar umræöur urðu um, hvort samning- urinn um Evrópskt efnahagssvæði bryti í bága við stjórnarskrána, þótt ríkis- stjómin féllist að lokum skil- yrðislaust á skoðun lögfræð- inga, sem svo töldu ekki vera. Til samþykktar var samning- urinn hérlendis upp borinn að öðmm hætti en í flestum, ef ekki öllum öðmm aðildar- löndum að Fríverslunarsvæði Evrópu. Til samþykktar samn- ingsins í Noregi þurfti þannig þrjá fjórðu hluta atkvæða á Stórþinginu. Vakna þess vegna spurningar: Er fullveldi íslands á annan veg farið en fullveldi Noregs? Eða er ís- lensku stjórnarskránni á ann- an veg farið en norsku stjóm- arskránni? ísland hlaut 5. janúar 1874 „Stjómarskrá um hin sérstöku málefni íslands", sem breytt var 1903 með útgáfu „Stjórn- skipunarlaga" vegna búsetu ís- landsráðherra innanlands. Vitnað verður nú til Stjómskip- anar íslands, sem Ólafur Jó- hannesson, síðar forsætisráð- herra, birti 1960 og verið hef- ur kennslubók í stjórnarfars- rétti við lagadeild Háskóla íslands. Um „Stjórnskipunar- lögin" frá 1903 segir í henni: „Stjórnarskráin byggði og á því, að stöðulögin væm bind- andi fyrir íslendinga og að gmndvallarlöjg Dana giltu einnig fyrir Island ... Stjóm- skipun landsins hvíldi samt eftir (ath. 1903) sem áður á málagreiningu stöðulaganna." (Bls. 27 og 29). Eftir gerð Sambandslaganna 1918 „tóku íslendingar for- ræði í öllum sínum málum. í íslensk stjórnskipunarlög þurfti því að setja fyrirmæli DÝRALÆKNISPISTILL eir, sem berjast fyrir auknum innflutningi á útlendu kjöti, halda að unnt sé að girða fyrir alla smit- hættu með því að beita þeim vamarráöum sem til em, svo sem mótefnaprófum og sýkla- rækt, er sýni hvort sjúkdómar séu til staðar, bóluefnum eða lyfjum sem drepi niður sjúk- dómana eða með því að kaupa eingöngu frá heilbrigðum svæðum. Athugum hvaða hald er í þeim vamarráðum: Mótefnapróf Sumir telja, að unnt sé að verjast sjúkdómum með sér- stökum prófum. Fyrir lítt þekkta sjúkdóma vantar oft nothæf próf á lifandi dýr. Dæmi um það er kúariðan í „Allar umrœður þessar og ritdeilur munu hafa lokið upp augum manna fyrir nauðsyn á endur- skoðun stjómarskrárinn- ar eða endursamningu. Nokkmm sinnum hefur raunar verið til við það tekið." VETTVANGUR um konung, ríkisráð o.fl. ... Var því samið frumvarp að nýrri stjórnarskrá ... Hlaut hún staðfestingu konungs 18. maí 1920 og kom til framkvæmda 1. janúar 1921. (Bls. 33-34). Varð hún í meginatriöum rak- in til stjómarskrárinnar frá 1874, eins og ráðið verður af samanburði hinna 77 og 62 greina þeirra. „Með stjórnskip- unarlögunum nr. 97 frá 15. desember 1942 var svo heimil- að að gera þær breytingar á stjórnarskránni, sem beinlínis leiddu af sambandsslitunum við Danmörku ... Á grundvelli þeirra stjómskipunarlaga var svo lýðveldisstjórnarskráin sett." (Bls. 89). Þá ber þess að geta, að ekki er beinum orðum vikið að full- veldi íslands í lýðveldisstjóm- arskránni frá 1944, en eitt til- vistarskilyrði ríkis telst, „aö samfélagið sé stjórnarfarslega sjálfstætt. í því felst, að samfé- lagið fari með æðstu stjórn eigin málefna. Með öðmm orðum, að samfélagið sé óháð valdamönnum annarra ríkja og fari ekki með sjálfsstjóm sína í skjóli þeirra eða um- boði." (Bls. 4). Ýmsir þættir Bretlandi. Lógað hefur verið og eytt 140 þúsund kúm með þessa veiki þar. Við flytjum inn þaðan hundmð tonna af gælu- dýramat með nautakjöti. Þjóð- verjar em uggandi vegna inn- flutnings frá Bretlandi og íhuga að setja bann á nauta- kjöt. Hitun eða suða er ekki næg trygging, ef í hráefninu er smitefnið. Það þolir 8 klst. suðu. Fáir leita að þeim sjúk- dómum sem ekki valda aug- ljósu tjóni, em duldir. Enginn leitar að þeim sjúkdómum sem enn em óþekktir, en sífellt em að koma upp nýir sjúkdómar í löndum þar sem margt er af dýmm, stutt á milli búa og mörgum skepnum kasað sam- an í hús, stíur og beitarhólf. Hér á eftir verður fjallað um „gagnsemi" bóluefna og lyfja til að afstýra smitdreifingu og stjórnskipunar eiga þannig rætur í venjurétti. „Allar rétt- arreglur varðandi stjórnskipun landsins hafa ekki verið teluiar í stjómarskrána, enda mun slíkt hvergi tíðkast. Stjórnar- skráin geymir aðeins gagnorð- ar meginreglur." (Bls. 9)... „En hér er spumingin sú, hvort stjórnskipunarreglur, sem eiga upptök sín í réttarvenju — stjórnskipunarvenjur — njóti helgi og vemdar sem stjórnar- skrárákvæði eða hvort þeim verði breytt eins og réttar- venju alménnt með venjuleg- um lögum. Með öðmm orð- um, em stjórnskipunarvenjur vemdaðar af 1. mgr. 79. gr. st.skr., þannig að þeim verði hvorki breytt né frá þeim horf- ið nema með stjómskipunar- lögum? ... Það getur oft verið mikið matsatriði, hvort réttar- venja sé fyrir hendi. Verða dómstólar að meta það, ef ágreiningsefni er undir þá bor- ið." (Bls. 94, ofar). Jafnframt hafa deilur sprottið um neitunarvald forseta. í öðm riti sínu, Stjómarfarsrétti — Almennum hluta, út gefnu 1955, sagði Ólafur Jóhannes- son: „... hefur forseti að formi til rétt til að synja staðfesting- ar á stjómarráöstöfunum ..." (Bls. 28-29). Hann taldi forseta ekki 1 reynd stætt á því, en bætti viö neðanmáls: „Um synjun á staðfestingu laga gegnir öðm máli, sbr. 26. gr. stj.skr." — í enn öðm rita sinna, Lögum og rétti, út gefnu 1952, sagði Ólafur Jóhannes- son um staðfestingu forseta á lögum: „Samkvæmt stj.skr. frá 1920 hafði konungur algert synjun- arvald, þ.e. hann gat neitað að staðfesta lagafrumvarp, sem Alþingi hafði samþykkt, og hvaða öryggi felst í því að kaupa matvæli og dýr frá svokölluðum ósýkmm svæð- um erlendis. Bóluefni og lyf Bóluefni em til við mörgum sjúkdómum, en útrýma þeim sjaldan. Þau bæla þá niður og fela, en fjölga heilbrigðum smitberum. Sum erlend bólu- efni og önnur vamarefni (sermi) hafa jafnvel sjálf verið menguð smitefnum og því hættuleg. Dýr, sem fá „lifandi" erlend bóluefni, geta smitað óbólusett dýr. Lyf koma að gagni, en ná aðeins til sumra sjúkdóma. Þau em dýr, valda aukaverkunum, finnast í afurð- um og em því varasöm fyrir heilsu neytenda, ef þau em stöðugt í mat. gám þá ekki fengið lagagildi. Neitunarvaldi sínu samkvæmt stj.skr. frá 1920 beitti konung- ur þó aldrei. í núgildandi stj.skr. er sett um þetta önnur regla. Samkvæmt 26. gr. stj.skr. skal leggja lagafmm- varp, sem Alþingi hefur sam- þykkt,. fyrir forseta til staðfest- ingar eigi síðar en tveim vik- um eftir að það var samþykkt, og veitir staðfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafmmvarpi staðfestingar, og fær þá þó engu síður laga- gildi, en leggja skal það þá svo skjótt sem kostur er undir at- kvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykkt- ar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu. Lögin falla úr gildi, ef samþykkis er synj- að, en ella halda þau gildi sínu. Forseti hefur þannig eigi synjunarvald, heldur aðeins rétt til að skjóta frambúðar- gildi laganna undir þjóðar- dóm." (Bls. 24). Allar umræður þessar og rit- deilur munu hafa lokið upp augum manna fyrir nauðsyn á Kaup frá ósýktum svæðum Sú leið aö kaupa einungis frá ósýkmm svæðum, þegar flutt er inn frá útlöndum, er ann- mörkum háð. Þá verður að byggja á vottorðum embættis- manna um heilbrigði viðkom- andi svæðis. Vottorð hvíla á ótraustum gmnni, vegna þess að sjúkdómar koma seint inn á skýrslur. Þeir eru ekki skráðir nema þeir valdi augljósu tjóni. Samt gætu þeir vegna mót- stöðuleysis dýrastofna okkar orðið skaðleg plága, ef þeir bæmst hingað. Vottorð embættismanna em oft ónákvæm eða villandi. Þeir em sem slíkir háðir stjómvöld- um lands síns, sem vilja um- fram allt selja hvað sem er í harðri samkeppni við aðra. Við endurskoðun stjórnarskrár- innar eða endursamningu. Nokkmm sinnum hemr raun- ar veriö til við það tekið. Nefndin, sem gekk frá stjóm- arskrá lýðveldisins 1944, taldi þá störfum sínum ekki lokið, og skipaði Alþingi 3. mars 1945 12 manna nefnd henni til ráðuneytis. Og á vegum hennar fór Gunnar Thorodd- sen, síðar forsætisráðherra, ut- an til að kynna sér stjómar- skrár ýmissa landa. Umboð nefndarinnar var þó niður fellt 24. maí 1947, en Alþingi fól ríkisstjórninni að skipa í stað hennar sjö manna nefnd. Ein tillaga þeirrar nefndar var, ab lagafmmvörp hljóti ekki lagagildi, er forseti synjar því staðfestingar, fyrr en að fram farinni þjóðaratkvæða- greiðslu. Ennfremur ræddi nefndin upptöku þjóðarat- kvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni. Nefnd þessi var ekki formlega niöur lögð, en dagabi uppi. Karl Kristjánsson bar 1966 fram fmmvarp um endurskoð- un stjórnarskrárinnar, en það hlaut ekki samþykki. Ári síðar endurflutti Gísli Guðmunds- son það og enn 1969 og 1970. Loks 1971 samþykkti Alþingi tillögu um endurskoðun stjórnarskrárinnar, m.a. með tilliti til setningar reglna um þjóðaratkvæðagreiðslur og um valdsvið forseta og um ákvæði stjórnarskrárinnar um stað- festingu laga eða synjun. Enn 1972 samþykkti Alþingi að kjósa 7 manna nefnd til ab endurskoða stjórnarskrána. Var sú nefnd endumýjuð 1978, en hún náði ekki að ganga frá tillögum. Höfundur er hagfræbingur. Siguröur Siguröarson, dýralceknir á Keldum. urðum illilega fyrir barðinu á gagnslausum vottorðum sem komu með karakúlfénu hingað frá Þýskalandi. Það reyndist bera votamæði, þurramæði, visnu, garnaveiki og líklega eitthvað af nýjum sníkjudýr- um. Vegna aukinna flutninga em slík vottorð nú að verða al- varlegt vandamál í Evrópu. Ný dæmi: Gin- og klaufaveiki barst til Ítalíu frá Króatíu ný- lega, mæðiveiki til Þýskalands frá Frakklandi og kúaeyðni (BIV) til Englands frá Þýska- landi og Hollandi. Ekki er nóg hald í próf- um, lyfjum og vottorðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.