Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 14
14 Mmmn Mi&vikudagur 11. maí 1994 DACBÓK weeessssetBesesei Mibvikudagur 11 ■ maí 131. dagur ársins - 234 dagar eftir. 20. vika Sólris kl. 4.27 sólarlag kl. 22.27 Dagurinn lengist um 6 mínútur Hafnargönguhópurinn: Kvöldganga á lokadaglnn í kvöld, miövikudagskvöldið 11. maí, rifjar Hafnargönguhópurinn upp ýmislegt sem tengist loka- deginum, gömlu vetrarvertíöar- lokunum. Á lokadeginum var greiddur út aflahlutur og síöan lögöu ver- menn af staö hver til síns heima. Þá var oft komið við í nálægum kaupstaö, verslaö og notib lífsins. Vermenn af Suöumesjum og víð- ar geymdu gjaman hesta sína viö Tjaldhól í Fossvogi og tjölduöu þar og fóru svo fótgangandi stystu leið í kaupstaöinn. Farið veröur kl. 21 frá Hafnar- húsinu og Almenningsvagnar teknir suður í Fossvog að Tjald- hóli og gengið þaöan meö ströndinni að Lyngbergi, síöan með Öskjuhlíöinni alfaraleiö yfir Melana milli Vatnsmýrar og Seljamýrar á gömlu Bessastaöa- leiðina niöur í Grófina. Allir em velkomnir í gönguferb meö Hafnargönguhópnum. Kvikmyndaklúbbur Akraness Kvikmyndaklúbbur Akraness, „Kvika", hefur hafiö starfsemi sína og verður fyrsta sýning á vegum klúbbsins í kvöld, mið- vikudag (11/5) kl. 9. Sýnd veröur ítalska spennumyndin „Flótti sakleysingjans". í myndinni segir frá ungum dreng sem verður vitni aö því þegar fjölskylda hans er myrt. Á flóttanum undan moröingjunum kemst hann að ýmsu um fjölskyldu sína. Markmib Kvikmyndaklúbbs Akraness er aö fá metnaöarfullar og listrænar kvikmyndir til sýn- Hvammstangi og kirkjan. ingar. Hægt er aö kaupa klúbb- skírteini á kr. 100 í miöasölu Bíó- hallarinnar á miövikudagskvöld- ið, sem og á öörum sýningum. Gegn framvísun skírteinis fæst aögöngumiöinn á sérstöku klúbbveröi. Skilyröi er ab félagar klúbbsins séu fæddir 1978 eöa fyrr og séu því á 16. ári. Fyrirlestur um trjá- klippingar Steinn Kárason skrúögarðyrkju- meistari heldur fræösluerindi um klippingu tjáa og runna í Menn- ingannibstöðinni Geröubergi, í kvöld, miðvikudaginn 11. maí, kl. 20.30. Sýndar veröa skýringar- myndir og litskyggnur og greint veröur frá helstu atriöum er varöa klippingu viöargróöurs í göröum og garöskálum. Einnig kynnir Steinn nýútkomna bók sína, Trjáklippingar. Aögangur ókeypis og allir hjart- anlega velkomnir. Fjölskylduferb Lögfræb- ingafélagsins í Vlbey Lögfræðingafélag íslands stend- ur fyrir skoöunarferð út í Viðey laugardaginn 14. maí n.k. kl. 13.30. Gengið verður um eyjuna undir leiösögn Siguröar Líndal prófessors. Komiö veröur viö í Viðeyjarstofu, þar sem mönnum gefst kostur á aö kaupa kaffi og meölæti. Lagt verður af staö meö Viðeyj- arferjunni frá Sundahöfn kl. 13.30. Heimferð er áætluö kl. 17.30. Verö er kr. 400 fyrir fulloröna og kr. 200 fýrir börn. Vinsamlegast ‘tilkynnið þátt- töku til skrifstofu Lögfræðingafé- lags Islands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík, í síöasta lagi fyrir kl. 16 í dag, miðvikudaginn 11. maí. Sími: 680887, myndsendir: 687057. Einnig má tilkynna þátt- töku föstudaginn 13. maí í síma 609290. Pennavinir í Ghana Þrjár ungar námsmeyjar í Ghana (V.-Afríku) óska eftir pennavin- um alls staðar aö úr heiminum „svo viö getum skipst á hug- myndum og kynnst menningu hvors annars". Þær eru: Miss Charity Efua Ewudzie P.O. Box 087 University Post Office Cape Coast, Ghana Hún er 22ja ára og hefur áhuga á skokki, ljósmyndun, lestri og tónlist. Miss Mabel Forson c/o Agya Kofi Essoun UPO Branch, Cape Coast, Ghana Hún er 23ja ára og hefur áhuga á lestri, að skiptast á ljósmyndum, sundi o.fl. Miss Theresa Gamale c/o Ben, Box 087, U.C.C. Oguaa, Ghana Hún er 24ra ára og hefur áhuga á dansi, aö skiptast á gjöfum, ferðalögum og aö hlusta á popp- músík. Messur á Hvamms- tanga á uppstigningar- dag Messur á uppstigningardag, 12. maí, degi aldraöra: Sjúkrahús Hvammstanga: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Hvammstangakirkja: Guðsþjón- usta kl. 14. Félagar úr hópi eldri borgara aöstoða viö helgihaldið. Umræðuefniö er fjölskyldan og breytni eftir Kristi. Prestur Krist- ján Bjömsson. Hraungerbiskirkja í Flóa Uppstigningardagur: Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 13.30. Guö- spjallið útskýrt á myndmáli. Fermingarbörn aöstoöa. Gestir frá barnastarfi Dómkirkjunnar. Aöalsafnaöarfundur eftir guös- þjónustuna. Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf. Kristinn Agúst Friðfinnsson. Umræöufundur í Komhlööunni: Grikkland og grannríkin Grikklandsvinafélagiö Hellas boöar til umræðufundar í Korn- hlöðunni viö Bankastræti fimmtudaginn 12. maí kl. 20.30 undir yfirskriftinni Grikkland og grannríkin. Málshefjendur verða þeir Kristján Ámason, formaöur félagsins, og Dagur Þorleifsson, sagnfræbingur og blaöamaöur. Munu þeir leitast viö aö gera grein fyrir stööu Grikklands gagnvart grannríkjum sínum fyrr og nú, en einkum þó meö tilliti til hins uggvænlega ástands á Balkanskaga um þessar mundir og umdeildrar afstööu Grikkja í þeim efnum. Fundurinn er öllum opinn. Daaskrá útvarps oq siónvarps Mibvikudagur 11. maí 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir VT 1/ 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- ^^ fregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið 8.20 A6 utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tfðindi 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Mamma fer á þing 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDECISUTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, TTmaþjófurinn 14.30 Land, þjób og saga. 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóbarþel - Parcevals saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Úr sagnabrunni 20.10 Úr hljóöritasafni Ríkisútvarpsins 21.00 Skólakerfi á krossgötum 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.15 Hér og nú 22.23 Heimsbyggð 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 f tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miðvikudagur 11. maí __ 18.15 Táknmálsfréttir *(T J|> 18.25 Nýbúar úr geimnum (24:28) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsiö 19.15 Dagsljós 19.50 Vikingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Málræktarspaug Skemmtiþáttur með alvariegu ívafi geröur ab tilstublan málræktar- sjóbs. Fjallab er um íslenskt mál og málrækt, gildi málræktar og ný- yrbasmíbar. Mebal þeirra sem koma fram eru Borgardætur, Vil- borg Dagbjartsdóttir, Pétur Cunn- arsson og Kársnesskórinn. Kynnir og umsjónarmabur: Sigribur Arnar- dóttir ásamt Erni Árnasyni. Upp- töku stjórnabi Björn Emilsson. 21.20 Framherjinn (2:6) (Delantero) Breskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir Gary Lineker um ungan knattspymumann sem kynnist hörbum heimi atvinnumennskunn- ar hjá stóriibinu F.C. Barcelona. Ab- alhlutverk: Lloyd Owen, Clara Salaman, Warren Clarke og William Armstrong. 22.15 Cengið ab kjörborbi Ólafsfjörbur, Dalvík og Húsavík Gísli Sigurgeirsson fréttamabur fjallar um helstu kosningamálin. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Getraunaþáttur íþróttadeildar. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 11. maí 17:05 Nágrannar _r - 17:30 Halli Palli ffSnJffÍ 17:50 TaoTao W 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Á heimavist (Class of 96 (8:17) 21:30 Björgunarsveitin (Police Rescue II) (13:13) 22:20 Tíska 22:45 Á botninum (Bottom) (3:6) 23:15 Hudson Hawk Eddie (Bruce Willis) er nýbúinn ab afplána tíu ára fangelsisdóm og þab eina sem hann þráir er smá fribur og sæmilegt cappuccino- kaffi. En þá gera glæpamenn meistaraþjófnum tilbob sem hann getur ekki hafnab. Stranglega bönnub börnum. 00:50 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 6. til 12. mal er I Breiðholts apótekl og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nofnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Slmsvari 681041. Hafnarflöróur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sár um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öönrm timum er lyfjafræóingur á bakvakl Upplýsingar em gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu mðli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Seifoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garóabær: Apóteklð er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mal 1994. Mánaöargrelóslur Elli/örorkulffeyrír (grunnlffeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalffeyrír......................... 11.096 Full lekjutryggirrg ellilifeyrisþega........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamailfeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulifeyrir........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna...................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 10. mai 1994 kl. 10.54 Opinb. viðm.gengi Gengl Kaup SaJa skr.fundar Bandaríkjadollar.... 71,08 71,28 71,18 Sterlingspund 106,33 108,61 106,47 Kanadadollar. 51,52 51,68 51,60 Dönsk króna 10,913 10,945 10,929 Norsk króna 9,839 9,869 9,854 Sænsk króna 9,217 9,245 9,231 Finnskt mark 13,149 13,189 13,169 Franskur franki 12,460 12,498 12,479 Belgiskur franki 2,0741 2,0807 2,0774 Svissneskur frankl 50,02 50,16 50,09 Hollenskt gylllni 38,02 38,14 38,08 Þýskt mark 42,70 42,82 42,76 Itölsk llra ...0,04473 0,04487 0,04480 Austum'skur sch..„ 6,071 6,091 6,081 Portúg. escudo 0,4138 0,4152 0,4145 Spánskur pesetl 0,5203 0,5221 0,5212 Japansktyen 0,6865 0,6883 0,6874 írskt pund 103,45 103,79 103,62 SérsL dráttan .....100,42 100'72 10057 ECU-EvrópumynL.. 82,31 82,57 82,44 Grísk drakma 0,2897 02907 02902 KROSSGÁTA 1 2 3 1 * S 6 7 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 74. Lárétt 1 svar 4 veisla 7 glöö 8 fóöra 9 vandræöi 11 dý 12 heystæðis- ins 16 heiöur 17 sáld 18 liðug 19 saur Lóörétt 1 ávinning 2 lík 3 hlöðum 4 græða 5 fæddu 6 merki 10 giska 12 spök 13 fugl 14 spil 15 kvabb Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 örg 4 ódó 7 nár 8 lóð 9 drjúgri 11 óðu 12 ástands 16 lái 17 núi 18 arö 19 inn Lóörétt 1 önd 2 rár 3 grjótið 4 ólgunni 5 dór 6 óöi 10 úða 12 ála 13 sár 14 dún 15 sin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.