Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 12
12
Mi&vikudagur 11. maí 1994
Stjöramspá
fTL Steingeitin
/VQ 22. des.-19. jan.
Dásamlegur dagur er runn-
inn upp. Þú munt syngja
sem rauöbrystingur í dag og
hlúa að ungum og hreiöri.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn fagnar því aö
kominn sé föstudagur eftir
aöeins þriggja daga vinnu-
viku. Helgi morgundagsins
mun veita honum innri
kraft í kvöld, sem hann mis-
notar samkvæmt hefð.
Fiskarnir
<C4 19. febr.-20. mars
Þú um þig frá þér til þín.
Kominn er tími á aö gægjast
út fyrir súperegóiö. Ágæt
byrjun er að læra nöfnin á
krakkaormunum þínum.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Hrúturinn ætti aö snúa sér
aö heilbrigðari áhugamálum
en hann hefur hingað til
stundað. Ekki veröa samt
leiöinlegur.
Nautib
ypÁ 20. apríl-20. maí
Bændur koma, sjá og sigra í
samkvæmi í kvöld. Sérstak-
lega munu þeir vekja lukku
hjá kúnum en eitthvaö
veröur um aö svín fari í fýlu.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Þú veltir fyrir þér tilgangi
lífsins í dag og kemst óvænt
aö niöurstööu. Ekki eyði-
leggja lífiö fyrir öömm með
að viöra þessi vísindi þín.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú kynnist konu í dag meö
gríðarlega útgeislun.
Skömmu síðar missirðu hár-
iö.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Félagi þinn hringir í dag og
biður þig að hjálpa sér ab
gera við bílinn sinn. Ef þér
þykir vænt um vininn
skaltu haröneita.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Stuðdagur hjá þér í dag. Eftir
nokkra depurð í einkalífinu
verða nú hin breiðu spjótin
tíðkuð. Settu samt öryggið á
oddinn.
Vogin
23. sept.-23. okt.
Þetta er gabb.
Sporödrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporödrekinn fer í frisbí
með krökkunum í dag og
vex að virðingu. Nýttu þau
tækifæri sem þú hefur á
meðan bömin em óvitar.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn verður aldrei
þessu vant nokkuð örlyndur
og uppstökkur í dag. Ef
hann hefur ekki vit á að var-
ast fólk, ætti fólk að varast
hann.
WÓÐLEIKHUSID
Sími11200
Stóra sviðið kl. 20:00
Gaukshreiöriö
eflir Dale Wasserman
Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson
Tónlist: Lirus Grfmsson
Lýsing: Bjöm Bergstelnn Guðmundsson
Leikmynd og búningan Þórunn Slgríöur Þorgrímsdóttir
Leikstjóm: Hávar Sigurjónsson
Leikendur Pálml Gestsson, Ragnhelður Stelndórsdótt-
Ir, Jóhann Slguröarson, Slguröur Skúlason, Slguröur
Sigurjónsson, Hllmar Jónsson, Erílngur Gíslason,
Hjálmar Hjálmarsson, Kristján Franklín, Rosl Ólafsson,
Tlnna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, Lllja
Guörún Þorvaldsdóttir, Randver Þoríáksson, Stefán
Jónsson, Bjöm Ingl Hllmarsson.
8. sýn. föstud. 13/5. Uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Síöasta sýning í vor.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Simonarson
I kvöld 11/5. UppselL
Á morgun 12/5. Uppselt
Laugard. 14/5. UppselL - Laugard. 28/5. UppselL
Aukasýnlng sunnud. 15/5 kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Skilaboöaskjóöan
Ævintýrí með söngvum
Laugard. 14/5 kl. 14.00. Næst siðasta sýning.
Nokkur sæti laus.
Sunnud. 15/5 kl. 14.00. Slflasta sýning.
Nokkur sæti laus.
Litla sviöið kl. 20:30
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razúmovskaju
Þriðjud. 17/5 - miðvikud. 18/5 - fimmtud. 19/5 -
föstud. 20/5 - þriðjud. 31/5
Ath. Aðeins örfáar sýningar.
USTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
I kvöld 11/5 kl. 19.00
„Já gott áttu veröld"
Skemmtidagskrá tileinkuð eldri borgurum
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá M. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá
kl 10.00 ísíma 11200.
Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222
<B1<B
LEIKEÉLAG
REYKJAVÖCUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
GLEÐIGJAFARNIR
með Áma Tryggva og Bessa Bjarna.
Þýðing og staðfærsla
Gísli Rúnar Jónsson
Föstud. 13/5. Fáein sæti laus.
Sunnud. 15/5-Fimmtud 19/5
Fimmtud. 26/5 - Laugard. 28/5
Fáar sýningar eftir.
EVA LUNA
Leikrít eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
Lög og textar eftir Egil Ólafsson.
Fimmtud. 12/5. Fáein sæti laus.
Laugard.14/5. Fáein sæti laus.
Næst siðasta sýning.
Föstud. 20/5. Síðasta sýning. Fáein sæti laus.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aöeins kr. 5000.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20.
Tekiö á móti miöapöntunum I sima 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsiö
DENNI DÆMALAUSI
Eftir einn - ei aki neinn!
yUMFERDAR
„Mamma vill helst horfa á sápuóperur sem hún græt-
uryfir, en pabbi horfir á boltaleiki sem gera hann snar-
ó&an."
RAUTT
RAUTT
LJÓS
yUMFERÐAR
RÁÐ
EINSTÆÐA MAMMAN
PloLSUGT finns det
XCKUGA GU8BAR.