Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Austan og nor&austan kaldi. Dálítil rign- ing ö&ru hverju. Lægir heldur sí&degis. • Brei&afjör&ur: Nor&austan kaldi og skýjaö. • Vestfirbir, Strandir og Nor&urland vestra: Austan og noröaust- an gola e&a kaldi. Léttskýjaö meö köflum til landsins. • Nor&urland eystra og Austurland ab Clettingi: Su&austan og austan gola e&a kaldí. Léttskýjab me& köflum. • Austfir&ir: Su&austan kaldi. Þokubakkar e&a rigning ö&ru hverju. • Subausturland: Austan og su&austan kaldi e&a stinningskaldi. Súld e&a rigning, einkum vestantil. Landssarnband iönverkafólks krefst launahœkkana, verötryggingar launa og leiöréttingar á skattleysismörkum: Verkafólk hefur ekki búib vib lakari kjör í áratugi „Þa& er mjög þungt hljóö í iðn- verkafólki; öryggisleysi í at- vinnumálum og frekja í at- vinnurekendum á ýmsum svibum þar sem hvergi eru nein griö gefin," segir Guö- mundur Þ. Jónsson, forma&ur Landssambands i&nverka- fólks. í kjaramálaályktun ellefta þings Landssambands iðnverkafólks, sem haldiö var 6. og 7. maí sl., kemur m.a. fram aö þaö þurfi aö fara áratugi aftur í tímann til aö finna hliöstæöur um lakari kjör almenns verkafólks. Launamis- réttiö veröi sífellt meira og alvar- legra, atvinnurekendur nýti sér slæmt atvinnuástand til aö knýja launafólk til aö sætta sig viö lægri laun og skert réttindi. Skoraö er á forystu verkalýös- hreyfingar aö bregöast hart viö augljósum brotum á kjarasamn- ingnum og verja af hörku samn- ingsbundin réttindi verkafólks. Þá vill Landssambandiö taka til gagngerrar endurskoöunar þau viöhorf sem ríkt hafa síöustu ár viö gerö kjarasamninga. Aöal- kröfur verkalýöshreyfingar veröa aö beinast gegn atvinnurekend- um; hækkun launa, þar sem lægstu launin hafi forgang, og verötryggingu launa. Þá veröa kröfur hreyfingarinnar einnig aö beinast gegn ríkisvaldinu og m.a. aö þaö standi viö þau loforö sem gefin voru þegar staö- greiösla skatta var tekin upp. En skattleysismörkin eru um þessar mundir 57.158 krónur en ættu að vera 74.601 krónur. Lands- sambandið krefst þess að sam- bærilegar leiöréttingar veröi gerðar fyrir þá sem hafa laun undir skattleysismörkum og þá sem eru atvinnulausir. í ályktun þingsins um atvinnu- leysistryggingar er þeim ein- dregnu tilmælum beint til stjórnvalda að þau afnemi skil- yrðislaust 16 vikna biðtímann á milli bótatíma í atvinnuleysi. Sömuleiöis telur þingiö þaö vera réttlætismál að fólk sem sé að ljúka námi og fái ekki vinnu, fái atvinnuleysisbætur. Þá skorar þingiö á stjómvöld aö lengja fæöingarorlof í eitt ár. Að mati iönverkafólks er hér um mikiö réttlætismál aö ræöa og vel við hæfi aö lengja fæðingar- orlofiö í ár, á ári fjölskyldunnar. Mikil óvissa í skipaiönaöi eftir aö 40 milljóna króna jöfnunaraögerö ríkisstjórnar sem átti aö duga til ársloka, er uppurin eftir 3 mánuöi: Sighvatur hvetur en Friðrik letur Glaöbeittur sundlaugargestur í Árbænum réttir fataveröi fötin sín til geymslu á meöan dvaliö er í hinni nýju og glœsilegu sundlaug. Tímamynd: cs Sundgestir kvarta yfir skápaleysi í Árbœjarlaug: Skápaleysi sparar bæbi fé og pláss „Menn klóra sér um allan bú- kinn, því þeir þora ekki a& skuldbinda sig á me&an þetta liggur ekki fyrir. I&na&arrá&u- neytiö dregur í en fjármála- rá&uneyti& dregur úr. Fjár- málará&herra rýkur ekkert upp til handa og fóta og þar liggur málið," segir Ingólfur Sverrisson hjá Málmi, samtök- um fyrirtækja í málm-og skipai&na&i. Eins og greint var frá í Tíman- um í sl. viku er 40 milljóna króna jöfnunarframlag ríkisins til skipaiönaöar búiö og óvíst hvort ríkissjóöur sé tilbúinn að láta af hendi meiri fjármuni til aö jafna samkeppnisaðstöðu skipaiönaðarins gagnvart niöur- greiddum innflutningi. Ingólf- ur Sverrisson segir aö þetta sé al- veg óþolandi staða og því sé nauðsynlegt fyrir iðnaðinn aö fá úr því skorið sem fyrst, hvort um einhverjar frekari niöur- greiðslur veröi að ræöa eða ekki. Sérstaklega vegna þess að á sama tíma séu skipaiönaöarfyr- irtæki aö gera tilboö í verk í samkeppni við erlenda keppi- nauta og viti ekki hvort um- rædd niðurgreiðsla sé I gildi eöa ekki. Ingólfur segir aö neitun á frekari niöurgreiöslum á stærri viögeröar- og viöhaldsverkefn- um í skipaiðnaöi, sem kosta yfir 10 milljónir króna, muni vænt- anlega hafa í för með sér bakslag fyrir iönaöinn með þeim afleiö- ingum aö verkefnin sigli út. Þegar 40 milljóna króna jöfn- unarframlag ríkissjóðsins var ákveðið nú í ársbyrjun, þá var búist viö áö það mundi duga út árið, enda var fjámpphæöin miðuö viö verkefnastöðu iönað- arins á sl. ári. Aðgerðin leiddi hinsvegar til þess aö verkefnum í skipaiönaði fjölgaði meö þeim afleiðingum að milljónimar 40 kláruðust á 2-3 mánuðum. Með sama áframhaldi má gera ráð fyrir aö ríkissjóður þyrfti inna af hendi rúmar 100 milljónir króna til aö standa straum af þessum niðurgreiðslum það sem eftir er af yfirstandandi ári. Á aðalfundi Málms sl. laugar- dag var áréttuö sú frumskylda stjómvalda að tryggja aö at- vinnugreinin sæti viö sama borö og erlendir keppinautar. Þá krefst fundurinn þess aö staðið verði við upphaflegar áætlanir og umræddar jöfnunaraðgeröir veröi viö lýöi út þetta ár. í því sambandi bendir fundurinn m.a. á niðurstööur Þjóðhags- stofnunar þess efnis aö tekjur hins opinbera vegna aukinna umsvifa af þessu tagi séu allt aö helmingi meiri en sem nemur útgjöldum vegna niöurgreiösln- anna, auk sparnaöar vegna minni atvinnuleysisbóta. Þótt niðurgreiöslur séu að öllu jöfnu bannaðar, þá er heimilt að veita undanþágu frá þessari al- mennu reglu til næstu áramóta, samkvæmt bókun 7 hjá ESB. Ingólfur Sverrisson segir að á meöan þessi undanþága sé í gildi þá veröi þessi jöfnunarað- stoð aö vera á hreinu. Aö öömm kosti getur innlendur skipaiö- anður ekki varist niöurgreiddri erlendri samkeppni um verkefni nema með jöfnunartollum. Krafan um jöfnunartolla til vemdar innlendum skipaiönaöi hefur verið helsta krafa iönaðar- ins og í vikunni er búist viö aö þingið muni samþykkja fram- varp til breytinga á tollalögum. En þaö er forsenda fyrir því að hægt verði að gefa út reglugerð um jöfnunartolla sem tekur bæöi til nýsmíöa og viögeröa. Félag starfsfólks í veitingahús- um telur a& pizzafyrirtækjum me& heimsendingarþjónustu sé me& öllu óheimilt a& skrá starfsfólk sitt sem verktaka. Aö mati félagsins hafa fyrirtæki sem starfa viö sölu og heimsend- ingu á pizzum ekki gætt þess að „Þaö eru skiptar skoöanir um þetta, en þetta sparar bæ&i fé og pláss. Sumum finnst þetta bara allt í lagi og sætta sig vi& þa&. Þeir sem koma úr Breiö- holtslauginni eru vanir þessu en þeir sem eru í svítunum nibri í Sundhöll munu eflaust ekki meta þetta," segir Stefán Kjartansson, forstö&uma&ur nýju sundlaugarinnar í Árbæ sem kosta&i hátt í 700 milljón- ir króna. Nokkurrar óánægju hefur gætt meöal þeirra sem heimsótt hafa fylgja settum reglum um álags- prósentu verktaka ofan á launa- lið, eöa uppfyllt skilyröi um til- skilin leyfi til starfa. Auk þess sé verktakastarfsemi, við heimsendingar á pizzum, háð leyfum til að reka atvinnubifreiö á viðkomandi vinnusvæöi. nýju Árbæjarlaugiria, að þar skuli ekki vera hefðbundnir skápar undir fatnaö. Þess í staö er fólki boðiö upp á herðatré með poka sem síðan era hengd upp á fatahengi eins og þekkist í efna- laugum. Auk þess getur fólk sett fötin sín í körfur en alls þessa er svo gætt af sérstökum fataverði. Fyrstu dagana eftir aö laugin var opnuö var mikil örtröð og bið eftir að komast aö fatahenginu. Stefán segir að þetta hafi lagast mikið síöan, enda hafi þeir bætt við starfsfólki. Af þeim sökum beinir félagið þeim tilmælum til viðkomandi aöila aö þeir færi alla skráöa verk- taka á launaskrá frá og með sl. mánaöamótum svo ekki þurfi aö koma til frekari árekstra vegna brota á starfsreglum. Hann segir að þegar verið var að hanna laugina hafi verið vand- ræöi meö skápalyklana í Laugar- dalslauginni og því hafi menn tekið þá ákvörðun aö vera ekki meö neina skápa í lauginni í Ár- bænum. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TIMANS ER Heimsendingar á pizzum: Verktakastarfsemi óheimil

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.