Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.05.1994, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. maí 1994 WHP’tWw T1 Gunnlaugur Guðmundsson deildarstjóri, Álfaskeiöi 46, Hafnarfiröi Fæddur 24. júlí 1914 Dáinn 1. maí 1994 Hann var fæddur aö Melum í Ár- neshreppi, Strandasýslu, og vom foreldrar hans hjónin Guðmund- ur Guömundsson og Elísabet Guömundsdóttir frá Ófeigsfiröi. Þar er hann hjá foreldrum sínurn þar til hann fer til náms í héraös- skólanum aö Reykjum í Hrúta- firöi og er þar í tvo vetur. Síðar fer hann í Samvinnuskól- ann og lýkur þar prófi 1934. Eftir þaö ræðst hann til starfa á endur- skoöunarskrifstofu Bjöms Áma- sonar í Reykjavík og er þar þar til hann býr sig undir aö starfa viö tollgæslu. 1935 kemur hann til slíkra starfa í Hafnarfirði og er óslitið viö tollgæslu þar til hann lætur af störfum fyrir aldurssakir. Hann er stofnandi Skíöa- og skautafélags Hafnarfjaröar, er starfaöi með blóma á ámm áður og reisti sér skála ekki allfjarri skíðaskálanum í Hveradölum. Hann sat í stjórn íþróttabanda- lags Hafnarfjarðar 1944-1954, í útgerðarráöi Bæjarútgeröar Hafn- arfjaröar 1950-1954, í stjóm Byggingarfélags alþýðu í Hafnar- t MINNINC firði 1948-1975, í stjóm Verka- mannabústaða Hafnarfjarðar, endurskoðandi Kaupfélags Hafn- firöinga 1957-1975, í stjóm Rauöakrossdeildarinnar í Hafnar- firöi frá 1947 og í framkvæmda- stjóm St. Jósefsspítala Hafnar- firöi. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Þórdísi Steinsdóttur frá Hafnarfiröi, 16. nóvember 1946. Böm þeirra era: María Þórdís, aö- stoöarskólameistari Flensborgar- skóla, og Guömundur Steinn aö- stoðarframkvæmdastjóri, Hafnar- firði. Fyrir hjónaband eignaöist hann son, Geir Arnar, fram- kvæmdastjóra Marels h.f. Gunnlaugur var einn af stofnfé- lögum Framsóknarfélags Hafnar- fjarðar 1948 og sat lengi í stjóm félagsins og í fulltrúaráði félag- anna til dánardægurs. Öömm trúnaðarstörfum gegndi hann fyrir flokkinn, hvort heldur var í kosningum til bæjarstjórnar eða Alþingis. Það munaði mikið um starf Haraldur Gunnlaugsson Fæddur 6. júlí 1908 Dáinn 30. apríl 1994 Hinn 30. apríl lést á Landspítal- anum Haraldur Gunnlaugsson. Halli frændi, eins og ég kallaði hann, var fæddur aö Kolugili í Víöidal 6. júlí 1908. Foreldrar hans vom Gunnlaugur Daníels- son og Ögn Auöbjörg Grímsdótt- ir. Alsystkini Halla vom Ingi- björg f. 1902, Kristín f. 1903, Björn f. 1904, Sigríöur f. 1906, Daníel Grímur f. 1911. Em þau öll látin og nú síðast Bjöm, en hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga síöastliöinn laug- ardag. Ögn Auðbjörg dó frá eigin- manni og ungum bömum. Gunnlaugur giftist aftur Sigrúnu Jónsdóttur og eignaðist meö henni þrjú böm. Þaö vom þau Agnar f. 1915, Ingvar f. 1917, og em þeir báöir látnir, og Ása sem er búsett á Akranesi. Halli fór ungur að heiman og vann viö hin ýmsu störf. Á stríös- ámnum fór hann til Ameríku og læröi þar kvikmyndasýninga- stjórn. Þegar hann kom heim aft- ur, hóf hann störf hjá Böggla- póstinum og starfaði þar meöan vinnuþrek entist. Halli var ógiftur og bamlaus og bjó lengi á Grettisgötu 92 í Reykjavík, þar sem ég bjó einnig um tíma. Halli var heimsborgari og ævin- týramaöur og sagöi enginn eins fyndnar og skemmtilegar sögur og hann. Maöur horföi agndofa á stórt og mikiö frímerkjasafn hans, kínverskar korkmyndir, handunnin teppi frá Albaníu og Afganistan, myndir frá Júgóslav- íu, Rússlandi, Ungverjalandi og fleiri löndum. Halli haföi mikla ævintýraþrá og feröaöist út um allan heim. Ég á aldrei eftir aö gleyma sögum hans um kónga, drottningar og prinsessur. Á ferðalögum sínum kynntist hann fjölda fólks, sem hann skrifaöist á viö í mörg ár. Halli var einstaklega góður og Gunnlaugs í þessari félagsmála- baráttu, er flokkurinn stóð fyrir. Hann var glöggur, vinsæll og þekkti fjölda fólks, vissi góö deili á mönnum, skil á málefnum er efst vom á baugi og í umræöu á hverjum tíma. Hann flutti mál sitt af hógværö og skynsemi, og því varö honum vel ágengt aö styrkja og efla gengi flokksins. Fyrir þetta allt þökkum við af heilum hug. Biöjum eftirlifandi konu hans, frú Þórdísi Steinsdótt- ur, Guðs blessunar. Vottum henni, bömum og fjöl- skyldu dýpstu samúö, þökk og viröingu. Framsóknarfélögin í Hafnarfiröi t MINNING gjafmildur. Eftir að ég eignaðist fjölskyldu sendi hann mér fullan poka af ávöxtum og hangikjöts- læri fyrir hver jól. Dæmigert var fyrir gjafmildi Halla er að ég gaf honum peysu í afmælisgjöf. Nokkmm dögum síöar hitti ég hann og spuröi hvort peysan væri ekki góð. Jú, hann kvaö svo vera, en sagðist ekki eiga hana lengur. Það haföi nefnilega kom- iö til hans maður sem átti enga peysu, svo hann gaf honum peysuna. Sérstakt yndi haföi Halli af því að fara i réttirnar á Kolugili og hitta systkini sín, sem þar bjuggu-. Halli var mjög greindur maöur. Hann var mjög reffilegur karl, virðulegur meö hatt og í mokka- jakka. Á skilnaöarstundu koma upp í hugann ótal minningabrot. En efst í huga mér em samvera- stundimar sem aldrei gleymast, hlý orð og óskir á tímamótum, gamanyröi á gleöistundum. Guö blessi minningu Haraldar Gunnlaugssonar. Jón Albert Vinningarí HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGAR í 5. FLOKKI 1994 KR, 50/000 250/000 (TromD) 3991 3993 KR, 2/000/000 10)000/000 (IromD) 3992 KR. 25/000 125/000 (Troffip) KR, 200)000 1)000)000 (Tromp) 2922 13425 40965 52330 KR, 100)000 500)000 (Iromp) 10724 152Ú3 20492 5Ú594 12366 17002 30058 57320 13199 17503 30431 5BB 3834 9903 15222 22300 26831 29677 34810 41496 43119 47591 56076 1113 4360 11900 17723 24033 27468 31929 35291 41822 43620 49943 56416 1550 6648 13321 18910 24883 28687 33253 40928 41851 45061 53346 57021 3791 7487 14536 20652 25916 28697 33429 41211 42498 46691 53848 57632 14,000 70,000 (Tromp) 60 4474 8420 1278? 16882 21169 25633 29330 32950 37693 41850 46118 51064 56591 77 4514 8432 12858 17006 21172 25734 29370 3297? 37847 41856 46254 51190 56673 82 4519 8441 12931 17032 21379 25735 29459 33097 3806? 41925 46596 51226 56760 139 4604 8448 13014 17291 21418 25804 29528 33121 38191 41928 46611 51290 56774 253 4622 8520 13164 17470 21499 2584? 29529 33147 38218 42174 46681 51674 56834 337 4635 8588 13262 17650 21500 25939 29578 33153 38270 42302 46698 51688 56949 451 4751 8599 13338 17659 21767 25949 29626 33532 38470 42477 46825 51716 57045 48á 4752 8679 13385 17670 21989 26120 29627 33561 38623 42585 46856 51734 57055 569 4851 889? 13393 17720 22169 26133 29694 33632 38638 42727 46984 51744 57093 621 5023 9013 13485 17805 22304 26319 29699 33664 38639 42738 47060 51952 57179 624 5096 9031 13533 18003 22340 26425 29709 33712 38657 4288? 47385 51979 5719? 784 5162 9072 13549 18053 22475 2642? 29843 33784 38732 43026 47513 52028 57270 816 5216 9093 13643 18140 22581 26515 29882 33861 38755 43106 47553 52058 57448 837 5336 9339 13644 18197 22636 26535 29954 33989 38892 43183 47627 52070 57612 972 5367 9351 13695 18392 2263B 26557 29956 34204 38964 43239 47642 52156 57631 1119 5484 9376 13708 18472 22840 26591 30056 34235 38972 43243 47745 52358 57638 1146 5489 9508 13772 1856? 22941 26660 30156 34266 38973 43338 47822 52531 57704 1241' 5559 9663 13809 18594 23246 26716 30199 34275 39119 43344 47846 52607 57852 1302 5778 9664 13886 18613 23281 26913 30260 34283 39160 43350 47902 52625 57678 1475 5793 9675 13899 18626 23324 26952 30263 34367 39296 43456 47925 52914 57088 1499 5810 9757 13985 18630 23339 26982 30313 34449 39351 43476 47949 5293? 58015 1598 6091 9857 14155 18727 23446 27018 30341 34474 39355 43508 48024 52942 58053 1967 6182 9974 14236 18813 23479 27112 30415 34526 39446 43567 48143 53171 58077 2064 6210 10060 14245 18830 23500 27132 30419 3481? 39479 4357? 48329 53224 58157 2158 6215 10310 14520 18901 23548 27324 30569 35094 39480 43645 48340 53458 58219 2169 6216 10411 14763 18965 23559 27325 30645 35123 39512 43790 48464 53512 58329 2226 6396 10420 14834 18986 23626 27396 30813 35163 39680 43869 48515 53532 58507 2277 6455 10437 14854 18994 23661 27456 30929 35252 39895 43941 48518 53572 58803 2322 6481 10497 14896 19156 23667 27537 30963 35615 39949 44005 48602 53581 58805 2338 6513 10501 14910 19162 23714 27558 31003 35633 3997? 44028 48652 53675 58907 2348 6538 10745 14990 19320 23748 27685 31158 35634 39999 44077 48660 53751 58923 2464 6775 10825 15053 19365 23767 27694 31180 35742 40062 44102 48752 53759 58940 2521 .6781 10892 15160 19459 23798 27704 31276 35818 40145 44205 48782 53769 59087 2698 6805 10943 15202 19494 23855 27752 31412 35845 40272 44363 48798 53969 59173 2766 6843 11055 15330 19572 23883 27788 31450 35908 40283 44465 49292 53996 59213 2795 6946 11198 15391 19583 23897 27862 31468 36196 40363 44554 49323 54096 59242 3038 7100 11205 15452 19585 24078 27885 31470 36198 40387 44565 49382 54127 59272 3090 7141 11273 15558 19701 24130 27903 31542 36212 40436 44585 49539 54169 59321 3136 7275 1131? 15662 19766 24280 27925 31710 36280 40446 44737 49614 54258 59381 3180 7323 11382 15786 19779 24358 27967 31723 36289 40484 44763 49655 54358 59398 3292 7327 11417 15845 19859 24368 28130 31740 36514 40490 44772 49688 54417 59507 3485 7443 11515 15859 19930 24372 28132 31747 36523 40574 44788 4977? 54526 59680 3487 7484 11662 15880 2013? 24600 28151 31785 36699 40600 44881 49982 54655 59682 3657 7516 11672 15904 20292 24686 28318 31879 36735 40808 45015 50071 5485? 59769 3661 7602 11711 15980 20382 24784 28414 31999 36749 40849 45115 50118 54939 59777 3860 7613 11772 16041 20546 24814 28540 32045 36815 41311 45118 50171 54955 59793 3875 7646 11784 16236 20572 24834 28666 32200 36851 41314 45308 50275 55438 59B23 3999 7806 11873 16393 20578 24849 28753 32287 36902 41335 45325 50361 55563 59836 4067 7811 11878 16434 20582 24856 28779 32436 36910 41371 45481 50405 55578 59916 4134 7842 12053 16538 20682 24888 287B7 32516 36966 41397 45508 50430 55667 59955 4135 7882 12129 16573 20685 24940 28917 32600 37104 41402 45614 50554 55853 4203 7930 12364 16638 20691 2497? 28947 32601 37150 41445 45637 50559 55918 4229 7995 12394 16656 20695 25087 29037 32644 37334 41482 45672 50584 56105 4320 8097 12589 16671 20724 25123 29090 32650 37397 41532 45695 50589 56153 4339 8101 12609 16711 20744 25134 29147 32742 37510 41555 45741 50672 56162 4345 8115 12612 16714 20843 25268 29160 32881 37579 41612 45835 50690 56190 4352 8181 12623 16749 20955 25306 29173 32887 37637 41646 45972 50812 5643? ■“476 8196 12678 16754 21107 25496 29202 32901 37649 41648 46084 50826 56476 8207 12751 16861 21138 25629 29281 32905 37660 41845 46102 51045 56580 KR. 2/400 12/000 (Iromp) TVE03JA STAFA ToLUR l 11/89.//,//,/ Allir mldar har sem ein ofanQrelndra talna sðmsvarar tveim öftustu tölu- stöfunufn 1 numeri midans/ hljota vinninfl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.