Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 12. maí 1994
Crunur leikur á ab ríkissjóöur veröi af umtalsveröum skatttekjum vegna brotalama í skattskil-
um pitsufyrirtœkja. Félag starfsfólks í veitingahúsum:
Leikreglur ekki virtar
og svindlað á launafólki
Tíminn
spyr...
Á Alþingi ab stybja Sophiu
Hansen meb fjárframlögum?
Jóna Valger&ur Kristjánsdótt-
ir, alþingisma&ur Kvenna-
lista, á sæti í fjárlaganefnd.
„Mér finnst ab þab verbi ab
bregbast vib ef staban er orbin
þannig ab Sophia sé ab gefast
upp. Þetta er ab vissu leyti próf-
mál enda mjög erfitt ab sækja
mál I Tyrklandi og mikill dugn-
abur ab baki þeim árangri sem
þegar hefur nábst. Alþingi hef-
ur reyndar stutt Sophiu. Þab var
gert síbastlibib haust meb fjár-
aukalögum og mér finnst sjálf-
sagt ab gera þab áfram. Hins
vegar finnst mér líka ab þab
verbi ab fá yfirlit yfir hvab pen-
ingunum er varib í. Þab gildir
um öll fjárútlát Alþingis."
Gubmundur Bjamason, al-
þingismabur Framsóknar-
flokks, á sæti í fjárlaganefnd.
„Mér finnst Sophia og þeir sem
hafa stutt hana hafa sýnt alveg
ótrúlegt þrek. Málaferlin eru
orbin geysilega dýr en þab er
erfitt ab taka af skarib meb þab
hvenær ríkib á ab styrkja bar-
áttu af þessu tagi. Vib verbum
ab athuga ab þetta getur verib
fordæmisgefandi, en mér dett-
ur í hug hvort hægt sé ab
styrkja hana meb þeim rök-
semdum ab verib sé ab brjóta
blab og vinna verk fyrir þá sem
á eftir koma. Ég er ekki tilbúinn
til ab segja til um afstöbu mína
í því núna en ég tel þab koma
til álita og ekki óeblilegt ab fjár-
laganefnd komi saman og velti
þessu fvrir sér."
Sigbjöm Gunnarsson, alþing-
isma&ur Alþý&uflokks, á sæti
í fjárlaganefnd
„Nei, ég tel ekki rétt a& veittir
séu fjármunir af fjárlögum til
slíkra verkefna. Ég tel þab ekki
vera hlutverk löggjafans. Hins
vegar gæti þjóbin kannski stutt
þessa miklu baráttu meb ein-
hverjum öbrum hætti."
Gmnur leikur á a& víöa sé pott-
ur brotinn í rekstri pitsuger&ar-
fyrirtækja, meb nokkmm und-
anteknum þó og a& ríkissjó&ur
ver&i af umtalsver&um tekjum
vegna brotalama á skattskilum
fyrirtækja. Tali& er a& skattsvik-
in kunni a& nema allt a& 250
milljónum króna á ári, e&a sem
nemur nærri þeirri upphæb sem
ætlab er a& verja til abstobar
Vestfjör&um.
Gubbjöm Jónsson, umsjónar-
ma&ur launamála hjá Félagi starfs-
fólks í veitingahúsum, segir ab eft-
ir því sem hann hafi kannab þessi
mál þá sé hér um ab ræba „alveg
geigvænlegar upphæbir". Því til
vi&bótar em aflei&ingar af ólög-
mætri verktakastarfsemi þar sem
svindlab sé á lægri virbisauka-
greibslum meb því ab nota launa-
þáttinn sem innskatt.
„Meb því ab borga lágar verk-
takagreibslur, sem em raunvem-
lega bara laun og borga þab á
reikning og nota þab sem inn-
skatt, þá er verib ab greiba lægri
virbisaukaskatt til ríksins," segir
Gu&bjöm. Hann segir þetta vera
margslungib mál og eiginlega
svikamyllu.
Hann segir ab félagib hafi vem-
legar áhyggjur af þessu ástandi í
atvinnugreininni og m.a. sé hætt
á því ab heibarlega rekin fyrirtæki
verbi undir í samkeppni vib þau
sem ekki standa í skilum á opin-
bemm og launatengdum gjöld-
um.
Þar fyrir utan munu vera dæmi
þess ab starfsmenn einstakra fyrir-
Jóhannes Pálmason, fram-
kvæmdastjóri Borgarspítalans,
útilokar ekki a& reynt ver&i a&
senda sýni til nágrannaland-
anna til rannsókna, dragist
verkfall meinatækna á lang-
inn, en segir slíkt erfitt í fram-
kvæmd vegna samtakamáttar
stéttarinnar. Hann telur ab
verkfallib muni lei&a af sér
breytingar á fyrirkomulagi
rannsóknarstofa. Pétur Jóns-
son, framkvæmdastjóri ríkis-
spítalanna segir hins vegar a&
ekki komi til greina af hálfu
ríkisspítalanna ab senda sýni
tii annarra landa.
Þórarinn V. Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri VSÍ, rita&i grein í
Morgunbla&ib í gær þar sem
hann velti upp spurningum um
ábyrgb vegna aflei&inga verk-
fallsins, bæbi fjárhagslega og sib-
ferbislega. Hann segir ótrúlegt ab
stjómendur heilbrigbisstofnana
og heilbrig&iskerfisins hafi ekki
gert rá&stafanir til ab kaupa
þjónustu á rannsóknarstofum í
nálægum löndum. Orbrétt segir í
grein Þórarins: „Stjómendur
spítalanna taka á sig mikla
ábyrgb meb því ab leita ekki ann-
ana lausna og láta sýnin bíba
þess ab þeirra eigin starfsmönn-
um þóknist ab mæta aftur til
vinnu. Þab er átakanlegt úrræba-
leysi og engum sambobib."
Jóhannes Pálmason segir ab
hugmyndin sé ekki ný af nálinni
tækja eigi inni margra mánaba
laun, rá&nir séu atvinnulausir ein-
staklingar á bótum til a& vinna
svarta vinnu og þá munu einnig
vera dæmi þess ab sömu abilar
stofni ný fyrirtæki á gmnni þeirra
sem hafa hætt starfsemi vegna
vanskila eba gjaldþrota. Vibkom-
andi abilar skipta einungis um
kennitölu og fái nýtt virbisauka-
skattsnúmer hjá hinu opinbera
eins og ekkert hafi í skorist. Þá
mun þab ekki vera óþekkt aö
rekstaraöili hafi hlaupiö frá öllu
saman til útlanda.
Gubbjöm segir aö þaö sé töluvert
um þab ab félaginu berist kvartan-
ir frá fólki sem ekki hefur fengiö
greidd laun í marga mánuöi. Þar
fyrir utan em einnig mörg dæmi
um ab fólki séu greidd laun sem
em undir lágmarkstöxmm. Auk
þess er geysilega mikib um þaö a&
fólk hafi samband vib stéttarfélag-
ib símleibis og kvarti undan kjör-
um sínum og aöstæöum. Þab þor-
ir hinsvegar ekki ab gefa sig fram
af ótta viö ab veröa rekiö.
„Þegar mabur er búinn ab „díla"
vib eitthvert ákvebiö fýrirtæki og
þaö telur sig hugsanlega geta lag-
ab sín mál, þá hættir þaö bara og
annaö kemur í stabinn meb nýja
kennitölu," segir Gubbjörn.
Skortir félagslegan þroska
til að reka fyrirtæki
Hann segir aö stéttarfélagiö hafi
átt í óformlegum viöræöum viö
fjármálaráöuneytiö vegna þessa
því reynt hafi veriö ab leita eftir
þjónustu í nágrannalöndunum í
fyrri verkföllum. „Ég útiloka ekki
aö þaö verbi reynt núna en vib
fyrri vinnudeilur hefur því ávallt
verib synjab. Samtakamáttur
stéttarfélaga milli nágrannaland-
anna er slíkur aö vib höfum ekki
fengiö þá þjónustu sem viö höf-
um leitaö eftir. Þetta er í sjálfu sér
ágæt ábending frá Þórarni en ég
held a& hann átti sig ekki á því
flókna umhverfi og samtaka-
mætti sem vib búum viö í nánast
öllum nágrannalöndunum." Jó-
hannes bætir því viö ab ef verk-
og m.a. mun ráöuneytiö vera ab
reyna aö finna sér leibir til ab setja
reglugeröir um þaö hvemig virbis-
aukaskattsnúmemm sé úthlutaö.
Stéttarfélagiö telur þab t.d. óebli-
legt aö þaö þurfi ab fást viö menn
sem hafa kannski hvorki andlegan
né félagslegan þorska til a& reka
fyrirtæki og hafa starfsmenn í
vinnu. Guöbjöm segir ab því mib-
ur hafi fariö alltof mikill tími í þab
hjá félaginu aö reyna ab koma
mönnum í skilning um þaö aö
þeir þurfi aö sinna leikreglum
samfélagsins.
Guöbjöm segir aö samkvæmt því
sem honum sé tjáb í fjármálaráöu-
neytinu, þá sé þar fullkominn vilji
til aö reyna aö hefta framgöngu
þeirra sem em athafnasamastir
Tveir af abaldönsurum San
Francisco ballettsins, Ant-
hony Randazzo og Elisabeth
Loscavio, ver&a gestir á sýn-
ingu íslenska dansflokksins á
Listahátíö í Reykjavík. Þeir
dansa tvídans úr Þyrnirósu
eftir Helga Tómasson. „En
uppfærsla hans á þessum
fræga ballett hefur fengib lof-
samlega dóma," segir í til-
kynningu frá dansflokknum.
fallib dragist enn meira á langinn
gangi ekki annaö en ab grípa til
einhverra abgerba. Hann vill
ekki tjá sig nánar um hvaöa ab-
geröir komi til greina en segir aö
máliö hafi veriö rætt í samstarfs-
rábi sjúkrahúsa. „Þab er ljóst ab
þaö hefur verib teflt á tæpasta
vab og ég er ekki sammála skiln-
ingi meinatækna á því hvemig
undanþágum er háttaö. Þab er
líka alveg ljóst í mínum huga aö
þaö er læknis ab meta hvort veita
eigi þjónustu og annarra ekki.
Þarna hefur ekki veriö farib eftir
þeim leikreglum sem Alþingi
viö þessa iöju. Hinsvegar mun þab
eitthvaö vefjast fyrir rábuneytis-
mönnum hvort þeim sé lagalega
stætt á því. Aftur á móti telur Fé-
lag starfsfólks í veitingahúsum aö
þaö þurfi ekki aö breyta lögum þar
aö lútandi heldur sé hægt aö hefta
þessa ósvinnu meö reglugerö þar
sem menn fái ekki viröisauka-
skattsnúmer nema ab uppfylltum
ákveönum hæfniskröfum; þeir
kunni til verka eöa hafi einhvem
ábyrgan aöila aö baki sér.
Ab sögn Gubbjöms getur hver
sem er fengiö viröisaukaskatts-
númer og hafiö rekstur, eins og
ekkert sé.
„Þab þarf ekki einu sinni a& svara
því hvort maöur kunni a& lesa."
Þrjú ný íslensk verk verba
frumsýnd á sýningu dansflokks-
ins. Höfundar þeirra eru Hlíf
Svavarsdóttir, Nanna Ólafsdótt-
ir og María Gísladóttir, sem allar
hafa samiö verkin sérstaklega
fyrir íslenska dansflokkinn. Allir
dansarar flokksins taka þátt í
sýningunni sem veröur í Borg-
arleikhúsinu dagana 11. og 12.
júní. Miöasala er þegar hafin hjá
Listahátíö í Reykjavík. ■
hefur sett í þessum efnum, aö
minnsta kosti ekki eins og ég skil
þær."
Jóhannes segir þaö einnig hafa
sýnt sig aö ekki sé grundvöllur
fyrir því aö leita til rannsóknar-
stofa innanlands. „Þó hefur þaö
verib aö gerast í seinni tíö aö
sjálfstætt starfandi rannsóknar-
stofur væru ab eflast. Og þaö er
alveg Ijóst aö þetta verkfall leibir
af sér breytingar á starfsvenjum
spítala. Þab er ekki sjálfgefiö í
mínum huga aö fyrirkomulag
rannsóknarstofa í framtíöinni
veröi þaö sama og þaö er nú. Þá á
ég t.d. viö aö rannsóknir færist
meira út fyrir spítalana en þaö
em ýmsir valkostir til í því. Marg-
ir valkostir hafa veriö athugaöir
en skrefiö hefur ekki ennþá verib
stigiö til fulls."
Pétur Jónsson, framkvæmda-
stjóri ríkisspítalanna, segir ab
ekki komi til greina aö ríkisspít-
alamir sendi sýni úr landi til
rannsókna. Hann segir aö verk-
fall sé lögleg aögerö og því komi
ekki til greina aö brjóta þab meö
neinum abgeröum. „Þetta úrræbi
er til en þar sem verkfall er lögleg
abgerb lítum viö svo á aö vib
höfum ekki heimild til ab grípa
til þess. Verkfall bitnar á öllum
abilum sem nálægt því koma en
meinatæknamir hafa farib ab
lögum og veitt nau&synlega heil-
brigöisþjónustu, samkvæmt lög-
um um vinnudeilur." ■
Framkvœmdastjóri Borgarspítala segir verkfall meinatœkna leiöa til breytinga á fyrirkomu-
lagi rannsóknastofa:
Útilokar ekki að senda sýni utan
Meinatœknir ab störfum. jóhannes Pálmason segir koma tilgreina aö sýni
verbi send til rannsóknar til nágrannalandanna.
Lýbveldisdansar íslenska dansflokksins á Listahátíö:
Gestir dansarar frá San
Francisco ballettinum