Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 12. maí 1994
Stjftrnuspá
Jk
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú verður upphafinn í dag í
tilefni dagsins. Greyið hættu
þessari tilgerð.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Valdamikill aðili beitir þig
pólitískum þrýstingi í dag
og reynir að kaupa þig til
ákveðinna verka. Fínt mál
sbr.: „If you can't beat
them, then join them."
<SX
Fiskamir
19. febr.-20. mars
Fiskarnir verða stóreygðir í
dag og væm vísir til að láta
veiða sig í net. Þeir verða
óvenju hreistraðir í Breið-
holtinu.
&
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú ferð í kirkju í dag og nýt-
ur þar fróunar hins helga
orbs. Þab ætti að losa út
nokkra bömmera, þannig að
þú getur aftur farið að fylla
kvótann.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú kynnist litlum græn-
klæddum manni í dag, sem
virbist ógebfelldur og hafa
eitthvaö misjafnt í hyggju.
Þið emð eins og sköpuð fyrir
hvort annað.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Tvíbbamir leita sér að skíða-
brekkum í dag og finna
margar, en lítinn snjó.
Nokkrir verða fúlir.
HS8
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Stelpan spyr í kvöld hvað
uppstigningardagur þýði og
þú reddar þér ódýrt og svar-
ar „frídagur". Ef hún spyr
næst um ferminguna, skaltu
segja að ferming þýði gjald-
þrot.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Þú verður eins og lifandi eft-
irmynd Barts Simpson í dag
eftir mglið í gær. Verra gæti
þab verið. Konan þín verður
t.d. eins og Hómer.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú ákveður að brjóta upp
þvingaða stemmningu í
leiðinlegu fjölskylduboði í
dag og missir niðrum þig
þegar rjómavöfflurnar
koma. Því verður vel tekið.
tl
Vogin flippar í dag.
Vogin
23. sept.-23. okt.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú ferö í ánægjulegt ferðalag
í dag. Þú ákveður að fara á
kostum.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmenn hætta í dag að
láta traðka á sér og skera
upp herör gegn kúgurum
sínum. Þeir munu byrja á að
skamma hundinn.
íí,*fe
.
ÞJÓDLEIKHUSID
Sími11200
Stóra svíðið kl. 20:00
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson
Tönlist: Lárus Grfmsson
Lýsing: BJöm Bergstelnn Guðmundsson
Leikmynd og búningan Þómnn Slgriður Þorgrímsdóttir
Leikstjóm: Hávar Slgurjónsson
Leikendun Pálml Gestsson, Ragnhelður Stelndórsdótt-
Ir, Jóhann Slgurðarson, Slgurður Skúlason, Slgurður
Slgurjónsson, Hllmar Jónsson, Erílngur Gíslason,
Hjálmar Hjálmarsson, Krlstján Franklln, Flosl ólafsson,
Tlnna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Bjömsdóttlr, Ulja
Guðrún Þorvaidsdóttir, Randver Þoriáksson, Stefán
Jónsson, Bjöm Ingl Hllmarsson.
8. sýn. á morgun 13/5. Uppselt.
Síöasta sýning í vor.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Ikvöld 12/5. UppsetL
Laugaid. 14/5. Uppsclt - Laugard. 28/5. Uppselt
Aukasýnlng sunnud. 15/5 kl. 20.00.
Sala á sýnlngar I júnl hefst á morgun.
Skilaboðaskjóðan
Ævintýrl með söngvum
Laugard. 14/5 kl. 14.00. Næst slðasla sýning.
Nokkur sæti laus.
Sunnud. 15/5 kl. 14.00. Siðasta sýning.
Nokkur sætl laus.
Litla sviðið kl. 20:30
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razúmovskaju
Þriðjud. 17/5- Miðvikud. 18/5
Fimmtud. 19/5. Fáein sæti laus.
Föstud. 20/5. Fáein sæti laus.
Þriðjud. 31/5
Ath. Aöeins örfáar sýningar.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá W. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá
kl 10.00 Islma 11200.
Greiðslukortaþjónusta. Græna linan
996160 - Leikhúslinan 991015.
Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222
LEIKFÉLAG
REYKJAVQCUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
GLEÐIGJAFARNIR
meö Áma Tryggva og Bessa Bjarna.
Þýöing og staðfærsla
Gisli Rúnar Jónsson
Á morgun 13/5. Fáein sæti laus.
Sunnud. 15/5 - Fimmtud 19/5
Fimmtud. 26/5 - Laugard. 28/5
Fáar sýningar eftir.
EVA LUNA
Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
Lög og textar eftir Egil Ólafsson.
I kvöld 12/5. Fáein sæti laus.
Laugard.14/5. Fáein sæti laus.
Næst siðasta sýning.
Föstud. 20/5. Slðasta sýning. Fáein sæti laus.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu I miðasölu. Ath. 2 miðar og geisl adiskur
aðeins kr. 5000.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20.
Tekið á móti miðapöntunum I slma 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munió gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúsiö
DENNI DÆMALAUSI
„En nú vitum vi& þó hvar hann er."
Eftir einn - ei aki neinn!
RAUTT
L/ÓS
EINSTÆDA MAMMAN
ÉqEROFMqiŒmAÐV/m
OqDFqAMM UAO TA/CAÞÁ77
/F//ZJ/7FRJM SMMARB/ÁOASTARF/
ÞC/HFFC/R//70R/C/FF/////F
T/MAF7R/RM//}. F$FR/
Ó/Æ/C/7A/ZD/mSC/...
DÝRAGARDURINN
KUBBUR