Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. maí 1994 13 Reykjavíkur- listinn Kosningaskrifstofa Laugavegi 31 Sími: 15200 - Bréfsími: 16881 Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða til viðtals á kosningaskrifstofunni Laugavegi alla virka daga frá kl. 162fitil 18flfi Föstudaainn 13. maí: Helgi Pétursson Guðrún Kr. Ólafsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Björn Axel Gunnlaugsson Kolugili verður jarðsunginn frá Víöidalstungukirkju laugardaginn 14. mai kl. 14.00. Þeir, sem vildu minnast hans, láti Sjúkrahúsiö á Hvammstanga njóta þess. Svava Benediktsdóttir, sonur, tengdadóttir og barnabörn Utför Sveinbjörns S. Sveinssonar Teygingalæk sem andaöist á Sjúkrahúsinu á Selfossi 8. maf, verður gerö frá Prests- bakkakirkju á Siöu laugardaginn 14. mai klukkan 14. Sigurður Sveinsson Sveínbjörg G. Ingimundardóttir Ólafur J. Jónsson t Okkar innilegustu þakkir sendum viö þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur Kirkjuhvoli, Hvolsvelii Sérstakar þakkir fær starfsfólk á lungnadeild Vífilsstaðaspítala. Guðsteinn Þorsteinsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn ----------------------------------------------------N í Minningarathöfn um eiginmann minn, föður, tengdaföður og afa Andrés Konráðsson Skúlagötu 17, Borgarnesl fer fram I Borgarneskirkju laugardaginn 14. mai kl. 10.30. Jarösungiö verðurfrá Hólmavíkurkirkju sama dag kl. 17.00. Krlstfn Sigurðardóttir Sæunn Andrésdóttir Guðrún Andrésdóttir Konráð Andrésson Guðleif E. Andrésdóttir Anna María Andrésdóttir bamabörn og barnabarnabörn Sigurður Sigurðsson Magnús Hallfreðsson Margrét Björnsdóttir Ottó E. Jónsson Arnheiður G. Andrésdóttir ■ ...................................> v > , ■ ■ ■ý 'I: ••>■,»■ : t'i 1 Umsagnir um bœkur Ivönu hafa m.a. veríö ab hún styrki stööu kvenna íheiminum. Ivana Trump situr ekki iöjulaus: Skrifar metsölu- bækur um konur Þa5 eru fjögur ár síöan Ivana og aubjöfurinn Donald Trump slitu samvistir. Ivana hefur síban átt annríkt vib ab hugsa um bömin sín og finna sér aftur fótfestu í lífinu, en skiln- aburinn varö meb dramatísk- um hætti og olli miklum þján- ingum hjá bábum abilum. Hlutur Ivönu var vib skilnaö- inn metinn á 10 milljónir bandaríkjadala eöa u.þ.b. 710 milljónir íslenskar krónur. Hún hefur þó ekki setib aögerbalaus og gengib á féö í formi munabar og lystisemda, heldur hefur hún þvert á móti hagnast meb ýms- um hætti, enda þekkt fyrir dugnab og viöskiptavit. Á mebal þess, sem Ivana hefur haft fyrir stafni, er ab skrifa bækur og hafa þær sumar reynst metsölubækur. Sú síöasta var t.d. þýdd á 25 tungumál. Búist er vib ab nýjasta bók hennar hljóti svipaba velgengni, en Iv- ana skrifar um þab sem allir vilja verba, ríkt og fallegt fólk, enda þekkir hún þar vel til. Hetjurnar í hennar bókum eru konur og hún er talin efla veg nútímakonunnar meö ýmsum hætti. Að sögn kunnugra er Donald ekkert allt of hrifinn af vel- gengni fyrrverandi konunnar og ku hann hafa gert sig sekan um afbrýöisemi af verstu sort í umsögn sinni um ritverkin. Iv- ana lætur sér hins vegar fátt um finnast og heldur áfram aö skrifa um lífiö eins og henni kemur þaö fyrir sjónir. En eins og einhver sagbi: „Það er sama hvar Ivana ber niður, henni verður allt að vopni." ■ í SPEGLI TÍMANS Hin glœsilega Ivana, sem áö- ur var gift Don- ald Trump. Hún tók sér nýtt œttarnafn eftir skilnabinn. Meö nokkur sýnishorn af verkum sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.