Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. maí 1994 y Reuter Fjölmiölakóngur veröur forsætisráöherra Fjölmiðlakóngurinn Silvio Berlus- coni (t.v.) sór í gær embættiseið sem forsætisráðherra 53. ríkis- stjómar Ítalíu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Gegnt hon- um á myndinni er Oscar Luigi Scalfaro, forseti landsins. Flokkamir sem mynda sam- steypustjórn Berlusconis auk flokks hans sjálfs, Forza Italia, em Norðurbandalagiö og Nýfasistar. Stjómarmyndun Berlusconis markar þáttaskil í stjómmálasögu eftirstríðsáranna. í fyrsta skiptið frá lokum seinni heimsstyrjaldar- innar eiga hægri öfgamenn sæti í ríkisstjóm landsins. Scalfaro, forseti Ítalíu, taldi sig koma í veg fyrir að stjómarmynd- unin yrði landinu til háðungar með því að setja það skilyrði fyrir samþykki sínu að ráðherrar stjórnarinnar mættu hvorki fram- fylgja stefnu sem gengi gegn grundvallarfrelsisréttindum né landslögum. Skotib á múslima eftir árás þeirra á bæ Bosníu-Serba Tuzla, Reuter Stutt sprengjuárás var gerb á múslimaborgina Tuzla í gær eft- Ekki samkomulag um vantraust á norska fjár- málaráöherrann: Norska stjóm- in slapp með skrekkinn Minnihlutastjórn Gro Harlem Bmndtland í Noregi veröur áfram viö völd, alla vega um sinn. Ekki náðist samstaða mebal flokka stjómarandstöðunnar um ab bera upp vantrauststillögu á hendur Sigurbimi Johnsen fjár- málaráðherra vegna umdeildrar embættisveitingar hans. Stjómin hélt velli með stuðn- ingi fjögurra þingmanna sem ný- lega klufu sig frá Framfaraflokkn- um. Stjómarandstöðuflokkamir em mjög ósáttir við þá ákvörðun fjármálaráðherrans að skipa Tor- stein Moland í stöbu seðlabanka- stjóra. Moland varð nýlega upp- vís að skattamisferli sem átti sér stað um miðjan síðasta áratug. Fjármálaráðhenann hefur stað- fastlega neitað því aö hafa gert nokkuð rangt í málinu og ríkis- stjómin hefur staðið að baki honum í málinu. Norsku dagblöbin segja ab nið- urstaða málsins valdi því að þing- ræðið í Noregi sé óvirkt í raun. Fyrir liggi ab meirihluti þing- heims telji gerðir fjármálaráb- herrans óverjandi. Ekki sé þó samstaba um ab fella ríkis- stjórnina þar sem ekki sé fyrir hendi starhæfur meirihluti sem gæti myndað nýja stjóm. ■ ir að múslimar höfðu haldið uppi stórskotahríð á borgina Brcko þar sem flestlr íbúanna em Bosníu- Serbar. Tuzla telst til griðasvæöa gæsluliðs Sameinuðu þjóbanna og hafa samtökin hótað að senda omstuþotur Atlantshafs- bandalagsins á vettvang ef ráð- ist .verði á þau svæði í Bosníu sem em undir vemdarvæng þeirra. Formælandi borgarstjómar- innar í Tuzla sagbi að það hefðu verið Bosníu-Serbar sem skotið hefðu á borgina. Liösmenn frið- argæslusveita Sameinubu þjóð- anna staðfestu að skotið hefði Forráðamenn sænska stórfyrir- tækisins Ericsson em yfir sig sárir eftir að hafa tapað í baráttunni um framleiðsluverkefni fyrir Saudi-Araba. Verðmæti þess er metið á sem svarar 130 milljörð- um íslenskra króna. Bo Landin, markabsstjóri fyrir- tækisins, segir að Ericssonmenn séu bæði sárir og gramir vegna þessarar niðurstöðu. Ercisson gerði lægsta tilboðið í verkefnið en bandaríska risafyrir- tækið AT & T, fékk það eigi aö síð- ur, og ekki nóg með það heldur hafði umfang verkefnisins þre- faldast miðað við lýsingu í út- boðsgögnum Saudi Arabanna, eft- ir því sem dagblaðið Dagens Ind- ustri greinir frá í gær. Dagblaöið gerir því skóna að Saudi-Arabar hafi látið öryggis- hagsmuni sína rába því að samið var við bandarískt fyrirtæki. At- burðimir í Jemen að undanfömu verið á borgina en vildu ekki segja hverjir hefðu verið ab verki. Yfirmenn Bosníuhers múslima viðurkenndi ab menn sínir hefbu skotið á Brcko en bar því við að Bosníu-Serbar hefðu ögr- að þeim. Hann sagbi að ekki hefði verið skotið beint á bæinn heldur á stöðvar varðliða borg- arinnar. Yfirmenn gæslulibs Samein- ðbu þjóðanna í Bosníu létu þau boð berast til aðalstöðva Atl- antshafsbandalagsins í gær að ekki væri líklegt að óskað yröi eftir loftárásum flughers NATO að svo komnu máli. ■ hafi vegiö þar nokkuð en þessarar tilhneigingar hafi gætt um allan heim að undanfömu. ■ Þúsundir Kúrda flýja Bagdad, Ankara, Reuter Þúsundir tyrkneskra Kúrda hafa flúið yfir til íraks vmdanfama daga. Starfsfólk Sameinuöu þjóð- anna segir fólkið hrakið og hrætt og bömin séu sérstaklega illa á sig komin. Tyrkneskar öryggissveitir drápu 35 Kúrda við landamæri Tyrklands og írans og handtóku 22 vopnaða múslima sem liggja undir gmn um aðild að 27 götu- morðum. Þetta mun sennilega hafa gerst í gær án þess ab nánar væri greint frá því í fréttatil- kynningunni. ■ Ericsson verður af milljörðum Sveitarstjórnarkosningar 1994: Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Aðalskrifstofa: Hafnarstræti 20, 3. hæð. Pósthólf 453,121 Reykjavlk. Starfs- menn: Jón Kr. Kristinsson og Snom Jóhannsson. Slmar 91-624111 og 91- 624150. Faxnúmer 91-623325. Kópavogi: Digranesvegi 12, 200 Kópavogur. Kosningastjóri Pétur Þ. Óskarsson. Sfmar 91-41590. Faxnúmer 91-46630. Garðabæ: Lyngási 10, 210 Garðabær. Kosningastjóri Gunnsteinn Karisson. Slmi 91- 658700. Hafnarfirði: Hverfisgötu 25, 220 Hafnarfjörður. Kosningastjóri Einar Gunnar Ein- arsson. Simar 91-51819/650617. Keflavik: Hafnargötu 25, 230 Keflavlk. Kosningastjóri Freyr Sverrisson. Simi 92- 11070. Grindavik: Vikurbraut 8, 240 Grindavik. Kosningastjóri Kristinn Þórhallsson. Slmi 92- 68754. Faxnúmer 92-68162. Sandgerði: Suðurgötu 7, 245 Sandgerði. Kosningastjóri Haraldur Hinriksson. Sfmi 92-37450. Mosfellsbæ: Háholti 14, 270 Mosfellsbær. Kosnlngastjóri Ragnar Sveinsson. Slmi 91-666866. Faxnúmer 91-666866. Akranesi: Sunnubraut21, 300 Akranes. Kosningastjóri Bjöm Kjartansson. Simar 93- 12050/14217. Faxnúmer 93-14227. Borgamesi: Brákarbraut 1, 310 Borgames. Kosningastjóri Eygló Lind Egilsdóttir. Simi 93-71663. Stykkishólmi: Freyjulundi, 340 Stykkishólmur. Kosningastjóri Hrafnkell Alexand- ersson. Sfmi 93-81685. Grundarfirði: Grundargötu 40, 350 Grundarfjörður. Kosningastjóri Friðgeir Hjaltalín. Sími 93-86735. Hellissandi: Keflavikurgötu, 360 Hellissandur. Kosningastjóri Hugrún Ragnars- dóttir. Sími 93-66991. [safirði: Hafnarstræti 8,400 Isafjörður. Kosningastjóri Kristjana Sigurðardóttir. Simar 94-3690/5390. Bolungarvik: Vitastlg 3, 415 Bolungarvik. Kosningastjóri Valdimar Guömunds- son. Slmi 94-7535. Hvammstanga: Garöavegi 14, 530 Hvammstangi. Kosningastjóri Eggert Karis- son. Simi 95-12728. Sauöárkrókl: Suðurgötu 3, 550 Sauöárkrókur. Kosningastjóri Magnús H. Rögn- valdsson. Slmi 95-35374. Faxnúmer 95-36757. Siglufirði: Suðurgötu 4, 580 Siglufjöröur. Kosningastjóri Guörún Sighvatsdóttir. Simi 96-71880. Faxnúmer: 96-71880. Akureyri: Hafnarstræti 90, 600 Akureyri. Kosningastjóri Bragi Bergmann. Simi 96-21180. Faxnúmer 96-25845. Dalvfk: Mimisvegi 8, 620 Dalvfk. Kosningastjóri Valdimar Bragason. Simi 96- 63231. Húsavík: Garðarsbraut 5, 640 Húsavlk. Kosningastjóri Vigfús Sigurösson. Simi 96- 41225. Egilsstöðum: Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaöir. Kosningastjóri Broddi B. Bjama- son. Slmi 97-11452. Faxnúmer 97-12284. Seyöisfiröi: Austfarhúsi, 710 Seyðisfjörður. Kosningastjóri Unnar Jósepsson. Simi 97-21277. Esklfirði: Strandgötu 44, 735 Eskifjörður. Kosningastjóri Gfsli Benediktsson. Slmi 97- 61601. Neskaupstað: Hafnarbraut 4, 740 Neskaupstaður. Kosningastjóri AgnarÁr- mannsson. Sfmi 97-71174. Faxnúmer 97-71174. Fáskrúösfiröi: Valhöll viö Hafnargötu, 750 Fásknjðsfjörður. Kosningastjóri Kjart- an Reynisson. Simi 97-51442. Höfn: Álaugareyjarvegi 7, 780 Höfn. Kosningastjóri Sverrir Aöalsteinsson. Slmi 97- 81992. Faxnúmer 97-82192. Selfossi: Eyrarvegi 15, 800 Selfoss. Kosningastjóri Sigurður Eyþórsson. Simi 98- 22547. Þoriákshöfn: Unubakka 3, 815 Þorlákshöfn. Kosningastjóri Jón Ingi Jónsson. Simi 98-33323. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram tíundi útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1991, sjöundi útdráttur í 3. flokki 1991, sjötti útdráttur í 1. flokki 1992, fimmti útdráttur í 2. flokki 1992 og fyrsti útdráttur í 1. flokki 1993. Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1994. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í dagblaðinu Degi fimmtudaginn 12. maí. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- . stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUCURLANDJ6RAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Bændur, athugið Til sölu heyhleðsluvagn, MENGELE 360 SUPER, með þverfæribandi að aftan. Upplýsingar í síma 98-63376. FAXNÚMERIÐ ER 16270

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.