Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 16
Vebriö í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar, Subvesturmib til Breibafjarbar- miba: Norbaustan gola eba kaldi og skýjab meb köflum en úrkomu- laust • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan gola eba kaldi og skýj- ab en úrkomulítib. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest- urmib og Norbausturmib: Breytileq átt og gola meb þokusúld á mib- um og annesjum en skýjab meb köfíum inn til landsins. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Austan goia og þokuloft, einkum á mibum og vib ströndina. • Subausturland og Subausturmib: Austan eba subaustan gola eba kaldi. Þokubakkar á mibum og lítilsháttar rigning. Frœbslustjórar sammála um aö grunnskólinn sé rekinn meö lág- marksfjármagni: Meiri soarnabur minm uónusta Mikib um dýrbir ab Gjábakka Óvíst er hvemig á a5 spara þær rúmar 100 milljónir króna í rekstri grúnnskóla landsins sem kvebió er á um í núgildandi fjárlögum. Fræöslustjórar sem Tíminn hefur talab vib segja grunnskólana vera rekna á lág- marksfjármagni og því sé naub- synlegt ab pólitisk ákvörbun verbi tekin um hvab eigi ab skera nibur. Spamaburinn kemur ekki til framkvæmda fyrr en í haust þar sem skólaáriö, sem nú er ab ljúka, var ríflega hálfnab þegar fjárlögin gengu í gildi. Áslaug Brynjólfs- dóttir, fræbslustjóri í Reykjavík, sagbi í viötali vib Tímann fyrir stuttu aö hún teldi aö upphæb- inni, sem ætti ab spara, yrbi deilt niöur á fræösluumdæmin eftir fjölda nemenda. Þaö þýddi 27-30 milljónir króna niöurskurö í Reykjavík. Hún sæi hins vegar enga leiö til aö ná þeim spamaöi. Trausti Þorsteinsson, fræöslu- stjóri á Noröurlandi eystra, segir ab hvorki hafi veriö rætt um hvemig eigi ab ná þessum spam- abi né hvort eöa hvemig honum Úrlausnar að vænta Jóhanna Siguröardóttir félags- málaráöherra sagbi á Alþingi í gær aö reglugerö væri í undir- búningi um atvinnuleysisbætur til handa einyrkjum sem stunda árstíöabundna atvinnu. Hér er einkum um aö ræöa tvo hópa, vörubílstjóra og trillukarla, en þeir hafa ekki notib bótaréttar vegna þess ab fæstir hafa stundaö atvinnu samfellt í heilt ár. Miöaö við þær reglur sem í gildi era þurfa þessar stéttir þvi aö selja báta sína eða bíla vilji þeir kom- ast á bætur. Boðuð reglugerð á aö taka á þessum málum en ekki komu fram útfærslur eöa tíma- setningar í máli félagsmálaráö- herra á þingi. Ekki tókst aö ná tali af Jóhönnu í gær. ■ Talsvert hefur dregist á langinn að Alþingi tækist aö ljúka störf- um á þessu vori. Á síöustu dög- um þingsins hafa stór mál veriö tekin bæöi til umræðu og af- greiöslu. Mest hefur boriö á nýj- um fiskveiðistjórnarlögum, skýrslu ríkisendurskoöunar á sölu sjávarútvegsrábuneytisins á hlutabréfum ríkisins í SR- mjöli, skýrslu Þjóðhagsstofnun- ar um skuldastöbu heimilanna og margumtöluðu villidýra- verði skipt milli fræbsluumdæma. Hann segir aö skólamenn hafi átt von á að vera kallaðir saman á fund um þetta mál en þaö hafi ekki verið gert ennþá. Helgi Jón- asson, fræðslustjóri á Reykjanesi, hefur sömu sögu ab segja og Trausti. „Ef einhver ætlar okkur að spara verður að segja okkur það með formlegum hætti. Þab hefur ekki verið gert. Þab hefur enginn beðiö mig um aö spara krónu. Það er ekkert hægt að spara ef við geram það sem við eigum að gera. Skólamir era rekn- ir eins hagkvæmt og hægt er og við höfum fleiri verkefni en viö getum leyst af hendi. Við veröum hins vegar aö láta peningana ráða, ef maöur er blankur kaupir maður ekki hlutina." Snorri Þorsteinsson, fræðslu- stjóri á Vesturlandi, segir að reynt hafi verib að reka skólann eins hagkvæmt og unnt sé á þessu „Ég sé þetta fyrir mér sem áframhald þróunar sem staöiö hefur um langt skeiö og ab sú þróun muni halda áfram. Aö Flugleiöir meö sínar stóru vél- ar, veröi meira rábandi, eba kannski einvöröungu á stærstu flugleiöunum. En aö minni flugfélögin, meb minni vélar, muni í vaxandi mæli annast fámennari leiöimar og geti þannig rekiö áætlunarflug meb þeirri tíbni sem markaöurinn krefst, þrátt fyrir takmarkaöan farþegafjölda," sagöi Sigurbur Abalsteinsson,, framkvæmda- stjóri Flugfélags Noröurlands. Vegna samninga sem Flugleiðir hafa gert vib félagið um að ann- ast hluta áætlunarflugs til Sauð- árkróks í sumar, var hann spurð- ur hvort Flugfélag Norðurlands gæti kannski annast þetta flug á frumvarpi. Ragnar Amalds sagði í samtali við Tímann að ekki hefbi náðst samkomulag um mannréttinda- ákvæbi stjómarskrárinnar en til stób að þab mál yrði tekið fyrir á hátíbarfundi Alþingis á Þing- völlum á þjóbhátíðardaginn 17. júní. „Það var búið að stefna á það í vetur aö taka fyrir á þessum fundi mannréttindaákvæði stjómarskrárinnar. Það var skólaári. Hann vonast því til að þurfa ekki ab grípa til sérstakra rábstafana næsta skólaár heldur náist sá sparnaöur, sem farið verð- ur fram á, með almennu abhaldi. Hann segir hins vegar að ef ná eigi fram meiri spamaði en svo þurfi að taka um það pólitíska ákvörðun. „Grannskólinn er rek- inn á lágmarksfjármagni ab mínu mati. Þab er hægt ab hugsa sér að ríkiö geti sparað sér einhver út- gjöld meö breytingum á skipulagi kerfisins, t.d. með því að leggja niður einhverja skóla. Þá kemur hins vegar á móti aukinn kostn- aður viö akstur, gæslu nemenda og fleira sem sveitarfélögin greiða, þannig að hætt er við að sá spamabur ríkisins yrði ab ein- hverju leyti á kostnað sveitarfé- laga. En ef menn ætla ab ná meiriháttar árangri í sparnaði þá hlýtur það að koma niður á þjón- ustunni." ■ hagkvæmari hátt, og hvort það ætti hugsanlega við á fleiri leið- um. Flugleiðir standa fyrir öllu áætl- unarflugi til Sauðárkróks í sumar, segir Sigurður. Þeir fljúgi fjóram sinnum í viku á eigin vélum en leigi siban vélar af Flugfélagi Norðurlands til aö fara fjórar við- bótarferðir í viku milli Sauðár- króks og Reykjavíkur. Meb því að fá minni vélar til viðbótar sé hægt að fjölga ferðum og þar með auka þjónustuna. Enda telji fólk mikils virði að hafa flug á hverjum degi. Samvinnu í Húsavíkurflugi seg- ir Sigurður hins vegar með allt öðram hætti. „Þar fljúgum viö í eigin nafni." Sú hlutdeild sem Flugfélagi Noröurlands hafi veriö úthlutað í Húsavíkurflugi, „veibi- réttindi" á 20% farþega á móti óskað eftir því ab stjómarskrár- nefnd skilaði tillögum sínum til þingflokkana sem hún gerði í byrjun apríl. Fullkomið sam- komulag var innan nefndarinn- ar um tillögumar en svo þegar til kom vildu sjálfstæðismenn ekki una þessum tillögum. For- ystumenn Sjálfstæöisflokksins snerust gegn því að þetta mál yrði tekib fyrir á Þingvöllum og því er málið allt í uppnámi enn sem komib er. Þab hefur verið Gjábakki, félagsheimili eldri borg- ara í Kópavogi, átti eins árs afmæli í gær, 11. maí. Þaö var mikib um dýröir aö Gjábakka í tilefni dags- ins. Um áttatíu manns sátu matar- veislu í hádeginu, þar sem boöið var upp á sjávarréttarhlaðborð og 80% hjá Flugleiöum, hafi verib of lítil til þess að félagið gæti lagt út í samkeppni við Flugleiðir. „Við höfðum að leiðarljósi ab það þýddi ekkert að fara í sam- keppni meb þessa litlu hlutdeild, en að hag Húsvíkinga yrði best borgið með því að þetta kæmi sem hrein viðbót og nýttist þannig. Fólk getur keypt flug- miða sem gilda hjá báöum félög- unum og þannig flogið með þeim sitt á hvað." — Verður samt ekki að ætla aö yfirvöld hafi haft aukna sam- keppni í huga þegar þab úthlut- aði þessum 20% til Flugfélags Norðurlands? „Þetta var bara vanhugsaö hjá yfirvöldum frá upphafi. 20% hlutdeild, sem þýöir aðeins um tvær ferðir á viku, getur ekki leitt til neinnar samkeppni á svona rætt um þab hvab eigi ab koma í staðinn og er ekki ólíklegt að það verbi stubningur um nokk- ur þjóöþrifamál, en því mibur veröur það ekki ákveðið fyrir þingslit og verður ekki endan- lega ákveðið fyrr en Þingvöll- um. Ég geri ráð fyrir því að for- mönnum þingflokka verði fal- inn undirbúningur þessa máls fyrir Þingvallafundinn," sagði Ragnar Amalds. ■ síðan tók við skemmtidagskrá sem eldri borgarar sáu um aö mestu leyti. Á fjórða hundrað manns var í afmælisfagnaöinum þegar mest var. Á myndinni sjást félagar úr leikfélaginu Snúð og Snældu lesa úr íslandsklukkunni. ■ lítilli leið, þar sem farþegar era aðeins í kringum 14.000 á ári. Það hefði kannski getað leitt til samkeppni á miklu fjölmennari leið, eins og reyndin hefur t.d. orðið í Eyjafluginu, sem er með um fimm sinnum fleiri farþega," sagði Siguröur. Leyfum til áætlunarflugs er út- hlutað með nokkurra ára milli- bili. Næst er áætlað að úthluta ár- ið 1997. Eins og að framan grein- ir býst Sigurður við að sú þróun haldi áfram að hlutur litlu flugfé- laganna aukist nokkuð á fá- mennari leiðum. En Sigurður segir líka fleiri og meiri breytinga að vænta. „Nokkum veginn frá sama tíma er líka talað um það, að EES, „þriðji pakkinn" svonefndi, muni leiða til þess að áætlunar- flug veröi frjálst á íslandi, a.m.k. á fjölfarnari leiðum." Þar sé mið- að við 30.000 farþega á ári. „Það er því mikið að gerast í þessum málum," segir Siguröur Aðal- steinsson. ■ BEINN SÍMI AFGREIÐSLU TIMANS ER 631*631 Þingmál á lýöveldishátíöarfundi Alþingis á Þingvöllum 17. júní veröur ekki ákveöiö nú. Ragn- ar Arnalds alþingismaöur: Mannréttindaákvæði ekki tekið fyrir á Þingvallafundi Flugleiöir semja viö Flugfélag Noröurlands um aö annast 4 af 8 vikulegum feröum til Sauöárkróks: Feröatí&nin meiri meö minni vélum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.