Tíminn - 29.06.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.06.1994, Blaðsíða 2
2 WtMWM Mi&vikudagur 29. júní 1994 Tíminn spyr... Er þjó&arsáttin brostin? Ragna Bergmann, forma&ur Verkakvennafélags- ins Framsóknar: „Já, ég tel þab. Ég tel ab forsend- ur þjóðarsáttarinnar séu brostnar þegar viö sem höfum haldið þjóðarsáttina sjáum aðrar stéttir þjóðfélagsins fá launahækkanir." Pétur Sigur&sson, formabur Al- þý&usambands Vestfjar&a: „Nei, hún er ekki brostin. Viö búum ennþá viö ákveðinn stöð- ugleika sem var það sem við sett- um okkur þegar við sömdum um þjóðarsáttina 1989. Aftur á móti hafa öll fyrirheit þjóöarsáttarinn- ar ekki gengið upp. Við reiknuö- um með því að allir tækju jafnt á sig þær byröar sem fylgdu því aö umsnúa veröbólguþjóöfélagi yfir í þjóðfélag sem er tiltölulega ör- uggt í efnahagslegu tilliti. Fyrstu árin var verðbólga enn fyrir hendi sem hækkaöi tilkostnað heimilanna. Það kom auðvitaö þyngst niöur á þeim sem lægstar tekjurnar höfðu. Það sem vantar til að þjóðarsáttin standist er þess vegna að þeir lægst launuðu fái einhverjar launahækkanir um- fram aðra í þjóðfélaginu. Ef það gengur ekki upp, t.d. með næstu samningum, þá er hún brostin." Þórarinn V. Þórarinsson, forma&ur Vinnuveitendasam- bands íslands: „Forsendur hennar halda af því að markmiöið heldur. Þaö hefur ekkert gerst sem gefur tilefni til að víkja frá því markmiði að við- halda stöðugleika og skapa skil- yrði fyrir hagvöxt og fjölgun starfa. Um það er enn full þjóðar- sátt, hvað sem öllum deilum líð- ur um hvernig reikna eigi út launabreytingar á hinum ýmsu mörkuöum. Umræðan um launaþróun að undanförnu gefur helst tilefni til ab skoða þær ab- ferðir sem menn nota við kjara- rannsóknir. Þaö er að sýna sig, sem við sögöum margir þegar launavísitalan var innleidd, að hún er ónothæfur mælikvarði." Úthafskarfaveibarnar: Aldrei gengib betur Nokkub hefur dregib úr úthaf- skarfavei&i íslenskra skipa á Reykjaneshryggnum eftir mokvei&i þar á li&num misser- um. Heildarveiöi skipanna frá því um miðjan mars nemur um 30 þúsund tonnum og hef- ur úthafskarfaafli þeirra aldrei verib meiri. Einhver skip munu vera hætt veiðum og m.a. mun aöeins eitt skipa Granda hf., Snorri Sturlu- son, halda áfram úthafskarfa- veiðum á meban bæði Örfirisey og Þerney fara á grálúðu að sögn Sigurbjörns Svavarssonar, út- gerðarstjóra fyrirtækisins. Hann segir ab afurðaverð hafi verið nokkuð stöðugt og lítið um verð- sveiflur á mörkubum. íslendingar hófu veiðar á úthaf- skarfa árið 1989 og var afli lands- manna um 3.800 tonn þaö ár. Aflinn hefur hinsvegar verið að aukast ár frá ári og 1990 veiddu landsmenn 4.500 tonn af úthaf- skarfa, 8.900 tonn 1991, 16 þús- und tonn 1992 og tæp 23 þús- und tonn í fyrra. í skýrslu Hafrannsóknastofnun- ar um nytjastofna sjávar og afla- horfur á næsta fiskveiöiári er ætl- að að stofnstærð úthafskarfa- stofnsins sé um 1,9 miljón tonn og því ætti ab takmarka veiðarn- ar við 150 þúsund tonna ársafla. Hinsvegar hefur ekki enn verib samib um úthafskarfaveiðarnar sem aðallega eru stundaðar á hinum alþjóðlega hluta Græn- landshafs og nærliggjandi svæð- um, en einnig að hluta til í lög- sögu Grænlands og íslands. Aður en íslendingar hófu þessar veiðar árið 1989 höfðu Sovét- menn, A- Þjóbverjar, Pólverjar og Búlgarar stundað þær frá ár- inu 1982. Eftir hrun Sovétríkj- anna og A-Þjóðverja hafa fyrrum ríki Sovétríkanna stóraukib sóknina á nýjan leik s.s. Rúss- land, Lettland og Eistland. Sömuleiðis hafa Þjóðverjar hafið veiðar að nýju og á undanförn- um tveimur árum hafa bæði Norbmenn og Færeyingar aukið sókn í úthafskarfann. Mest veiddist af úthafskarfa ár- iö 1986, eða 105 þúsund tonn. Næstu tvö ár á eftir var aflinn um 90 þúsund tonn en vegna minni sóknar minnkaði aflinn í 38 þúsund tonn árið 1989 og ár- ið 1991 var aflinn aöeins 25 þús- und tonn. Aflinn jókst síban aft- ur árið 1992 í tæp 60 þúsund tonn og í fyrra veiddust alls 87 þúsund tonn af úthafskarfa. ■ Hollandsdrottning veröur tvo daga í opinberri heim- sókn og síöan aöra tvo í einkaheimsókn á Noröur- og Austurlandi: Lítur bæ&i mann- anna listir og náttúruna „Beatrix af Gubs náb, Drottningin af Hollandi, Prinsessa af Orange- Nassau," o.s.frv. o.s.frv. Þannig er nafn hennar ritab íopinberum skjölum. ísland nálgast a& vera 40. Iandib sem Beatrix Hollands- drottning hefur sótt heim, en hún kemur á morgun í opin- bera heimsókn til íslands ásamt manni sínum, Claus prins. Beatrix hefur veriö afar víbförul alla tí&. Sem ríkisarfi heimsótti hún á þriðja tug þjóðlanda í öllum heimsálfum og frá því að hún tók við konungdómi árib 1980 hafa bæst við meira en tuttugu opinberar heimsóknir, meðal annars til hinna Norðurland- anna; Danmerkur, Noregs og Svíþjóbar. í fylgd með Hollands- drottningu hingab til lands er Dr. Pieter Hendrik Kooijmans utanríkisrábherra og ýmsir embættismenn hirðar og utan- ríkisráðuneytis. Einkaflugvél Hollandsdrottn- ingar lendir á Reykjavíkurflug- velli kl. 11.00 ab morgni 30. júní og að móttökuathöfn lok- inni halda þau Beatrix og Claus til Hótel Sögu, þar sem þau búa í íslandsheimsókninni. Eftir há- degisverð að Bessastöðum heimsækja þau Ámasafn, Lista- safn íslands, Kjarvalsstaöi og hitta borgarstjóra í Rábhúsi Reykjavíkur. Deginum lýkur með kvöldveröarveislu í boði forseta íslands í Súlnasal. Á föstudagsinorgun verður ek- ið til Þingvalla og síðar til Nesja- valla, eftir vibkomu og gróður- setningu í Vinaskógi. Síðdegis er áætluð ferð til Vestmannaeyja þar sem m.a. verður komið við í Fiskvinnslunni. Opinberu heimsókninni lýkur meb því að Hollandsdrottning og Claus prins efna til móttöku og tón- leika í Borgarleikhúsinu. Næstu tvo daga, 2. og 3. júlí, ætla þau hins vegar að ferðast um Norð- ur- og Austurland í einkaheim- sókn. Beatrix Vilhelmina Armgard fæddist 31. janúar 1938, elst þriggja dætra Júlíönu, sem varð Hollandsdrottning 1948, og Bernhards prins. Við átján ára aldur (1956) fékk Beatrix sæti í ríkisráðinu, samkvæmt ákvæð- um hollensku stjórnarskrárinn- ar. Það sama ár innritaöist hún í Háskólann í Leiden, þar sem hún las fjölda greina, m.a. þjóð- félagsfræ&i, hagfræöi, stjórn- málasögu og lög. Hún lauk kandidatsprófi í lög- um sumariö 1959 og doktors- prófi sumariö 1961. Hollensku konungshjónin til- kynntu um trúlofun Beatrix dóttur sinnar og þýsks dipló- mats Claus von Amsbert í júní 1965. Samkvæmt stjórnar- skránni þurftu báðar deildir hol- lenska þingsins að samþykkja ráðahaginn. Brúðkaupib var haldib í mars 1966. Á næstu þrem árum fæddust Beatrix og Claus þrír synir, krónprinsinn Willem-Alexander 1967, Johan Friso 1968 og Constantijn Chrustif 1969. Hollendingar, sem ekki hafa átt kóng á aðra öld, hafa sumir á orði ab það sé ánægjuleg tilbreyting ab eiga í vændum a& eignast kóng á ný. Það þótti bera glögglega vitni um einlægan áhuga Beatrix á velferöarmálum að hún skyldi gefa alla fjárupphæðina sem þjóbin gaf þeim Claus í brúbar- gjöf til slíkra mála, ab hluta til foreldrasamtaka fatlaðra barna og að hluta til kaupa á lækn- ingatækjum í spítalaskip hol- lenska Rauða krossins. Júlíana drottning afsalaöi dótt- ur sinni krúnunni árið 1980. Sem þjóðhöfðingi fylgist hún grannt með aðgerðum stjórn- valda. í hásætisræðu sinni, við þingsetningu í september ár „Þess hefur ekki oröi& vart á þessari stundu a& gengislækk- un bandaríkjadals hafi dregib úr feröum Bandaríkjamanna hingab til lands," segir Magn- ús Oddsson fer&amálastjóri, „..enda koma áhrif af gengis- breytingum ekki fram um lei&. Ef þessi lækkun er hins vegar til frambú&ar má búast vi& a& hún segi til sín me& haustinu, á sama hátt og var& 1992. Þá lækka&i gengi hvert, lýsir hún helstu þáttum stjórnarstefnunnar fyrir kom- andi ár. S.l. haust voru aðgerðir gegn vaxandi atvinnuleysi, m.a. „þjóðarsátt" um engar kaup- hækkanir og aukin áhersla á op- inberar fjárfestingar meðal meg- inmála. Og einnig aögeröir til aö draga úr sviksamlegri mis- notkun á félagslegri aðstoð og til að sporna við hraövaxandi glæpum í landinu. bandaríkjadals verulega og þaö sag&i til sín um haustib." Þeir bandarísku ferðamenn sem leggja leið sína hingað til lands eru um 20% allra erlendra ferbamanna og hefur svo verið um árabil. Um fjölda erlendra ferða- manna á þessu sumri er of snemmt að spá, að sögn ferða- málastjóra, en um miðjan júlí ættu línur aö vera farnar að skýrast í því efni. Sagt er að Beatrix Hollands- drottning hafi mikinn áhuga fyrir höggmyndum, málaralist, leiklist og ballett og sæki sýn- ingar reglulega. Hún hafi veriö áhugasöm hestakona á unga- aldri. Á seinni árum hafi áhugi hennar aukist á siglingum, auk þess sem hún hafi gaman af ab bregða sér á skauta, í sund, í tennis og síðast en ekki síst á skíði. ■ Margrét Hauksdóttir hjá Flug- leiöum segir að greinilega megi merkja aukna eftirspurn eftir ferðum frá Íslandi vestur um haf. Þó telur hún að ekki megi tengja hana lækkun bandaríkja- dals. Gengislækkunin sé of lítil til aö hafa slík áhrif, en fremur megi ætla að lækkun fargjalda til Bandaríkjanna á undanförn- um misserum hafi oröið til aö efla áhuga á ferðum þangað. Magnús Oddsson feröamálastjóri um áhrif gengislœkkunar á ferba- mannaibnabinn: Engin áhrif enn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.