Tíminn - 29.06.1994, Qupperneq 11

Tíminn - 29.06.1994, Qupperneq 11
Mi&vikudagur 29. júní 1994 11 Landsmót aldarinnar hafib á er hafið á Gaddstaðaflöt- um á Rangárbökkum landsmót, sem sumir segja að verði landsmót aldarinnar. Aldrei hafa þvílíkir kynbóta- gripir verið leiddir fyrir dóm eða annað eins gaeðingaval verið samankomið á einum stað. Þá setur alþjóðasvipur sterkan brag á mótið, bæði með metþátttöku útlendinga, sem markast m.a. af alþjóðabikarmóti Flugleiða, sem fram fer samhliða landsmótinu og hins vegar af fjögur þúsund útlendum gestum sem búist er við á mótið. Aðstaða á Rangárbökkum er einstaklega góð til stórmóta- halds. Vídd umhverfisins skapar mikla möguleika fyrir menn og skepnur að njóta vem á mótinu og svo er auðvitað nálægðin við Sigurbjöm og Atli efstir Keppni hófst á heimsbikarmóti Flugleiöa á mánudagsmorgun og var Atli Guðmundsson efstur í fimmganginum á Hnokka meö 6,00 stig. Þá kom Hulda Gústafsdóttir meö 5,97 stig og Guömundur Einars- son meö 5,77. Fjóröa var svo Svan- hvít Kristjánsdóttir með 5,67 stig og fimmta Malín Jakobsen meö 5,63 stig. Sjötti Sigurður V. Matt- híasson meö 5,40, þá Páll Bragi Hólmarsson meö 5,37, Atli Guð- mundsson og Huginn 5,33, Daníel Jónsson 5,23 og tíundi Auöunn Kristjánsson meö 5,17 stig. björn Bárðarson efstur á Tangó með 7,63 stig, þá kom Trausti Þór Guðmundsson meö 6,75 stig. Hinrik Bragason 6,71, Ragnar Hin- riksson 6,46 og Hulda Gústafs- dóttir meö 5,80 stig. í sjötta sæti var svo Malín Jakobsen meö 4,80 stig, Alexander Hrafnkelsson 4,55, Sigurður Sigurðsson meö 4,25, Mariam Lacour meö 4,13 og Vil- hjáimur Arnarsson með 3,59 stig. HESTAR GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Formabur Fáks, Vibar Flalldórsson, i gæbingaskeibinu. Erling Sigurbsson var mœttur til leiks á Tý frá Hafsteinsstöbum. Hœgja þarf nibur á fet vib endamarkib án þess ab missa taktinn í gœb- ingaskeibinu. Hellu, þar sem er stórt kauptún meö alla aðstööu innan tíu mínútna gangs frá mótinu. Þá spillir veðurspáin ekki fyrir, spáð er hlýindum, sólskini í bland og aðgerðalitlu veöri. Sem sagt, þeir tíu til fimmtán þús- und gestir, sem eiga eftir að njóta mótsins og allra skemmti- atriðanna, mega allt eins gera ráð fyrir landsmóti aldarinnar. Þannig að fólki er ráðlagt að hafa myndavélina í vasanum og filmu í. Herlegheitin öll, meb tjaldstæði, sýningum, tveimur dansleikjum og ómældum fjöldasöng í sex daga, kosta ab- eins kr. 5.000. ■ Þab sæmir vel höfubriddurum íslendinga ab vera einnig riddari af hinni íslensku fálkaorbu. Þeir eru ab vísu ekki margir, en þab fer allt saman í Sveini Gubmundssyni, rœktunarmanni ársins, riddara af gubs náb og af hinni íslensku fálkaorbu, sem brosir hér kampakátur í upphafi landsmóts meb syni sínum Gubmundi (til hœgri). Meb þeim febgum á myndinni er Gunnar jóhannsson í Fóburblöndunni og dóttir hans, Maríanna. Alþjóbasvipur bikarmótsins leynir sér ekki. Hér er mættur jóhannes Hoyos frá Austurríki og dœmir í gœbingaskeibinu. AUGLÝSING um innflutning notaðra reiðtvgja og reiðfatnaðar. ■Að tillögu yfirdýralæknis og samkvæmt heimild 3 gr. laga nr. 11/1928, um varnir gegn þvi að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins. eru hér með setnar svofelldar reglur um innflutning notaðra reiðtygja og reiðfatnaðar: 1. Bannaður er með öilu innflutningur á notuðum reiðtvgjum. þ.m.t. kömbum, klórum. pískum. ábreiðum og dýnum. 2. Notaður reiðfatnaður skal hafa fengið kemiska hreinsun áður en komið er með hann til landsins. 3. Notuð reiðstígvél skulu sótthreinsuð við komuna til landsins, hafi þau ekki verið sótthreinsuð áður, enda fylgi þá vottorð frá viðkomandi heilbrigðisyfirvöldum um að sótthreinsun hafi farið fram. 4. Um brot á auglýsingu þessari fer eftir 6. gr. laga nr.75/1982. 5. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. KEEP DISEASES OUT! UM KRANKHEITEN ZU VERHÚTEN In order to protect horses in Iceland from contagious diseases it is by law prohibited to bring into the country used saddles, girths, bridles and other riding equipment. Clothes and boots for riding abroad should be thoroughly cleaned and disinfected before being brought to Iceland. The cbief veterinary officer Reykjavík. lceland. Um die islándischen Pferde vor ansteckenden Krankheiten zu schútzen ist es gemáss Gestetz vorboten nach Island einzufúhren: Sátteln, Zaumzeuge, Gurde und anderes Reitzubehör. Reidbekleidung einsliesslich der Reitstiefeln sind vor der Einreise in Island zu reinigen und zu desinfizieren. Landestiearzt Reykjavik, lsland. Landbúnaðarráðuneytið 15. maí 1994

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.