Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 78. árgangur Föstudagur 5. ágúst 1994 143. tölublað 1994 Framkvœmdastjjórn Fram- sóknarflokksins telur ótcekt oð ganga til kosninga án þess aö upplýsingar um ástand og horfur í efna- hagsmálum liggi fyrir: Fjárlaga- frumvarp fyrir kosningar y Tímamynd CS Utivist i Reykjavík Reykjavík er trúlega ein af fáum höfuöborgum á Vesturlöndum þar sem fólk getur stundab útivist svo- sem laxveibar og útreibar. Veibimaburinn sem var ab renna fyrir lax í Ellibaánum í gœr heitir Hörbur Scevaldsson og kona hans Ragn- heibur Marteinsdóttir og sonurinn Sævar Harbarson fylgjast meb. Utanríkismálanefnd fór formlega fram á þaö aö embœttisfœrsla Kjartans jóhannssonar yröi afturkölluö: Utanríkisrábuneytib bab bresk stjórnvöld afsökunar Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að ríkisstjórnin eigi að leggja fram fjárlagafrumvarp fyrir kosning- ar verði þær í október. Það sé ekki hægt að ganga til kosninga án þess að upplýsingar liggi fyr- ir um stöðu ríkissjóðs. . „Það var samdóma álit fram- kvæmdstjórnarinnar að viö vildum kosningar sem fyrst enda höfum við stefnt að því að koma þessari ríkisstjórn frá. Hins vegar erum við þeirrar skoðunar að ríkisstjórninni beri að leggja fram fjárlagafrumvarp áður en kosiö veröur. Við telj- um það vera ótækt að kjósa án þess að upplýsingar verði lagð- ar fram um stöðu ríkissjóðs, því það er alveg ljóst að það er helsta málefni komandi ríkis- stjórnar hvernig á þeim verður tekið. Það er lágmark að ríkis- stjórnin leggi fram upplýsingar um ástand og horfur í efna- hagsmálum með því að leggja fram fjárlagafrumvarp," sagði Halldór Ásgrímsson eftir fram- kvæmdastjórnarfund Fram- sóknarflokksins í gær. ■ Lítið tjón í eldi Eldur kom upp í gúmmivinnu- stofu Sigurdórs við Háaleitis- braut í Reykjavík fyrir hádegi í gær. Eldurinn kviknaði í svarfi í loftræstistokkum og hafði starfsfólki stofunnar tekist aö slökkva hann að mestu þegar slökkviliðið kom á vettvang. Ástæða þótti samt til aö rjúfa stokkanna vegna hættu á að glóö reyndist í þeim. ■ Verulegar líkur eru taldar á því að Davíð Scheving Thor- steinsson og Hreinn Loftsson gefi kost á sér í prófkjöri í Reykjaneskjördæmi en á fundi kjördæmisráðs sem boðaður er nk. fimmtudag verður afgreidd tillaga um prófkjör meðal flokksbund- inna sjálfstæbismanna. Lík- legt er ab það verði haldið 3. september. Nöfn þeirra Davíðs og Hreins eru einu nýju nöfnin sem á vömm manna eru í kjördæm- inu, fyrir utan Kristján Páls- son, fyrrverandi bæjarstjóra í Njarðvík, en auk núverandi Rábuneytisstjóri utanríkisráðu- neytisins hefur beðib bresk stjórnvöld formlega afsökunar á því ab þeim var ekki tilkynnt um ab Kjartan Jóhannsson fengi starf sendiherra í London, áður en fréttin birtist í íslensk- um fjölmiðlum. Venja er ab stjórnvöld í viðkomandi landi samþykki sendiherra áður en hann er skipaður. Til harðra umræöna kom á fundi utanríkismálanefndar í gær vegna þingmanna er talið að María Ingvadóttir og Gunnar Birgis- son hyggi á prókjör eins og fyrir síðustu alþingiskosningar en þá hlutu þau sjötta og sjö- unda sæti á framboðslistan- um. Olafur G.Einarsson mennta- málaráðherra, sem var efsti maður á lista í síðustu kosn- ingum, er eini núverandi sjálf- stæbisþingmaðurinn í kjör- dæminu sem hefur lýst því yf- ir að hann ætli að gefa kost á sér áfram. Helst eru taldar lík- ur á því að Salóme Þorkels- dóttir, forseti Alþingis, dragi sig í hlé en Árni Mathiesen, þeirrar ákvörðunar utanríkisráb- herra að veita Kjartani Jóhanns- syni starf sendiherra í London, þegar hann hefur lokib störfum sem framkvæmdastjóri EFTA, en ekki liggur fyrir hvenær það verö- ur. Helgi Ágústsson verbur kallað- ur heim til starfa um næstu ára- mót og Jakob Frímann Magnús- son mun gegna starfi sendiherra þar þangað til Kjartan losnar eins og fram hefur komiö í fréttum. Einn nefndarmanna sagbi í sam- Árni R. Árnason og Sigríður A. Þórðardóttir verði aftur í fram- boði. Ljóst þykir að þeir Davíð og Hreinn reynist þeim þing- mönnum sem sitja á þingi fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn í Reykja- neskjördæmi skæðir keppi- nautar, Davíö vegna persónu- legra vinsælda og reynslu, þrátt fyrir hremmingar á við- skiptasviðinu nýlega, og Hreinn þar sem hann er talinn einn helsti forkólfur frjáls- hyggjunnar í flokknum. Hreinn var aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar framan af kjörtímabilinu. ■ tali vib Tímann að fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins, Framsóknar- flokksins, Alþýðubandalagsins og Kvennalistans hafi ekki einungis mótmælt vinnubrögöum utanrík- isráðherra heldur fóru formlega fram á þab aö hann afturkallaði embættisfærslu Kjartans Jóhanns- sonar til sendiráðsins í London. Þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Páll Pétursson sögðu eftir fund- inn að sjaldgæft væri ab svo hörð gagnrýni kæmi fram. „Það urðu um þab bil klukktíma umræöur um þessa einstæbu embættisfærslu utanríkisráðherra og ég held aö það sé ekki rofinn neinn trúnabur þótt það sé sagt að hver einasti maður sem tók til máls í nefndinni, og þaö gerðu flestir nefndarmenn, gagnrýndu þessa ákvörðun harblega. Utan- ríkisráðherra virðist vera búinn að koma því þannig fyrir af einhverri sérkennilegri umhyggju fyrir Kjartani Jóhannssyni, fyrrverandi formanni Alþýöuflokksins, að ís- land verður ekki með fullskipab- an sendiherra í Bretlandi um ófyr- irsjáanlega framtíð og þá um leiö ekki heldur í þeim löndum sem heyra undir sendiráðið í London. Ég nefni til dæmis að rætt hefur verið um að Indland heyrði undir sendirábið í London," sagði Ólaf- ur Ragnar Gímsson. Páll Pétursson tók undir með Ól- afi og sagði það vera nýjung í ut- anríkisþjónustunni að menn fengju vonarbréf upp á sendi- herraembætti. „í gamla daga fengu prestar stundum vonarbréf upp á presta- köll sem kynnu að losna. Þetta er nýlunda í samskiptum og ekki sú eina nýlunda sem utanríkisráð- herra hefur bryddað uppá og ég veit satt ab segja ekki hvar þetta endar," segir Páll Pétursson. Sjá einnig á bls. 2. ítölsk hjón slasast alvarlega ítölsk hjón eru alvarlega slösuð eftir bílslys í Gilsfiröi eftir há- degi í gær. Hjónin voru á leiö vestur eftir veginum þegar öku- maðurinn missti stjórn á bíln- um. Bíllinn fór a.m.k. tvær velt- ur, að sögn lögreglunnar á Pat- reksfirði, áður en hann stað- næmdist neðan við veginn. Þyrlu Landhelgisgæslunnar kom á vettvang og lenti með hjónin við Borgarspítalann kl. 17.20 í gær. Hjónin voru enn í rannsókn á slysadeild í gær- kvöldi en samkvæmt upplýs- ingum frá sérfræðingi á deild- inni er konan lífshættulega slösub en karlmaöurinn eitt- hvað minna slasaður. ■ Sjálfstœöismenn í Reykjaneskjördœmi: Davíð og Hreinn í framboð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.